Vísir - 06.01.1968, Page 10
70
V í SIR. Laugardagur 6. janúar 1968
I
*
MARÍA JÚLÍA BJARGAR BILUÐUM
BÁT i STÓRSJÓ
1 fyrsta róðri sinum lenti 150 ÍS 267 í vandræöum þar sem hann
tonna vélbátur Guörún Jónsdóttir i var um 27 milur út af svokallaðri
Verða herskip lótin fylgja
sovézkum flutningaskipum
til Norður-Vietnam ?
Sovétstjómin lýsti yfir því i gær
aö gripiö yröi til ráðstafana til
vemdar sovézkum flutningaskipum,
sem sigla til Norður-Vietnam.
Þetta kann að boða, segir i
NTB-frétt, aö skipin verði út-
búin loftvamabyssum eöa aö
skipunum verði siglt mörgum
saman, undir herskipavemd
þangað.
Ekkert hefur verið látið uppi af
opinberri hálfu, hverjar þær ráð-
stafanir eru, sem ákveðnar hafa ver
ið, en mótmaelaorðsendingin út af
árásinni á flutningaskipið Peressl-
avl Zalesky í höfninni í Haiphong
í fyrradag var hin hvassasta, sem
Sovétstjórnin hefur sent Bandarikja
stjórn út af því, að sprengjur hafa
fallið á eða nálægt sovézkum flutn-
ingaskipum þar, og þriðja slfk mót-
mælaorðsending á 8 mánuðum.
í mótmælaorðsendingunni var
sagt, ag unnið hefði verið að upp-
skipun á mjöli úr flutningaskipinu,
er árásin átti sér stað. Árásin á
Haiphong f .yrradag var gerð í
björtu veðri og stóð í tvær klukku-
stundir. Enginn særðist af áhöfn-
inni, 41 manns. Miklar skemmdir
urðu á skipinu, afturhlutinn er eyði
lagður og vélar þess.
Deild í mynni ísafjaröardjúps á
miövikudagskvöldið um kl. 20.30.
Vél bátsins bilaði og tókst skip-
verjum ekki að gera viö hana.
Varöskipiö María Júlfa var nær-
statt og kom til aðstoðar, en ákaf-
lega erfiðlega gekk aö koma vírum
milli skipanna. Tókst þaö ekki fyrr
en eftir hádegi á fimmtudag, en
varöskipið kom að bátnum aöfara
nótt fimmtudagsins.
Til ísafjaröar kom María Júlía
með bátinn, sem er með 6 manna
áhöfn og sagöi skipstjórinn, Jónas
Sigurösson í gærkvöldi, að bátur-
inn heföi aldrei veriö í nehmi veru
Olíuleysi —
Framhald af bls. 1.
tókst að komast á burt, en sjó
hefði skyndilega rifið upp svo
óvært hefði verið fyrir skipið í
höfninni. Hjörtur sagði, að lok
um, að ógerlegt væri að segja
til um hvenær Stapafelli tækist
að komast með olíufarminn inn
til Vopnafjarðar, þó að sigling
þangað tæki ekki nema tvo
sólarhringa, en það lagði af
stað í fyrrakvöld.
legri hættu þó vont hefði verið í
sjóinn. Hann kvað bilunina lítil-
væga og mundu hann og félagar
han hefja veiðar eins fljótt og
unnt yrði.
Dunskir —
Framhald af bls. 1.
Frekari samvinnu er nú að
vænta milli dönsku og íslenzku
réttvísinnar, en hingað er að
vænta rannsóknarlögreglu-
manns, Börge Levald að nafni,
og yfirendurskoðanda dönsku
ríkisendurskoðunarinnar, Edwin
Jensen, sem hingað munu verða
sendir að beiðni fslendinga.
Þrettóndinn —
Framh. af bls. 16
hafa einhvem formála, sem nú
er líklega týndur. Eftir þessa
virðulegu athöfn húsbóndans
tók húsfreyjan sig til og bauð
nágrönnum til veizlu.
Það hefur nú tíðkazt um
nokkurra ára skeið, að haldnar
h- á verið hátíðar víða um land-
ið i tilefni þrettándans og hafa
þær flestar farið fram með þeim
hætti, að bálkestir voru tendrað
ir og dansar stignir. Um nokk-
urt árabil var þessum ágæta
sið viðhaldið í Reykjavík, en því
"mður er hann nú niður lagður.
