Vísir - 03.11.1967, Síða 15

Vísir - 03.11.1967, Síða 15
V1SIR . Fðstudagur 3. nóvember 1967. TIL SOLU Stretch-buxur. Til sölu i telpna- og dömustærðum, margir litir. — Einnig saumað eftir máli. Fram- leiðsluverð. Sími 14616. Töskukjallarinn Laufásvegi 61. lími 18543. Selur plastik- striga- •g gallon innkaupatöskur, íþrótta g ferðapoka. Barbiskápa á kr. 195 og innkaupapoka. Verð frá kr. Q Brúðarkjóll til sölu stærð 38 — 10. Uppl. í síma 38291. Sjónvarpstæki til sö!u. — Sími 20417. Til sölu notað mótatimbur. Uppl. í síma 36519 eftir kl. 7 síðdegis. Rafha þvottapottur til sölu — Sími 38861. Lítið notuð Gala þvottavél (með suðu) til sölu. Uppl. í sima 60257. Herbergi til leigu. Reglusemi á- skilin. Sími 12912. Herbergi til leigu. Einnig er til sölu bamavagn á sama stað. Sími 50299. Herbergi til leigu. Uppl. í síma 21631. 5 herb. íbúð til leigu í Kópavogi (Raðhús). Tilboð sendist á augld. Vísis í Þingholtsstræti 1 fyrir 10. þ. m. M. X—234. ivauG Nappaskinnskápa no. 40 ný og lambsskinnspels ljósgrár tvíhnepptur nýr, brúnir rúskinns- skór nr. 38 og svartir skinnskór nr. 37 einnig nýir. Uppl. í síma 15459. Kaupum og seljum vel meö far- in notuð húsgögn. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Sími 13562. Ódýr vagnföt kr. 132 settið. Hlýjar bómullarpeysur kr. 73,20, flauelsbuxur, einnig bleyjutöskur tvær gerðir. Barnafataverzlunin Hverfisgötu 41. Sfmi 11322. Til sölu sjónvarp, 23 tommu. — Uppl. í sfma 19874. Pedigree barnavagn til sölu. — Sfmi 35107 eftir kl. 7 e. h. Þvottavél. Sjálfvirk þvottavél, ryksuga og fermingarföt til sölu.- Uppl. í síma 81852.______________ Eldhúsinnrétting með tvöföldum tálvaski og Rafha eldavél til sölu. ækifærisverð. Uppl. í sima 11870. Kvenreiðhjól til sölu á Grundar- tfg 15B eftir kl. 4 í dag. /t Til sölu vegna brottflutnings þvottavél, þurrkvél, skrifborð, leðursófasamstæða, klæðaskápur, borð og stólar o. fl. Til sýnis á Tjölnisvegi 11 í dag kl. 4—6 e. h. Skrifborð, stofuskápur, skautar, ,.jóll og kuldajakki á 12 — 14 ára Lelpu til sölu. Uppl. í sfma 37572 irá kl. 13—19 föstudag, laugardag og sunnudag. Opel Record 1955 til sölu til niðurrifs. Góð vél og nýleg dekk o. fl. Sími 13965. Notuð eldhúsinnrétting til sölu, usamt Rafha eldavél, stálvaski og olöndunartækjum. Einnig er til sölu Philco ísskápur og tekk fata- skápur. Uppl. í síma 81175. Til sölu góð Hoover þvottavél .aeð rafmagnsvindu, má borgast í -vennu lagi. Sími 30834. Til sölu B. 18 Volvo vél með kúplingshúsi og gírkassa. Hentug í Rússajeppa, Uppl. í síma 42275. Barnakerra með skermi og gæru poki til sölu í Tjarnargötu 10A 1. hæð. Til sölu girkassi í Trader árg. ’63. Sími 50448. Til sölu sjálfvirk Philco Bendix þvottavél einnig Pedigree bama- vagn, gott verö. — Uppl. í síma 82773. Westinghouse vaskkvöm af full- komnustu gerð, ennfremur elda- vélavifta með ljósi og hraðastilli til sölu. Uppl. í sfma 19842. Willys '46 til sölu. Bíllinn er með góðum mótor, nýjar legur, nýrennd ur sveifarás. Einnig er hann með góðu stálhúsi. Tilbúinn undir skoö un. Sími 10896 eftir kl. 5. Honda til sölu. — Sími 15175. Til sölu tvær telpukápur á 6 —9 ára, einnig dömukjólar og kápa brún með skinni, dragt 3/4 sfdd allt stærö 42—44 Selst ódýrt. — Sími 11222. Hverfisgötu 47. Ársgamlar hænur til sölu. Uppl. í sfma 32103 kl. 6 — 8 í kvöld. Boddý af V.W. '58 og fleiri vara- hlutir til sölu. Sími 82805. Vil selja skrifborð, stól og bóka- skáp. Selst mjög ódýrt. — Sími 32856. ÓSKAST ÍKEYPT Vil kaupa eldliússkáp með renni- hurðum. Tilboð merkt „Eldhúsinn- rétting“ sendist augld. Vísis. Kolaofn óskast. — Sími 15198. Óska að kaupa list-drengja- skauta no. 35 — 36. Uppl. í síma 30292. Miðstöðvarkatlar. Notaðir katlar óskast strax. Sími 50449. 