Vísir - 09.12.1967, Side 14

Vísir - 09.12.1967, Side 14
9 14 ÞJÖNUSTA HÚSAVIÐGERÐIR — HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur allar húsaviðgerðir. Standsetjum íbúðir Flísaleggjum,\dúkleggjum, leggjum mosaik. Vanir menn, vönduð vinna. Útvegum allt efni. Upl. í sima 21812 og 23599 allan daginn. MÁLNINGARVINNA Látið mála fyrir jól. Vanir menn. Athugið: Pantið 1 tíma í síma 18389. HEIMILISTÆKJAÞJÓNUSTAN Sæviðarsundi 86. Sími 30593. — Tökum að okkur við- gerðir á hverskonar heimilistækjum. — Sími 30593. KLÆÐNING — BÓLSTRUN Barmahlíö 14. Simi 10255. Tökum að okkur kiæöningar og viðgeröir á bólstruöum húsgögnum. ^Fljót og vönduð vinna. — Úrval af áklæöum. Barmahlíð 14, slmi 10255. H EIMILISTÆKJAVIÐGERÐIN Geri við eidavélar, þvotta- Simi vélar, Isskápa, hrærivélar, Simi 32392 strauvélar og öll önnur 32392 heimilistæki VERKFÆRALEIGAN HITI S/F, KÁRS- NESBRAUT 139, SÍMI 4 18 39 leigir: Hitablásara, málningarsprautur, kíttissprautur. HÚ S A VIÐGERÐIR Tökum að okkur alls konar viðgerðir, úti og inni. Setjum I einfalt og tvöfalt gler, skiptum og lögum þök. Leggjum fllsar og mosaik. — Sími 21696. T— —aa -i.'-ir-, — — r.-r : ■ 7 ■, i 1 r t— a— INN ANHÚ S SMÍÐI Gerum tilboð I eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, útihurðir, bflskúrshurðir og gluggasmíði. Stuttur afgreiðslufrestur. Góöir greiðsluskil- málar. — Timburiðjan, slmi 36710. TEPPAHREINSUN — TEPPASALA Hreinsum gólfteppi og húsgögn 1 heimahúsum. Leggjum og lagfærum teppi. Sækjum og sendum. Teppahreinsun- in, Bolholti 6. Símar 35607, 36783 og 33028. RAFTÆKJAVIÐGERÐIN — Sími 35114 BÓLSTRJJN Nú er rétti tíminn til að láta klæða húsgögnin fyrir jól Bólstrun HELGA, Bergstaöastræti 48 — Sími 21092. SKÓVIÐGERÐIR Geri við alis konar gúmmlskófatnað. Sóla með rifluðu snjó sólaefni. Set undir nýja hæla. Sóla skó með eins dags fyrirvara. Sauma skólatöskur. — Skóvinnustofan Njáls- götu 25. Simi 13814. Hurðaísetningar. Tökum aö okkur að setja I hurðir. Sanngjarnt verð — Uppl. í slma 40354. HÚSRÁÐENDUR önnumst allar húsaviðgerðir. Gerum við glugga, þéttum og gerum við útihurðir, þætum þök og lagfærum rennur. Tíma- og ákvæöisvinna. Látiö fagmenn vinna verkiö. — Þór og Magnús. Sími 13549. GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurðir, með „slott- snsten", varanlegum þéttiböndum, sem veita nær þvi 100% þéttingu. — Uppl. I sfma 83215 og 38835 milli kl. 3—6 e. h GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR Get útvegað hin viðurkenndu teppi frá Vefaranum hf Er einnig með sýnishorn af enskum, dönskum og hollenzk- urn teppum. Annast sniðingu og lagnir Vilhjálmur Ein- arsson, Goðatúni 3, Silfurtúni. Slmi 52399. KLÆÐNING — BÓLSTRUN Barmahlíð 14. Sími 10255. Tökum að okkur klæðningar og viögerðir á bólstruöum húsgögnum. Fljót og vanduö vinna. — ýrval af áklæðum. Barmahlíð 14, slmi 10255. SNJÓMOKSTUR — SNJÓMOKSTUR Mokum og ryöjum snjó af bíla- ^ stæðum, plönum og heimkeyrsl- •Wílttrðviimslaii sf um. — Jarðvinnslan sf. Síöu- múla 15. Símar 32480 og 31080 SKÓLATÖSKUR — VIÐGERÐIR Geri við bilaða lása, höldur og sauma á skólatöskum. Lita einnig skó og veski I gull og silfur og aðra liti. Skó- verzlun og skóvinnustofa Sigurbjöms Þorgeirssonar, Háa- ^eitisbraut 