Vísir


Vísir - 03.11.1967, Qupperneq 4

Vísir - 03.11.1967, Qupperneq 4
 VARAL.IT — NAGLALAKK AUGNA-MACARA — Rolling Stones tnkn sér frí Rolling Stones hafa nú ákveðið að taka sér frí, meðan hinn 25 ára gamli Brian Jones, sólógítar- leikarinn þeirra afplánar 9 mán- aða fangelsisdóm. Lögreglurann- sókn hafði farið fram í íbúð hans í Kensington-hverfi í London og hafði lögreglan fundið eiturlyf í íbúðinni og staðið einn gesta Jones að því að reykja hashish. Það var einn af framkvæmda- Keith Richard Mick Jagger Franskan yndisþokka þekkja allir! — Þriðja hver frönsk kona nofar stjórum hljómsveitarinnar. sem tjáði blöðunum það, að hljóm- sveitin tæki sér frí, meðan Jones afplápaöi dóminn. „Við getum hvort eð er ekki fundið okkur mann í hans stað“, sagði David Alps, framkvæmdastjóri. Brian Jones er þriðji meðlimur hljómsveitarinnar, sem sætir af- skiptum yfirvaldanna vegna eitur lvfjanotkunar eða meðferðar eit- urlyfja, í sumar voru Mick Jagg- er og Keith Richard dæmdir fyr- ir að hafa í fórum sínum eitur- ]yf. Fengu þeir 12 mán. fangelsis- dóm. Seinna var Richard sýknað- ur, en Jagger fékk sinum breytt í 12 mán. skilorðsbundinn, svo hvorugur þeirra lenti í fangelsi út af þvi máli. Báðir höfðu þeir áfrýjaö dómnum og við nán- ari meðferð málsins þótti hann of strangur og þá það einkum haft í huga, að ósannað væri, hvort þeir hefðu keypt lyfin sjálfir. Hins vegar játaði Brian Jones strax báðar ákærurnar, sem höfð aðar höföu verið á hendur hon- um. Hann hafði haft í fórum sín- um eiturlyf og hann hafði lát- ' ið viðgangast, að hashish væri reykt í híbýlum hans. Eftir að Brian Jones dómur var fallinn í máli hans áfrýjaði hann honum. Réttarsalurinn var þéttsetinn ungum stúlkum, þegar dómurinn var kveðinn upp og féllu sumar í grát, aðrar æptu og enn aðrar létu einhverjum verri látum. Varð aö fjarlægja þær, sem verst létu úr réttarsalnum og á tímabili höfðu réttarveröirnir ærinn starfa við bað eitt. Einu sinni vnr Þegar þessi mynd var tekin, þá var það af einum þátttakend- anna í keppni um fallegasta barn- iö, en slíkar kepþnir tíðkast mjög víöa erlendis. Það er nú liöinn langur tími síðan og barnið hef ur stækkað og elzt og er nú orð- ið fræg manneskja, sem oft er getið um f fréttum. Svo miklum breytingum hefur hún tekið, að það væri alveg út í hött að ætlast til þess að nokk- ur þekkti þá manneskju eftir þessari mynd. Myndin af þessu velnærða barni var tekin fyrir 17 árum af ungfrú Lesley Hom- by, öðru nafni Twiggy. Frægð hennar er byggð á aht öðru vísi og síður hraustlegu útliti, en hún hafði þegar efri myndin var tekin af henni. ) \ Vertu góður við dýrin — og náungann líka Félagsstarfsemi er ákaflega misjafnlega lífleg í landinu, eins og gengur og gerist, og oft gerist það, að félög eru stofnuö með promp og prakt, en deyja svo rækilega, svo að endurminn ingin um eldmóðinn og brýna þörf lifir ein eftir. En sem betur fer er þaö ekki svo um öll fé- lög, því að eldheitir og tilfinn- ingaríkir baráttumenn halda merkinu hátt á öörum sviðum. Jafnvel ganga' menn svo langt í góðverkum, að þeir svífast einskis' á öðrum sviðum. jafn- vel valda leiðindum og sársauka án þess aö blikna, ef þeir telja sig/ vera að berjast fyrir sín- um áhugamálum. Mér datt þetta i hug, þegar ég las í blöðunum, að súlna- drápið. sem sýnt var í Sjón- varpinu hefði verið kært til bæjarfógetans í Vestmannaeyj- um. Auðvitað var bölvaður við bjóður aö horfa á þetta lang- dregna dráp, en það verður aö taka tillit til þess. að fuglinn var þó drepinn til