Vísir - 03.10.1967, Blaðsíða 15
V1 S IR . Þriðjudagur 3. október 1967.
15
TIL SOLU
Stretch-buxur. Til sölu í telpna
og dömustærðum, margir litir. —
Einnig saumað eftir máli. Fram-
ieiðsluverð. Simi 14616.
Ódýrar kvenkáput með eða án
skinnkraga til sölu. AUar stærðir.
Sími 41103,
Töskukjallarinn Laufásvegi 61.
Símj 18543. Selur plastik- striga
og gallon innkaupatöskur ennfrem-
ur íþrótta og ferðapoka, barbi
skápa á kr. 195 og innkaupapoka.
Verð frá kr. 38.
Otur inniskór með chromleður-
sóla, svartir og rauðir. Stærðir 36
-40. Verð 165.00 Töfflur með
korkhælum, stærðir 36—40 Verð
165.00. — Otur Mjölnisholti 4 (inn-
keyrsla frá Laugavegi).
Margs konar ungbamafatnaður og
sængurgjafir, stóll fyrir bamiö í
bílinn og heima é kr, 480. Opið í
hádeginu lítið inn í bamafataverzl
unina Hverfisgötu 41. Sftn! 11322.
Sviðafætur til sölu. Uppl. 1 síma
34691 á kvöldin.
Willy's jeppi ’47 til sölu. Uppl.
á kvöldin í síma 37348.
Loðhúfur, treflar og skinnkragar
Einnig nokkrir pelsar úr íslenzkum
skinnum til sölu Miklubraut 15,
Rauðarárstigsmegin ( i bilskúmum)
Til sölu 5 skota Remington hagla
byssa. Uppl. eftir kl. 7 í síma
37649.
Til sölu. Bamavagn, meðfærileg-
ur i bil, bamastóll, og tvær dýn-
ur úr þykkum svampi. Allt lítið
notað. Uppl, í síma 30877.
Tfl sölu lítil Hoover þvottavél,
verð 1500 kr. Uppl. i síma 17620.
■ r
Bfll til sölu. Opel Caravan ’65
(rauður) ekinn rúma 30 þús. km.
vel við haldið. Útborgun að mestu
UppL í siroa 40268.
Honda 50 árgerð 1966 til sölu.
Er í mjög góðu lagi, og lítur vel
út. UppL í síma 32763 eftir kl. 7.
Greiðsluskiimálar.
Til sölu mjög vel með farin Easy
þvottavél með þeytivindu hálfsjálf
virk. Uppl. í síma 60348.
Litill ísskápur (boröhæð) til sölu
Hófgerði 2, KópavogL_______________
~7~ "
Til sölu lítiö notaður Pedigree
(Royal) bamavagn meö tösku. —
Tækifærisverð. Einnig radiófónn,
lítil strauvél og Passap automatic
prjónavél, allt á tækifærisverði.
Sími 50152.
Svefnsófi og 6 málaðar hurðir
og karmar til sölu. Uppl. eftir
kl. 7., í síma 32950.
Píanóbekkur óskast, — einnig
drengjareiðhjól. — Uppl. í síma
51436.
Til leigu frá 10. okt. 3—4 herb.
ibúð í Hafnarfirði. Uppl. í sima
50912 kl. 4-7 e, h.
15—18 ára unglingur, helzt van-
ur í sveit, óskast á bú við Reykja-
vík. Símí 35391.
Rösk stúlka, 20—30 ára, ósKast
til eldhúss- og afgreiðslustarfa. —
Ræstingakona óskast fyrir stiga-
hús í vesturbænum. Uppl. í síma
11031.
Stúlka óskast til húsverka. Gott
húsnæði, gott kaup. Uppl. i síma
35391 eftir kl. 4.
Barngóð kona óskast f. h. til að
gæta drengs á öðru ári. Uppl. i
síma 33976 e. h.
