Vísir - 17.11.1967, Blaðsíða 4
/
t
mi
bænum
— óvenjulegt
veitingahús opnab
, I
/ Hamborg
Alcxandra Kluge, „venjuleg“ stúlka, sem varö f fyrstu mynd sinni talin bezta leikkona Evrópu.
til hátíðarinnar — „Abschied vo'n
Gestem" eða „Skiliö við fortíð-
ina“ eftir Alexander Kluge —
hlaut alls sjö verðlaun á hátíð-
inni og var valiri bezta kviknlynd
ársins af eins sundurleitum dóm-
urum og hinum kaþólsku, íhalds-
sömu dómurum Itala og tilrauna-
hópnum spænska, sem kenndur
er við Luis Bunuel-verðlaunin.
Enda þótt kviödómur hátíðarinn
ar veitti mynd og aðalleikkon i
aðeins önnur verðlaun, hlutu
Þjóðverjar „gagnrýnendaverðlaun
in“, sem eru enn meira metin í
augum sérfræðinga. Þannig gerð-
ist það í fyrsta sinn á 25 árum,
að þýzk kvikmynd komst í fyrsta
sæti.
Það voru alls 95 italskir kvik-
myndagagnrýnendur, ■ sem
greiddu atkvæði, og 65 þeirra
kusu Alexöndru Kluge beztu leik
konuna. Hvernig stóð á þvt2
Þessi aðstoðarlæknit’ hefiy ekkert
í fari sínu, sem venjuléga þykir
nauðsynlegt, til/þess að stúlka
komist langt í heimi kvikmynd-
anna og hljóti viðurkenningu.
Hún lét hvorki blása í lúðrá fyr-
ir sig né heldur berja búmbur,
og ekki verður heldur ságt, að
hún sé óvenjulega vel vaxin. And
litið er ósköp hversdagslégt, og
hún notar enga farða tíl að
hressa upp á það eða útlit sitt
að öðru leyti.
En þama þemur eitt til greina,
sem aðrar leikkonur höfðú ekki
til bmnns að bera — húfl átti
heima í því hlutverki, sem hún
hafði með höndum. Saga Anitu
| Kvenlæknir leikur sjúlfu sig
ÍT3Sl
— kj'órin bezta leikkona Vestur-Þýzkalands
Þessl gamla flugvél frá „Lufthansa“ er nú Ient í síðasta sinn, eftir 26.000 flugtíma. Þar geta þeir, sem«
þora ekki aö fljúga, fengið sömu þjónustu og hinir djarfari, því aö vélin er nú innréttuð sem vcitingahús, •
og þar munu tvær „flugfreyjur“ ganga um beina með bros á vör. !
■..
Fyrir nokkru yar skýrt frá þvi
hér á 4. síðunni, að ný stjarna
hefði skotið upp kollinum í Vest-
ur-Þýzkalandi,. hér er sagt nánar
af högum þessarar óvenjulegu
konu, sem skyndilega hefur öðl-
azt alþjóölega frægö.
Alexandra Kluge, sem er 30
ára gömul og Iæknir að atvinnu
en ekki leikkona, fékk dómend-
ur á kvikmyndahátíðinni í Fen-
eyjum, 27. Biennale-hátíðinni, til
að setjast upp og nudda stír-
urnar úr augunum. Og þaö þarf
töluvert til að hrista upp í mönn
um í þessum efnum í Feneyjum,
þar sem kröfurnar eru miklu
strangari en víöast hvar annars
staðar.
Kvikmyndin, sem Sambands-
lýðveldið Vestur-Þýzkaland sendi
G. í kvikmyndinni stúlkú; sem
flýr vestur fyrir jámtjaldið ■ frá
Austur-Þýzkalandi, en getu/ svo
ekki aðlagað sig hinu nýja þjóð-
félagi, hvemig sem hún reynir
— er saga Alexöndru Kluge
sjálfrar. Með aðstoð bróður síns
tókst henni að sleppa vestur,. en
hann hafði flúið mörgum árum
áður. En hún getur vel gert sér
í hugarlund, hvemig farið hefði,
ef hún, Anita G., hefði ekki feng
ið hjálp til að koma sér af stað
Eðlisávísun hennar, að því er hlut
verkið snerti, þegar hún tók það
að sér, var svo hárviss, að bróð-
ir hennar, sem er framleiðaþd-
inn, 35 ára, breytti uppruna.lega
handritinu samkvæmt ábending-
um hennar.
