Vísir - 03.11.1967, Page 10
10
V f SIR. Föstudagur 3. nóvember 1967.
Merkjnsplsi Flug-
björgunursveit-
urinnur
Á morgun munu Flugbjörgunar-
sveitarmenn, — og konur, reyna
að afla sveitum sínum fjár til
starfsins næsta starfsár. Flug-
björgunarsveitin er oröið mikið
fyrirtæki og nauðsynlegt. Ný deild
hefur bæzt viö, fallhlífastökks-
deild og hafa verið þjálfaðir menn
í fallhlífastökki, sem geta stokkið
úr flugvélum til að bjarga fólki,
ef með þarf.
Fugbjörgunarsveitir eru nú starf
andi i Reykjavík, Akureyri, Hellu,
Skógum og Vík, og eru þær alltaf
til reiðu ef óhapp ber að höndum.
Merki sveitarinnar verða seld í
Reykjavík, Isafirði, Akureyri, Húsa
vík, Egilsstöðum, Seyðisfirði, Nes-
kaupstað, Eskifirði, Reyðarfirði,
Hornafirði, Vestmannaeyjum, Vík,
Skógum, Hellu, Keflavík, Hafnar-
firði og Kópavogi.
Kvennadeild Flugbjörgunarsveit-
arinnar mun á morgun hafa kaffi-
sölu í Blómasalnum í Hótel Loft-
leiðum
Lífeyrissjóður —
Framhald af bls. 1.
Kvað Guðmundur tildrög máls-
jns vera þau, að á árinu 1965 hefði
komið í ljós, að breyting væri orð-
in á útlánastarfsemi Húsnæðis-
málastofnunarinnar. Þannig að fé-
lagar í lífeyrissjóðum sem stæðu
i byggingarstarfsemi og , byggðu
innan ramma stofnunarinnar um
stærð ibúða o.s.frv. höfðu ekki
iafna möguleika til lána úr bygg-
ingarsjóði og aðrir. Fulltrúar lög-
boöinna og frjálsra lífeyrissjóða
heföu þó komizt í byrjun ársins
1966 að óformlegu samkomulagi
um að sjóðafélagar, sem ættu kost
á lánum lægri en 200 þús. kr. úr
lífeyrissjóöum, skyldu eiga rétt á
fullum lánum úr Húsnæðismála-
sjóði.
Þaö var hámarkslán Húsnæðis-
málasjóðs 280 þús. kr., sem að
viðbættum 200 þús. kr. úr lífeyris-
sjóði þýddi 480 þús. kr. heildarlán
fyrir lífeyrissjóðfélaga. Nokkru
síöar byrjaði Húsnæðismálasjóður
veitingar viöbótarlána, 75 þús. kr.,
til efnalítilla félagsmanna verka-
lýðshreyfingarinnar. Efnaminni
meðlimir lífeyrissjóðsfélaga fengu
þó ekki þetta lán.
Síðan hefði hámarkslán frá Hús-
næöismálasjóði hækkað upp í 380
þús. kr., sem að viöbættum 75 þús.
kr., gerði 455 þús. kr. heildarlán
til efnaminni manna, sem ekki væri
í lífeyrissjóöi, en nú ekki alls fyrir
löngu, hefði Húsnæðismálastjóm
hækkað hámark lánsmöguleika til
lífeyrissjóðsmeðlima upp í 380
þús. kr. einnig, sem gilti gagnvart
þeim lífeyrissjóðsmeðlimum að-
eins, sem fá ekki hærra lán úr líf-
eyrissjóði en 200 þús. kr. Þó vant-
aði enn 75 þús. kr. lánið. •
Guðmundur sagði, að þarna væri
þegnunum mismunað. Slíkt leiddi
af sér, að áhugi ungs fólks fyrir
lífeyrissjóðunum minnkaöi. Það
væru lánin úr sjóðunum, sem
dregið heföu að, og fengið unga
fólkið til þess þannig að spara,
sem þætti jákvætt fjármálakerfi
þjóðarinnar.
Íþróttír —
Framh. at bls. 2
lega hlaupabraut í húsnæði undir
áhorfendastúku Laugardalsvallar-
HSSraKBT'
Eiginmaður minn,
BALDUR SVEINSSON
fyrrv. bankafulltrúi
andaðist aðfaranótt 2. nóvembers.
