Vísir - 17.11.1967, Blaðsíða 15

Vísir - 17.11.1967, Blaðsíða 15
V1 SIR . Föstudagur 17. nóvember 1967. ffiCEffiíEIiiii Til sölu telpnakjólar á 3ja til 7 ára, fjölbreytt og vönduö vara — gott verð. Til sýnis að Leifsgötu 16, 2. haeð. Sími 19842. Stretch-buxur. Til sölu í telpna- og dömustærðum, margir litir. — Einnig saumað eftir máli. Fram- leiðsluverö. Sími 14616. Töskukjallarinn Laufásvegi 61. Sími 18543. Selur plastik- striga- og gallon innkaupatöskur, íþrótta og ferðapoka. Barbiskápa á kr. 195 og innkaupapoka. Verö frá kr. 38. Ódýrar vetrarkápur til sölu með og án skinns. Sími 41103. Úlpur, gallar, kjólar, vagnteppi, vöggusett, poplín, flónel, hand- klæði, Mærföt og náttföt í úrvali. Bleyjur. Sendum gegn póstkröfu. Bamafataverzlunin Hverfisgötu 41. Simi 11322. Til sölu að Skeiðarvogi 147 í kjallara, barnarúm og útdreginn svefnbekkur f skáp.____________ Til sölu A.D.A. þvottavél, Rafha þvottapottur og strauvél. Uppl. í síma 50484. Opel Caravan 1955 til sölu, til niðurrifs. Uppl. í Bílaþjónustunni Auðbrekku 63, Slmi 40145, Til sölu sófasett, sokkaviðgeröar- vél (Vitos) og föt á 13 — 14 ára dreng. Uppl. i síma 32178. Til sölu Siemens eldavél og grá yrjótt gólfteppi. Uppl. í síma 20558 frá kl. 1-4 og eftir 6 á kvöldin. Dodge 1951 óskráður til sölu mjög gott boddý og gangverk góö dekk fylgja, verð kr. 10.000. — einnig bflplötuspilari með 30 plöt- um íslenzkum og erlejidum, verð 4.000, Sínii 20953, Chevrolet árg. 1955 til sölu til niðurrifs Uppl. 1 síma 22858, Hoover þvottavél, með handsnú- inni tauvindu, til sölu. Uppl. í síma 3C088. Honda í góöu standi til sölu. — Uppl. í síma 38813 ■ Til sölu skermkerra, burðarrúm, bamaróla með bílstól og göngu- grind. — Kojur óskast á sama stað. Sími 81248. Til sölu er mjög glæsilegur síð- ur samkvæmiskjóll, *stórt númer. Uppl. í síma 18739. Brúðarkjóll og kápa til sölu. — Uppl. í síma 32033. Norskur bamavagn til sölu. — Uppl. í síma 60339. Mjallar þvottavél til sölu. Uppl. i síma 24871. Til sölu stofuskápur, svefnbekk- ur, nokkrar kápur og kjólar, ódýrt. Sími 16207. Renó ’46 til sölu I góðu ásig- komulagi. Uppl. aö Langholtsvegi 47 eftir kl. 5 síðdegis. Frönsk rafmagnseldavél af Saut- er gerð til sölu. selst ódýrt. Úppl. í síma 16069. Orgelleikarar. Til sölu vel meö farið rafmagnsorgel. Verð sam- komulag. Uþpl. I síma 50451 kl. 8-9 £ kvöld. Nýtt Radionette sjónvarpstæki Grand-Gala til sölu, selst með af- slætti. Ennfremur notað útdregið barnarúm. Sími 35116. Glæsilecur. síður samkvæmis kjoII nýr no. 12 til sölu, einnig lambskinnspels. Hagkvæmt verö. Sími 38517. Til sölu nýlegt sófasett ódýrt. Sími 36682. .'.rx^iAZí^nssmsBnmassarmmmBmmm Magnari og gítar. Til sölu Gib- son magnari mjög góður og sem nýr Hofner gítar. Uppl. í sima 33158 allan daginn til kl. 6. 20 ferm gólfteppi 4,30x4,35 og Hansakappi 3 m til sölu. Selst mjög ódýrt. Háaleitisbraut 46 4. hæð eftir kl. 5 á föstud. Til • sölu danskur bamastóll á kr. 800, sterk barnagrind meö botni verð kr 900 og lítið notaöur kerrupoki með gæru kr. 500, — sænsk kerra með skermi á kr. 1000. Til sýnis að Fellsmúla 4, 3 hæð t. vinstri. Ekki svarað í síma Til sölu fallegur barnavagn á kr. 3000. Einnig bamavagga með dýnu kr. 500. Uppl. á Skeiðar- vogi 123 kj Eignarlóð byggingarlóö, Til sölu er lóð undir einbýlishús. Þeir sem áhuga hafa sendi nafn og síma- númer fyrir kl. 12 á laugardag merkt , ,Lóð 9590“. Stokkur auglýsir. Jólaleikföngin