Vísir - 03.10.1967, Blaðsíða 7

Vísir - 03.10.1967, Blaðsíða 7
V1SIR. Þriðjudagur 3. október 1967. morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd í norgun útlönd' Kanopoulos settur í stofufangelsi — simi hans tekinn úr sambandi Kanopoulos krafðist að lýðræði væri endur- Fregnir frá Aþenu ' Tveir lögregluþjónar Þess tvívegis í fyijri viku reist í Grikklandi. í morgun herma, að Kan opoulos, forsætisráðh. grísku stjórnarinnar, er steypt var, þegar hem- aðarlega stjómin hrifs- aði til sín völdin, hafi verið settur í stofufang- eisi. komu á heimili hans í gærkvöldi og afhentu honum fyrirmæli þess efnis, að hann mætti ekki yfirgefa heimili sitt né taka á móti gestum. Sími hans var tekinn úr sambandi. Sovétagent nærri orð- inn yfirmaður brezku leyndarbjónustunnar Tvö kunn brezk biöð, Observer og Sunday Tlm- es birta fréttir um að nærri hefðí legið, að „sovézkur agent“ hefði orðíð yfirmað ur brezku leyniþjómístimn SSm FWtby, sem er feeddur á BmUbikS. er sagðor bafa veriö fal- !8 ífflOMwtverX á hendnr af Rúss- um, þegar 1934, að koma sér í sterf iiman vébanda leymþjénust- unnar, og þetta hafi honum tek- ixt 42% og þremur árum síð- ar hafi hann verið orðiim yfirmað- ur defldar, sem afiaði upplýsroga um Sovétríkin. — Observer segir Philby hafa verið hættulegasta njösnara, sem Sovétríkin hafi nokk um tíma haft í Bretlandi. Philby flýöi 1963, sem kunnugt er, frá Beirut til Moskvu. Opinber talsmaður sagði, að það væri venja, að svara aldrei fyrir- spumum um svona máL „Það hefði aldrei átt að byrja sprengjuárásirnat4 — Álit Gavins hersh'ófbingja James Gavin hershöfð- ingi, fyrrv. ambassador Bandaríkjanna í Frakk- landi (1961—1962) flutti ræðu í New York í gær, en samtök eru hafin til að HUSSEIN RÆÐIR VIÐ SOVÉZKA VALDAMÉNN Hússein konungur i Jórdaníu er I sem hann flutti þar, sagði hann, í ÍVfoskvu og var honum haldin að eftir 2—3 mánuði yröi úr því vegleg veizla í gær í Kreml. í ræðu skorið, hvort friðsamleg lausn næð- \ Frakkar og Rússar hef ja sjónvarp í litum Bæði Ráðstjómarríkin og Frakkland hafa byrjað sjónvarp í litum, byggt á franska Secam-kerfinu. Fyrir utan stærstu sjónvarpsviö- tæKjaverzIanir I Mojskvu söfnuð- ust menn saman í hundraöa tali til þess að horfa á fyrsta litasjónvarp- ið, en útsendingin tók tvær klukku- stundir. Hin ljóshærða sjónvarpsþula Ella Sjaskova sagði í ávarpi sínu skv. NTB-frétt: „Megi þessi litauðugi regnbogi ieiða gleðina inn á sovézk heimili". í Frakklandi sást fyrsta litasjón- varpið á 1500 sjónvarpsskermum. Þetta var tiiraunaútsending, sem fjallaði um ferðalög, listir, en auk þess voru teiknimyndir og fræðslu- þáttur. Áformað er, að franska sjónvarp- ið sjónvarpi í litum 12 klukku- stundir um hverja helgi. 1 Sovétríkjunum var útsendingin einnig takmörkuð, — menn gátu fylgzt meö í gluggum verzlana, í klúbbum og í gistihúsum, en von- azt er til, að menn geti almennt notið litasjónvarps í öllum hinum stærri bæjum um áramót næstu. ist um deilur ísraels og Araba- rikjanna, eða til ástands kæmi, sem leiddi til eyðingar. Hann þakkaði Sovétrfkjunum veittan stuðning og óskaði eftir stuðningi' þeirra, sem annarra vin- veittra ríkja. Og Jórdanía er stuðnings þurfi, — og stuðning hefir hún alltaf feng ið hjá vestrænum ríkjum, þótt eins og nú horfir, sé tregða hjá bæði Bretum og Bandaríkjamönnum að láta .Tórdanfu fá vopn, en fái hún þau ekki frá þeim, mun hún telja sig neydda til aö taka við þeim hjá Rússum, en f Jórdaníu er allt byggt upp með vestrænum vopnum, og það væri bæði fjárhagslega erfitt og einnig meö tilliti til þjálfunar, að fá nú sovézk hergögn í stað vest rænna. Fjárhagslega er Jórdanía á helj- arþröm og lifir á fé frá arabísku olíuframleiðslulöndunum. Hússein segist vilja frið — og hefir varað við skæruhernaði og skemmdarverkum. vinna að því, að hann verði fyrir vali, sem forsetaefni. Hann er höfundur