Vísir - 06.01.1968, Side 16

Vísir - 06.01.1968, Side 16
V I S ! R* Latigandags»r6^}antíar 1968 Nauðlenta fíugvélm: FSugvéKnni flogið suður í gærdug ^ Flugvélinni, sem Pétur Val- bergsson, flugmaður, nauð- Ienti á þjóðveginum vestur á Fellsströnd, var flogið til Reykja víkur í gær. Elíeser Jónsson, aðalflugmaður Flugstöðvarinnar hf. fékk undanþágu til þess að fljúga vélinni suður að undan- genginni viðgerð. Fulltrúar frá Loftferðaeftirlitánu skruppu vestur ásamt Elíeser fiug- manni og kom fljótlega í Itjós, eins og strax hafði verið spáð, að skemmdir voru sáraidtlar. Mótor- inn hafði farið í gang strax við fyrstu tilraun og geikk eins og klukka, enda var ekkent að finna athugavert við hann. Hann v-erður þó, eftir að vélm er komln hingað suður, tekinn í sundur, stykki fyr- ir stykki og skoðaður gaumgæfi- lega. Flugið suður gekk bæritega, frétti blaðið hjá Eh'eser flugmanni, og varð hann eúnskis óvenjulegs var í gangi hreyfilsins. Hann hafði tek- ið vélina á loft á sama vegarspott- anum og Pétur nauðlenti henni a, en í gær var vindátt hagstæðari og tókst flugtakið prýðilega. / KVÖLD ROTUM □ Þrettándinn er ennþá hátíðlegur haldinn viða um land. Þó hefur höfuöborgin látið undan síga fyrir „dreifbýlis- mönnum“, og mundi einhver segja „því er verr“, en þeir ,?dreifbýiismenn“ hafa löngum í heiðri haft fornar siðvenjur. Hér á eftir fara nokkrar staðreýndir um þrettándann og frá- sagnir nokkurra „dreifbýlismanna“ um hátíðahöldin í þeirra bæjum. Eigi eru dæmin tæmandi, en gefa þó til kynna það, sem fram fer utan höfuðborgarinnar á þessum foma „bónda- degi“, sem er í dag, samkvæmt almanaki „Hins íslenzka þjóð- vinafélags“. í bókinni „íslenzkir þjóðhætt ir“ er þess og getið að fyrsti föstudagur í þorra hafi verið uppáhalds og tyllidagur víða um land og muni það leif- ar af þorrablóti fommanna. Á 19. öld mun þetta hátíðahald hafa dáiö út á íslandi, nema ef vera skyldi á Austurlandi, en þar var dagurinn nefndur bónda dagur. Eftir fomum munnmæl- um átti bóndinn á 'hverjum bæ aö fara snemma á fætur þenn- an dag og „fagna þorra“ eða „bjóða þorra i garð“. Hann átti að fara út á eintðmri skyrtunni og annari brókarskálminni, en draga hina á eftir sér, en vera allsber að öðra. Svo átti hann að hoppa á öðrum fæti þrjá hringi í kringum bæinn og við- Framh á bls. 10. „Margt af því sem fram fer1 á nýársnótt segja sumir að fari fram á þrettándanótt, hún var haldin helg víða um land fram undir miðja 19. öld, enda var þrettándinn helgur fram að 1770. Sú trú hefur og haldizt lengi, aö þeir draumar væru merkastir og þýðingarmestir, sem menn dreymdi á þrettánda- nótt, því að þá átti austurvegs- vitringana að hafa dreymt fyrir fæðingu Krists, heitir hún því draumanóttin mikla“. Svo segir í bókinni „Islenzk- ir þjóðhættir" sem Jónas Jónas son frá Hrafnagili skráöi. Því er við bætt í undirmáli, að „á þrettándanum var vant að breyta til með mat og skammta vel, og hét það að „rota jólin' og er það víöa enn siður. Þá voru og oft hafðar skemmtisam komur“. Álfalög í Ljósmyndasýning opnuð í Bognsnlnum í dng I dag, þrettánda dag jóla, kl. 15.30, teikur skólahljómsveit Kópa- vogs undir stjóm Bjöms Guðjóns- sonar álfalög fyrir framan félags- heimilið, ef veður leyfir. Annars veröur leikið í Kópavogsbíói. Öll- um er heimill aögangur, meöan hús- rúm leyfir. A Leifur Þorsteinsson, ljós- myndari, opnar í dag ljós- myndasýningu