Vísir - 26.10.1967, Síða 2

Vísir - 26.10.1967, Síða 2
Valsmenn: 2. umferðin er sannarlega höfuðverkur. LEIKUR VALUR VIÐ VASAS í LAUGARDAL 5. NÓVEMBER? Bridge- keppni kvenna AÖ undanförnu hefur staðið yfir tvímenningskeppni hjá Bridgefélagi kvenna í Reykjavík og eftir fjórar umferðir er staða efstu para þann- ig: 1. Elín — Rósa 2211 2. Ásta — Guðrún 2147 3. Inga — Gunnþórunn 2140 4. Dagbjört — Kristín 2140 5. Eggrún—Sigurbjörg 2098 6. Steinunn—Þorgerð. 2098 7. Sigrún—Sigrún 2085 8. Viktoría—Soffía 2039 9. Hugborg—Vigdís 2034 10. Kristrún—Sigríður 2032 Úrslit í einmenningskeppni fé- lagsins urðu þau, að sigurvegari varð Anna Guðnadóttir með 1144 stig — meðalskor 990 stig. Alls tóku 48 konur þátt í keppninni og röð efstu varð þannig: Valsmenn vilja helzt semja um að leika báða leikina i Ung verjalandi — siðari leikurinn ákveðinn 15. nóvember □ Valsmenn munu í dag endanlega ákveða, hvort þeir leika á Laugardalsvellinum við ungverská meistaraliðið VASAS annan sunnudag eða hvort báðir leikimir fari fram í Ungverjalandi. □ Þátttaka Vals í Evrópubikarnum er þegar orð- ið allmikið ævintýri, því að ferðakostnaður er þegar orðinn hár, og viðbótarkostnaður verður ekki undir 400 þús. krónum. Tekjumöguleikar hér heima á sunndegi 1 nóvember eru óviss- ir. Valsmenn geta fengið Laug- ardalsvöllinn 5. nóvember til að leika fyrri leikinn við Ungverj- ana, — en hvernig verður veðriö þá. Verður beljandi hríöarbylur, rigning, eða frost? Þetta er spurning, sem ekkert svar er til við. Og spurningunni um það' hve margir áhorfendur mundu koma er á sama hátt ógerlegt að svara. Leikurinn í Ungverjalandi er ákveöinn 15. nóvember, sem er á miðvikudegi. Ekki er ósenni- legt að 3000 króna skatturinn verði þá kominn á, sem þýðir 60 þús. króna bagga til viðbótar á Valsmenn. Ungverjarnir hafa staöið í samningum við Björgvin Schram að undanförnu um leikina og munu hafa sýnt áhuga á að leika fyrst hér í Reykjavík, en síðan á heimavelli. í dag verður endan- lega skorið úr um það hvort Evrópubikarleikurinn fer fram í Reykjavík, eða hvort Valur leikur báða leiki sína erlendis og fær þá hlutdeild í hagnaöi SLEPPUR HG VIÐ SIÐARI LEIKINN VIÐ DYNAMO? Vilja ekki sækja um áritun frá NATO-skrif- stofu i Vestur Berlin — Geta þvi ekki komizt til Kaupmannahafnar til að leika við HG Það lítur einna helzt út fyrir Beðið um íslenzko dómura ú Evrópu- bikurleiki Q Knattspyrnusambandi ís- lands hefur borizt beiðni frá knattspyrnusambandi Ev- rópu um að tilnefna dómara og linuverSi á Ieik í Evrópukeppni bikarmeistara milli Aberdeen, Skotlandi og Standard Liege, Belgíu. Ekki er ákveðið hvenær leikurinn fer fram. að HG ætli að takast að komast áfram í 2. umferð Evrópubikar- keppninnar í handknattleik. Það eru alþjóðavandamálin, sem spila inn í, þetta, því HG var búið að tapa með 8 marka mun í A.-Beriín, og yfirleitt er talið ósennilegt að HG takist að vinna með nægum mun heima fyrir til að komast áfram. Nú eru alþjóöamálin þannig, að A.-Þjóðverjar verða að sækja um áritun á vegabréf sín til Nato- skrifstofu í V.-Berlín, ætli þeir að ferðast til einhvers af löndum inn- an Nato. Þetta vilja Dynamo- menn ekki gera, vilja ekki viður- kenna aö þessa sé þörf. Mæti Dynamo ekki til leiksins í KB-höllinni 8. nóvember n. k. hafa Danirnir komist áfram í 2. umferð. Að auki veröa Þjóðverjarn- ir að greiöa HG hluta af innkom- unni á leik þeirra í Þýzkalandi, þar eð þeir missa af tekjum, sem hefðu annars orðið af leiknum í Danmörku og eiga peningarnir að svara til útgjaldanna, sem Danir hafa lagt í ferðina til Þýzkalands. Bretar unnu Þjóöverja Lið Stóra-Bretlands sigraði i gær- kvöldi liö Þýzkalands í undan- keppni OL ’68. í knattspyrnu. Fór leikurinn fram í Augsburg í Þýzka- landi. Ekki vai hægt aö lesa úrslitatöluna af skeyti því sem blaðinu barst um leikinn, en í hálf- leik var staðan 1:0 fyrir Breta. - 80Ó0 manns horfðu á leikinn. - Bretar unnu íslendinga í þessari 1 keppni eins og menn muna. leikjanna þar, sem mundi spara þeim mikil útgjöld. Valsmenn hafa æft vel aö undanförnu fyrir þennan leik. Siðasti keppinautur Vasas var Dundalk frá Irlandi og vann Vasas leikinn heima 8:1, en í fyrri leiknum varö jafntefli 0:0. 1. Anna Guðnadóttir 1144 2. Hanna Ágústsdóttir 1142 3. Sigríður Siggeirsd. 1131 4. Júlíana Isebarn 1110 5. Alda Hansen 1077 6. Guðrún Jónsdóttir 1077 7. Hanna Jónsdóttir 1063 8. Kristín. Þórðardóttir 1057 ► Htreinn Elliðason, miðheriinn efnilegi úr Fram, hefur nú setzt að á Akranesi og starfar þar við skipasmíðastöð. Hreinn hefur í haust æft af kappi með Akurnesingum, en ekki mun hann enn hafa ákveðið, hvort hann skiptir um félag. — Mynd- in sýnir Hrein storma með boltann í Ieik fyrir Fram. ' I 'ZXSi33Ers' — . •jsa

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.