Vísir - 03.10.1967, Blaðsíða 12

Vísir - 03.10.1967, Blaðsíða 12
/2 V í SIR. Þriðjudagur 3. október 1967. " 1,11 ~ Herforinginn haföi varla sagt orðin, þegar hann minntist þess, að eiginkoean hans sáluga hatfði ekki staðizt reiðari, en ef hann brá henni um, að hún vildi halda ein- hverju til streitu, og að hún hafði þá yenjulega svaraö þeirri ásökun hans með því að bregða honum um heimsku, hvað hann að sjálfsögðu átti ekki skilið. En iðulega hafði þetta aukizt orð af orði, unz bæði höfðu mælt það í reiði, sem þau sáu eftir síðar. „Þá það, frú Massingale", mælti hann og barðist við að hafa hemil á skapsmunum sinum, „það verður þá einungis um fámenna kurteisis- fylgd að ræða. Að sjálfsögðu er ég því fegnastur að senda sem fæsta; því meiri liðstyrk hef ég til að halda öllu I skefjum hérna“. „Það leynir sér ekki, að þér ger ið ráð fyrir einhverjum árekstrurp? Hver haldið þér að eigi þar upp- tökin?“ „Þér getið sparað yður þetta engilslátbragð“, mælti herforinginn þurrlega. „Þér vitið eins vel og ég hvar sprengiefnið er fólgið, og að ekki þarf nema örlítinn neista til þess að allt fari i bál“. „Þér talið í ráðgátum, Gearhart herforingi“, mælti frú Massingale og hleypti brúnum. „Þér vilduð ef til vill orðað þetta erlítið ljósara?" „Velkomið. Vagnamir fimmtán sem O’Flathery og hans menn hafa nú skilið frá lestinni, eru ekki und- ir yfirráðum, Frank Wallinghams í bilL Hvað þýðir það, að varðmenn hans geta ekki gætt farmsins eins og er. Þér hljótið að skilja það?“ „Hvaða mismun getur það gert? Hvorki vagnamir né farmurinn hafa orðið fyrir neinu hnjaski". „Og það er öllum betra að svo veröi ekki. Ég hef ekki neina löng- un til að blanda mér f vmnudeilur, frú Massingale. En ef þessi O’Flat- hery og landar hans fara sjálfir að skenkja sér viskí af farmi vagn- anna, verð ég tilneyddur að grípa til harkalegra gagnráðstafana. Kyrr setning eigna kemur mér ekki við eins og á stendur, en eyðilegging eða neyzla í þvf sambandi er ann- að mál. Og það fær áreiðanlega margwr btóðugt nef og beyglaðan haus, áður en ég læt fimmtán drukloia íra leika lausum hala í tjaldbúðunum, það fullvissa ég yður um!!“ „Hvað á þetta eiginlega að þýða, Gearhart herforingi", mælti frú Massingale og hló innilega. „Haldið þér að mér sé ekki gefinn snefill af skynsemi, eða hvað? Hvorki Kevin O’Flathery né menn hans munu snerta viskíbirgðimar, því get ég heitið yður“. „Hvemig getið þér þaö?“ „Það var fyrsta skilyröið, sem ég setti fyrir aðstoð okkar við þá f vinnudeilunni, að þeir ynnu allir bindindisheitið“. „Gátuð þér fengið fimmtán íra til þess?“ „Vissulega, Gearhart herforingi". að færðist ögrandi bros um varir henni. „Og það má mikið vera, ef konumar koma ekki til baka úr tjaldbúðum rauðskinnanna í kvöld með tvö hundruð bindindisskuld- bindingar, — eigum við að veðja?“ atjándi kafli. Sagnfræði er ekki emungis upp- talning atburöa, dagsetninga og ártala, eöa með öðmm orðum, skrá- setning blákaldra staðreynda — hún er lfka skilningur og skilgrein- ing á þeim atburðum, sem sagt er frá og því fólki, sem kemur þar við sögu.. Án þess að bregða þeirri reglu, sem höfundur nefndrar skýrslu setti sér í upphafi — að segja frá afburðunum í sömu röð og þeir gerðust, — skulum við heimsækja leiðtoga hinna ýmsu hópa, og komast nákvæmlega að raun um hvað þeir ætluðust fyrir. Síðar getum við svo borið fyrirætl- anir þeirra saman við það, sem varð ... „Louise", sagði frú Massingale hreinskilnislega. „Að mínu áliti er þetta hið gullna tækifæri, sem við höfum beðið eftir. En ertu nú öld- ungis viss um að þið, sem farið, stofnið ykkur ekki í neina hættu?“ „Þar kemur ekki minnsta hætta til greina“, svaraði Louise. „Rauð- skinnamir bera virðingu fyrir föður mínum. Þeir vita að riddarasveit Paul Slater er sú harösnúnasta og fræknasta, sem um getur í Vestnr- fylkjnnum. Ef Fimmkaggi foringi eða einhverjir af mönnum hans gleymdu sjálfsagðri kurteisi, þyrfti | ég einungis að æpa til þess að kalla eld og eimyrju að höfði þeirra. Það vita þeir, þú mátt treysta þvf“. „Faöir þinn hefur áhyggjur af þessu, engu að síður. Hann ætlar að senda fámennan hóp riddara, okkur til halds og trausts". „Uss — þess gerist ekki þörf. Annars vildi ég helzt vera hér kyrr, þér tíl aðstoðar. Þú og þinn flokkur — það eruð þið, sem eruð í hættu". „Vitleysa“, svaraði frú Massin- gale glaðlega, en Louise veitti því samt athygli, að hún talaði ekki af sannfærmgu. „Hvað skyldi svo sem vera hættulegt við það að láta renna úr viskítunnum?