Vísir - 03.10.1967, Blaðsíða 10
w
V1SIR. Þriðjudagur 3, október 1967.
Starfsmaður Loft-
leiða tapar stórfé
Taska með 300 jbús. krónum hvarf þegar
hann missti meðvitund
Er starfsmaður Loftleifta var á
ferð f gærmorgun frá Verzlunar-
oankanum mcS tösku, sem haffli
afl geyma allmikla fjármuni, inn-
lenda eg cricnda, fékk hann skyndi
lega aflsvif og varfl að setjast niö-
ur á bekk á Lækjartorginu. Er hann
reyndi afl standa upp, misstl hann
meðvitund og varfl taskan þá vlð-
skila við manninn. Var maflurinn
þegar í stafl fiuttur á Slysavarð-
stofuna, en ekki hefur tekizt að
Síldarsölfunarstúlkur
Söltun hafin á Raufarhöfn. — Okkur vantar
stúlkur nú þegar. Kauptrygging og fríar ferð-
ir. Saltað í húsi, mötuneyti á staðnum. Hring-
ið í síma 37757 og 51149 á Raufarhöfn.
MÁLNINGARVÖRUR S. F.
Bergsstaðastræti 19
Sfmi 15166.
Gler — Kítfli
málning
hafa upp á töskunni, þrátt fyrir
ítrekaðar tilraunir lögreglunnar.
Maðurinn heitir Þórir Bjömsson
og er starfsmaður i söludeild Loft-
leiða, Vesturgötu 2, og hafði hann
verið að sækja peninga frá laug-
ardeginum, sem geymdir voru í
næturhólfi bankans yfir helgina.
Þurfti hann að skila þessum pen-
ingum með söluskýrslum frá laug-
ardeginum. I töskunni voru sem
Svarar um 300 þúsund ísl. krónum,
í erlendum gjaldeyri, tékkum, ým-
ist stíluðum á Loftleiöir eða hand-
hafa, og I íslenzkum krónum um
200 þúsund.
Stöðvarmaður hjá Borgarbíla-
stöðinni varð fyrst var við að Þór-
ir hafði fallið í götuna framan við
Útvegsbankann og gerði hann lög-
reglunni þegar í stað viðvart. Ktom
sjúkrabifreið fljótlega á staðinn og
flutti hann á Slysavarðstofuna. Er
Þórir hafði fengið meðvitund aftur,
kom í ljós að taskan var týnd og
hefur ekki enn tekizt að hafa upp
á henni. Biður rannsóknarlögregl-
an alla, sem gætu gefið einhverjar
upplýsingar að gefa sig fram. —
Taskan bar númerið 12 og var
merkt Verzlunarbankanum.
Hjartkærar þakkir fyrir þá miklu samúð, sem okkur
var sýnd við andlát og útför eiginmanns míns, föður okk-
ar, tengdaföður og sonar
SIGFÚSAR BJARNASONAR
Víðimel 66
Rannveig Ingimundardóttir
Ingimundur Sigfússon Valgerður Valsdóttir
Sverrir Sigfússon Stefanía Davíðsdóttir
Sigfús Sigfússon Margrét í. Sigfúsdóttir
Margrét Sigfúsdóttir Bjarni Björnsson.
Eiginmaður minn og faðir okkar
DAVÍÐ ÞORSTEINSSON
Arnbjargarlæk
andaðist að Grund í Skorradal, sunnudaginn 1. október.
Jaröarförin auglýst síöar.
Guðrún Erlendsdóttir og böm.
Rannsóknir í sirntar
vegna jarðgangna
í Breiðadalsheiði
Fyrir einum tveim árum var hafin
vinna að undirbúningsrannsóknum
; varðandi jarögangagerð í Breiða-
dalsheiöi í Isafjarðarsýslu, en um
hana liggur þjóövegurinn miili tsa-
fjarðar og Fiateyrar. Vísir hafði í
morgun tal af Snæbirni Jónassyni,
yfirverkfræöingi hjá Vegagerö rík-
isins og spurði hann frétta af fram-
gangi málsins.
! Srtæbjörn sagði, að bóráð hefði
í verið niður í fjallið á tveim stöðum
í sumar og ennfremur hafi verið
sprengt á þeim stöðum, beggja
vegna fjallsins, sem hugsanlegir
væru fyrir jarögangnamunnana og
væru sprengingarnar fyrst og
fremst j’erðar til að ganga úr
skugga um hvers konar berglög
væru þarna. Þetta þýddi ekki að
jarðgöngin yrðu endilega á þess-
um stað í framtíðinni, en sú vinna
sem framkvæmd hefði verið, væri
jarðfræöivinna og kortagerö. Hins
I vegar væri gert ráð fyrir jarðgöng
um þarna í vegaáætlunum og
mundu þau væntanleg fyrr eða
síðar.
(Harvest of the Sea Festival) og
er þá um leið minnzt drukknaðra
sjómanna. Biskup íslands hefur
verið beðinn að prédika við þetta
tækifæri að þessu sinni. Þessi há-
tíöarguðsþjónusta fer fram á sunnu
daginn kl. 8 árdegis og verður
henni sjónvarpað. Síðdegis sama
dag mun biskupinn prédika í dóm
kirkjunni í Lincoln. Hann mun einn
ig heimsækja prestaskó'lann í Lin-
coln, en hann er arftaki skólans,
sem Þorlákur biskup helgi nam við
í sinni tíð.
