Vísir - 09.12.1967, Side 10

Vísir - 09.12.1967, Side 10
TO VISIR . Laugardagur 9. desember 1967. 3141» Sýndar kvik- myndir Þorgeirs ■■4 Stúdentafélag Háskóla íslands | hefur sýningu á kvikmyndum Þor- geirs Þorgeirssonar í dag kl. 3 e. h. Sýningin er opin almenningi og verður i Háskólabíói. — Þetta er fyrsta sýningin á myndum Þor- geirs I Reykjavik, en myndir þess- ar urðu tilefni allmikils umtals á dögunum. þegar þær voru frum- sýndar að Hlégaröi í Mosfellssveit vegna þess, að sýningaraöstaöa liafði ekki fengizt með viðunandi lcjörum í Reykjavík eða Kópavogi. Sýningin i dag gæti orðið eina tækifæri Reykvikinga um sinn til að sjá þessar myndir, því ekki er fyrirhugað að hafa fleiri sýningar á vegum Stúdentafélagsins — og enn situr við sama varðandi þau kjör, sem íslenzkum kvikmyndaverkum eru boðin i bíóhúsum Stór-Reykja- víkursvæðisins. Á undan sýningunni í dag flytur höfundur myndanna inn- gangsorð og greinir frá hrakning- um þessara kvikmynda og ræðir vandamál kvikmyndadreifingarinn- ar hérlendis — einnig verður þá skýrt frá störfum ellefu manna nefndar, sem undanfarnar vikur hef ur unnið að því að kanna grund- völl fyrir nýrri kvikmyndastofnun, sem sinna mundi þörfum íslenzkr- ar kvikmyndaframleiðslu og ann- ast sýningar erlendra úrvalsverka að staðaldri, en hugmyndin um þörf slíkrar stofnunar kom ein- mitt fyrst fram við fyrrgreinda frumsýningu þessara mynda I Hlé- garði á dögunum. Miðar verða seldir f Háskólabíói eftir hádegi í, dag verði eitthvað þá óselt. Jólapósturinn verður að vera til 15. des. Seinasta skipsferð til útlanda fyr- ir jól verður með Gullfossi 22. des- ember ,en hann fer til Kaupmanna liafnar. Seinasta ferðin sjóleiðis vestur um haf var meö Fjallfossi þann 6. des. Seinasta skipsferöin út á land er hins vegar 21. Þá fer Esja vest- ur um land til Isafjarðar. Pósthúsin taka á móti jólapósti til klukkan 24 föstudaginn 15. des- ember ,en útburður póstsins hefst miðvikudaginn 20. desember. Lesendur skulu athuga að allar póstsendingar, sem ekki eru merkt- ar „jól“ verða bomar út jafnóðum og þær berast. Skilafrestur á jólapósti, sem fara á með bifreiðum til fjarlægra staða er til 16. des., en til nálægra kaup- túna og kaupstaða til 20. des. Flugpósti til Norðurlanda þarf að skila fyrir 15. desember, en fyr- ir 14. til annarra landa. Éfgerðarmenn sinnn ekki hínatilboðuni Fiskveíðisjöðs — Aðeins 6 milljónir af 44 millj. gjald- fallinna skulda hafa verið greiddar 1 Allur síldveiöiflotinn hér suð- vestanlands hélt til hafnar i gær, er hvessa tók af norð-austri og höfðu þá aðeins fáein skip fengið einhverja hungurlús ,en mesta deyfö hefur verið yfir síldveiði, hvort heldur er fyrir austan eða sunnan og vestan landiö. Eins og kunnugt er, hefur síld- veiöin hér suðvestan lands sætt mikilli gagnrýni, þar sem oft á tíð- um hefur verið mokað upp ókyn- j þroska síld. — Sjávarútvegsmála- ráðuneytið hefur nú til athugunar, | ; hvort, og þá með hvaða hætti, setja ' skuli reglur um takmörkun á síld- j veiðum á þessu svæöi, en fiskifræð- ingar hafa haft málið til meöferðar. lýst yfir nauðsyn þess, að reglur, sem að þessari veiði lúta, yröu birt ar tímanlega fyrir næstu vertíð, ef þær á annað borð verða settar. Hitaveita — Framhald af bls. 1. verið að byggja ný hús ,en svo er ekkert aukið við vatnsmagn- ið. Það á alltaf að nota sama sopann. Þetta er eins og að eiga bíl og bæta síöan öðrum við, þó aðeins séu til fjögur dekk.