Kona óskast til starfa sem fyrst
á sveitaheimili sunnanlands. Matti
hafa meö sér böm. Uppl. í síma
36571.
Stúlka óskast til húsverka. Gott
húsnæöi, gott kaup. Uppl. í sima
40742 eftir kl. 4.
Sendisveinn óskast hálfan eða
allan daginn. Últíma, Kjörgarði.
ökukennsla. Kennum á nýja<
Volkswagenbifreiðir. — Útvega öl!
gögn varðandi bilpróf. — Geir P
Þormar ökukennari. Símar 19896
— 21772 - 13449 - 19015 kven-
-kennari og skilaboð 1 gegnum Gufu-
nes radió sími 22384.
ökukennsla. Kenni á Volkswagen
Guðm. Karl Jónsson. Sími 12135 og
10035.
Ökukennsla. Kennt á Taunus
Cardinal. Aðstoða einnig við endur
nýjun ökuskírteinis og útvega öll
gögn, Sími 20016.
Les með skólafólki reikning (á-
samt rök- og mengjafræði), algebru,
rúmfræði, analysis .eðlisfræði og fL,
einnig tungumál (mál- og setninga-
fræði, dönsku, ensku, þýzku, latínu,
frönsku og fl.), og bý vandlega und
ir landspróf, stúdentspróf, verzlun-
arpróf. tækninám og fl. Dr. Ottó
Amaldur Magnússon (áður Weg),
Grettisgötu 44A. Simi 15082.
Kenni nemendum á gagnfræða-
stigi dönsku, ensku og þýzku. Jó-
hann Kristjánssbn, simi 15951.
Enska, þýzka, danska, sænska,
franska, spænska, bókfærsla, reikn-
ingur. — Skóli Haralds Vilhelms-
sonar Baldursgötu 10. Sími 18128.
Ökukennsla. Kennt á Taunus
Cardinal. Aðstoða einnig við endur
nýjun ökuskírteinis og útvega öll
gögn. Reynir Karlsson. Simi 20016.
TAPAÐ - FUNDIÐ
Tapazt hefur lyklakippa merkt
A. A., á leiðinni frá Austurstræti
að Bankastræti. Finnandi vinsam-
legast skili henni á Lögreglustöð-
ina.
Kven skinnhanzkar fundust s.l.
fimmtudagskvöld á Hringbrautinni.
Simi 13236,
Gullarmband tapaðist í vestur-
bænum s.l. laugardag. Finnandi
vinsamlegast hringi i sima 42482.
Gleraugu fundust á Rauðarár-
stíg. Uppl. i sínja 23397.
Sá sem fann gleraugu á borði
í Ingólfskaffi sunnud. 24. sept. er
beðinn að hringja í sima 19149.
K.F.U.K.A.D.
Fyrsti fundur á nýju starfsári
er í kvöld kl. 20.30. Benedikt Arn-
kelsson cand. theol talar. Þrísöng-’
ur. Allar konur velkomnar.
Stjómm.
Smáauglýsfngar eru
einnig á bls. 6,10 og 13
Moskvitch ’59 í mjög góðu standi
tii gölu. Uppl í síma 21869.
Trabant ’64 til sölu. Er í góðu
standi. Uppl. í sima 10135 kl. á—6.
Stálhúigögn, bamavagn, spor-
öskjulaga borð með einum fæti og
sex kollum til sölu. Uppl. í síma
51193 einnig bamavagn á sama
stað. ____
Pedigree bamavagn til sölu. —
Skermkerra óskast til kaups á
sama stað. Uppl. i síma 42463 .
3 ferm miðstöðvarketill í mjög
góðu lagi, með innbyggðum vatns-
þéttara ásamt sjálfvirku kynditæki
og dælu til sölu. Uppl. í síma 31089
eftir kl. 19.
Til sölu Zephyr ’54. Til niðurrifs.
Mjög góö vél o. fl. Verð kr. 5000.
