Vísir - 03.11.1967, Blaðsíða 16

Vísir - 03.11.1967, Blaðsíða 16
VISTR / Föstudagur 3. nóvémber 1967. Sjómeini róðost ú lögregluna AUhörð átök urðu við höfnina á þriðjudagskvöld milli skipverja á togaranum Hallveigu Fróða- dóttur og lögreglunnar. Var lög- reglan á leið með 3 af áhöfninni úr Síðumúla um borð í sklpið, sem ætlað var að leggja úr höfn þá um kvöldið. Þegar mönnunum hafði verið komið um borö og lög- reglan var að snúa frá, réðust aðr- ir meðlimir áhafnarinnar á lög- regluna og logaði um tíma alit i slagsmálum, sem lauk með því, að lögreglan náði yfirhöndinni. Miklar byggingaframkvæmdir við höfnina: Verkstæðishús úr stáli — bílastæði á þaki vöruskemmu Reykjavíkurhöfn hefur ný- verið sótt um leyfi til að byggja mikla verkstæðisbyggingu úr stáli við Hólmsgötu. — Áætlað er að stærð verkstæðisins verði um 1100 fermetrar, 5227 rúm- metrar. — Reykjavíkurhöfn hefur nýlokið við mikla vöru- skemmu í vesturhluta hafnarinn ar, á Grandagarði, óg fyrirhug- uð er bygging vöruskemmu á austurbakkanum, sem verður um 20 þús. fermetrar fullgerð, en skemman veröur að ein- hverju leyti byggþ á vegum hafnarsjóðs, þó að ætlunin sé, að Eimskipafélagið byggi fyrsta hluta skemmunnar, um 7000 fermetra. Með verkstæðisbyggingunni viö Hólmsgötu verður byggt yfir smiðjur, bíla- og vélaverkstæöi hafnarinnar, sem hafa verið í ófullkomnu húsnæði- til þessa. — Smiðjan hefur verið til húsa í.öskjuhlíð, síðan gamla höfnin var gerð, en bíla- og vélaverk- stæöið hefur veriö í bragga í Múlakamp, sem er orðinn mjög ófullnægjandi. Ætlunin mun vera aö vöru- skemman, sem byggð veröur á austurbakkanum, nái yfir allan bakkann, þegar hún verður fullgerö. Hún veröur upp á tvær hæðir, en bílastæöi verða höfð á þakinu. — Nú er unnið af krafti við undirbúning að bygg- ingu skemmunar. Með tilkomu þessara bygg- inga, sem og tollvörugeymsl- unnar, sem nú er í smíðum, mun öll aðstaða batna mjög við höfnina. er fengin flugyél til að ferja gengið ( • yfir eitthvað fram eftir mánuð- • .^Jinum. 2 Öryggisbelti verði gerð að skyldu □ Þá er komið að því, að öryggisbelti í bifreiðum verði rædd í fullri alvöru, en í gær var lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingu á umferðarlögunum á þann veg, að skylt verði að hafa öryggisbelti fyrir ökumann og farþega í framsæti. Þetta mál hefur talsvert borið á góma manna í milli síðustu ár og verður sem sé tekið fyrir á þingi. Flutningsmaður frumvarpsins er Einar Ágústsson og í greinargerö frumvarpsins bendir hann á það, að í mörgum grannlöndum okkar sé ákveðið með lögum, að í bifreið- um skuli vera öryggisbelti fyrir ökumann og farþega. Reynslan hafi sýnt, aö slíkur búnaður væri heppi- legur til þess að koma í veg fyrir, eða draga úr, meiöslum við bif- reiðaárekstra. Frumvarp þetta gerir aðeins ráð Einstaka menn hafa öryggisbelti í bílum sínum, þótt það sé enn ekki skylda, — og nota þau. Myndin er af einum þessara manna og var tekin í morgun. Verið oð Ijúka við Strúkagöngin Siglufjaröarskarð er alveg ófært um þessar mundir, og hefur um- ferð verið leyfð í gegnum Stráka- göngin, þó að þau hafi ekki verið opnuð formlega ennþá. Unnið hefur verið við að steypa útskot í göngin og ganga frá vegarkanti, ''£••«••••••••••••••••••• en ekki hefur verið ákveðið hvoft meira verður gert við loftið í göng- unum. Gert er