Vísir - 17.01.1968, Síða 11

Vísir - 17.01.1968, Síða 11
V í SIR . Miðvikudagur 17. janúar 1968. n IdiliiHk'l BORGIN j rfa^ j lÆKNSÞJDNUSTA SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan 1 Heilsuvemdarstöðinni Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavík. I Hafn- arfirði ' sima 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst ' heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutima — Eftir kl. 5 síðdegis f sima 21230 i Reykjavfk. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: í Reykjavík í Vesturbæjar- og Austurbæjarapóteki. I Kópavogt Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. helgidaga kl 13—15 Læknavaktin í Hafnarfirði: Aðfaranótt 18. jan. Grímur Jónsson, sími 52315. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna l R- vfk Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1 Sfm' 23245 Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9 — 14 helea daga kl 13 — 15. UTVARP Miðvikudagur 17. janúar. 14.40 Viö sem heima sitjum Sigríður Kristjánsdóttir les þýðingu sfna á sögunni: „í auðnum Alaska" eftir Mörthu Martin (22). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir, tilkynningar og létt lög. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón- leikar, Árni Jónsson syngur 16.40 Framburðarkennsla í esper anto og þýzku. 17.00 Fréttir. Endurtekiö tónlistarefni Þorvaldur Steingrímsson og Guðrún Kristinsdóttir leika. 17.40 Litli bamatíminn * Guðrún Bimir stjórnar þætti :fyrir yngstu hlustend urna. 10.00 Tónleiíkar, tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir, dagskrá kvöldsíns. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Hálftú-nmn í umsjá Stefáns Jónssonar. 20.00 Einleikur á píanó I útvarps- sal: ffalldór Haraldsson leikur. 20.45 „Glrtður held ég heim án tafar" Úr bréfum og kvæð- um Eymundar Jónssonar frá Dilksnesi og minning- arrnolar um hann f saman- tekt Torfa Þorsteinssonar bóiada í Haga í Homafirði. 21.35 Sjö lög eftir tónskáld mán- aðarins, Sigurð Þórðarson. a. „Álfasveinninn.‘‘ b. „Marnrna." c. „Vögguljóð." d. „Haustnótt." e. „Inn um gluggann.“ f. „Islenzkt vögguljóð á hörpu.“ g. „Sumarkvöld." 22.00 Fnéttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Sverðið‘‘ eft- ir Iris Murdoch Bryndfs Scihram þýðir og les (18). 22.35 Djassþáttur Óláfur Stephen sen kynnir. 23.05 Diyertimento fyrir strengja f,veit eftir Béla Bartók. Hátfðarhljómsveitin f Bath leikur, Yehudi Menuhin stj. 23.30 Fr'rttir í stuttu máli. Dag- skráírlok. SJOIIVARP Miðvikudagur 17. janúar. 18.00 Grallaraspóamir. Teiknimyndasyrpa. Höfund ar: Hanna og Barbera. Islenzkur texti Ingibjörg Jónsdóttir. 18.15 Denni dæmalausi. Aðalhlut verkið leikur Jay North. 20.00 Fréttir. 20.?l0 Steinaldarmennimir. RRGEI blafamafur Þetta var skrýtið! Hann vildi alls ekki trúa því, að Charlton Heston hefði beðið um viðtal við mig!!! Teiknimynd um Fred Flint stone og granna hans. 20.55 Nahanni. Myndin sýnir gullleitar- ferð aldraös veiðimanns upp McKenzieá, Llardá og Nahanniá i Norðvestur- Kanada. Landslag á þess- um slóöum er stórbrotið og fagurt, og m. a. sjást Vir- giníufossar í myndinni Eið ur Guðnason þýðir og les. 21.15 „Á þeim gömlu. köldu dög- um. .“ Skemmtiþáttur geröur í kastala frá mið- öldum. 21.45 Þegar tunglið kemur upp. Þrjár írskar sögur: 1. Vöröur laganna. 