Uppl. í símum 19909 — 21761.
Ódýr húsgögn. Til sölu nýleg
húsgögn, seljast ódýrt, svefnsófi,
stoíusóri, hægindastóll, teakskrif-
borð, hansa-skápur sófaborð, skrif
borðsstóll, húsbóndastóll, útvarps-
fónn og fl Uppl. i dag í síma
52143 eftirkl. 18.
Hálfsjálfvirk þvottavél til sölu.
Verð 5000 kr. Uppl. í síma 31332.
Barnavagn Tan-Sad eldri gerð,
til sölu. Verð kr. 1500. Sími 40220.
Eldhúsborö og 5 kollar til sölu.
Verð kr. 1200. Sími 38969.
Sem nýr svefnsófi til sölu, einnig
Hoover ryksuga. Sími 35187.
Til sölu vel með farin skerm-
kerra ásamt kerrupoka einnig nýtt
Blaupunkt ferðatæki. Uppl. í síma
30561.
Til sölu Skóda 1200 ’55 ágæt
vél og gangverk, boddy ryðgað. —
Sími 24986.
Tvíburavagn (nýtízku) til sölu.
Sími 82725.
Síður brúðarkjóll til sölu. Stærð
38—40. Sími 19377.
Bamarúm til sölu. Uppl. í síma
14838.
Pianó til sölu. Nýuppgert þýzkt
píanó til sölu, eins árs ábyrgð
fylgir. Hljóðfæraverkstæði Pálm-
ars Áma. Laugavegi 178 (Hjól-
barðahúsinu). Uppl. í síma 18643
eftir kl. 3 e. h.
Honda 50. Árgerð ’63 til sölu
og sýnis að Lynghaga 2.
Til sölu eins manns svefnsófi
mjög ódýrt. Uppl. á Sóleyjargötu
15 (Fjólugötumegin) eftir kl. 6.
Til sölu Studebaker ’52. Til sýn
is að Réttarholtsvegi 33. Uppl. í
sima 37319. Verð samkomulag.
Moskvitch station ’61 til sölu. —
Uppl. Leðurverkstæðið Bröttugötu
3B. Sími 24678.
Svefnstóll til sölu. Einnig Hoover
ryksuga. Uppl. í sima 35187.
Svefnherbergishúsgögn. Af sér-
stökum ástæðum veröa góð svefn-
herbergishúsgögn seld fyrir lítið
verð. Sími 14560 Reynimel 38.
Volkswagen til sölu árgerð 1960
í góðu lagi. Uppl. í síma 10476
eftir kl. 7 e.h.
Til sölu ódýrt notuð drengjaföt á
ca. 14 ára, telpna og dömufatnað-
ur. Éskihlíð 10A 1. t. hægri.
Gmndig segulbandstæki TK. 14
L til sölu. Uppl. í síma 36133.
Tækifæriskjólar notaðir til sölu.
Sími 18757.
Dodge ’55 til sölu 8 cyl. og
sjálfskiptur. Uppl. í síma 42382
eftir kl. 7.30 á kvöldin.
ÓSKAST KIYPT
Kaupum eða tökum í umboössölu
göruul en vel með farin húsgögn
og húsmuni. Leigumiðstöðin —
Laugavegi 33b Sími 10059.
Notaður ísskápur óskast til
kaups. Sími 15627.
Nýr bill eða nýlegur 4—5 manna
óskast gegn greiöslu í skuldabréf-
um. Hefi 43 þús, kr. bréf til 2
ára", 68 þús. til 7 ára (og 212
þús. til 8 ára). Tilboð er greini
verð, tegund og árgerð merkt —
„BíU 7322“ sendist augld. Vísis
sem fyrst.
Vil kaupa set-baðkar nýtt eða
nýlegt. Uppl. í síma 16073.
Vil kaupa Volkswagen ’53 —’60.