íþróttir —
Framh. af bls. 2
1 annarri umferð mætir Vík-
ingur sigurvegara í leik ÍR og
Fram og sigurvegarar í leik
Vais og Hauka og FH og KR
mætast. Loks eru úrslit milli
sigurvegaranna í þessum leikj-
um.
Hraðkeppnin fer fram f Laug-
ardalshðllinni. Eru menn nokk-
uð spenntir að kynnast í raun
hinu nýja kerfi dómaranna, en
línuverðir eru ekki notaðir.
— jbp —
Surtseyjarhús -
Framh. af bls. 16.
! — Þ^rf ekki að skipta um rúllur
á mælunum?
i — Nei, það er kominn nýr mæl-
ir í eyna. Sá gamli er kominn á
Reykjanesiö, en sá sem er f eynni
skrifar ekki á pappír. Hann sendir
í staöinn són, sem fer um sendi-
stöð Vestmannaeyjaflugturnsins og
þaðan til Reykjavíkur, þar sem
hann er „kontróleraður".
— Hvað ertu búinn að vera
lengi í Surtsey að þessu sinni ?
— 1 fjóra mánuði og kann alltaf
. jafnvel við mig. Ég hef sjaldnast
j verið einsamall, en hér hefur verið
j sérstáklega gestkvæmt í september
j og margir af fremstu vísindamönn-
i um okkar hafa verið í eynni und-
anfarið.
■y
ÞJONUSTA
Biskupinn —
Framh. af bls. 16.
Hann mun taka þátt i vígsluat-
höfninni og flytja síöan ávarp og
kveðjur frá kirkju Islands.
í Grimsby er haldin árlega þakk-
arhátíð fyrir sjávarafla ársins
Kúnststopp. Fatnaður kúnst-
stoppaður aö Efstasundi 62.
GÓLFTEPPA-
HREINSUN -
HÚSGAGNA-
HREINSUN,
Fljót og góð þjón-
usta. Sfmi 40179.
BORGIN
BELLA
Það sem fer mest í taugarnar
á mér við þessi ægiiegn rifrildi
héma i íbúðinni við hliöina, er
að maður getur bara aldrei heyrt
orðaskil...
Veðrið
• dag
Norðaustan gola
eða kaidi.
Léttskýjað.
FÉLAGSLÍF
Ferðafélag íslands heldur kvöld-
vöku í vþitingahúsinu Sigtúni
fimmtudaginn 5. okt. kl. 20.30. -
Húsiö opnað kl. 20.00.
Fundarefni:
Þjóðgarðurinn að Skaftafeili.
1. Dr. Sigurður Þórarinsson tal-
ar um Öræfasveitina og
þjóðgarðinn.
2. Rafn Hafnfjörö sýnir lit-
skuggamyndir frá Skafta-
felli.
3 Eyþór Einarsson, lýsir
gróðri í Þjóðgarðinum.
4. Myndagetraun, verðlaun
veitt.
5. Dans til kl. 24.00.
Aðgöngumiðar seldir f bókaverzl-
unum Sigfúsar Eymundssonar og
ísafoldar.
Verð kr. 60.00
ATVINNA
SENDISVEINN ÓSKAST
hálfan daginn. — Verzlunin Brynja, Laugavegi 29.
AFGREIÐSLUSTÚLKA
Vön afgreiðslu óskast hálfan daginn í sérverzlun í
Miðbænum. Uppl. í síma 31181. _______
HEIMILISHJÁLP
Reglusöm stúlka meö ungabarn óskar eftir að hugsa
um heimili fyrir eldri hjón eða litla fjölskyldu. Vin-
saml. hringiö í síma 19656. 1__
TRÉSMIÐIR
geta bætt við sig breytingum og viðgerðum innan
húss. Uppl. í símum 12384 og 18984 kl. 12-1 og
eftir kl. 19.
STÚLKA — SENDISVEINN
Óskum að ráða stúlku, helzt vana prentsmiöjuvinnu
og sendisvein hálfan eöa allan daginn. - Offset
prent, Smiöjustíg 11, sími 15145.
LEGG FLÍSAR OG MÓSAIK
Unniö fljótt og vel. Uppl. í síma 10378 kl. 12-1 og
7 — 8. — Geymið auglýsinguna.
□"□T HÚSNÆÐI
HÚSNÆÐI — FÆÐI
Herbergi til leigu við miðbæinn. Aðgangur aö baði
og síma. Á sama stað getá nokkrir menn fengiö
keypt fast fæöi. Uppl. í síma. 81692.
HÚSRÁÐENDUR
Lítið okkur æigja oað Kostar ykkur ekki neitt — tbúða
leigumiðstööin. uaugavegi 33. oakhús Simi 10059
HÚSNÆÐI
Lítill salur til leigu á 3. hæð í Kjörgaröi fyrir skrif-
stofu eða léttan iönaö. Uppl. gefur Kristján Frið-
riksson.
ÝMISLEGT
ÖKUKENNSLA
Kennt á nýja Volkswagen-bifreið — Hörður Ragnarsson.
símar 35481 og 17601
Bókfærslu- og vélritunamámskeið
hefst í byrjun október. Kennt í fámennum flokkum.
Innritun fer fram á Vatnsstíg 3, 3. hæð, daglega. Til
viðtals einnig í sima 22583 til kl. 6 e. h. og i síma
18643 eftir kl. 7. Bókfærslu- og vélritunarskólinn.
Sigurbergur Árnason.
I