Verkfalls-kvíði
Þaö er mikill kvíöi í almcnn-
ingi, og það er síður en svo,
að launafólk sé í sigurvissum
ham, þegar nú á að fara að
stofna til allsherjarverkfalls. Þó
aö um sé deilt hverjar leiöir
séu líklegar til að vera farsæl-
astar út úr þeim þrengingum,
sem þjóðin horfist ÖLL í augu
viö, þá eru flestir famir að
skilja, að verkföll efu ekki allt-
af einhlít til lausnar á erfiðleik-
unum. Yfirmenn á farskipum,
sem er fámennur hópur, þegar
borið er saman viö aðrar stétt-
ir, valda óhemju erfiðleikum,
ekki sízt öörum launastéttum
með þvl að ríöa á vaöið og
hefja verkfall. Verkföll og hót-
anir um verkföll eru ekki leng-
ur barátta fólksins fyrir bætt-
um kjörum, heldur miklu frem-
ur strlðsaðgerð atvinnu-stjórn-
málamannsins um völd. Valda-
baráttan er nú háð haröari en
oft áður, og nú er hún í nafni
hins vinnandi fólks, og því ætl-
að að trúa. að baráttan sé ein-
ungis með velferð þess í huga.
Verkföll hafa sjaldan haft þvi-
lika hættu i för með sér og nú,
því hætt er við, að rekstrar-
stöðvun gæti orðiö ýmsum at-
vinnugreinum hreinlega að f jör-
tjóni, svo að ekki væri fært
að hefja rekstur aftur í hinum
ýmsu greinum, þegar vinnufrið-
ur kæmist á að nýju.
sem boöaö hafa verkfall. Það
viröist of oft skorta mat á aö-
stæðum og of oft virðast-stétt
imaf ekki hafa þekkingu á að-
stöðu sinnar atvinnugreinar,
eins og t. d. greiðslugetu. Því
síður virðist, sem stéttarfélögin
taki nokkfu sinni fyrir á fund
um sínum eöa í starfsemi upp
vinnugreinar berjast í bökkum,
er það ábyrg afstaða að finna
leiðir til aukinna afkasta og
hagræðingar. Nýjar leiðir og
hagkvæmni, og aukin afköst
hljóta að geta mætt kröfunum
um hækkað kaup, án þess að
bíða tjón. Þetta er augljós stað-
reynd, aö undirstaða beinnar
JíkndtitfGötti
Verkfallshótanir hafa breiðzt
út meðal forystumanna stétt-
anna, eins og inflúenza, þar sem
hver og einn reynir að láta
hærra í sér heyra en annar,
brigzl og skammir án úrræða.
Ákvarðanir um svo afdrifarik-
ar aðgerðir sem verkföll, eru
teknar af alltof þröngum hópi
úr hverri átt, og er mjkið vafa-
mál, að fullur stuðningur stétt-
anna sé að baki allra þeirra,
athuganir á því, hvað samtökin
geti gert til að auka greiðslu-
getuna, þannig að grundvöllur
skapist sannanlega fyrir hærra
kaupi eða fríðindum. Kröfurnar
eru einhliöa og skefialausar, án
þess að tekiö sé tillit til, hvort
ekki sé möguleiki að láta eitt-
hvað á móti.
Ábyrg stéttarforusta á að
gera sér grein fyrir greiðslu-
getu sinnar greinar og ef at-
kauphækkunar hlýtur að verða
aö byggjast á framleiðsluaukn-
ingu. Það er ekki hægt aö bæta
kjörin með því einu aö etja
saman stétt á móti stétt eða
borga uppbætur úr sameiginleg-
um sjóði, sem ekki er til.
Valdabarátta stjórnmálamann
anfla innbyrðis á ekkert skylt
við baráttu stéttanna fyrir bætt-
um kjörum, og bætt kjör verða
ekki án aukinnar framleiðslu,
og framleiðslan verður ekki auk
in með þvi að hætta að vinna.
Forystumönnum stéttarfélag-
anna í nútímaþjóðfélaginu hætt
ir viö að líkja baráttu sinni
við þá baráttu, sem háð var
fyrr á öldum, þegar fátækar
þjóðir voru að hrista af sér ok
lénsskipulagsins, og fá upp lok-
ið fjárhirzlum auðmanna og
rikra jarðeigenda, sem safnað
höfðu gulli af lendum sinum.
Tíminn hefur sveipað þessa bar
áttu rómantískum baráttuljóma
og gert forystumennina að hetj-
um. En baráttan í dag á ekkert
skylt við hinar gömlu baráttu-
aðferðir, því þjóðfélagsuppbygg
ingin er orðin flóknari og krefst
því fyrst og fremst forustu
skynsemi og fyrirhyggju í staö
baráttu hnefaréttarins, sem
beitt var til að draga fram líf-
ið. í stað baráttu um brauö til
að seöja sárasta hungrið, erum
vig einungis að vega og meta
hversu mikil lffsþægindi okkur
er fært að veita okkur hverju
slnni.
Þrándur i Götu.