Uppl. í síma 23642.
Eldhúsinnrétting notuð, óskast.
Tilboð sendist blaöinu fyrir föstu
dagskvöld merkt „7413“.
Vil kaupa notaða útihurð með
karmi. Sími 23783.
Notaður miðstöðvarketill með
brennara og helzt vatnsdælu ósk-
ast keyptur. Uppl. í síma 30877.
Tvíburavagn og barnarúm ósk-
ast. Simi 10909 eftir kl. 18.
ÓSKAST Á LEIGU
Emhieyp siuuca oskar að taka
á leigu eins tjl tveggja herbergja
íbúð, mánaðargreiðsla. Uppl. í síma
;~0811 milli kl. 1 og 7.
Skúr, yfir bil, óskast til kaups.
Uppl. í síma 41847 eftir kl. 7 e.h.
Hafnarfjörður. Ung, reglusöm
hjón með eitt barn. óska eftir
lítilli íbúð í Hafnarfiröi sem fyrst.
Uppl. í síma 50912 frá kl. 4 — 7.
2ja—3ja herb. íbúð óskast. Uppl.
í síma 51837 eftir kl. 7.
Bílskúr óskast. Óska eftir að
taka bílskúr á leigu, helzt í vest-
urbænum. Simi 37110.
2—3 herb. ibúð óskast strax. —
Uppl. í síma 21822;
Reglusamur eldri maður óskar
eftir 2 herb., 1 stórt kæmi til
greina, og eldhúsi eða eldunar-
plássi, þó ekki skilyrði. 6 mán-
aða fyrirframgreiðsla eða meira. —
Sími 60082 eftir kl. 1.
Tvær reglusamar stúlkur óska
eftir lítilli íbúð á leigu, há húsa-
leiga. Uppl. í síma 40111.
Ibúö óskast til leigu, þarf að
vera laus fyrir jól. Uppl. í sima
50407 og 51349.
Óskum að taka á leigu 2ja —3ja
herb. íbúö fljótlega. Uppl. í síma
18628. *
Ung reglusöm hjón óska eftir
2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma
10675 og 10016.
Mæðgin meö 1 barn ósl^a eftjr
2ja —3ja herb. íbúð — Úppl. í
síma 3,7016.
2 herb. ,ibúÖ óskast til leigu
strax fyrir tvær stúlkur. Uppl. i
síma 51053.
Reglusaman mann vantar her-
bergi á leigu'nálægt Sjómannaskól
anum. Uppi. í síma 22688 eftir kl.
18.
1—2ja herb. ibúð óskast til leigu
fyrir stúlku með 1 barn. Uppl. í
símá 11447.
Óskum eftir 2ja—3ja herb. íbúð
sem fyrst, öruggar mánaðargreiðsl
ur. Sími 16179.
Vantar 2—3 herbergja íbúð. —
Uppl. i síma 16864 eftir kl. 19.
Húsnæði. Óska eftir 2 herbergja
ibúð, helzt í miðbænum. Uppl. í
síma 14568.
Ung stúlka ábvggileg fe snyrti-
leg óskar eftir herberg; með að-
gangi að baðherbergi, í nágrenni
við barnaheimilið við Dalbraut, nú.
þegar. Simi 21863 eftir kl. 5 á dag-
inn.
TIL LEIGU
2 góð loftherbergi ásamt eld-
húsi til leigu I Þingholtsstræti fyr-
ir einhleypa reglusama konu. Uppl.
í sima 14557 til kl. 6 e. h.
Stór 3ja herbergja íbúð í Álf-
heimum til leigu. Uppl. i síma
30577 eftir kl. 16 næstu daga,
Herbergi til leigu fyrir reglu-
sama stúlku. Uppl. í síma 15889.
Eitt herbergi með aðgangi að
eldhúsi til leigu i Garðahreppnum
fyrir reglusama stúlku. Uppl. í
síma 50806. milli kl, 5 og 7.
