Vísir - 17.01.1968, Side 16

Vísir - 17.01.1968, Side 16
VI SIR llsnræð&iiíuiidíur um ÆrjEinhaldsBnennfun á Islnndl Almennur umræöufundur um framhaldsmenntun á Islándi á veg- um Stúdentafélags Reykjavíkur verður haldinn í Sigtúni annað kvöld og hefst kl. 20.30. Framscguerindi flytja Jóhann Hannesson, skólameistari, Egill Stardal cand. mag. og Höskuldur Þráinsson stud. þhilol. Öllum er heimill aðgangur. Frumvarp um gjörbreytingu á iögum um hollustuhætti og heilbrígðiseítirlit Nýrri stofnun, Heilbrigðiseftirliti rikisins, komið á fót á: Stjórnarfrumvarp um heil- brigðiseftirlit og hollustuhætti var lagt íram á Albingi í gær, en í frumvarpi þessu fclast tillögur um gjörbreytingu á lögum um þessi mál. Ráð er gert fyrir, að komið verð» á fót sérstakri stofn un, Heilbrigðiseftirliti rikisins, sem hafi yfirumsjón með heil- brigðiseftirliti í landinu undir stjórn landlæknis. Þá er kveðið svo á um, að öll sveitarfélög landsins skuli hafa heilbrigðis- nefndir, en nú eru slíkar nefnd- ir aðeins í 56 af nokkuð á þriðja hundrað sveitarfélögum. Kaup- staðir með fleiri en 10.000 íbúa skulu ráða til sín sérmenntaða heilbrigöisfulltrúa í fullu starfi, einn eða fleiri, þannig að ekki komi nema 15 — 1600 íbúar á hvern fulltrúa. í kauptúnum meg yfir 800 íbú um skal einnig ráða heilbrigðis- fulltrúa ,en menntun hans og starfstími er ótiltekinn. Heilbrigðisreglugerð fyrir allt landið verður sett af ráðherra í samvinnu viö landlækni, en hing að til hefur hvert sveitarfélag haft eigin heilbrigðissamþykkt Heilbrigðisnefndum veröur fal- ið aukið vald til stöðvunar starf ræ'kslu og notkunar, ef ákvæð- um heilbrigðisreglugerðar er Framhald á bls 10 Tollalögin endurskoðuð og samræmd Gert ráð fyrir i nýju sijórnarfrumvarpi, að follarar fái handtökuheimild og aðgang að verzlunum og vörugeymslum Hrönn heldur fyrsta skemmti fundinn í Templarahöllinni •k Frani var lagt á Alþing' í gær íramvarp að miklum lagabálk um tollheimtu og tolleftirlit. Þar í eru samræmd öll fvrri gildandi lög og reglur um tolleftirlit, auk nokkurra nýmæla, en frumvarp hetta er árangur endurskoðun- n.r, sem ríkisstjórnin hefur látið a á þessum lögum. Frumvarpið er samið af 4-manna néfnd, sem fiármálaráðherra skip- aði 1932, með breytingum gerðum í samráði við núverandi tollyfirvöld og ráðuneytisstjóra. Meðal þeirra nýmæla. sem eru að finna í frumvarpinu, er eert. ráð fyrir að tollgæzlustjóri skuli skip- aður með sama hætti í embættið og héraðsdómarar, og að fjármála- ráðherra geti falið honum yfir- stjórn ákveðinr^ þátta tollmála eftir því, sem henta þykir. Þá er gert ráð fvrir tollgæzlumanna skóla, samkvæmt úrskurði síðasta kjaradóms um laun opinb. starfs- manna Einnig eru í frumvarpinu taldar upp' þær hafnir, sem skuli vera tollhafnir. Gert er ráð fvrir, að 12 hafriir verði aðaltollhafnir. en 21 terihöfn auk þeirra. Ráðgert er, að tollgæzlumönn- um verði heimill aðgangur að verzlunum og vörugeymslum þeirra, ef ætla megi, að þar séu vörur, sem ekki hafa verið greidd gjöld af. Einnig er gert ráð fyrir, að þeim verði veitt handtökuheim- ild. Þá er gert ráð fyrir, að skipa- félögin, eins og flugfélögin leggi til húsrými til skoðsnar á far- begum. Sumt í frumvarpi þessu er sótt beint í ákvæði tollalaga hinna Norðurlandanna, og margt er þar í samræmi við dönsk og norsk tollalög. Það hlýtur að vera öllu ungu fólki mikið nleðiefni, að nú