átu. Aðgerðin er gerð af ungum mönnum, sem eru aidir upp við þá hefð- bundnu aðferö, sem notuö var við dránið. Hvort þetta var æskilegt siónvarpsefni má hins vegar deila um endalaust. í þessu tilfelli verða hinir á- hugasömu dýravemdunarmenn í eldmóöi tilfinningaseminnar til þess að valda mönnum þeim, sem drápu fuglinn í Eyjum leið- indum og kannski vandræðum. Dýraverndunin er gerð af til- finningasemi fyrir blessuðum varð hann reiður við aðvífandi strák nokkru yngri, svo að liann gerði sér lítið fyrir og gaf honum einn vel útilátinn löðr- ung beint í andlitið, svo hann slengdist i jörðina og fékk blóð nasir. Móðirin ávítaði son sinn og dró hann síöan með sér í burtu. En strákur hefur líklega ekki unaö þessum málalokum, \ með organdi strákinn. Ég get ekki aö því gert að mér finnst mikið ósamræmi i þessum aðförum, því að þó aö öndin haff vafalaust fundið til sársauka að ósekju, þá vor- kenndi ég virkilega litla grey- inu, sem fékk blóðnasirnar, og mun hegningin í hvorugu til- feliinu bæta þar nokkru um. Að loknum þessum bollalegg- ingum, þá vil ég aðeins segja, að mér firrnst misræmi i öllum þessum verndunar og friðunar- málum, og oft á tíðum eru þessi félög, sem hafa slík mál á stefnuskrá rekin meira af kappi en forsjá. Sjónvarpsmenn og kvikmynda tökumenn geta vafalaust dregið af þessu nokkurn fróðleik. Ég ætla að beina þeim tilmælum til beirra, að þeir taki til dæm- is aldrei kvikmynd af rjúpna- skyttiríi til að sýna í sjónvarpi. Þvi það kemur stundum fyrir að hæfð rjúpa flýgur spöl, áður en hún steypist niður dauð. Slík myndasýning gæti orðið til þess að rjúpan yrði alfriðuð, og þá mundi verða talið ókristilegt að éta rjúpur á jólunum. Ennfremur legg ég til að aldrei verði gerð fréttamynd af starfsemi meindýraeyðis, þegar hann er að drena rottur með eitri. En rottugreyin eru í marga tíma að veslast upp eftir því hve stóra skammta af eitri þær hafa étið. Það yrði ófögur sjón að sjá það í sjónvarpi. Eða hugsið ykkur blessaða kettina, sem látnir eru í poka, og svo eru greyin skotin og kettlingunum er stundum drekkt. Eða hafið þið ekki heyrt um að hálshöggnir hanar fljúga hauslausir. Kannski við friðum öll þessi dýr í manngæzku okkar, eins og þeir hafa. friðað hinar heil- ögu kýr á Indlandi, en þar láta þeir sér hins vegar fátt um finn ast allt fólkið sem sveltur af því að kýmar bókstaflega éta það á gaddinn. Ég legg til að hinar fárán- Iegu kærur vegna fugladráps- ins í Eyjunt verði dregnar til baka. Það erijióg barfara við starfskraftana að gera. 1 Þrándur í Götu. i v " dýrunum, en kæran er gerð með köldu blóð? t- ins. En efalaust er allt þetta gert í nafni kærlejkans, og þá hlýtur allt að vera gott og bless að. En dýraverndunarmenn eru ekki einir um þetta misræmi. Ég var fyrir nokkru á rölti í Hljómskálanum í afargóðu veðri. Ég tyllti mér þar á bekk og horfði á krakka gefa öndun- um. Þar kom aðvífandi kona með nokkur böm m. a. strák á að gizka 6 eðki? ára. \ ákaf- anum við að fipftl öndunum því að allt í einu sé ég, að hann tekur upn stein, sem hann kast ar af öllu afli sínu í andahóp- inn og hæfir eina þeirra, sem buslaði með miklu gargi i burtu. Nú fyrst varð móðirin virkilega vond. Henni hafði ekki fundizt taka því að lumbra á stráksa, þó hann veitti minni strák blóðnasir en hún hafði á orði um leiö og hún lumbr- aði bess betur á stráksa sínum nú, að hann ætti að skamm- ast sín fyrir að misbyrma bless- uðum málleysingjunum. Aö hegningu lokinni fór hún burt

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.