í Bogasalnum, sem hann kallar „Myndir úr borginni“. — Sýningin er eins og mér kemur borgin fyrir sjón- ir, með sínu fólki, húsum og skúrum, sagði Leifur, þegar Vís- ir ræddi við hann i gær. Mynd- imar eru teknar á síðastliðnum þrem áram. Á sýningunni veröa á milli 40 og 50 myndir. Q Sýningin verður opnuð kl. 4 í dag og verður opin dag hvem frá kl. 14 til 22, fram til sunnudagsins 14. janúar. •••••••••••••■•••••••••••••••••••••••••••••••••• 77 s/o fær fískiskip ai- gerðalaus á síðasta ári „HfllilR G0MLU, G0ÐU DAGAR## í IÍTVARPINU í KVÖLD Fyrir þrem áratugum var Þuríður Páisdóttir, Sigurveig söngleikurinn „Meyjaskemman“ Hjaltested, Guðmundur Guðjóns fluttur hér í Reykjavík við gíf- son (sem leikur Schubert), Magn urlegar vinsældir. Söngleikur ús Jónsson, Kristinn Hailsson, þessi mun verða fluttur i kvöld Guðmundur Jónsson, Jóhann í útvarpinu af beztu söngkröft- Pálsson, Eygló Viktorsdóttir, um okkar og er ekki vafi á að Herdís Þorvaldsdóttir, Jón Sigur margir rifja upp endurminning- bjömsson, Sverrir Kjartansson, ar frá „hinum gömlu, góðu dög- Gísli Alfreðsson og Nína Sveins um“ i Reykjavík á þessum tíma. dóttir. Sem sagt, úrvalslið, sem Meyjaskemman fjallar um ætti að skemmta hlustendum i ævi Franz Schubert, og farið all- rómantískum höndum um efnið, eins. og vera ber. Tónlistin er eftir Schubert sjálfan, en text- inn eftir Heinrich Berté, sem var langvinsælasti söngleikjahöfund ur Austurríkismanna á sínum • tíma. • Útsendingln í kvöld hefst kl. • 19.30. Þýðingu á teiktexta gerði J Bjöm Franzson, stjórnandi tón- listar er Magnús Blöndal Jó- hannsson og stjómandi leiksins er Ævar R. Kvaran, en Sinfóníu- hljómsveitin leikur. í hlutverkin hafa valizt þau Hákon Oodgeirs- son, Valdimar Helgason, Anna Guömundsdóttir, Svala Níelsen, • e e »••••••-•■»•«•••••••••■•••• — segir m. a. i nýútkomnu Sjómanna-almanaki 1 Sjómannaalmanakinu, sem ný- lega er komið út á vegum Fiski- félags íslands, er meöal annars að finna upplýsingar um hversu mörg af þeim fiskiskipum, sem eru á skipaskrá hai'a stundað veiðar síð- astliðið ár. Kemur þar £ ljós að 57 skiptir þá ekki máli, hvort um langt eða stutt úthald var að ræða. Togarar og hvalveiðiskip, sem stunduðu veiðar á árinu voru 26 og fiskiskip yfir 100 br. rúml., sem voru við veiðar á árinu, eru talin 195. — Aðgeröalaus fiskiskip af fiskiskip luidir 100 rúml. hafa ekki I stærðinn’i 100 lestir og meira, þar stundað neinar veiðar á árinu. Sýn- j með taldir togarar og hvalveiði- ir það bezt hve mikill fjöldi not- j skip, eru hins vegar 20. Þess ber hæfra i'iskiskipa af minni gerðinni j að gæta, að meö skipum, sem ekki liggur aðgerðalaus. Taliö er að 189 I stunduöu veiðar era talin ný skip, skip af þessiun stærðarflokki hafi! sem ekki höfðu hafið veiðar, þegar stundað einhverjar veiðar á árinu, i skráin fór í prentun 16. desember, svo og þau skip, sem eru í endur- smíði eöa stórfelldum viðgérðum. Meginástæðan til þess, að fariö er inn á þá braut að flokka skipin þannig er sú, að þvi er segir í for- mála að skipaskránni, að með því séu fyrir hendi upplýsingar um heildar sóknarmátt fiskiskipastóls- ins. í Sjómannaalmanakinu er auk skipaskrár margvíslegar upplýsing- ar, sem hagnýtar teljast fyrir sjó- menn. Er það mikið rit með mörg- um staðfræðilegum og tölulegum upplýsingum. auk margra skýring- armynda. /

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.