2 herb. íbúð til leigu í austur- bænum með sér inngangi og sér vaskahúsi og geymslu, Tilb. merkt „íbúð 8933“ sendist Vísi fyrir 7. nóv. 140—150 ferm. íbúð til leigu innan skamms á fallegum stað í Kópavogi, útsýni yfir Reykjavík og nágrenni Símar 19384 og /940- ' BARNACÆZtA Get bætt við tveimur bömum til gæzlu frá kl. 9—17. Uppl í síma 19874. Get tekið böm í gæzlu frá kl. 8 til kl. 7 síödegis. Er í Austurbæn- um. Uppl. í sfma 23032 Köttur tapaðist s.l laugardag, hvítur á háls og bringu og fótum, grárör.dóttur á baki. Vinsamlegast hringið í síma 19683. Urðarstíg lla. Tapazt hefur armband (smellt, græn lauf) á > Njarðargötu eða Frakkastíg, Skilvís finnandi hringi í síma 21073. Ökukennsla. G. G. P. Sími 34590. ______ Ramblerbifreið. Les ensku og dönsku með skóla nemendum. Hóp eða einkatímar eft ir samkomulagi. Uppl. f síma 37923 Kennsla. Verkfræðingur getur tekið að sér nemendur í einkatíma í ensku, þýzku, sænsku, stærðfræði og eðlisfræði. Sími 35143, ökukennsla. Læriö að aka bíl, þar sem bílaúrvalið er mest. Volks- wagen eða Taunus. Þér getið valið, hvort þér viljið karl eða kven-öku- kenna'ra. Otvega öll gögn varðandi bílpróf. Geir Þormar ökukennari, símar 19896, 21772 og 19015. Skila- boðum Gufunesradfó, sfmi 22384. Haglabyssa. Til sölu er tvf- neypt haglabvssa. — Uppl. í síma i3058. Volkswageneigendur. Er kaup- andi að gírkassa I Wolkswagen rúgbrauð, eldra módel Uppl. í síma 14917 eftir kl. 5 e. h Kenni unglingum á gagnfræöa- stigi í einkatímum. Sigrún Bjöms- dóttir. Sími 31354. Af sérstökum ástæðum er Encyclopæda Britanica til sölu. — Verð kr. 18 þúsund. Sími 60337. Barnakojur til sölu. — Verð kr. 500. Uþjpl. í sfma 41013. Vel meö farinn Volkswagen 1961 til sölu, verö kr. 60 þús. Peggi barnavagn til sölu á sama stað. Uppl. í síma 37617. ÓSKAST Á LEIGU Óskum eftir lítilli íbúö í Reykja- vfk. Fátt í heimili. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síina 31287. Bílskúr óskast til leigu, má vera í Kópavogi eða Garðahreppnum. — Uppl. í síma 18763. Kenni á nýjan Volksvagen 1500. Tek fólk f æfíngatíma. Uppl. í síma 23579. Kenni unglingum á gagnfræða- stigi í einkatímum Sigrún Bjöms- dóttir, Sími 31357. ökukennsla G. G. P. Sími 34590. Ramblerbifreið. Góður bfll til sölu. Af sérstökum ástæðum er til sölu Ford Fairlaine ’58 í góðu standi, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í sfma 51261 eftir kl. 7. Hoover bónvél. með teppahreins- ara og Flamingó hárþurrka til sölu (sem nýtt). Uppl, í síma 31069. Sem ný bamavagga til sölu. — Uppl. í síma 34184. Til sölu eldhúsborð, stólar og fl. JUppl. í síma 50404. Fallegur barnavagn til sölu blá- grænn og hvítur að lit. Verð kr. 4000, Uppl. í sfma 38291. Nýleg Hoover þvottavél og 2ja hellna suðuplata með bakarofni til sölu. Sfmi 13825. 100 ferm. húsnæði óskast undir léttan iðnað. Uppl. í síma 12190 og 19703. Góð 2—3 herb. íbúð óskast. Al- ger reglusemk Uppl. í staa 20133. Bílskúr óskast til leigu nálægt Teigunum. Skúrinn á að nota til geymslu á bíl. Uppl, að Hofteigi 8 2. hæð eftir kl. 7 á kvöldin. Sími 33039. TIL LEIGU Vil leigja bílskúr. Uppl. f síma 19084. Herbergi tii leigu, aðgangur að baöi, eldhúsaðgangur gæti komið til greina. Uppl. aö Hraunbæ 90 2. hæð t. v. kl. 7—10 í kvöld. FÆÐI Getum bætt við nokkrum mönn- um f fast fæði. Uppl. f síma 82981 og 15864 ATVINNA í BOÐI Stúlka óskast til heimilisstarfa. Sími 51157. Stúlka óskast á hótel. Þarf að kunna eitthvað í matreiðslu. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 19090 og 14951 frá kl. 10-5 á daginn. Austurstr. 