Vísir - 26.10.1967, Síða 6

Vísir - 26.10.1967, Síða 6
6 V í SIR . Fimmtudagur 26. október 1967. Borgin * i kvöld NÝJA BÍÓ Ástmey ákærandans (Les Bonnes Causes) Tilkomumikil og spennandi frönsk kvikmynd, afburöavel leikin af frægum frönskum leikurum: Marina Vlady Pierre Brasseur Vima Lisi Bönnuö bömum yngri en 14 ára. , Sýnd kl. 5, 7 og 9. 5AMIA BIÓ Sím' 11475 Nótt eðlunnar (The Night of the Iguana) íslenzkur texti Richard Burton Sue Lyon Ava Gardner. Sýnd kl, 5 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. STJÖRNUBÍÓ Sfm* 18936 Hörkuspennandi og viðburða- rík ný frönsk-ítölsk sakamála- kvikmynd í litum og Cinema- Scope í James Bond stíl. Ken Clark, Jany Clair. Sýnd kl. 5, -7 og 9. Enskt tal. - Danskur skýr- ingartexti. Bönnuö bömum. LAUGARÁSBÍÓ Simar 32075 og 38150 PRUL JULEE nEuimun rhdreuis Járntjaldið rofið Ný amerlsk stórmynd f litum. 50. mynd snillingsins Alfred Hitchcock, enda með þeirri spennu, sem myndir hans eru frægar fyrir. ÍSLENZKUR TEXTl Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum mnan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. HÁSKÓLABÍO Sim' 22140 „Nevada Smith" Hin stórfenglega ameríska stór mynd um ævi Nevada Smith, sem var aðalhetjan í „Carpet- baggers". — Myndin er í lit- um og Panavision. AÖalhlutverk: Steve McQueen Karl Malden Brian Keith ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8.30. AUSTURBÆJARBÍO Símf 11384 TÓNABÍÓ Islenzkur texti. 3 i ULJUR VALLARINS * mmmmm (Lilies of the Field) Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stór mynd er hlotið hefur fem stór- verðlaun. Sidney Poitier hlaut „Oscar-verðlaunin" og Silfur- bjöminn" fyrir aöalhlutverkið. Þá hlaut myndin „Lúthersrós- ina“ ennfremur kvikmynda- verðlaun kaþólskra „OCIC“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SCÓPAVOGSBÍÓ Sfm) 41985 Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd, byggð á samnefndu leik riti eftir Edward Albee. Islenzkur texti. Elizabeth Taylor, Richard Burton. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9, . ÞJÓÐLEIKHIJSIÐ SIUIMIfTII Sýning í kvöld kl. 20 UPPSELT Næsta sýning sunnudag Hornakórallmn Sýning föstudag kl. 20. 'ltalskur stráhattur gamanleikur. Sýning laugardag kl. 20 LITLA SVIÐH) LINDARBÆ: Yfirborð Og Dauði Bessie Smith Sýning í kvöld kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan opin trá kl. 13.15 til 20. - Sfmi 1-1200. Læðurnar (Kattoma) Sérstæð og afburða vel gerð og leikin ný, sænsk mynd gerð eftir hinu kunna leikriti Walentin Chorells. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HAFNARBÍÓ/ Lénsherrann Viöburöarik ný amerfsk stór- mynd f litum og Panavision með Charlton Heston. íslenzkur texti. Bönnuð bömum. Sýnd kL 5 og 9. BÆJARBÍÓ sfml 50184 Indiánaieikur Sýning í kvöld kl. 20.30 Uppselt. Næsta sýnirig laugardag. Fjalla-Eyvindup 68. sýning föstudag kL 20«30 Aðgöngúmiðasaian Iðnó opin frá kl. 14. — Sirni 13191 Hringferð ástarinnar Ný djörf gamanmynd með stærstu stjörnum Evrópu. Sýnd kl. 7 og 9. Stranglega bönnuð bömum. T TAKIÐ EFTIR Vil kaupa notað vaskborð án vaska. Þarf að vera allt að 2Vi metri að lengd. Uppl. í síma 24864 eftir kl. 6 á kvöldin. Afgreiöslustúlka óskast hálfan daginn (eftir hádegi). Uppl. ekki gefn- ar í síma. SÖEBECHSVERZLUN, Háaleitisbraut 58 Til leigu við höfnina Ca. 70 ferm. húsnæði — 4 herbergi — á ann- arri hæð. Hentugt fyrir hreinlegan iðnað, litla heildverzlun o. fl. — Tilboð merkt „Við höfn- ina — 571“ sendist augl.d. Vísis fyrir 30. þ. m. Skrifstofustarf Eitt af stærri fyrirtækjum borgarinnar vill ráða stúlku eða konu til skrifstofustarfa. Um er að ræöa starf við innflutnings- og útflutningsdeild fyrirtækisins. Nauð- synlegt, að viðkomandi hafi einhverja reynslu við út- reikning á tollskýrslum, verölagsskýrslum og útflutn- ingsskýrslum. Ennfremur þarf viðkomandi að hafa nokkra vélntúnarkunnáttu og geta unniö sjálfstætt. Góð laun og ýmis hlunnindi. Tilboð merkt: „Innflutn- ingur - útflutningur" óskast send augl.d. blaðsins fyrir 1. nóvember. Sendisveinn óskast Duglegur piltur óskast til sendisveinastarfa strax. Æskilegt, að viökomandi hafi reiðhjól til umráöa. — Nánari upplýsingar á skrifstofunni. SLÁTURFÉLAG suðurlands Skúlagötu 20 LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans.í Reykjavík og aö undangengn- um úrskurö verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miða- gjaldi, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, mat- vælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaöra, almennum og sérstökum útflutningsgjöldum, afla- tryggingasjóðsgjöldum, tryggingaiðgjöldum af skips- höfnum ásamt skráningargjöldum, svo og söluskatti 2. og 3. ársfjóröungs 1967 og hækkunum vegna van- framtalins söluskatts eldri tímabila. BORGARFÓGETAEMBÆTTTÐ i REYKJAVÍK, 25. okt. 1967. Blaðsölubörn óskast 1 Dagblaðið Vísir \ Afgreiðsla Hverfisgötu 55. . ______________________________________________________________________________________________________i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.