Vísir - 17.11.1967, Blaðsíða 16

Vísir - 17.11.1967, Blaðsíða 16
Ffctadftgur 17.' nðvember 1967. ! » SEHDISVilllN ÓSKAST 1 Viljum ráða sendisvein á ritstjórn blaðsins nú þegar, hálfan eða allan \ daginn. Dagblaðið VÍSIR HEFÐI MATT FORÐA ÞESSU? ^ „Ég er ekkl f nokkrum vafa um að með rétta brunavamakerf inu hefði mátt forBast stórtjón í skemmum Eimskipafélagsins,1 sagfK Rune Dahlberg, verkfræðingur frá L. M. Ericsson-verksmiðj tmum f Svíþjóð, sem auk þess að framleiða símatæki, sem eru ; hverju heimiH hér á landi, framleiöa brunavarnakerfi, sem eru a< ná útbreiðski með vaxandi skibimgi forráðamanna fyrirtækja. Dablberg sýndi fréttamanni á hóteiherbergi sínu, hvemig svo- kaflaður reykboði starfar. Hann kveikti f pappírssneplum í ösku- bakka, og hélt reykboðanum í 40 cm. fjarlægð yfir eldinum. Eftir örfáar sekúndur höfðu sót- agnir frá eldinum setzt á reyk- boðann og hljóðmerkið hljómaði um herbergiö. Það er þetta tæki, sem fljótlega hefði gert viðvart í Eimskipafélagsskemmunum, þar sem tjón varð ómetanlegt með öllu, sennilega ekki undii 100 miiljónum króna. 1 skemm una, sem var 3000 fermetrar a< stærð, hefði þurft 30 slík bruna vamartæki. Hitaboði er önnur gerð a brunavarnarkerfi, mik'lu ódýr ara, erida ætlað í minni her bergi, en það gefur ekki frá sé hljóðmerki fyrr en við 70 gráði hita. Þá er og til svokallaðui blossaboði, sem gefur viðvörut af hinum mismunandi hitageisl um frá eldinum(infrarauðum). Stærstu bílar á islandi eru ilú fámir að aka milli Reykja- vikur og Akureyrar. Það er Ottó Laugdal á Akureyri, sem hefur fest kaup á tveim 22 tonna bíl- um af OM-Titano gerð, en hægt er að nota „kálf“ aftan i þessa bíla, og þannig búnir mundu bil amir vega með fullum farmi 32 tpnn. i Tvær hengikojur eru í bílun- um, en tveir bQstjórar eru á hvorum bil, og skiptast á um '^ð áka. Það er fyrirtækið Króm og stál i Reykjavik, sem hefur umboð fyrir bíla þessa, en Stál- lðn á Akureyri byggöi yfir þá. Myndin er af Ottó Laugdal við annan bíla sinna. Togarinn Haukur sekfur til Noregs Einn af togurum Kletts, sem lagt var i hittiðfyrra, hefur nú verið seldur til Hammerfest í Noregi fyrir 275 húsund norskar krónur. Togar- inn lá við togarabryggjuna í fyrra- dag og kom upp eldur í olíu undir tönkum hans. Urðu af þeim völdum smávægilegar skemmdir, sem seink‘a broítför skipsins um nokkra daga, en það átti að fara utan mjög lljótlega. Eldurinn varð aldrei magnaður, slökkviliöið kom óðara á vettvang og slökkti hann, en erfitt er al komast að eidi í véiarrúmi skips- ins, einkum, þegar logar tmdir tönk um. Nú á Síldar- og fiskimjölsverk- smiðjan eftir þrjá togara og sagði Jónas Jónsson forstjóri við Vísi í gær, að ekkert hefði verið ákveðið um söiu á þeim, en þeir eru Ask- ur, Geir og Hvalfeli. — Haukur hét áður Austfirðingur, 708 tonna slcip smíðað- í Aberdeen i Skotlandi 1951, gufutogari. Iðnaður fjölmennasta atvinnugreinin —■ 26.3% slysatryggðra vinnuvikna i iðnabi — Þjónusta i öðru sæti með 16.7% í nýútkomnu hefti Hagtíðinda fyrir október 1967 er samantekt á fjölda slysatryggðra vinnuvikna fyrir áriö 1965 og þær sundur- greindar eftir starfssviöum. Hlut- fallslega skiptingu