ráð fyrir að fram- kvæmdurþ við göngin ljúki £ fyrsta lagi n. k. sunnudag, og veröa göngin væntanlega opnuð einhvern tíma í næstu viku. ••••••••••••••••••••••••> • _ w | Furðuleg lyga- j saga á kreiki | Furðuleg lygasaga hefur náð aö festa rætur í Reykjavík og nágrenni og e.t.v. víöar undan- farna daga. Er hér um algjöra hryllingssögu að ræða, sem átti að hafa gerzt í Kópavogi og samkvæmt henni áttu tvö böm að hafa látið lífið á voveiflegan hátt og móðirin að sturlast. Vlsir hefur rannsakað ,fregn“ þessa nákvæmlega og getur með ánægju staðfest að ekki er hinn minnsti flugufótur fyrir þessari sögu. Er furðulegt hvernig sögur sem þessar geta breiözt út, og enn furöulegar hljóta þeir menn að vera inn- réttaöir, sem hafa ánægju af að breiða slíkt út. í fyrra og hitteðfyrra var sama sagan á kreiki, I örlítið breyttri mynd, og ekki eins hryllileg og sú feaga, sem nú hefur verið í gangi. Ðr, Gunnar G. Schram settur delldarstjóri utan- rikisróðuneytisipis Dr. Gunnar G. Schram hefur veriö settur deildarstjóri yfir al- þjóðadeild utanríkisráðuneytisins frá 1. október s.l. að telja. Hann tekur þar við af Niels P. Sigurðs- syni, sem hefur verið skipaður sendiherra fslands í Bruxelles. — Dr. Gunnar var áöur ráðunautur utanríkisráðuneytisins ■" alþjóða- málum í eitt ár, frá haustinu 1966. Dr. Gunnar G. Schram. Söltunarstúlkurnarfljúga ú milli staðu ' Það hefur færzt í vöxt undanfar- in ár, að ferja söltunarstúlkur milli staða, eftir því hvar þörfin er mest. Með vaxandi flugkosti hefur það verið tekið upp, aö þegar dauft er yfir einu stldarplássi en fjör í ööru, umar á milli og hefur þetta gefizt vel, enda oft of fátt fólk á stöðvun- um. Tryggvi Helgason flugmaður á Akureyri hefur verið mikið £ þess- um flutningum undanfarið, og hafa fyrir, að skyldan til þess að hafa öryggisbelti í bifreiðum nái til öku- manns og farþega í framsæti. Gert er ráð fyrir, að lög þessi, — nái þau fram að ganga, — öðlist gildí 26. maí 1968, þ. e. a. s. um leið og breyting verður á umferð yfir til hægri handar aksturs. >••••••••••••••••••••••• • o : „Maöur getur alltaf j j á sig blómum bætt...“: o Siðastliðinn laugardag var* Jopnuð ný blómaverzlun að • • Álftamýri 7 hér í borg, Blóma- • Jluisiö. Eigandinn, Magnús Guð-* Jmundsson hefur ferðazt víöa • a um lönd til að kynna sér garö- • Jyrkju og blómaskreytingar. • í þessari nýju blómabúð held- r Jur Ágúst F. Petersen listmálari J J málverkasýningu, þar sem sýnd • • em um 20 málverk, oliu- og* J vatnslitamyndir. Málverkin emj • öll til söilu og veröinu virðist* • mjög £ hóf stillt, þar sem mynd- J J irnar kosta frá 2000 til 10.000 • • krónur. • J Magnús Guðmundsson eig-J • andi verzlunarinnar sagði leggja • • áherzlu á að auka skilningj J manna á fegurð og gildi blóma. • • Hann hyggst senda blóm eftir • Jpöntunum út um allt land og J J mun ganga þannig frá sending- • • um, að óhætt sé aö ábyrgjast, J J að þær berist £ hendur við- J • takendum óskemmdar. • J Blómaverzlunin er i nýjum og J J vistlegum húsakynnum, og verð - • blómanna er ekki hærra en ann- *-. Jars staðar, þótt sérfræðingur sé' • á staðnum til leiðbeiningar við- J skiptavinum. p J Verzlunin er opin venjulegaj • frá kl. 10 til 10 hvem dag, og» J málverkasýningin mun standa J -><>••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.