Vísir - 03.11.1967, Qupperneq 11
V/l SIR. Föstudagur 3, nóvember 1967.
n
BORGIN
*
4
9
&
LÆKNAÞJQNUSTA
SLYS:
Sími 21230 Slysavarðstofan )
Heilsuvemdarstööinni. Opin all-
an sölarhringinn. Aöeins móttaka
siar«nra.
SJÚKRABIFREIÐ:
Sími 11100 í Reykjaviii. 1 Hafn-
arfiröi ' sfma 51336.
NEYÐARTILFELLI:
Ef ekki næst f heimilislækni
er tekiö á móti vitjanabeiðnum i
síma 11510 á skrifstofutíma. —
Eftir kl. 5 síðdegis f síma 21230 i
Reykjavfk t Hafnarfirði • sfma
50235 hjá Eiríki Bjömssyni, Aust-
urgötu 41.
KV' >- OG HELGiuAGS-
VARZLA LYFJABClÐA:
Reykjavíkur Apótek og Holts
Apótek. — Opið alla daga til kl.
21.00.
I Kópavogi, Kópavogs Apótek.
Opið virka daga kl. 9—19 laug-
ardaga kl. 9—14. helgidaga kl.
13-15.
NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna I R-
vfk. Kópavogi og Hafnarfirði er 1
Stórholti I Slmi 23245.
Keflavfkur-apótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl.
9-14. helga daga kl. 13-15.
ÚTVARP
Föstudagur 3. nóvember.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Veðurfregnir.
Síðdegistónleikar.
17.00 Fréttir.
Dagbók úr umferðinni.
Endurtekið efni.
Nokkur atriöi úr Færeyja-
dagskrá, sem Ámi Waag
tók saman á Ólafsvökunni
29. júlí í sumar.
17.40 Útvarpssaga bamanna:
„Alltaf gerist eitthvað
nýtt“. Höfundurinn, séra
Jón Kr. fsfeld, les nýja
sögu sína. (2).
18.00 Tónleikar — Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Efst á baugi.
Bjöm Jóhannsson og Tóm-
as Karlsson fjalla um er-
lend málefni.
20.00 Þjóðlagaþáttur.
Helga Jóhannsdóttir kynn-
ir íslenzk þjóðlög
20.30 Kvöldvaka.
a. Lestur fornrita: Laxdæla
saga. Jóhannes úr Kötlum
les (1).
b. Úr þjóðsögum. Þorsteinn
frá Hamri les og ræöir um
efniö.
c. „Sveinar, kátir syngið“
Tryggvi Tryggvason og fé-
lagar hans syngja alþýðu-
lög.
d. „Myrkra styrkur andi“
Jóhann Hjaltason kennarx
flvtur frásöguþátt.
e. I hendingum. Siguröur
Jónsson frá Haukagildi flyt
ur vísnaþátt.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Dóttir Rapp-
azzinis" Sigrún Guðjóns-
dóttir les.
22.35 Kvöldtónleikar.
23.15 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJQNVARP
Föstudagur 3. nóvember.
20.00 Fréttir.
20.30 Á öndverðum meiði.
Umsjónarmaður Gunnar G.
Schram.
21.00 Skemmtiþáttur Lucy Ball.
ísl. texti: Óskar Ingimars-
son.
21.25 „Er írsku augun brosa ...“
Irsku þjóölagasöngvararnir
The Dragoons flytja þjóð-
lög frá heimalandi sínu.
21.40 Dýrlingurinn.
Roger Moore í hlutverki
Simon Templar. ísl. texti:
Bergur Guðnason.
22.30 Dagskrárlok.
TILKYNNINGAR
Kristniboðsfélag kvenna Reykja
vík hefur sitt árlega fjáröflunar-
kvöld laugardagskvöldið 4. nóv
kl. 8.30 i kristniboöshúsinu Betan
íu, Laufásvegi 13. Til styrktar
kristniboöinu í Konsó. Ingunn
Gísladóttir kristniboði flytur frá-
söguþátt, ungar stúlkur syngja og
leika á gftar o. fl. Hugleiðing
Filipia Kristjánsdóttir
Stjórnin.