Til leigu 3 herb. á mörkum
Bankastrætis, hentug fyrir skrif-
stofu eða hvers konar iðnað. Lág
leiga, engin fvrirframgreiðsla. —
Uppl. í síma 14557 til kl. 6.
Herbergi til leigu í Kleppsholti.
Fæði fyrir tvo fæst á sama stað.
Reglusemi áskilin. Sími 30262.
2 góð loftherbergi ásamt eldhúsi
til leigu í Þingholtsstræti fyrir
einhleypa, reglusama konu. Sími
14557 til kl, 6.
2 einstaklings herbergi til leigu.
Uppl. í síma 21631.
Herbergi til leigu. Sími 17532.
Stórt skápherbergi til leigu i
Kleppsholti. Sími 12860.
Herbergi til leigu fyrir tvær ung-
ar stúlkur, að Eskihlíð 12 — 13, 4.
hæð t. h. Uppl. á staðnum milli
8 og 10 e. h. næstu kvöld.
Forstofuherbergi til leigu. Uppl.
eftir kl. 6 í síma 35221.
Til leigu herbergi með húsgögn-
um, aðgangi að eldhúsi, baöi og
þvottahúsi, sími og umgangur um
íbúð eftir samkomulagi. Til sýnis
Safamýri 54, 3. h. t. v. eftir kl.
17.
Einhleyp kona getur fengið her-
bergi að Grænuhlíð 12. Uppl. í
síma 24722 kl. 7 — 9 á kvöldin.
Ný 4 herbergja íbúð til leigu
strax. Engin fyrirframgreiðsla, en
góð umgengni og reglusemi áskil-
in. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir
föstudag merkt „7414“.
1 stór stofa og eldunarpláss, að-
gangur að þvottahúsi með vélum
og geymslupláss til leigu. Uppl. i
síma 35805.
Stór stofa til lelgu. Uppl. í síma
21934
Herbergi til leigu strax, fyrir
stúlku með lítið bam. Uppl. í síma
37189 eftir kl. 17.
TU leigu stofa með sérinngangi,
salerni og eldunarplássi. Uppl. i
síma 32139.
Til leigu stór stofa nálægt mið-
bænum, teppalögð' með innbyggð-
um skápum og aðgangi að eldhúsi,
fyrir reglusama stúlku eða konu.
Fyrirframgreiðsla. Sími 10909 eftir
klukkan 6 í kvöld og annað kvöld.
ATVINNA ÓSKAST
Vinna óskast. 16 ára stúlka ósk-
ar eftir góðri atvinnu frá kl. 9 — 5
eða 1—5. Uppl. í síma 50384.
Kona óskar eftir einhvers konar
vinnu, skúringar koma til greina.
Sími 60318.
Tveir múraranemar gefa tekið
að sér að leggja mosaik og flísar
í aukavinnu, eru vanir, Uppl. í
síma 15503.
20 ára piltur óskar eftir vellaun-
aðri vinnu, margt kemur Til greina
Uppl. í sima 82457 milli kl. 7 og 8
á kvöldin.
Get tekið að mér aukavinnu á
kvöldin. Margt kemur til greina.
Sími 10486 eftir kl. 6 e. h.
24 ára gömul stúlka óskar eftir
atvinnu. Margt kemur til greina,
enskukunnátta. Uppl. i sima 51053.
Ung stúlka óskar eftir atvinnu,
er vön afgreiðslu. — Uppl. í sfma
34288.
19 ára stúlka, sem er í fóstru-
skóla, hefur gagnfræðapróf úr
verkn. óskar eftir vinnu eftir kl.
5. Ræstingar kæmu til greina. —
sími 41373.
ATVINNA í BOÐI
Stúlka óskast á gott heimili f
Reykjavík í vetur, gott kaup. —
Uppl. í síma 35770 og eftir kl.
18 í sfma 82725.