Vísir - 28.10.1967, Side 3
V í SIR . Laugardagur 28, OKtóber 1967.
SILD
kannski von um að hafa eitthvað
upp i sig um jólin
Tjað er komin síld. Þetta heyr-
ist líka héma suður á möl-
inni. Menn eru kannski ekki svo
uppnæmir fyrir þvi nú orðiö.
Hún er búin að haga sér svona
í áratugi, bölvuð — einatt að
koma og fara. Hún ofveiðist ým-
ist eða veiðist ekki. Auk þess
er ekkert fyrir hana að hafa.
>*- Litlu bátamir, sem vom
skip framtíðarinnar fyrir fimm
ámm og veiddu síld á heims-
markaðinn fyrir verðhmnið svo
að gjaldeyrinn rak drjúgan á
fjörur gjaldeyrisvarasjóðsins —
þessi skip em nú til hinna
mestu vandræða eigendum sín-
um og bönkunum, sem er kann-
ski eitt og hið sama.
En þaö eru vissulega gleði-
fréttir, þó ekki væri nema
fyrir frystihúsakonumar, að
þeir skuli vera famir að veiða
síld hér fyrir sunnan. Það er þá
kannski eitthvað kronp eftir
handa þeim af þessum „íslenzka
síldarstofni“ eftir alit saman.
Og það er þá kannski hægt að
kaupa í baksturinn eða kex að
maula með sjónvarpinu um jól-
in.
>«. Þessi aðkenning að kreppu,
sem nú er að ganga í þessu
landi, leggst þungt á útgerðar-
menn eins og allir vita. Og þeg-
ar útgerðarmaðurinn er blankur
verðum við hin það líka.
>«.
>» Það er þess vegna vonandi,
að þeir fari nú að fiska eins og
það er vonandi að þeir hverfi
aftur að fiskinum í löndum páf-
>«* Myndimar á síðunni tók
ísak oná bryggju, þegar þeir
voru að koma inn undan bræl-
unni með dágóða slatta úr Jök-
uldjúpinu, og inni á Kirkjusandi
hjá „Júpiter og Marz“, þar sem
]>ær em að pakka síld oní út-
lendinga, konurnar, og vinna sér
inn aur upp i dýrtíðina — og
til þess að hafa eitthvað upp í
sig og krakkana um jólin.
Þeir fundu dágóðar torfur í Jökuldjúpinu.
Þó ekk> væri nema til þess að eiga eitthvað upp í sig um jólin. Það veitir ekki af að strita í dýrtíðinni.
Ljósm. ísak.