Vísir - 26.10.1967, Side 7

Vísir - 26.10.1967, Side 7
VÍSIR . Fimmtudagnr 26. október 1967. morgun útlönd í morgun. "id í morgxin útlönd í morgun útlönd Yfir helmingur öldungadeildarinnar sameinast um tillögu Mike Mansfields Samkvæmt henni taki Öryggisráðið forustu um írið i Vietnam -3S> Grikkland fær ekkl lán Samkomulag var um, að Grikk- land fengi lán hjá Efnahagsbanda- lagi Evrópu að upphæð 125 millj- ónir dollara, en 55 miBjónir verða ekki greiddar. Stafar það af afstöðu bandaiags- ins til hernaðarlegu stjömarmnar á Fimmtíu og fjórir öldunga- deildarþingmenn í Washington hafa lýst sig fylgjandi ályktun- artiliögu Mikes Manfields þess efnis, að hvetja Johnson forseta til að láta Arthur Goldberg að- alfulltrúa Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, taka Víet nammálið fyrir á vettvangi þeirra, í þeim tilgangi að fá Ör- yggisráðið til þess að taka að sér forustuna til þess að fá því framgengt, að setzt verði að Grikklandi. ------------------------------sssamningaborðt í Víetnam. Johnson fær stuðning Trumans og Eisenhowers Samtímis va'r birt frétt um, að fyrir forustu tveggja fyrrverandi forseta, öldunganna Dwights Eisen- howers og Harry S. Trumans, og Omars Bradley hershöföingja, hafi verið stofnað til samtaka um til að stuðla að einingu og samheldni, svo ag leiðtogar I Norður-Víetnam fái ekki þá hugmynd, að ágreining- ur sé að veikja viljaþrek Banda- ríkjaþjóðarinnar til þess að halda styrjöídinni áfram. Tíu bandarískar flugvélar skotnar niður / í bandarískri tilkynningu frá Saígon segir, að mikiö tjón hafi Fimmtíu og fjórir öldungadeildarþingmenn í Washington hafa nú snúizt til fylgis við tillögu, sem Mike Mansfield ber fram, svo sem að ofan segir, en lengi vel túlkaði hann — og einnig Fulbright — skoðanir fámenns minnihluta i deildinni varðandi Víetnam. — Á þessari mynd ræðir forsetinn í garði Hvíta hússins styrjöldina við Humphrey varaforseta og Averill Harriman sérlega ráðunaut sinn og „fljúgandi ambassador". hlotizt af nýrri árás á flugvöll í Norður-Víetnam, þar sem er bæki- stöð flugvéla af gerðinni MIG-21. Þetta var önnur árásin á flugvöll- inn á sama sólarhringnum. Ekki var getið um flugvélatjón, en í útvarpi frá Hanoí segir, að 10 bandarískar flugvélar hafi verið skotnar niður. Árás var einnig gerg á brú við Hanoí, en seinast var gerð árás á hana í ágúst, og miðhluti hennar þá eyðilagður. Sendiráði Indónesíu í Peking lokað Indónesíustjóm hefur lokað sendi ráði sínu í Peking, að því er ríkis- útvarpið í Jakarta tilkynnti í gær. Var í tilkynningunni sagt, að því hefði verið lokaö vegna þess, að starfsfólkið hefði ekki getað gegnt stöirfum sínum á „forsvaranlegan hátt“. Hér virðist vera um að ræða nýtt skref til stjórnmálaslita, sem Adam Malik utanríkisráðherra raun verulega boðaði fyrir skemmstu. Sótt var um vegabréfsáritun í Pek- ing fyrir sendiráðsfólkið í ágúst, en neitað var um hana. ^ Ákveðin er heimsókn Sjivmovs forsætisráðherra Búlgaríu og konu hans til Noregs, en ekki ákveðið hvenær þau koma. Borten bauð þeim hjónum, en í heimsókn sinni til Júgóslavíu bauð hann Spiljac forsætisráðherra og konu hans einnig aö koma til Noregs til kynn- ingar af eigin reynd. \ ► Brezka þiþgið kom saman í fyrra dag til fundar af afloknu sumar- leyfi þingmanna. Á fundi £ neðri málstofunni fór fram stutt umræða um efnahagsleg mál. ^ Vorster forsætisráðherra Suöur- Afríku segir, að enn ætti að vera kleift að leysa Rhodesíudeiluna sanngjarnlega