Fríða Guðmundsdóttir.
frúin flytur fjöli — Við hytjum allt annað
SENDIBlLASTÓÐIN HF.
BÍLSTJORARNIR AÐSTOÐA
5IMI
24113"^»*.
nwmiii#-
BAFTÆKJAVimSTOFAS TEMCÍILL
SÓLVALLAGATA 72 — REYKJAVlK - SlMI 22530 - HEIMA 38009
Tökum að okkur:
NÝLAGNIR
VIÐGERÐIR HEIMILISTÆKJA
VIÐGERÐIR Á ELDRI LÖGNUM
VIÐGERÐIR I SKIPUM
Á þinginu var lögö fram afreka-
skrá fyrir árið 1967 fyrir fullorðna,
karla, drengi og sveina.
I kaffihléi á sunnudag var eftir-
töldum mönnum afhent heiðurs-
merki FRÍ fyrir margvísleg störf
í þágu frjálsíþrótta og sambands-
ins:
Gullmerki:
Hermann Guðmundss. frkvstj. ÍSÍ.
Sigurður R. Guðmundss., skólastj.
Þorkell Sigurðsson, vélstjóri.
Silfurmerki:
Gunnar Eggertsson, frkvstj.
Jóhannes Sigmundsson, Syðra-
Langholti.
Vilhjálmur Einarsson, skólastjóri.
Þórður B. Sigurðsson, skrifstofustj.
Gunnlaugur J. Briem, gjaldk. ISÍ.
Eirmerki:
Hörður Haraldsson, Bifröst, Borg-
arfirði.
Snæbjörn Jónsson, Reykjavík.
Þórður Indriðason, Keisbakka,
Snæf.
Reynir Gunnarsson, Reykjavík.
Brynjar Halldórsson, Gilhaga.
Þorvaldur Jónasson, kennari.
Jón Stefánsson, Dalvík.
Ennfremur var nokkrum ein-
staklingúm afhent Garpsmerki
FRÍ. Á þinginu mættu margir gest-
ir og fluttu kveðjur, m. a. Gísli
Halldórsson, forseti ÍSÍ, Þorsteinn
Einarsson, íþróttafulltrúi ríkisins,
Hermann Guðmundsson, fram-
kvæmdastjóri ÍSÍ, Þorkell Sigurðs-
son vélstjóri, Jón Kaldal, Ijós-
myndari. Ingi Þorsteinsson. fyrrv.
formaður FRf o. fl.
1 lok þingsins fó'r fram stjórnar-
kosning óg var stjornin endurkosin,
en hana skipa:
Björn Vilmundarson, formaöur,
Örn Eiðsson, varaformaður,
Svavar Markússon, gjaldkeri,
Pálmi Gunnarsson, ritari,
Snæbjöm Jónsson, fundarritari.
1 varastjórn voru kosnir :
Ingvar Hallsteinsson,
Jón M. Guðmundsson,
Ingi Þorsteinsson.
Formaöur útbreiöslunefndar:
Sigurður Helgason.
Varaformaður:
Þorvaldur Jónasson.
Formaður Laganefndar:
Sigurður Björnsson.
Varaformaður:
Eiríkur Pálsson.
1 lok þingsins flutti formaður
ávarp til þingsins.
Æfingatafla körfuknattleiksdeildar
KR fyrir veturinn 1967—68.
kl. 18.00-19 00- 4 fl. og 3 fl
karla
kl. 19.00-20.10: 1. fl. og M.fl
karla.
kl. 20.10-21.10: 2. fl. karla.
kl 21.10 — 22.10- Kvennaflokkar.
Mánudagar:
kl. 22.15-23.05: M.fl. karla. 1. fl.
og 2. fl. karla
Miðvikudagar:
kl. 19.45—20.30: 4. fl. og 3. fl karia
kl. 20,30 — 21.15: Kvennaflokkar.
kl. 21.15—22.15: M.fl 1. fl. og 2.
fl karla.
Fimmtudagar: (Iþróttahöll)
kl. 21.20—23.00: M.fl. 1. fl og 2.
fl. karla
Mætið vel og stundvíslega Nýir
félagar velkomnir.
