Vísir - 26.10.1967, Blaðsíða 13

Vísir - 26.10.1967, Blaðsíða 13
V í SIR . Fimmtudagur 26. október 1967. 13 Bifreiðaverkstæði Til sölu eða leigu er bifreiðaverkstæði með öllum áhöldum, í nágrenni Reykjavíkur. Vara hlutalager getur fylgt, einnig 100 ferm. íbúð- arhús til leigu á staðnum. Uppl. í shna 20370 eftir kl. 7 í síma 35548. HÖFUM FYRIRLIGGJANDI fiansku Hakkapeliitta snjó- dekkin með finnsku snjónöglunum. Hálf negling ca. 80 naglar Full negling ca. 160 naglar. Seðlabankinn hefur látið útbúa spariskírteini f smekk- legri kápu, sem eru tilvalin sem tækifærisgjöf til barna og unglinga. Þessi gjafabréf hljóða upp á 500 krónur. SEÐLABANKI ÍSLANDS Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. HJÓLBARÐAÞJÓNUSTAN við Vitatorg, — sími 14113. Opið alla daga frá kl. 8.00 — 24.00 Spariskírteini ríkissjóös- Falleg tækifaerisgjöf FELAGSLÍF K.R. — Knattspyrnudeild. ÆFINGATAFLA. 5. flokkur: Sunnudaga kl. 1. Mánudaga kl. 6.55. Föstudaga kl. 6.55. 4. flokkur: Sunnudaga kl. 1.50. Fimmtudaga kl. 7.45. 3. flokkur: Sunnudaga kl. 2.40. Fimmtudaga kl. 8.35. 2. flokkur: Mánudaga kl. 9.25. Fimmtudaga kl. 10.15. 1. og meistaraflokkur: Mánudaga kl. 8.35. Fimmtudaga kl. 9.25. Harðjaxlamir: Mánudaga kl. 7.45. 5., 4. og 3. flokks-drengir, athugið breyttan æfingatíma. K.R. — Knattspymudeild. K.F.U.M. AD Aðaldeildarfundur í húsi félags- ins við Amtmannsstíg £ kvöld kl. 8.30. Séra Gísli Brynjólfsson hefur frásögu: „Minningar frá Klaustri“. Allir karlmenn velkomnir. Þjónusta Teppa- og hús- gagnahreinsun, fljót og góð af- greiðsla. Sími 37434. GÓLFTEPPA- HREINSUN — HÚSGAGNA- HREINSUN Fljót og góð þjón- usta. Sfmi 40179. Trúin flytur fjöll. — Vlð flytjœn allt annað. SENDIBÍLASTÖÐIN HF. BlLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA 304 35 Töknin að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinna I húsgrunnnm og ræs um. Leigjum út ioftpressur og vibra sleða. Vélalaiga Steindórs Sighvats sonar, Alfabrekku við Suðurlands braut, simi 30435. INNANLANDS- OG UTANLANDSFERÐIR F E LAUGAVEGI 54 RÐASKRIFSTO . SÍMAR 2 28 75 - 2 28 90 F A HÖFÐATONI agaaasi^ i SfMi 23480 _____ Vinnuvélar tll lelgu ,llist Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. - Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benrlnknúnar vatnsdælur. Víbfatorar. - Stauraborar. - Upphitunarofnar. - MURBROT L. SPRENGINGAR -I GRÖFTUR ÁMOKSTUR JÖFNUN LÓÐA I I VANIR MENN NÝTÆKI TRAKTORSGRÖFUR TRAKTORSPRESSUR LOFTPRESSUR RAFTÆKJAVIKIVUSTOFAIV TENGILL SÓLVALLAGATA 72 — REYKJAVÍK — SÍMI 22530 - HEIMA 38009 Tökum að okkur: NÝLAGNIR VIÐGERÐIR Á ELDRI LÖGNUM VIÐGERÐIR HEIMILISTÆKJA VIÐGERÐIR í SKIPUM Staða yfirhjúkrunarkonu viö röntgendeild Borgarsjúkrahússins í Fossvogi er laus til umsóknar frá 1. jan. 1968. Laun samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Heilsuverndar- stöðinni, fyrir 15. nóv. n.k. Reykjavík, 25. okt. 1967. SJÚKRAHÚSNEFND REYKJAVÍKUR. Kuldafatnaður Úlpur og vattstungnir nylonjakkar á karlmenn og unglinga. Einnig hettuúlpur á telpur og drengi. Verðið hvergi hagstæðara. — Póstsendum. Ó. L. . Laugavegi 71 . Sími 20141

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.