og heiðarlega, ef góð- ur vilji til þess kæmi fram hjá báðum aöilum. ► Johnson forseti sagöi í fyrradag, að Bandaríkin héldu áfram hernað- arlegum aðgerðum gegn Norður-Ví- etnam, þar til stjórnin þar sann- færðist um, að hún græðir ekki á að beita ofbeldi. Wilson segir Breta stað- rábna í að halda áfram baráttunni fyrir aðild að EBE Wilson forsætisráöherra tilkynnti í fyrradag, að haldiö yrði áfram baráttunni af hálfu Breta fyrir að- ild að EBE. Bretar myndu ekki hvika, þótt reynt væri aö hræða þá, þótt á móti blési á milli. Hann boðaði greinaijgerð frá George Brown utanríkisráðherra þetta varð andi. Ekki minntist hann á skilyrði Frakka. Hann drap á niðurstöður Luxemborgarfundarins, byggðum á Fjölgað í eftirlitsliði á Súezsvæðinu og fær það þyrlur og varðbáta til yfirráða — Öryggisráðið krefst Jbess - / fimmta sinn vopnahléið sé haldið U Thant tilkynnti í gær- kvöldi, að eftirlitsmönnum Sameinuðu þjóðanna á Sú- ezsvæðinu yrði fjölgað um helming og athugunar- stöðvum yrði einnig fjölg- að, og eftirlitsmennimir að fengju varðbáta til gæzlu á skurðinum og einnig þyrlur. Þessi ákvörðun var tekin þegar eftir að Öryggisráðið hafði sam- þykkt málamiðlunar-ályktun ein- róma, en hún var borin fram af þeim 10 þjóðum, sem ekki eiga fastafulltrúa i ráðinu, en tillögur Sovétríkjanna og Bandaríkjanna komu ekki til atkvæða. 1 ályktuninni er vitt hvers konar ofbeldisbeiting á Súezsvæðinu og krafizt að vopnahléiö sé haldiö í hvívetna og fullt samstarf haft viö eftirlitsmennina. Ráðið hefir nú fimm sinnum krafizt þess, að vopna hléiö sé haldið. Ekki var boöaöur nýr fundur, en viðræðum utan fúnda veröur haldið áfram í þeim tilgangi að reyna að ná frambúðar- samkomulagi. Egypzkur talsmaður sagöi £ gær í Kairo, aö vegna stórskotaliðs- skothríðar ísraels á Súez muni Egyptar verða að flytja inn olíu. Frá olíustöðvunum, sem eyðilagðar voru, önnur gersamlega, hin aö hálfu, fengu Egyptar % bensíns þess og olíu, sem þeir nota. Talsmaðurinn sagði, aö 11 her- menn og borgarar heföu beðið bana í árásinni^ og 92 særzt. Hann kvað þaö furðulegt, aö nær samtímis og þessi árás var gerð leyföi Bandaríkjastjórn hergagna- flutning að nýju til ísraelst lélegum'upplýsingum, og væru þess ar niðurstöður óréttlætanlegar og óleyfilegar. „Við erum við því bún- ir að láta staðreyndimar tala sínu máli og við erúm viö búnir að hefja samkomulagsumleitanir nú“. Hann drap og á hina ákveðnu afstþðu, sem meirihluti EBE-land- anna hefði tekið, „sem gerði skýr- ari afstöðu þeirra til umsóknar okk ar að aðild“. Hann kvað núverandi viðhorf og ástand á engan hátt auð- mýkjandi fyrir Bretland, og svar- aði fyrirspurn um afstöðu Vestur- Þýzkalands, og kvaðst aldrei hafa dregig i efa stuðning stjórnar þess við aðild Bretlands. I NTB-fréttum segir, að „stemmn ingin“ á Luxemborgarfundinum hafi borið talsverðan keim bölsýni, er utanríkisráðherrafundinum lauk. Willy Brandt utanríkisráöherra V.-Þ., sem tók að sér hlutverk mála miðlara gagnvart Frakkl. sagði, að „nýju aðildarlöndin’” (þ.e. þau, sem hafa sótt. um aöild) yrðu að viður- kenna Romarsáttmálann og taka gildar ákvaröanir sem teknar yrðu þar til aðild þeirra kæmi til. Hann kvað, að £ grundvallaratriðum hefði ekki verið hafnað umsóknum áður- nefndra landa um aðild. Ambassa- dorar EBE-landanna í Briissel eiga að undirbúa næsta fund utanríkis- ráðherranna. PLAST plastprent" GLUGGA SKIPHOLT 35 -SIMI38760 mmas i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.