Vísir - 06.01.1968, Síða 11

Vísir - 06.01.1968, Síða 11
*%•'.***% ■'vxrk'* V1SIR. Laugardagur 6. janúar 1968. n BilililHL'l BORGIN BORGIN LÆKNAÞJÓNUSTA SLYS: Simi 21230 Slysavarðstofan i Heilsuvemdarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra SJÚKRABII’REIÐ: Simi 11100 i Reykjavík. 1 Hafn- arfirði * síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst i heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i sima 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 síðdegis i sima 21230 i Reykjavfk. ■ KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Laugavegs Apótek og Holts Apó- tek. I Kópavogl, Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. helgidaga kl. 13-15 NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vfk. Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1 Simi 23245. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9 — 14 helea daga kl 13—15. U'TVARP Laugardagur 6. janúar. Þrettándinn. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristfn Sveinbjömsdóttir !&?. kynnir. 14.30 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýj- ustu dægurlögin. 15.00 Fréttir. 15.10 Minnisstæður bókarkafli. Þórarinn Guðhason lækn- ir les sjálfvalið efni. Tónleikar. 16.00 Veðurfregnir. Tónlistarmaður velur sér hljómplötur. Skúli Hall- dórsson tónskáld. 17.00 Fréttir. Bamatími í jólalokin: Ólafur Guðmundsson stjómar, ' 18.00 Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur jólalög. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar 19.30 Söngleikurinn „Meyja- Aemman" Tónlist eftir Franz Schubert. Texti eftir Willner og Reichert. Þýðandi: Bjöm Franzson. Stjómandi: Magnús Bl. Jóhannsson. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur. 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.15 Jólin dönsuð út. Fyrst leikur hljómsveit Hauks Morthens íslenzk dans- og dægurlög f hálfa klukkustund. Auk Hauks syngja fjórar söngkonur með hljómsveitinni. Sfðan danslög af hljómplötum. (24.00 Veðurfregnir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 7. janúar. 8.30 Létt morgunlög 8.55 Fréttir 9.10 Veðurfregnir 9.25 Bókaspjall 10.00 Morguntónleikar 11.00 Messa í Háteigskirkju. Prestur: Séra Amgrfmur Jónsson 12.15 Hádegisútvarp- 14.00 Miðdegisútvarp 15.30 Kaffitfminn 16.00 Veðurfregnir Endurtekið efni: Trúarskáld 17.00 Bamatfmi: Einar Logi Ein- arsson stjómar. 18.00 Stundarkom með Franz Liszt: Gary Graffman leik- ur á pfanó 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. , o0 19,00 Erétíjir mu[uAe 19.20 Tilkynningar 19.30 Sinfóníuhljómsveit Islands leikur tvö lög. 19.40 „Messudagur" smásaga eftir Guðmund Halldórsson Höfundur les. 20.00 Tónlist eftir tónskáld mán- aðarins, Sigurð Þórðarson 20.35 Þáttur af Dalhúsa-Jóni. Halldór Pétursson flytur frásöguþátt — fyrri hluti. 21.00 Skólakeppni útvarpsins. Stjómandi: Baldur Guð- uspá ★ * Spáin gildir fyrir sunnudaginn 7. janúar. Hrúturinn 21. marz til 20. apr. Kvartilaskiptin geta, ásamt ýmsu öðru, orðið til þess að þú verðir ekki sem bezt fyrir- kallaður, að þér hætti jafnvel við ástæðulítilli svartsýni f bili. Nautið, 21 apríl til 21. maí. Kvartilaskiptin geta valdið því að upp komi eitthvert deilumál, sem þú hugðir vera úr sögunni. Sennilega að einhverju leyti í sambandi við fjölskylduna eða einhvem nákominn. Tviburamir, 22. maf til 21. júní. Vegna kvartilaskiptanna geta komið upp einhver vanda- mál í sambandi við félagslffið eða einhvet samtök, sem þú ert við riðinn. Farðu mjög gætilega í öllu, sem snertir fjármálin. Krab'-inn 22. júní til 23. júlí. Treystu sjálfum þér betur en öðmm f öllu, sem við kemur afkomunni. Vegna kvartilaskipt- anna getur orðið örðugt að kom ast að samkomulagi við lánar- drottna. Ljónið, 24 iúli til 23. ágúst. Kvartilaskiptin valda þvi, að fólk, sem þú umgengst verður óeðlilega viðkvæmt fyrir smá- munum og erfitt f samningagerð um. Varastu árekstra eftir þvi sem unnt reynist. Meyjan, 24. ágúst til 23 sept. Peningamálin verða ef til vill ekki f sem beztu lagi, og viss- laugsson. 22.00 Fréttir og véðurfregnir. 22.15 Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. Iláðaiadnr SJÚNVARP Laugardagur 6. janúar. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins Walter and Connie. Leiðbeinandi Heimir Áskels son. 7. kennslustund endur- tekin. 8. kennslustund frumflutt. 