Vísir - 19.10.1967, Blaðsíða 2

Vísir - 19.10.1967, Blaðsíða 2
Ársþing Glímu- sumbnnds Islunds Undirbúning- ur Þjóðverjn fyrir OL '72 hnfinn Næstu Ólympíuleikar veröa haldnir í Mexikóborg næsta haust. Þamæstu veröa haldnir í Miinchen 1972, — og eins og Þjóðverja er von og visa, er allt skipulag í bezta lagi og fyrir- hyggjan ræður í öllum fram- kvæmdum. Þeir eru fyrir löngu byrjaðir að gera áætlanir um leikana og framkvæmdir viö um 500 byggingar af ýmsu tagi eru hafnar. Á myndinni er módel af Ólympíusvæöinu 1972. Fremst er ÓL-þorpiö, en á miðri mynd- inni er Ólympíuvöllurinn, sem á að rúma 100.000 áhorfendur. Bak við hann er sundlaugin og íþróttahöll. Eitt þeirra mannvirkja, sem þama verður er mikil bygging fyrir um 60 sjónvarpsstöðvar, sem ætla að sjónvarpa frá leik- unum og 100 útvarpsstöðvar, sem ætla að senda út lýsingar á keppni leikanna. V í SIR . Fimmtudagur 19. október 1967. £r enginn munur á 1. og 2. deild? Fram ógnað af IR i gærkvöldi — og Val af Þrótti, — og loks unnu Ármenningar Víking i handknattleiksmótinu i gærkvöldi Framarar voru í mestu erfiðleikum með hina ungu og frísku ÍR-inga í Reykja- víkurmótinu í handknatt- leik í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Það varð ekki greindur mikill styrkleika- munur á íslandsmeisturun um og 2. deildarliðinu að þessu sinni. v Reynsla Framara færði þeim fyrst og fremst sigurinn í þessum spennandi leik liðanna, en allt þar til um miðjan síðari hálfleik var leikurinn mjög jafn. 1 fyrri hálf- leik leiddu ÍR-ingar jafnvel leikinn, en I hálfleik var staðan 9:9. Fram haföi rétt fyrir miöjan síö- ari hálfleik yfir 15:14 og komust þá I 18:14 og síðan 21:15, en leik- inn unnu Framarar með 21:16. Þróttur og Valur sýndu einna lakastan handknattleikinn í gær- kvöld. Leikurinn varð nokkuð jafn, en Valssigurinn lá einhvem veginn alltaf í loftinu. í hálfleik var staðan hálfleik komst Valur í 9:5 yfir, en Þrótturum tókst aftur að minnka bilið í 10:9, en þá skoruðu Vals- menn 2 næstu mörk, 12:9 og leik- inn unnu þeir með 14:11. Leikur Ármanns og Víkings var skemmtilegur, mjög jafn og spenn- andi. Ármenningar náðu góöu for- skoti, 5:1, en Vikingar meö „ris- ana“ sína, náðu sér á strik og voru nærri búnir að jafna metin fyrir hálfleik, en Ármann hélt þó for- ystunni með 7:6. Vamar og markmannsleikur Víkings var i molum í gærkvöldi og því fengu Ármenningarnir ó- eðlilega greiða leið aö marki Vik- inganna, ekki hvað sízt 1 seinni 6:4 fyrir Val, en spemma í síðari l hálfleik. Víkingar jöfnuðu 7:7 í byrjun hálfleiksins og aftur í 9:9. En þá var það að Ármenningarnir komust I gang og skoruðu næstu 5 mörk og höfðu þeir þá yfir 14:9, en engu aö siöur ógna Víkingar, skora 3 mörk í röð og var staðan þá 14:12 og 8 mín. eftir, — allt gat enn gerzt. Ármenningar skora 15:12, en Einar Magnússon skorar 15:13 úr vítakasti. Hélzt nú tveggja marka forysta Ármanns til leiksloka, en spennan náði hámarki, þegar eftir voru 30 sekúndur. Þá skoruöu Vík- ingar 18:17, en þrátt fyrir „maður gegn manni“ leikaðferðina tókst þeim ekki að ná boltanum, en Ár- menningar skoruðu sitt síðasta mark og unnu með 19:17. um helginu Ársþing Glímusambands íslands 1967 verður háð sunnudaginn 22. okt. n.k. og hefst kl. 10 árdegis í Tjamarbúð, Vonarstræti 10. Stjórnin. i Spenneindi leikir í bikorkeppni KKÍ Fyrir nokkru voru spcnnandi og skemmtilegir leikir í bikarkeppni K.K.I. og uröu úrslit leikjana sem hér segir: K.R. vann Ármann með 40 stig- um gegn 36. U.M.F. Tindastóll vann Knatt- spymufélag Akureyrar meö 31 stigi gegn 25. Körfuknattleiksfélag Isafjarðar vann U.M.F. Snæfell með eins stigs mun þ.e. 52:51. Leikur U.M.F. Selfoss—U.M.F. Laugdæla fór ekki fram á Laugar- vatni eins og til stóð, þar sem aö Selfosslið mætti ekki til leiks. Hér er ein mynd af léttara taginu fyrir golfmenn. Undir- skriftin er: Haraldur, ég finn hvergi björgunarbeltlö mitt! Þessi skemmtilega mynd var tekin um síðustu helgi á Melavellinum,-þegar Eyleifur skoraöi eina mark leiksins. Eyleifur fékk góða sendingU fyrir markið frá hægri og sneri baki að markinu, þegar hann skaut. Boltinn sést í markhorninu, en Þorbergur er greinilega allt of seinn að kasta sér, en lengst til vinstri sést Eyleifur horfa á eftir vel heppnuðu skoti sínu. Úrslitaleikurinn í.bikarkeppninni verð- ur leikinn á sunnudaginn kemur. Þá mætast Víkingur óg KR. efn1 yfifíDí® OÖiV /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.