17/2.hœd VINNUMIÐLUNIN simí:I4S2S aasmess HREINGERNINGAR ■ ATVINNA ÓSKAST Húsráðendur takiö eftir. Hrein- gerningar. Tökum að okkur alls konar hreingerningar, einnig stand setningu á gömlum fbúðum o. fl. Lágt verð. Vanir menn. Uppl. kl. 7—10 e. h. i síma 82323 og_19154. Hreingerningar. — Vanir menn. Fljót og góð vinna — Sími 35605 Alli. Hreingerningar. Gerum hreint með vélum íbúðir, stigaganga, stofn ahir, húsgögn og teppi. Fljót og örugg þjónusta Gunnar Sigurðs- son. Sími 16232 og 22662. Hreingemingar. Vélhreingern- ingar, gólfteppahreinsun og gólf- þvottur á stórum sölum, með vél- um. — Þrif. Símar 33049 og 82635 Haukur og Bjarni, Hreingemingar. Kústa og véla- 'ireingerningar. Uppl. í síma 12866. — Friðrik. _____________ Vélahreingeming. gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir 1 m, ódýr og _>rugf þjón- usta. Þvegillinn. sími 4218L Vélhreingerningar. Sérstök vél- hreingeming (með skolun). Einnig handhreingeming. Kvöldvinna kem ur eins til greina á sama gjaldi. Ema og Þorsteinn. Sími 37536. Heimilisþjónustan. Heimilistækja viðgerðir, uppsetningar á hvers konar t. d. hillum og köppum, gler fsetnir.g, hreingerningar o. fl. — Sími 37276. Rúmlega tvítug stúlka utan af landi óskar eftir vinnu nú þegar, margt kemur til greina. Uppl. í síma 30960 kl. 3—6 í dag. Múrari óskar að taka að sér múrverk f aukavinnu, helzt í Ár- bæjarhverfi. Uppl. í síma 82721. Aukastarf. Maöur sem vinnur vaktavinnu óskar eftir aukastarfi, margt kemur til greina. Unpl. í sfma 32750. Stúlka óskar eftir vinnu við að gæta bama frá kl. 9—1, helzt í vesturbæ. Uppl. f sfma 81293. 24 ára stúlka óskar eftir léttri vinnu eða hálfsdags vinnu fram að jólum. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 82673 eftir kl. 3 á daginn. Kona óskar eftir vinnu frá kl. 9—1, helzt í sérverzlun, er vön afgreiðslu. Uppl. í sfma 52409 eftir kl. 7. w ÞJONUSTA Kúnststopp. — Fatnaður kúnst- stoppaður að Efstasundi 62. Geri við kaldavatnskrana og W.C kassa Vatnsveita Reykjavfkur. Saumum kjóla eftir máli, einnig eru kjólar til sölu á sama stað. Saumastofan Dunhaga 23. Sfmi 10116. ' Vélhreingemingar. Sérstök vél- hreingerning (með skolun). Einnig handhreingerning. Kvöldvinna kem ur eins til greina á sama gjaldi. Erna og Þorsteinn. Sími 37536. GÓLFTEPPA- HREINSUN - HÚSGAGNA- -H R E I N S U N Fljót og góð þjón- usta. Sfmi 40179. Teppa- og hús- gagnahreinsun, fljót og góð af- greiðsla. Sím i 37434. Smíða eldhúsinnréttingar og svefnherbergisskápa. Geri fast verðtilboð í verkið. Uppl. í síma 40619. Innréttingar. Getum bætt við okkur smíði á eldhúsinnréttingum, svefnherbergisskápum og klæðn- ingum. Uppl. í hádeginu og eftir kl. 7 á kvöldin. Símar 16882 og 200461 Setjum i einfalt og tvöfalt gler, lfmum saman. Sfmi 21158. Bjami. Heimasaumur. Tek að mér hvers konar heimasaum. Er vön fata og verksmiðjusaumi. Sfmi 19842. Geri við kaldavatnskrana og W.C.-kassa. Vatnsveita Reykjavfk- ur. Sfmar 13134 og 18000. Málarastofan Stýrimannastíg 10. Málum ný og gömul húsgögn. — Sími 12936. Sauma drengjabuxur. Teþ; einnig zig-zag. Rauðalæk 2, niðri. TILKYNNINGAR Matstofa Náttúrulækningafélags Reykjavíkur starfar áfram á Hótel Skjaldbreið. HÖFÐATÚNI SÍMI23480 „ Vínnuvélar tll lelgM í w Hilf Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. - Steypuhraerivélar og hjólbörur. - Raf-og benzfnknúnar vatnsdælur. Víbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. - 30435 Tökum aö okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu f húsgnmamn og ræs um. Leigjum út loftpressux og vibra sleða. Vélaieiga Steindórs Sighvats sonar, Álfabrekku við Suðurlands braut, simi 30435. NÝKOMIÐ: FISKAR OG LIFANDI PLÖNTUR Mikið úrval af plastplöntum. Opið frá kl. 5—10. Hratmteig 5. — Sími 34358. — Póstsendum. —

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.