“ „En þama er um að ræða áttatiu vagna, frú Massingale! Það gildir einu hve varlega þið farið; einhverj- ar ykkar verða áreiðanlega gripnar. Og hvað þá?“ „Við verðum vopnaðar, vina mfn. Átta þumlunga hattprjónn f hönd konu er hættulégt vopn f myrkri. Og fari allt eins og við höfum ráðgert, laumast hver kona inn f þann vagn, sem henni hefur verið ákveðinn, á meðan hinar kon- urnar leiða athyglina að öðra. Þegar viðkomandi kona er svo komin inn í vagninn, liggur hún þar grafkyrr, þangað til ökumennimir eru sofnaðir svefni hinna réttlátu ...“ Hún leit1 spyrjandi á Lotnse. „Hvemig var það — kenndi Kevin O’Flathery þér fljótvirkustu og auðveldustu aðferöina til að opna viskítunnur?" „Sú fræðsla lá ekki á lausu hjá honum, ef satt skal segja. Hann virtist skelkaður". „Það hefur skotið honum skelk f bringu, að við skyldum hafa f hyggju að eyðileggja lögiega eign hr. Wallinghams?” mælti frú Massingale þurrlega. „Eða þá hitt — að við skyldttm ætía að fara svona með viskíið?" „Hvort tveggja, geri ég ráð fyrir. En hann var skelkaður, það var ekki nein uppgerð. Heima á íriandi eru menn hengdir fyrir minni sakir en það, sem við höfum í hyggju, sagði hann. Hann óttast það mest, að honum og hans mönnum verði um kennt”. „Þú hefur vitanlega sagt hon- um, að ég væri staðráðin í að taka á mig alla sökina?” „Já, frú. Hann spurði hvort þú vildir lýsa því yfir skriflega?” „Hann hefði ekki þurft að efast um það“. svaraði frúin móðguð. „Ég hef þegar skrifað föður þínum bréf, undirritað það og sett f inn- siglað umslag, þar sem ég geri fulla grein fyrir því að sú ástæða, sem knýr mig til að eyðileggja eitur- farm hr. Wallinghams, sé fyrst og fremst siðgæðislegs eðlis, og ég ein beri fulla ábyrgð á þeim verknaði, og sé Wallingham því heimilt að sækja mig til saka eins og hann hefur löngun til. En það er ekki það, sem fyrst liggur fyrie. Hvemig sagði O’Flathery að auðveldast væri að hleypa úr tunnunum?” „Hann var að tala um „spons“ eða eitthvað þess háttar. Ef spons- ið væri slegið úr tunmmni, sagði hann ... aimars skikh ég hann ekki firilkomlega”. „Sú aðferð virðist helzt tH háv- aðasöm. Ekki hægt að nota hatt- prjön?" „Það taldi haim af og frá. Hann sagði, að þótt kannski mætti tak- ast að stinga hattprjðni gegnum statfina, þá yrði gatið svo Ktið, að það tæki eilífðartfma að tunnan tæmdist. Sumir vagnamir eru líka fermdir frönsku kampavíni, og ekki er hægt að stinga hattprjón gegnum gierið, sagði hann“. FELAGSUF VlKINGUR, handknattteiksdeöd. Æfingatafla fyrir veturinn 1967 -1968. Smmndaca ld. 9,30 4. fl. Haria - HL20 - - — - 11,10 3. fl. karia - 13,00 M„ 1. og 2. fl. karia - 13,30 ---------— Mánudaga Id. 19.00 4. fl. karia - 19.50 3. fl. karla - 20.40 M„ 1. og 2. fl. kvetma - 21.30 — - - Þriftjudaga ld. 21.20 M., 1. og 2. fl. karia - 22.10 - - — Fímmtudaga ld. 19.50 M., 1. og 2. fl. karia — 20.40 — - - Fðstndaga kL 19.50 3. fl. kvenna Langardaga kl. 14-30 3. fl kvenoa Ætfmgar fara fram 1 fþróttahúsi RéttariMritsskðfcms, nema þriðju- daga, en þá eru þær 1 íþrðtta- hiHKnrd í Langardai. — Æfing- amar byrja þann 15. sept. Ný- ir félagar eru velkomnir. Mætið vel frð byrjun ÞJálfarar. „Þessir karlmenn”, andvarpaði frú Massingale. „Kunna aldrei tök á nokkmm sköpuöum hlut. Ég *egi ekki annað en það, að ef við' finnum ekki einhver ráö til að opna þessor flöskur og hella úr þeim eitrinu, þá eigum viö ekki skilið að kallast konur”. —sasaa „Ég er satt að segja litlu nær, eftir þessi svör ykkar, kæru herrar”. „Kannski þér vilduö svara nokkram spum- mgum, ungfrú O’Hare". „Ég mun ekki anza athugasemdum yðar, hr. Drake. Hvenær fer næsta launasending af staö? „Eftir nokkra daga“. „Ég er að hugsa um að gera sjálf athug- anir 1 málinu. Ég fer sjálf með leiðangrinum sem fer með launasendinguna til gúmmíekr- unnar hwb 1 framskóginum". „Bvað þá?“ Eldhúsið, sem allar húsmœður dreymir um Hagkvœmni, stíitegurð og vönduð vinna á öllu. iz: i II ii i f éfl ö i=h»lil'l-rn>g UAUÐAV E OI 133 aimi 117B5 Knútur Bruun Iidl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. I SIGHVATUR EINARSS0N&C0 SÍMI24133 SKIPHOLT 15 ■ SPARIfl TÍMA FYRIflHQFN RAMOAHARSTÍG 31 SÍMI 22022

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.