Vísir - 03.11.1967, Síða 6

Vísir - 03.11.1967, Síða 6
6 VISIR. Föstudagur 3. nóvember 1967. NÝJA BÍÓ Það skeði um sumarmorgun (Par un beau matin d’ete) Óvenjuspennandi og atburða- hröð frönsk stónpynd með einum vinsælasta leikara Frakka Jean-Paul Belmondo og Geraldine Chaplin dóttur Charlie Chaplin. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 1AMLA BÍÓ ^fm' 11475 Nótt eðlunnar (The Night of the Iguana) íslenzkur texti Richard Burton Sue Lyon Ava Gardner. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. STJÖRNUBÍÓ Sfm' 18936 Gidget fer til Rómar ÍSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd I litum. Cindy Carol, James Darren. Sýnd kl. 5.. 7 og 9. HAFNARBIO Sverð Ali Baba Spennandi ný amerísk æv- intýramynd í litum. ; Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. LAUGARASBIO Simar 32075 oe 38150 ITTEARS YOU APART WITH SUSPENSE! PRUL JULIE nEiumnn nnuREuis Járntjaldið rofið Ný amerísk stórmynd I litiun 50. mynd snillingsins Alfred Hitchcock, enda með þeirri spennu, sem mynáir hans eru frægar fyrir. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ira. Mlðasala frá kl. 4. HÁSKÓLABÍÓ Slm' 22140 Auga fyrir auga (An eye for an eye) Amerísk litmynd mjög spenn- andi og tekin í sérstaklega fögru umhverfi. Aðalhlutverk: Robert Lansing (sjón- varpsstjarnan úr „12 o’ clokc high“) og Pat Wayne, sem fetar hér í fótspor hins fræga föð- ur síns, Bönnuð bömum Sýnd kl. 5, 7 og 9. lslenzkur texti. AUSTURBÆJARBÍÓ Simf 11384 Hver er hræddur við Virginiu Woolf? Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd, byggð á samnefndu leik riti eftir Edward Albee. íslenzkur texti. Elizabeth Taylor, Richard Burton. Bönnuð börnum innán 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. WJ ÞJODLEIKHUSIÐ Jeppi á Fjalli Sýning í kvöld kl. 20 Italskur stráhattur \ gamanleikur. Sýning laugardag kl. 20. HORNAKÓRALLINN Sýning sunnudag kl. 20 Næst siðasta sinn. LITLA SVIÐIÐ LINDARBÆ: Yfirborð Og Dauði Bessie Smith Sýning sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Simi 1-1200. Fjalía-EyvmduF 71. sýning laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Indiánaleikur Sýning sunnudag kl. 20.30 AðgönxumRSasaian ‘ Iðnö opin frá kl. 14. — Siml 13191. TONABÍO Islenzkur texti. TilESMYWElD fRANKiEAYAlDN DIMUEllllL Rekkjuglaða Svíþjóð síir ... („I’ll Take Sweden“) Víðfræg og snilldarvel gerð ný, amerísk gamanmynd í lit um. Gamanmynd af snjöllustu gerð. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KOPAVOGSBIÓ Sfmi 41985 ,/ ^ABKGREmNN Gabrlel Axel Carl Stegger É( I jr t en Marki) Æsispennandi og mjög vel gerð, ný, dönsk kvikmynd er fjallar um eitt stórfenglegasta og broslegasta svindl vorra tíma Kvikmyndahandritiö er gert eftir frásögn hins raun- verulega falsgreifa. 1 myndinni leika 27 þekktustu leikarar Dana. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. BÆJARBÍÓ <riml 50184 4 í Texas Amerísk stórmynd í litum. Frank Sinatra og Dean Martin. Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum. íslenzkur texti. FÉLAGSLÍF Glímudeild KR. Glímuæfingar verða hjá KR í Miðbæjarskólanum á þriðjudög- um, miðvikudögum og föstudög- um frá kl. 8-9 fyrir unglinga 14 ára og yngri, en frá kl. 9- 10.15 fyrir 15 ára og eldri. Eídri félagar eru hvattir til að mæta, einnig eru nýir félagar velkomnir. BYGGINGARFÉLAG VERKAMANNA, Reykjavík. I TIL SÖLU tveggja herbergja íbúð í XII. byggingarflokki. Þeir félagsmenn, sem vilja neyta forkaups- réttar að henni, sendi umsóknir sínar í skrif- stofu félagsins, Stórholti 16, fyrir kl. 12 á há- degi fimmtudaginn 9. nóvember n.k. Stjórnin. Ný ryðvarnarstöð Látið botnryðverja bifreið yðar fyrir veturinn. Mjög fljót og ódýr þjónusta. — Gufuþvottur á mótor kostar kr. 250,—. Botngufuþvottur bifreiðarinnar kostar kr. 600,—. Botnryðvöm (tectyl) kostar kr. 900,— Botnryðvöm (dinetrol) kostar kr. 900,— Botnryðvöm (olíukvoðun) kr. 400,— Botnryðvöm (ences loyd) kr. 450,— 8 K -'it Ryðvamarstöðin Spítalastíg 6 14120 -TILSÖLU -20424 Nýtt glæsilegt raðhús á Flötunum, fullklárað. 5 herbergja sérhæð við Safamýri. 5 herbergja íbúð, með bílskúr, í Hlíðunum. 6 herbergja jarðhæð (135 ferm) í Hlíðunum. Mjög gott verð. 5 herb. íbúð + 2 í risi, nálægt Snorrabraut. 4ra herb. íbúð og bílskúr við Njörvasund. 4ra herb. íbúð í háhýsi við Nóatún, glæsilegt útsýni. 4ra herb. íbúð í Kópavogi, mjög gott verð. 4ra herb. íbúð á jarðhæð í Álfheimahverfi, sér þvottahús, inngangur og hiti. 3ja herb. íbúð við Eskihlíð, laus strax, mjög gott verð. 3ja herb. íbúð við Sólheima. 3ja herb. íbúð við Hagatorg. 2ja herb. íbúð við Langholtsveg. Verð kr. 490 þús., útb. 100 þús. í smíðum 1 — 2 — 3 og 4 herb. íbúðir, tilbún- ar undir tréverk og málningu í Fossvogi, Vesturbæ og Breiðholti. Fokheld raðhús, mjög fallegt skipulag á hús- unum, glæsilegt útsýni. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN AUSTURSTRÆTI12 SiMI 20424 & 14120 HEIMASiMI 10974

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.