slysatryggðra vinnuvikna eftir atvinnugreinum má nota sem viðmiöun um skipt ingu starfandi fólks milli atvinnu- greina, þó að sú viðmiðun sé ekki alveg fullkomin. Samkvæmt skýrslunni vinna flestir við iðnað, eða um 26%. Næst kemur þjónusta með 16.1%, en til þjónustu telst opinber stjórn sýsla ríkis og sveitarfélaga, opin- ber þjónusta eins og skólar, heil- ; brigðisþjónusta, rannsóknarstofnan ir, kirkja, þjónusta viö atvinnu- rekstur, elliheimiii, útvarp, sjón- varp, leikhús og annað slíkt og svo önnur þjónusta eins og veitinga- hús, þvottahús og ýmisleg persónu leg þjónusta. í viðskiptum starfa um 14.7%, en til þess flokks telst m. a. verzl- un, bankar og aörar peningastofn- Framh, á bls. 10. • • „Ungfrú Perö“ kjörin „UngfrO Alheimur“ Læknafélag Islands boðar til fjöl- mennrar ráðstefnu um heilbrigðismál Upplýsingaróðstefna með nýstárlegu sniði Lækhafélag islands hefur beitt sér fyrir ráðstefnu um heilbrlgðls- mál 18. og 19. nóvember nk., sem háidin verður með nýstárlegu sniði, áður óbekktu hér á landi. — Stjóm Læknafélagsins hefur boðið til ráð- stéfnunnar fulltrúum fjörutfu aöila, sém starfa að heilbrigöismálum og yfirstjóm þeirra, þ. á m. heilbrigö- ismálaráöherra, heilbrigöis- og fé- lagsmálanefndum Alþingis, svo og borgarstjóranum í Reykjavik á- samt sýslumönnur.i, sem eru aðilar að sjúkrahúsastjómum. Hér er um upplýsingaráðstefnu að ræða, þar sem flutt verða fram- söguerindi, en síðari daginn verða umræður, þar sem aðilar geta | skiptzt á skoðunum um hina ýmsu j þætti heilbrigðismála. — Aðalvið- fangsefni ráöstefnunnar er stjóm- un heilbrigðismála og veröa um i það efni frjálsar umræður, en tak- j markaðar umræður um önnur við- j fangsefni, sem tekin verða fyrir. í t'Mlum þeim, sem boðið er til ráð- j stefnunnar, i frjálst að taka þátt | í umræðum og láta í ljós skoðanir sinar, enda æskilegt, að sem fiest sjónarmið komi þar fram, segir í | fréttatilkynningu frá L. I. 1 Dagskrá ráðstefnunnar verður í aðalatriðum þessi: 1. Stjórnun heilbrigðismála (4 ! framsöguerindi. i. Sjúkrahúsamál i (2 framsöguerindi). 3. Hjúkrunar- , vandamál (2 framsöguerindi). 4. j Vandkvæði læknisþjónustu dreif- | býlisins (1 framsöguerindi). 5. Heirnilislæknisþjónustan (1 fram- I söguerindi). • • Fegurðardrottning Perú sic> • Jaði í alþjóðakeppninni í Lond-J Jon í gærkvöldi og var krýnd fegj? •urðardrottning heims og sæmd s Jtitlinum „Miss World“ — „ung- J •frú Alheh ur“. • Önnur varð stúlka frá Argen-» Jtínu, þriðja frá Guyana, og sú J • fjórða frá ísrael. Fimmtán kom- Just í úrslitakeppni. ®, J Allar stúlkurnar, sem þátt* • tóku í kepninni, 95 talsins, voru* Jmættar í gærkvöldi, en svo mið-J • ur sfn voru margar þeirra, að« *þær voru í rúminu langt framj Jeftir degi. 8 • Mikið var veðjað í Englandi* Jum hver mundi sigra, og líklega J Jmest á ensku fegurðardrottn-• #inguna, „Miss United Kingdom“J Jenda var henni haldið mjögj • fram af þeim, sem annast veð-» Jmálastarfsemina. J J Reita Faria frá Indlandi, sem • • hlaut fegurðarverðlaunin í fyrra* Jsetti kórðnuna á höfuð sigur-J • vegarans, við hátíðlega athöfn 1 • »lok keppninnar. J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.