— Þú ætlar þó ekki að segja mér, að þú sért hræddur viö
Virginíu Woolf?
„JEPP!" sýndur aftur
N. k. föstudag þaim 3. þ. m.
hefjast aftur sýningar f Þjóðleik-
húsinu á leikritinu Jeppi á Fjalli.
Leikritiö var sýnt 16 sinnum á
' s:l. leikári viö mjög góöa að-
sókn, en sýningar hófust mjög
seint á leikárinu á Jeppa, svo
ekki varmst tími til að sýna leik-
ritið oftar þá.
Leikurinn hlaut ágæta dóma
allra gagnrýnenda, og þá sérstak-
lega Lárus Pálsson fyrir frábær-
an leik í titilhlutverkinu. Fyrir
túlkun sína á „Jeppa“ hlaut
Lárus Menningarsjóðs verölaun
Þjóðleikhússins, en þau verölaun
eru veitt einu sinni á ári fyrir
beztu leiktúlkun á því leikári.
Einnig hlaut Lárus „Silfurlamp
ann“ s.l. vor fyrir leik sinn í
Jeppa á Fjalli. Silfurlampinn, er
verölaunagripur Félags íslenzkra
leikgagnrýnenda og eru þau veitt
í lok leikárs fyrir bezta leik
ársins.
Það mun fremur sjaldgæft að
sami leikari hljóti tvenn verð-
laun fyrir túlkun á einu hlut-
verki, og sýnir þetta bezt hve
Lárusi tókst vel að túlka þennan
drykkfellda og spaugilega bónda,
Jeppa á Fjalli.
Fullyrða má að ekkert leikrit
Holbergs, hafi náð jafn miklum
vinsældum hér á landi, ,eins og
„Jeppi“ hefur gert, og enn virð-
ast vinsældir þesiá gamalkunna
leiks vera jafn miklar og áöur.
Leikstjóri er Gunnar Eyjólfs-
son, en meö stór hlutverk í leikn-
um fara þessir leikarar: Anna
Guðmundsdóttir, Ámi Tryggva-
son, Bessi Bjamason og Rúrik
Haraldsson auk Lárusar Pálsson-
ar f hlutverki Jeppa, eins og áður
er getið. Myndin er af Lárusi og
Árna f hlutverkum sínum.
FUNDARHÖLD
Kvenfélag Ásprestakalls, býður
eldra fólki f sókninni, körlum og
konum 65 ára og eldra til sam-
komu í Safnaðarheimilinu Sól-
heimum 13, n. k. sunnudag 5.
nóv. Samkoman hefst með guðs-
þjónustu kl. 2, en síöan verður
kaffidrykkja og ýmis skemmti-
atriði;
Stjörnuspá
- Spáin gildir fyrir laugardaginn
a 4. nóv.
• Hrúturinn 21. marz - 20. apr.
• Atburðarásin getur orðið þann-
• ig, að örðugt sé að fylgja nokk-
• urri fastri, fyrirfram tekinni á-
a ætlun. Reyndu að sjá svo um
2 að allt gangi friðsamlega og á-
• rekstralaust.
• Nautið, 21. apríl - 21. mai.
J Dagurinn er vel til þess fallinn,
, að þú skýrir frá óskum þfnum,
J og geWr öörum skiljanlegt, að
e þeir geti ekki ætlazt til alls af
• þér, án þess að veita einhverja
J aðstoð sjálfir.
Tvífcurarnir 22. maí - 21.
J júní Það er ekki ólíklegt að
• þú bomist í kast við heldur
• þvetgiröingslegar og viðskota-
★ * *
illar persónur í dag og kvöld.