bók- anna „Airborne Warfare“ (1941) og „War and Peace in the Space“. — Ræðu sína flutti hann í sjðnvarp. James Gavin sagði í ræðu sinni, að það heföi aldrei átt að stofna til loftárása á; Norður-Vietnam, og nú yrði að vinna pð því, að brátt vérði bundinn heiðarlegur endi\ á hemaðarlega þátttöku Bandarfkj- anna í Viétnám, svo fljótt sem auð ið væri. Hann sagði ennfremur, aö á því gæti ekki veriö vafi, aö þaö yröi hægt aö hefja samkomulagsum- leitanir ef sprengjuárásum yröi hætt, og bætti því viö, að ekki mætti gieyma þvf, að í þessum á- rásum léti lífið fólk, sem ekki tæki þátt í styrjöldinni, þeirra á meöal konur og börn. Þá sagði hann að hentugast væri fyrix Bandaríkja- menn að heyja styrjöldina úr virkj- um sunnan 17. breiddarbaugs, eins og hann lagöi til fyrir nokkrum mánuöum. Gavin hershöfðingi fer innan tíð- ar sjálfur til Suður-Vietnam, til þess að kynna sér áhrif og afleiö- ingar styrjaldarinnar á vietnömsku þjóðina. ★ Esso olfufélagið hefur samið um smíði tveggja 240.000 lesta olíu- skipa f Stálskipasmíðastööinni í Od ense, Danmörku. ★ Vestur-þýzka stjómin kveðst hafa komið upp um fimm austur- þýzka njósnahringa. Sérgrein eins var að njósna um brezk hemaðar- ieyndarmál. •k Frú Helen Vlachos, blaðaútget andi f Aþenu var handtekin í fyrra dag fyrir aö hafa „móögaö valci hafana“. Hún hefir neitaö að gefa út hægri blöö sín tvö, nema skeyta •skoðun verði aflétt, og segir vald- hafana hafa margsvikið loforð um aö aflétta eftirlitinu. •k Iðnaöarframleiöslan í Vestur- Þýzkalandi minnkaði um 4,8 aí hundraði 1. jan. til 31. ágúst þessa árs, miöað við sama tíma í fyrra. ■jér Utanríkisráðherrar halda nú ræð ur hver af öðrum á Allsherjarþing inu og lýsa afstööu sinni til heims- málanna, en að því loknu hefjast al mennar umræður um Vietnam. — Sennilega dragast þær eitthvað, ef utánríkisráðherrar allra smáþjóö- anna taka til máls fyrst, eins og gera má ráð fyrir. — Tveir hinna hinna „stóru" eru nýfamir heim, Brown utanríkisráðherra Bretlands eftir að. hafa rætt viö Johnson for- seta og Gromyko, án þess aö hafa rætt við hann. Hins yegar ræddi hann við1 Arthur GÁidberg. — Aö vanda er þess jafnan getiö að við- ræöur hafi verið vinsamlegar, en engin breyting orðið á afstöðu við- ræöenda. ★ í Fíladelfíu í Bandaríkjunum het ir komizt upp um samsæri öfga- fullra blökkumanna aö bana á eitri lögreglumönnum, ef til kyn- þáttaóeiröa kæmi. Fundizt hafa eit urbirgöir sem hefðu átt að nægja til aö drepa 1500—2500 manns. ★ Fjarskiptahnetti vár skotið á loft frá Kennedyhöfða fyrir stuttu, og heitir hann Lone Bird III. ★ Jens Ótto Krag forsætisráðherra Danmerkur segir Russelldómstól- inn svokallaöa „óæskilegan f Dan- mörku“ og vitni sem ætli til Dan- merkur hans vegna, fái ekki vega- bréfsáritun. ★ Wilson forsætisráöherra Bret- lands svaraði fyrirspurrujm í sjón- varpi í vikunni og komst m. a. svo að orði: „Það verður erfiöur vet- ur —én viö erum aö athuga hvað gera má, til að afstýra erfiðleik- unum ... ég vil ekki. láta of mikla bjartsýni í ljös...“ — Um Viet- nam sagði hann: „Viö mundum hætta, stuðningi viö Vietnamstefnu Bandaríkjanna, ef við værum sann færöir um, að það leiddi þó ekki væri nema einum degi fyrr til friö- ar f Vietnam". — Og um Rhodesiu „Viðskiptaaögeröirnar hafa haft alvarlegar afleiðingar fyrir efna hag Rhodesiu, en tilganginum hefu ekki verið náð með stefnu þeirri er við tókum — af því má þó ekki di;aga þá ályktun, að viö ætlum aö falla frá þeim grundvallaratriö um, sem við höldum f heiðri" HpraBdur konu&ags~ effuK ^erimanmi í Honada Haraldur konungsefni Norðmanna er kominn til Kanada í opinbera heimsókn. Skrifstofustjóri landvarnaráöu neytisins í Ottawa, sendiherra Nor- egs, Torfinn Oftedal, og aðalræðis- maðurinn í Montreai tóku á móti honum. Hin opinbera heimsólcn í Ottawa stendur í 10 daga. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.