2. Einnar mínútu bið. 3. Áriö 1921. TILKYNNING Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 18. janúar 1968. Hrúturinn 21. marz til 20. apr. Stundirnar fyrir hádegi verða beztar til allra framkvæmda. Eins ef þú þarft eitthvað til annarra að sækja. Sýndu vin- um þínum tillitsemi, þegar líður á daginn. Nautið, 21 aprfl til 21. maí. Líttu raunhæfum augum á við- fangsefni dagsins og láttu auka- atriöi ekki villa þér sýn. Reyndu að komast hjá óþarfri íhlutun aðstandenda þinna þeg- ar á daginn líður. Tvíburamir, 22., maf til 21. júní: Vissast að fara að öllum störfum með gát, og hugsa sig tvisvar um, áður en ákvarðanir eru teknar. Bréf, sem þú hefur beðið éftir, kemur sennilega í dag og flytur góðar fréttir. Krabbir 22 iúní ti' 23 iúli. Það litur út fyrir annríki í dag, en óvíst að afköstin verði eftir J>vi, og getur ýmislegt borið til þess. Einkum ættir þú að varast afskipti óviðkomandi, sem aðeins yrðu til tafar. Ljónið 24 júlí til 23 ágúst. Taktu daginn snemma, morgun- stundimar verða drýgstar til framkvæmda, og sennilegt að þú hafir heppnina þá með þér í fjármálunum. Hafðu gát á ör- iæti þínu í kvöld. Meyian 24 ágúst til 23 sept. Tunglið gengur í merki þitt, og fyrir áhrif þess verður þér margt auðveldara, einkum ef þú þarft aðstoðar við, eða átt til annarra að sækja í peningamál- um. Vogin, 24 sept til 23 okt Fyrri hluti dagsins veröur að minnsta kosti vel sæmilegur til starfa ,en eftir hádegið máttu gera ráð fyrir nokkmm töfum og truflunum, ef til vill af hálfu þinna nánustu. Drekinn. 24 okt til 22 nóv Þú virðist mega reiða þig á að- stoð vina þinna ef með þarf i dag, bæði hvað starf þitt snert- ir og eins f peningamálum. Var- astu samt tilefnislitla bjartsýni er á daginn líður. Bogama' m 23 nóv til 21 des.: Ef þú þarft eitthvað til áhrifamanna að sækja, verður morgunninn beztur til þess. Þeg- ar lfður á daginn. lftur út fyrir að einhver vandamál segi til sín heima fyrir. St 22 d°s til 20 ian Morgunninn allgóður að minnsta kosti til framkvæmda, eftir há- degið viröist góður tími til á- ætlana og breytinga á skipu- lagi. Farðu gætilega í umferð- inni þegar líður á daginn. Vatnsb^ 21 ian til 19 febr.: Þú munt hafa f ýmsu að snúast. penngamálin liggja bezt við fyrir hádegið, að þvf er virð- ist, eftir hádegið geturðu svo tekið upp léttara hjal og skemmtilegri viðfangsefni. 70 f&h rv«qfz Morgunstundimar verða góðar, en eftir hádegið verður margt erfiðara við að fást. Ekki ólfk- legt að peningamálin og afstaða fjölskyldunnar til þeirra, valdi nokkmm vanda. KALU FRÆNDI 11 m f ) ! ' / / / «1 Aðalhlutverkin leika Cyril Cusack, Denis O’Dea og Tonv Quinn. íslenzkur texti Óskar Ingi- marsson. — Myndin var áður sýnd 13 janúar. 23.05 Dagskrárlok. Nú ei rétt' timinn tll að látas n'instra *ilónv»rðani' udp fyrltj vetrara,,t*Mrinr mer SNJÓ- j ‘ ' NSTRI Neglutr e'nnle allai teeundir sniórleUltie «neð finnsku sn]ð Eullkomir niólbarða hlónusta iónucta — Onið trt kl. 8— 24 7 iíbii? H?ólbar*!i- þíÓRiurlcn VitatorBi Sim> «4113 Sr. Ragnar Fjalar Lámsson sóknarprestur í Hallgrímspresta- kalli biður væntanleg fermingar- böm sín að mæta til viðtals f Hallgrímskirkju miðvikudag 17. janúar kl. 6. Róðið hitanum sjólf með ,, ■ ■ MeS 8RAUKMANN hllaslilli á hvorjom ofnl gatið þer sjálf ákveS- iS hilaslig hvers nerbergis — BRAUKMANN sjálfvirkan hitasHlli sr hægl j8 setja beint á ofninn eSa hvar sem er á vegg ■ 2ja m. tjarlægS rrá ofm SpariS hilakoslnaS og jukiS vel- liSan ySoi 8RAUKMANN er sirslaklega hent- ugur á hilaveitusvseSi SIGHVATUR EINARSS0N & C0 SlMi 24133 SKIPHOLT 15

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.