Stjórnin.
MHBBUHBS ' '39BBBU
Slcógrækt — :
Framh. af bls. 8 J
tilliti til hagkvæmustrar skipt-e
ingar milli skógræktar og ann-J
arrar ræktunar og beitar. J
Aðalfundur Skógræktarfélags e
íslands vill vekja athygli á því, ®
að innan fárra ára mun fullgróð-»
ursett í mörg þau skógræktar- *
lönd, sem nú eru girt og friðuðj
og ber því brýna nauðsyn til aöe
fá ný hentug lönd til skógræktar. J
Vill fundurinn því brýna fyrir hér *
aðsskógræktarfélögunum að sæta0
tækifæri, ef kostur gefsf á góðum J
landsspildum eða jörðum, sema
falla úr ábúð. J
Einnig beinir fundurinn þeimj
tilm. til jaröeignardeildar rík-o
isins, að hún láti í té hentug löndj
til skógræktar eftir þv£ sem á- ®
stæður leyfa. \ *
Aðalfundur Skógræktarfélags J
íslands áréttar tillögu þá, er sam- c
þykkt var á aðalfundi á Blöndu- ®
ósi 1965 um skipulagöa skógrækt»
í Fljótsdal 1 N.-Múlasýslu og fel-1
ur stjórn félagsins að vinna aðj
því við rétt yfirvöld, að fjármagn
fáist til aö hrinda þeirri hugmynd
í framkvæmd.
Aðalfundur Skógræktarfélags
fslands beinir þeim tilmælum til
Þingvallanefndar, að láta girða og
friöa landið norðan núverandi
girðingar Bolabáss og umhverfi,
helzt allt norður fyrir Sandklufta-
vatn.
Nokkrar aðrar fundarsamþykkt
ir voru gerðar, er varða störf skóg
ræktarfélaganna.
Að lokinni afgreiðslu tillagna
var gengið til stjómarkosningar.
Úr stjórn félagsins áttu að ganga
ag þessu sinni Sigurður Bjarna-
son og úr varastjórn Ólafur Jóns-
son, og voru þeir báðir endur-
kjörnir.
v:
.................. 111 i i 111 m i i iii in
^Q>alleit
LEIKFHVII
JAZZ-BALLETT
W Frá DANSkin
Búningar
Sokkabuxur
Netbuxur
Dansbelti
•fc Margir litir
-Á- Allar stærðir
Frá GAMBA
Æfingaskór
Svartir, bleikir, hvítir
Táskór
Ballet-tÖskur
^Z^allettlrúJ in
;VE R Z LUNI N
llllll
SÍMI 1-30-76
iiiiii1111 ii111 iií m i mi
Opið til 10 öH fástudagskwöM
og til 4 alla iaugardaga
BELLA
Er hessi forstióri Simson fyr-
irtækisihs ekki hár og myndar-
legur með dökkt hár? Ef svo er
þá ætla ég nefnilega að setja
svolítið frá mér sérstaklega und-
ir bréfið.
Frá bæjarstjórnarfundi 1. þ. m.
Götulýsingin.
Veganefnd gerði tillögu um að
kveikt skyldi á 50 götuljóskerum
í skammdeginu í vetur, þegar
tungl væri ekki á lofti. Kostnað-
ur við það er áætlaður 1200 krón-
ur á mánuði og ráðgert að
kveikja í fjóra mánuði.
Bæjarstjörnin samþykkti til-
löguna.
Vísir 3. nóv.1917.
TÍLKYNNING
Systrafélagið Alfa. Eins og aug-
lýst er í blaðlnu í dag heldur
Systrafélagið Alfa, Reykjavík,
hinn árlega basar sinn til ágóða
fyrir líknarstarfið sunnudaginn 5.
nóv. í Ingólfsstræti 19. Verður
húsið opnað kl. 13.30.
Vedrið
> dag
Norðaustan gola
og síöar kaldi
eða stinnings-
kaldl. Bjart veð-
ur. Frost 2 — 6
sti'g.
Nýfizku sófasett
útborgun irá kr.
'2000
HÍBÝLAPrÝÐI
HALLARMÚLA SÍMAR 33377 og 31400
Mikii vertlækkun
á svefnherhergss-
settum
œc