“ Það má segja, að þetta á- stand bitni á öllum þeim borg- urum, sem búa á kuldabeltinu, en einkum og sér í lagi kemur þetta niður á húsmæðrum, sem eru heima allan daginn alla daga og gæta bús og bama. Með tilliti til þessa ræddi blaðið viö hina kunnu kvenrétt- indakonu, frú Láru Sigurbjöms- dóttur. „Hvað segja reykvískar hús- mæður um að þetta kuldakast?" „I gær hringdi í mig kona, sem vildi að reykvískar húsmæð ur byndust um það samtökum, að ganga á fund borgarstjóra og borgarstjórnar, og krefjast þess, að eitthvað róttækt veröi gert í þessum málum. Við vor- um þess albúnar að mæta á síð- asta borgarstjórnarfundi, sem var í gær, en eftir aö öll þessi fögru loforð komu fram ákváð- um við að bíða átekta. Ég lít á borgarstjóra sem hús- ráðanda í stóru fjölbýlishúsi. og tel þess vegna skyldu hans að sjá öllum íbúum þess fyrir næg- um hita, en þetta er eitt af frum stæöustu lífsskilyrðunum." Eigenduni fiskiskipa undir 120 rúml. var á sínum tíma gefinn kostur á að sækja um samninga um skil á afborgunum og vöxtum á Flskveiðisióðslánum, sem hvíla á skipum þeirra. Stjóm Fiskveiði- sjóös ákvað ennfremur að fella niö- ur alla dráttarvexti nema vaxta- vexti af lánunum og jafna gjaldfölln um afborgunum á allt að fimm næstu ár lánstímans, ef vaxtaskuld- in, eins og hún var 1. nóvember, yrðl greidd fyrir 15. nóvember sl. Hér er um að ræöa 569 skipa- lán og voru gjaldfallnir vextir um 44.4 milljónir króna. Af þessari vaxtaskuld hafa aðeins verið greiddar 6.14 millj. kr., þar af með nýjum lánum 0.74 millj. . Þessar upplýsingar hefur blaðið eftir ræðu sjávarútv.málaráðherra á Landsfundi L. í. Ú. í fyrradag, en þar segir hann ennfremur: ,,Þar sem stjórn L. í. Ú. hafði í viðræðum við stjórn Fiskveiði- sjóðs og við sjávarútvegsmálaráðu- neytið, lagt mikla áherzlu á að fá þessu máli framgengt (þ. e. lána- ívilnunum), verður að harma hve fáir hafa sinnt þessu tilboði um samningsbundna framlengingu lána.“ Tamhalo ai als (b Viö höfum ekkert á móti Sigl- firðingum, heldur er þetta fyrir- komulag óhagkvæmt, eins og þaö er. Vig snúum okkur til skrifstofunnar þar, en hún verð- ur oft svo að leita úr- skurðar til Reykjavíkur, en á meöan bíðum við í stað þess að snúa okkur í upphafi beint þang- aö sjálfir." Það kom fram hjá síldarsalt- endum í fyrra, að þeir væru ó- ánægðir með að hafa ekki skipu- lag útflutnings síns í eigin hónd- um, en varðandi það sagöi Jón' „Við erum enn sama sinnis um þaö mál. I öllu landinu er- um við einu aðilarnir, sem ekki höfum skipulagið á útflutningi okkar í okkar eigin höndum, en í fyrra skipaði sjávarútvegs- málaráðherra 7 manna nefnd til endurskoðunar á lögunum um Síldarútvegsnefnd og útflutning á síldarafurðum. Sú nefnd hefur nú komizt að samkomulagi og skilaði fyrir viku áliti sínu til ráðherrans." Laxá — Framh. af bls. 16 magnsskömmtuninni á Akureyri og síðan nýja stöðin komst 1 gang er ástandið oröiö sæmilegt, en þó eiga verksmiðjur erfitt um vik og eru afköstin algerlega háð rafmagns- skömmtuninni. Flest stærri fyrir- tæki hafa þó ljósavélar, og flest heimili bæöi á Akureyri og i sveit- unum þar sem rafmagnslaust er eiga einhver tæki til upphitunar. Aðstæður til viðgerðar á gömlu