58—60. GULL — SKÓLITUN — SILFUR Lita skó og veski, mikið litaval. Geri einnig við skóla- töskur, bilaða lása, höldur og sauma. Skóverzlun og skó- vinnustofa Sigurbjöms Þorgeirssonar Háaleitisbraut 58— 60 SKÓVIÐGERÐ — HRAÐI Silfur- og gulllita skó og veski, sóla með rifluðu gúmmli, set nýja hæla á skó, — afgreitt samdægurs. Athugið Hef til sölu nokkur pör af bamalakkskóm og kvenskóm, 30% afsláttur. — Skóvinnustofa Einars Leó, Víðimel 30. Slmi 18103. OFANÍBURÐUR — RAUÐAMÖL Fyllingarefni Tökum að okkur að flytja hauga frá húsum. Simi 33318. ÚTIHURÐIR Gemm gamlar harðviðarhuröir sem nýjar. Athugið, aö láta skafa og bera á hurðirnar. Endumýjum allai viðar- klæöningar, utan húss sem innan. Einnið aörar trésmlða- viðgerðir og breytingar. Simi 15200, eftir kl. 7 á kvöldin. HÚSGAGNAVIÐGERÐIR Gemm við gömul húsgögn. Bæsum og pólerum. Töikum einnig að okkur viðgerðir á máluðum húsgögnum. Hús- gagnaviðgerðin Höfðavfk v/Sætún. Sími 2 39 12. ..... t .............. HÚ S A VIÐGERÐIR — BREYTINGAR Tek að mér viðgéröir og breytingar innan húss. Máltökur og Isetningar á týöföldu gleri o. fl. — Björgvin Hannesson, húsasmiður, síml 37074. ÁHALDALEIGAN, SlMI 13728, LEIGIR YÐUR múrhamra með boruro og fleygum, múrhamra fyrir múr- festingu. til sölu múrfestingar (% *4 yh %), vibratora. fyrir steypu. vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara slipurokka. upphitunarofna, rafsuðuvélai, útbúnað til pl- anóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskaö er. — Ahalda leigan, Skaftafelli vi6 Nesveg, Seltjamamesi — tsskápa flutningar á sama stað. — Slmi 13728. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Bifreiðaviðgerðir Rvöþæting réttingai nýsrnlöi sprautun plastvlðgeröii og aörat smæm viðgeröii - Iód J Jakobsson Gelgju tanga Simt 31040 ÖKUMENN Gerum við allar tegundir bifreiða. almennar viðgerðir, réttingar, ryðbætinga?. Sérgrein hemlaviðgerðir — Fag- menn i hverju starfi. — Hemlaviðgerðir h * Súðarvogi 14. Simi 30135. GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dynamóa. Stillingar. — Vindum allar stæröir og géröir rafmótora. fi Skúlatúni 4, 23621. BIFREIÐAEIGENDUR. Framkvæmum hjóla, ljósa og mótorstillingar. „Ballans- írum“ flestar stærðir af hjólum. Önnumst viðgeröir. Bflastilling Borgarholtsbraut 86 Kópavogi. Slmi 40520. HVAÐ SEGIRÐU — MOSKVITCH? Já, auðvitaö, hann fer allt, sé hann I fullkomnu lagi. — Komiö þvi og látið mig annast viögeröina. Uppl. I slma 52145. NYJUNG — ORBIT DE LUXE Fullkomnasti hvíldar- og sjónvarpsstóllinn er framleiddur hefur verið á íslandi. Stillir sig sjálfkrafa I þá stöðu er þér kjósiö. Einnig ódýr áklæöi, heptug á bekki og svefn- sófa. — Bólstrun Karls Adolfssonar, Skólavöröustíg 15, sími 52105. TRÉSMÍÐAVÉL SAMBYGGÐ óskast, helzt Steinberg, minni gerðin. Sími 82295. »n.