Reyndu að komast hjá árekstr-
um, láttu heldur undan síga í
bili.
Krabbinn, 22. júní - 23. júlí.
Varastu deilur og árekstra, og
reyndu að hafa stjóm á skapi
þínu, þótt ekki gangi allt eins
og þú vildir. Athugaðu og, að
aðrir geta líka haft mikið til
síns máls — endrum og eins.
Ljónið,- 24. júlí - 23. ágúst.
Vertu því feginn, að þér býðst
tækifæri til að slaka nokkuð á
og hvíla þig frá hversdagsstriti
stundarkorn. Þú verður þess á-
takameiri við störfin eftir helg-
ina.
Meyjan 24. ágúst - 23. sept.
Það getur farið svo, að rás at-
burðanna falli ekki sem bezt við
persónuleg áhugamál þín eöa
óskir. Leggðu sem mesta á-
herzlu á allt það, sem snertir
fjölskylduna og þína nánustu.
Vogin, 24. sep.t. - 23. okt.
Þú getur orðið fyrir töfum og
erfiöleikum, ef þú ert á ein-
hverju feröalagi seinni hluta
dagsins, Reyndu að komast hjá
öllum mikilvægari ákvörðunum
og samningageröum.
Drekinn, 24. okt, - 22. nóv.
Leggðu sem mesta áherzlu á að
fara sparlega með peninga og
sérstaklega þegar kunningjar
eru arinars vegar, sem höfða til
örlætis þíns eða greiðvikni.
Láttu ekki hafa af þér varðandi
greiðslur.
Bogmaðurinn, 23. nóv. - 21.
des.: Varastu að láta tilfinn-
ingasemi ná um of tökum á þér,
eða marka um of afstöðu þína
til annarra í dag og kvöld. Það
gæti hæglega orðið til þess aö
draga úr áliti þínu.
Steingeitin, 22. des. - 20. jan.
Reyndu að láta þér veröa sem
mest úr deginum og kvöldinu.
Varastu fólk, sem hefur allt á
homum sér og allt veit öðrum
betur. Farðu gætilega f umferð
inni, einkum er‘á daginn líður.
Vatnsberinn, 21. jan.- - 19
febr.: Gerðu þér ekki miklar
vonir um aðstoð eða skilning af
hálfu vina þinna, eða þinna nán
ustu. Vertu varkár gagnvart
nýjum kunningjum og segðu
þeim ekki hug þinn allan.
Fiskamir, 20. febr. - 20. marz.
Svo getur farið, að það verði
annríkt hjá þér í dag í sambandi
við skyldustörf þín, ?ða við-
fangsefni, sém krefjast iskjótrar
úrlausnar. Varastu allt, sem vak ,
ið getur raisskilning.
Kvenfélag Grensássóknar held-
ur fund í Bréiöagerðisskóla mánu
daginn 6. nóv kl. 8.30. Guðjón
Hanssen, tryggingafræðingur,
flytur erindi um almennar trygg-
ingar Þátttaka í Akranesför 14.
nóv. tilkynnist fyrir 7 nóvember
til Rögnu Jónsdóttur. síma 38222
eða Kristinar Þorgeirsdóttur,
sfma 38435.
Kvenfélag Laugamessóknar held-
ur fund mánudaginn 6. nóvember
kl. 8.30 stundvíslega. Frú María
Dalberg sýnir andlitssnyrtingu og
frú Friðný Pétursdóttir segir
ferðasögu og sýnir skuggamyndi-
Stjórnin.
Kvennadeild Slysavarnafélagsins
heldur fund mánudaginn 6. ntrv.
kl. 8.30 að Hótel Sögu. — Til
skemmtunar gamanvisur. Ómar
Ragnarsson, upplestur Jökul!
Jokobsson rithöfundur Félags-
konúr vinsaml beðnar að fj'öl-
menna og gera skil I happdrætt-
inu, — Stjómin.