17.40 Endurtekið efni Helg eru jól. Kammerkór Ruth Magnússon flytur jóla og helgisöngva, ásamt hljóð færaleikurum Music da Camera. Aður flutt á að- fangadagskvöld. 18.10 íþróttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Riddarinn af Rauðsölum. Framhaldsmynd byggð á sögu Alexandre Dumas. 4. þáttur: Eiginmaðurinn. 20.55 Hljómsveit Ingimars Ey- dal skemmtir. Þetta er annar þátturinn, sem sjónvarpið hefur gert með hljómsveitinni. Söngv- arar eru Helena Eyjólfs- dóttir og Þorvaldur Hall- dórsson. 21.20 Framandi mannlíf. Lýst er áhættusömu lífi fólks sem býr f skipskláf- um í Hong Kong, 21.45 Stjarna fæðist. Bandarísk mynd. Aðalhlut- verk: Judy Garland og Jam es Mason. 23.15 Dagskrárlok. Sunnudagur 7. ianúar. 18.00 Helgistund. ■(* Séra Þorsteimí Öjðrnsson Fríkirkjuprestur. 18.15 Stundin okkar. Umsjón: Hinrik Bjamason. Efni: 1. Valli vfkingur. ' 2. Frænkumar syngia. 3. Skólahljómsveit Kópa- vogs leikur. 4. „Tunglið, tunglið taktu mig, kvikmynd eftir Ás- geir Long. Hlé. Ég verð að segja það, maður minn, að mér finnst þér líkastur yfirfrakkanum..! 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá. Sitt af hverju um áramótin, nýja árið, fortíðina og fram tíðina. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 20.40 Maverick. Þessi mynd nefnist: Leyni- vopnið. ,21.30,Bvej^aggJfigur swnppdag- íir. Aðalhftjtverkin leika Lynn Redgrave, Ian Mc- Kellan og James Hunter. 22.20 Einleikur á hörpu. Charlotte Cassadamme leik ur á hörpu fantasfu í C-moll op. 35 eftir Spohr. 22.35 Dagskrárlok. TILKYNNINGAR Kvenfélag Laugarnessóknar ara að fara þar gætilega. Vegna kvartilaskiptanna ættirðu að gæta þess vel að ofþreyta þig ekki. Vogin, 24 sept til 23 okt. Þú skalt ekki gera ráð fyrir mik illi samvinnu eða nánu sam- komulagi f dag, og þá ekki frem ur hvað snertir þína nánustu. Kvartilaskiptin gera margt tor- veldara við að fást. Drekinn. 24 okt til 22. nóv. Kvartilaskiptin geta haft þau á- hrif, að þú þurfir að hafa venju fremur taumhald á skapi þínu og tilfinningum, og einkum þeg ar lfður á daginn. Hvíldu þig vel f kvöld. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21 des. Vegna kvartilaskiptanna er hætta á að ekki verði allt sem skyldi, hvað snertir sam- bandið við nánustu vini þfna. Þér er vissara að fara gætilega f peningamálunum. Stc gek 22 des til 20 ian Vegna kvartilaskiptanna er hætt við nokkurri óvissu, og þá eink um í sambandi við einkamálin. Ef þú sýnir stillingu, muntu geta komizt hjá árekstrum að miklu leyti. Vat- '—'in,. 21 jan til 19. febr. Vegna kvartilaskiptanna er vissara fyrir þig að sýna gætni f framkomu við vini þfna Jafnvel tiltölulega meinlausar rökræður geta annars valdið á- rekstrum. 1r’ °0 feh marz. Kvartilaskiptin munu sér f lagi hafa áhrif á efnahagsmálin. og er þér vissara að fara þar að öllu með gát. Sinntu skyldu- störfum öllum af kostgæfni. KALLI FRÆNDI heldur áramótafund mánudaginn 8. janúar kl. 8.30 Spilað veröur bingó. Stjómin. Kvenfélag Langholtssafnaðar. Bræðrafélag Langholtssafnaðar. Sameiginlegur fundur bræðra- félagsins og kvenfélagsins verður f safnaðarheimilinu mánudaginn 8 janúar kl. 8.30. MESSUR Neskirkja. Bamasamkoma kl. 10.30. Guös- þjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Ásnrestakall. Messa f Laugarásbíói kl. 1.30, — Bamasamkoma kl. 11, sama stað. Séra Grfmur Grfmsson. Frfkirkjan. Bamasamkoma kl 10.30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Biörnsson. Háteigskirkja. Messa kl. ll Séra Amgrimur Jónsson. Bamasamkoma kl. 10. Séra Jón Þorvarðsson. Langholtsprestakall. Bamasamkoma kl 10.30. Séra Árelfus Nfelsson. Guösþjónusta kl. 2. Vonazt til að sjá við mess una sem flest fermingarbarnanna og foreldra þeirra Séra Sigurður Haukur Guð!ór\sson. Laugameskirkja. Messa kl 2 e. h. Bamaguðsþjón- usta kl 10. f. h. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrfmskirkja Bamasamkoma kl. 10. Systir Unnur Halldórsdóttir. Messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. Elliheimiim Grund. GuðshUnusta kl. 2 e.h Séra Lárus Halldórsson messar Altar- isganga. Helmllisnresturinn. Grensðsprestakall. Fjölskvldugtiðshiónusta kl. rö.SO f Breiðagerðisskóla Börn og ungl- ingar hvattir til að fjölmenna. — Séra Fellx ólafsson. Dómkirkian. Messa kí 11 Séra Óskar J. Þor- láksson. Kðnavovskirkja. Bamaeamkoma kl. 10.80, Séra Gunnar Arnason.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.