\ VlSIR . Laugardagur 9. desember 1967. LEIKFAN G AM ARK AÐURINN HVERFISGÖTU 108 Leikföng I miklu úrvali. — Jólasælgæti: mjólkursúkkulaði kr. 214 1 kg., brjóstsykur kr. 103 1 kg., jólakonfekt kr. 288 1 kg. — Gjöriö svo vel og lítig inn. GRIKKLAND — GRIKKLAND Höfum fengiö frá Grikklandi. Handofin veggteppi og tösk- ur, grískar brúöur, vasa, bjöllur og handmálaða veggskildi. Ennfremur Islenzkan vefnað, gamla enska koparkatla. — Margt gott til jólagjafa. Verzlunin Hrafninn, Þórsgötu 14. SNJÓDEKK — TÆKIFÆRISVERÐ Til sölu snjódekk 550x12, sem ónotuö, ódýrt. Sími 21286. PÍANÓSTILLINGAR . VIÐGERÐIR SALA Planó- og orgelstillingar og viðgeröir. Fljót og gðð af- greiðsla. Tek notuö bljóöfæri I umboðssölu. — Eins árs ábyrgð fylgir hverju hljóöfæri. — Hljóðfæraverkstæði Pálmars Áma, Laugavegi 178 (Hjólbarðahúsinu). Uppl. og pantanir I slma 18643. HÚSBYGGJENDUR Pússningar- og gólfsandur á kr. 27.50 tunnan I heilum bflhlössum. — Sími 10551. VALVIÐUR . SÓLBEKKIR . INNIHURÐIR Afgreiðslutími 3 daga. Fast verð á lengdarmetra. Getum afgreitt innihurðir meö 10 daga fyrirvara. Valviður, smlða stofa Dugguvogi 15, sími 30260. Verzlun, Suöurlandsbraut 12, sími 82218. m Þrykkimyndir fyrir böm. Nýkomið mikið úrval al þrykkimyndum f mörgum stærð- um fyrir böm. — Jólaglansmyndir á kort 1 miklu úrvali. Frímerkjahúsið Lækjagötu 6a Sími 11814. i LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR Indversk handskorin borð f tveim stærðiun, kfnyersklr handunnir kistlar úr Kamforviði, afrískar handunnar fben- holtsstyttur, danskir kopar- og eirmunir, handmálaðar Amager hillur. Einnig teak kertastjakar með altariskert- um. Mikið úrval gjafavara við allra hæfi — Lótusblómlð Lótusblómið, Skólavörðustíg 2 og Sundlaugavegi 12 — Simi 14270. HLJÓÐFÆRI TIL SÖLU Höfum til sölu notuð planó. Orgel. Harmoníum. Hohner orgel (rafknúið). Góðar, notaðar harmonikkur. — Tökum hljóðfæri i skiptum. — F. Bjömsson, Bergþórugötu 2, slmi 23889 kl. 16—18. Kuldahúfur úr skinnum á börn og fullorðna. Miklubraut 15. (Rauðar- árstígsmegin I bílskúmum). JASMIN — VITASTÍG 13 — AUGLÝSIR Jólavömmar eru komnar. Nú getið þér fengið ótrúlega mikiö úrval af sérkennilegum og listrænum munum. Gjöf- ina sem veitir varanlega ánægju fáiö þér I JASMIN, Vitá-' otíg 13, slmi 1 16 25. — Fágætir og elgulegir munir. TEPPI Ensk og þýzk teppi ávallt fyrirliggjandi. Lagt á samdæg- urs. — Litaver, Grensásvegi 22—24. Símar 30280 og 32262. TIL SÖLU VEGNA BROTTFLUTNINGS Trabant station 1966, Hoover þvottavél með rafmagns- vindu og suðu, Bendix uppþvottavél og ný buxnadragt á 7—8 ára telpu. Uppl. I síma 38427 eftir kl. 6 í kvöld og allan laugardaginn. FROST ER OFT Á FRÓNI Tilvalið er að láta I jólapakkann: Handa karlmönnum, ameríska þykka sokka háa og lága fyrir veiðiskap, ferða- • lög og útivinnu. Handa frúnni eða dótturinni, teygjanlega sportsokka og alls konar hosur. Handa krökkum alls kon- ar hosur og sokkar. Efni skráð % vls á alla sokka. — Verður selt til áramóta á Snorrabraut 22 frá kl. 2 til 5 daglega. Gamla verðið mínus 10%.’ BÍLAVARAHLUTIR TIL SÖLU Allir varahlutir I Chevrolet ’59. Einnig mikið af varah'lut- um I Ford ’55 og ’56. Utvegum með sfuttum fyrirvara varahluti I flestar tégundir amerískra bifreiða. — Sími 81166 eða Súöarvogi 18. Gullfiskabúöin auglýsir — Jólagjafir. Nýkomnir fiskar, páfafaukar, litlir og stórir. Kanari- fuglar cg allskonar Finkur. Mikiö úrval af fuglabúrum og fiskabúrum, ásamt öllu tilheyrandi — Gullfiskabúðin Barónsstíg 12. FATNAÐUR — SELJUM Sumt notað — sumt nýtt — allt ódýrt. Lindin, Skúlagötu 51, sími 18825.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.