er ver- ið að taka í notkun fyrsta salinn í hinni glæsilegu Templarahöll. Að vísu verður bessi skemmtilegi salur ekki onnaður til almennra dans- leikja fyrr en í febrúar, en ung- templarafélagið Hrönn hefur feng- ið salinn annað kvöld til afnota tig fær bar með tækifæri til að bjóða Hrönnurum og öðru ungu fólki, sem áhuga hefur á að kynn- ast starfsemi félansins, til skemmt- unar í þessum elæsilegu húsakynn- Þetta verður ódýr skemmtun, að- gangseyrir aðeins kr. 50, og eru þar innifaldar kræsingar miklar, og góð skemmtiatriði og hljómsveit.in SÓLÓ leikur fyrir dansi, bæði gamla dansa og nýja. Þar sem skemmtunin hefst á veitingum og skemmtiatriðum kl 21 er áríðandi, að allir verði komn- ir fyrir þann tíma. Ýmislegt verður einnig til að koma fólki á óvart og er ekki að efa, að þarna verður fjölmennt mjög. <8>um. Fer THULE á Bandaríkjamarkað? Ekki er útilokað að Thule- bjórinn verði fluttur á Ameríku- markað innan skamms, þ.e. sá veikari, en erlendis er talsvert keypt af óáfengum bjór, svo- nefndum low-alcoholic beer. Eysteinn Ámason, fram- kvæmdastjóri Sana h.f. á Akur- eyri sagði í morgun að mál þessi væru enn á algiöru frum- stigi, en hrevfing væri í þá titt að selia framleiðsluvöru verk- smiðjunnar eða magn af henni til Bandarikjanna. Ef af þessu yrði, er nauðsyn- legt að senda ölið í sérstökum umbúðum, og kvað Eysteinn vélar verksmiðjunnar geta tapp- að á þær geröir af flöskum, sem nota þarf á Bandaríkja- markað. Nýtt ísíenzkt leikrit i frumflutt í sjónvarpinui Um þessar mundir standa yf- ir æfingar á nýju íslenzku leik- riti eftir Jökul Jakobsson og veröur bað frumflutt í sjónvarp- inu. Leikritið nefnist „Romm handa Rósalind" og er þetta fyrsta leikritið, sem æft er frá upphafi í sjónvarninu. TIJ. þessa Kefur siónvarnið sýnt leikrit, sem æfð hafa veriö upphaflega og sýnd í leikhúsum borgarinn- ar. Leikstióri er Gísli Halldórs- Gert er ráð fvrir að upptaka á leikritinu verði 7. og 8. febr- úar, en ekki er ákveðið hvenær það veröur sýnt í sjónvarpinu. Aðaihlutverkin eru leikin af Þorsteini Ö. Stenhensen. Nínu Sveinsdóttur og Önnu Kristínu Arngrímsdóttur en hún lýkur i vor námi við Leiklistarskóla Leikfélags Reykjavíkur. Lengd leikritsins er áætluð um 40 mín- útur. Leikmynd gerir Björn Björnsson. Lokið við innréttinguna í Tepplarahöllinni. Endurskoðun á lögum um verzl- unaratvinnu lokið •k Ríkisstjórnin lagði fram á Al- þingi í gær nýtt frumvarp um verzlunaratvinnu, samið af nefnd, sem atvinnumálaráðuneyt ið skipað í des. 1964. Nefndin var skipuö vegna ítrek- aöra óska Félag ísl. stórkaup- manna og Kaupmannasamtaka ísl. um endurskoöun á gildandi lögum um verzlunáratvinnu -til samræmis við breyttar aðstæöur og verzlun- arhætti frá þeim tíma, sem gildandi lög voru sett. Tilgangur þessara laga er að tryggja, að borgararnir eigi völ á sem beztri verzlunarþjónustu á hverjum staö og tíma; að þeir að- ilar, sem fást viö verzlun, séu búnir þeim hæfileikum, að þeir geti upp- fyllt þær skyldur, sem slikur rekstur leggur þeim á herðar, ekki hvað sízt gagnvart samfélaginu í heild; að tryggja, að verzlun sem atvinnugrein geti þrifizt í landinu. í I greinargerð frumvarpsins segir j nefndin, sem samdi frumvarpið, að j þróun hafi átt sér stað í þá átt, að veita einstökum hópum manna einkarétt eða forgangsrétt til á- Framhald á bls. 10.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.