orkustööinni við Laxá eru mjög erf iöar, þar sem veður er mjög slæmt þar eystra, éljagangur og 15 stiga frost. Er ekki fyrirsjáanlegt hve- nær hægt veröur að gera við stöð- ir,a, en talsveröur krapi er í ánni og sprlngur stöðugt úr bökkunum. txB4 Eldhúsið, sem allar húsmœður drcymir um Hagkvcemni, stílfegurð og vönduð vinna á öllu. Bókasýning »ki-i Danfoss hitastýrður ofnloki er lykillinn að þagindum HEÐINN = ^^^VÉ^VERZUJN-SIMI^24260^^^ DANFOSS hitastilltir ofnventlar hafa þegar sannað ágæti sitt. — Þeir eru hér á landi í notkun á hundruðum íbúðarhúsum, skrif- stofum og sjúkrahús- um Framh af bls ) 6. arnir gömlu vinsælastir, þeir Tol- stoj, Gorki, Puskin o.fl. Verk Tol- stoj hafa t.d. komiö út í 100 millj- ónum eintaka á þessari hálfu öld. Fjórða hver útgefin bók er kennslubók, þriðjungur af útgefn- um bókum eru fagurbókmenntir og veigamiklar ræður forystumann- anna eru gefnar út í allt að einni milljón eintaka. j Á þessari hálfu öld hafa veriö , gefnar út 78 þús. barnabækur (36 ; 00 milljón eintök) 400 þús. í bækur um þjóöfélagsvísindi (7200 millj.) 213 þús. bókmenntaverk (72 00 millj.) 554 þús. tæknirit (2900 millj) og 450 þús listaverkabækur (356 millj. eintök). 1500 bækur eru á sýningunni, flestar á rússnesku. Skipulcggjum og gerum yður fast verðtilboð. Leitið upplýsinga. ! II II = LAUQAVEQI 133 alrnM1785 IIÖKDUR EIKiRSSOIV HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR *iíi.n.tTM.\cssKnir.sToiA Blönduhlíð 1. Simi 20972. Styrkveitingar Félagsmenn eöa ekkjur þeirra, sem óska eftir styrk úr Styrktarsjóði Meistarafélags húsasmiða í Reykja- vík, sendi skriflegar umsóknir til skrifstofu félagsins, Skipholti 70, fyrir 15. des. n.k. í umsókn skal greina heimilisaðstæöur. * STJÓRNIN BELLA Ungur maður kemur gangandi. Hann er annað hvort ljóshærður. eða dökkhærður. Hann tekur í hönd yðar og leiðir yður inn í fallegan bíl, alveg eins og þann sem bíður yðar hér fyrir utan. VISIR 50 Jyrír árum Tveir ruggu- og hægindastólar, gobelinklæddir, aggjjn? , nokkurra mánaöa gamlir og sama sem ný- ir til sölu. Upplýsingar á skrif- stofu A. Obenhaupt, kl. 11—1. Vísir 9. des. 1917. AÐALFUNDUR Vestfirðingafélagið heldur aðal- fund í Bláa salnum á Hótel Sögu sunnud. 10. des n. k. kl. 4. — Skemmtiatriði. Mætið stundvís- lega FUNDARHÖLD Kvenfélag Bústaðasóknar. Jólafundur félagsins er í Réttar- holtsskólanum mánudagskvöld k) 8.30. Stjórnin. Bræðrafélag Lanéholtssafnaðar. heldur fund í safnaðarheimilinu þriðjudaginn 12. des. kl. 8.30 — (jólafundur.) Kvenfélag Langholtssafnaðar, heldur fund í safnaðarheimilinu mánudaginn 11 des. kl. 8.30. Frú Þórunn Pálsdóttir húsmæörakenn ari hefur sýnikenrislu á smurðu brauði og fleira. ARNAÐ HEILLA Þann 11. nóv. opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Gréta Alfreðs- dóttir, Laugamesvegi 110 og hr. Smári Þröstur Ingvarsson, Jöldu- gróf 14, Reykjavík. Þann 18. nóv. opinberuðu trú- lofun sina ungfrú Anna Bima Snæþórsdóttir, Gilsárteig, Eiða- þingh S-Múlasýslu og hr. Birgir Jensson Langholtsvegi 136, R- vík. Þann 1. des, opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Árný Filipus- dóttir, Reykjamörk 16 Hveragerði og hr. Svavar Rúnar Ólafsson Akursbraut 24 Akranesi. KiaSSSÍCSL'.CTK.-v ’ (SU' írSOTMK.WA • wrrs'.v.r.'ws

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.