komin, ódýr, skemmtileg, falleg, fjölbreytt úrval, komið og skoðið meðan úrvalið er mest. Verzlunin Stokkur, Vestur- urgötu 3. Chevrolet '54. Til sölu varahlutir hosing samstæöa dinamór, startari og kveikja. Uppl. í sima 34570, Notað, nýtt Til sölu, dömu og unglinga kápur, kjólar dragtir nr. 36—42. Einnig skór nr. 36 — 37. Uppl. i Breiðagerði 25 simi 34535. Notuö Rafha eldavél til sölu. — Uppl, í sima 41375, ÓSKAST KEYPT Dinamór 110 wolta 15—20 kílc wött óskast til kaups. Simi 30505 Kaupum gömul > íslenzk póstkort og nótur. Fombókaverzlunin Hafn arstræti 7. Peningakassi með innstimplun óskast keyptur, Tilboð sendist afgr. j blaðsins auðkennt „Peningakassi“. ! Spíraldunkur óskast til kaups. ; Upplýsingar i sima 32952. Borðstofuborð með renndum löppum óskast keypt. Uppl. í síma ! 12861 milli kl. 2 og 6. j KENNSLA Ökukennsla. Lærið að aka bfl, I þar sem bílaúrvalið er mest. Volks- wagen eða Taunus. Þér jatið valið. hvort þér viljið karl eða kven-öku- kennara. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Geir Þormar ökukennari, ! símar 19896, 21772 og 19015. Skila- boðum Gufunesradíó, slmi 22384. j Ökukennsla. G. G. P. Sími 34590. Ramblerbifreið. Lestrarþjálfun. Tek böm i einka- tíma í iy2—3 .nánuði hvert bam. Mánaðargjald kr. 400.00. — Vanur lestrarkennari. Uppl. i síma 83074. Björn O. Bjömsson veitir tilsögn í íslenzku, dönsku, ensku, reikningi, eðlisfræði og efnafræði. Ásvalla- götu 23. Sími 19925. Ökukennsla. Kenni á nýjan Opel. Kjartan Guðjónsson. Uppl. í síma 34570 og 21712, Ökukennsla. Kenni á nýjan Volkswagen 1500. Tek fólk í æf- ’ingatíma Unpl í síma 23579. BARNACÆZtA Leikheimilið Rogaland. Gæzla 3 —5"“ára barna frá kl. 12.30 til 18.30 alla virka daga nema laugar- daga. Leikheimilið Rogaland, Álf- hólsvegi 18 A. Simi 41856. T1 ÓSKAST ÁIEIGU 1 TIL LEIGU ?5 HREINGERNINGAR Reglusamt kærustupar óskar eft- ir að taka á leigu 1—2 herb. íbúö 1. des. . Sími 16539. Bilskúr óskast á leigu nú þegar. Uppl. í sima 16480, Ibúð óskast til leigu. Uppl. í síma 42442. Bílskúr óskast til leigu, i aust- urbænum eða Árbæjarhverfi, má vera 2ja bíla pláss, raflýstur. Góð umgengni og skilvís greiðsla, Sími 82458 kl. 6—9. 1—2ja herb. íbúð óskast strax, húshjálp kæmi til greina. - Sími 31426. Herbergi með innbyggðum skáp til leigu á Melunum. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Tilboð merkt ,,Melar 9560“ sendist blaðinu. Kjallaraherbergi með skápum til leigu á Högunum. Reglusemi áskil- in. Uppl, í síma 18127. Forstofuherbergi til leigu fyrir reglusaman karlmann. Uppl. í síma 32274 eftir kl. 6. 2 samliggjandi herbergi til leigu t Norðurmýri. Góð umgengni og reglusemi áskilin. Tilboð merkt „X 67“ sendist augld. Vísis. Húsráðendur takið eftir. Hrein- gerningar. Tökum aö okkur alls konar hreingerningar, einnig stand setningu á gömlum íbúðum o. fl. Lágt verð. Vánir menn. Uppl. í síma 82323 og 42449. Hreingerningar. Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sími 12158, Bjarni. Vélahreingerning, gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn, ódýr og örugg þjón- usta. Þvegillinn, sími 42181. Hreingerningar. — Vanir menn. Fljót og góð vinna — Sími 35605 Alli. Ungt kærustupar óskar eftir 2ja herb. íbúð. Helzt í Smáíbúðahverfi eða þar í grennd, Vinsamlegast hringið í sima 36979, Tvö herbergi og bað óskast á leigu sem dagskóli-milli kl. 1—5 daglega. Æskilegt að garður fylgi. Uppl. f síma 21789 milli kl. 2 og 4. Hjón með 2 böm öska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 33158 allan daginn. Bílskúr óskast til leigu, hiti og rafmagn nauðsynlegt. Uppl. í síma ■38271 fvrir hádegi. Til leigu 2ja herb. nýleg íbúð við F.leppsveg. Uppl. í síma 21255 Kvengleraugu í gráu leðurhulstri töpuðust, e. t. v. i Hagkaup, Jes Zimsen, Hafnarstr. eða í Hlíða- vagni eða biðstöðinni við Löngu- hlið. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 14092. Einn karlmannsskór svartur, i brúnum poka tapaðist síðastliðinn mánudag. Vinsamlegast hringið í síma 41836. 2 herbergja íbúð óskast strax. Uppl. í síma 11280 á milli 9 og 12 og 1V2 og 5. Menntaskólakennari óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð frá 1. des. Getur tekið að sér að lesa með skólafólki. Tilboð sendist dagbl. Vfsi merkt ,,lbúð 9581“. Köttur, svartur með hvíta bringu hefur tapazt frá Sólvallagötu 32a. Sími 14610, Msturstr. íi/z.hœö INNVMÍÐLUNIN ímh!4S2S Stúlka eða kona óskast í sveit til að hugsa um lítið heimili, létt vinna, mætti hafa með sér 1-2 böm. Uppl. í síma 10613. Tapazt hefur gullarmband með áhangandi smáhlutum sennilega í miðbænum, fyrir 3 vikum. Uppl. í sfma 24655. Góð fundarlaun. Tapazt hefur brúnn skautaskór á Laugarásvegi eða við Austurbrún Finnandi vinsámlega hringi í ’síma 37946 eftir kl. 6. Fundarlaun. Auglýsið í VÍSI Hreingemingar. Látiö gera hreint áður en annatíminn byrjar. Vand- virkir menn, engin óþrif Sköffum plastábreiður á teppi og húsgögn ennfremur gluggahreingerningar. Pantið tímanlega i síma 24642. Til leigu traktor með ámoksturs- tæki. Einnig óskast útungunarvél. Sími 34699 eftir kl. 7 síðdegis. Hreingerningar. Gemm hreint með vélum íbúðir, stigaganga, stofn anir, húsgögn og teppi. Fljót1 og örugg þjónusta Gunnar Sigurðs- son Simi 16232 og 22662. Hreingemingar. Vélhreingem- ingar, gólfteppahreinsun og gólf- þvottur á stórum sölum, með vél- um. — Þrif. Símar 33049 og 82635 Haukur og Bjarni Hreingemingar. Kústa og véla- hreingemingar. Uppl. f sfma 12866 - Friðrik, Helmilisþjónustan. Heimilistækja viðgerðir, uppsetningar á hvers konar t. d hillum og köppum, gler fsetni; g, hreingemingar o. fl. — Sími 37276. Vélhreingerningar. Sérstök Vfjtí- hreingerning (með skolun). Einnlg handhreingerning. Kvöldvinna kym ur eins til greina á sama gjaldi. Erna og Þorsteinn. Simi 37536. Gerum hreint íbúðir, skrifstofur, verzlanir, stigaganga. Fljót og góð vinna. Vanir menn. Simi 15928. HÖFUM FYRIRLIGGJANDI finnsku Hakkapeliitta snjó- dekkin með finnsku snjónöglunum. Hálf negling ca. 80 naglar Full negling ca. 160 naglar. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. HJÓLBARÐAÞJÓNUSTAN við Vitatorg, — sími 14113. GÓLFTEPPI Ný sýnishorn komin. GÓLFTEPPAGERÐIN HF. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Límum saman. Sími 12158. Bjami. Parket Slipum gömul parketgólf Leggjum einnig ný. Uppl. f síma 41288. Veggfóðrun, dúka og flísalagnir. Sími 21940. Heimilisþjónustan. Heimilistækja viðgerðir, uppsetningar á hvers konar t. d. hillum og köppum, gler- ísetning, hreingemingar o. fl. — Sími 37276. FELAGSLÍF Glímuæfingar verða hjá KR f Miðbæjarskólanum á þriöjudög- um, miðvikudögum og föstudög- um frá kl. 8—9 fyrir unglinga 14 ára og yngri, en frá kl. 9— 10.15 fyrir 15 ára og eldri. Eldri félagar eru hvattir til að tpaeta, einnig eru nýir félagar velkomnir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.