En ,,dreifbýlismenn“ hafa að
nokkru haldið merkinu á lofti
og skulum við kanna ástandið
i nokkrum stöðum:
Akureyri: Samkvæmt upplýs-
ingur, Hermanns Sigtryggsson-
sr, íþróttafulltrúa. fara engin
sérs^ök hátíðahöld fram í bæn-
um þennan þrettándann, en
íþróttafélagið Þór heldur daginn
hátíðlegan annað hvert ár. í ár
er semsagt frí hjá Þórsmönn-
um.
Hafnarfjörður: Ólafur Proppé
tjr.öi blaðinu, að Hjálparsveit
skáta og skátafélagið Hraunbú-
ar, gengjust fyrir álfabrennu í
kvöld, og er það í fyrsta sinn.
Ólafur sagði, að meiningin
væri að -eyna að koma í veg
fyrir ólæti þau sem orðið hafa
í Hafnarfirði á þessu kvöldi und
ar.'arin ár. Dagskráin hefst kl.
8.45 og munu álfakóngur og
álfadrottning mæta ásamt hyski
sínu Og ennfremur mun Lúðra-
sveit Hafnarfjarðar mæta og
þjóðdansarar sýna listir sínar.
Dagskráin mun taka u. þ. b.
tvær klukkustundir og lýkur
henni með flugeldasýningu.
Vestmannaeyjar: Eggert Sig-
urláksson. formaður íþróttafé-
lagsins Týs, sagði. aö félagið
gengist að venju fyrir hátíða-
höldum í tilefni dagsins. Klukk
an átta í kvöld. verður kveikt
í blysum uppi á Molda og geng-
iö niður í kaupstaðinn, gegnum
hann og til íþróttavallarins, en
þar fer fram álfabrenna. Þar
mæta álfakóngur og álfadrottn-
ing ásamt ógrynni af álfum og
púkum, tröllum og grýlum. Egg
ert sagði okkur að þessi hátíöa-
höld hefðu gefizt mjög vel 1
Eyjum og mætti fjöldi fólks til
þeirra. Ennfremur sagði Eggert,
aö Lúðrasveitin mundi leika,
Samkórinn syngja og aö lokum
yrði skemmtun í Alþýðuhúsinu
fyrir þá sem þátt,tóku í há-
tíðahöldunum.
Akranes: Álfabrenna og dans
verður í kvöld kl. 20 að tilhlut-
an íþróttasambandsins og Skáta
félags Akraness.
JASSBALLETTSKÓU
SÍGVALDÁ
Barnaflokkar, unglingaflokkar,
frúarflokkar, framhaldsflokkar.
FLOKKAR FYRIR ALLA
Ný námskeið að hefiast
Innritun daglega í síma 14081
kl. 10—12 og 1—8
OANSSKÓLl
Reykjavik —
Kópavogur —
Hafnarfjörður —
Keflavik
NÝ NÁMSKEIÐ AÐ HEFJAST
Barnadansar, unglingadansar, samkvæmisdansar, suður-
ameriskir dansar, gömlu dansarnir, stepp — Einstaklinga■ og hjónaflokkar
Innritun daglega í síma 14081 kl. 10—12 og 1—8
BORGIN
BELLA
— Ég segi nú bara fyrir mig,
mér finnst þessir hrokkinkollar
bara alveg eins og kjölturakkinn
minn áður er> ég fer með hann
til rakarans.
VISIR
50ssa
fi/rir
Bæjarfréttir.
Frostharka.
Það urðu snögg umskipti á
veðrinu í gær. Fyrri hluta dagsins
var blíðviðri en síðari hlutann
hörkufrost. í nótt komst frostið
niður í 21 gr. og var um hádeg-
ið í dag 20 gr. (á stjórnarráðs-
mælinn). Á landsímamælinn
var frostið þó aðeins 16!/2 gr-
um hádegið.
Á Grímsstöðum er frostiö tal-
ið 22 gr., á ísafirði 21,4, á Ak-
ureyri 19,6, á Seyðisfirði 18 og
í Vestmannaeyjum 16,5.
Vísir 6. janúar 1918