Vísir - 06.02.1968, Side 10
f
V í S IR . Þriðjudagur 6. febrúar 1968.
Vilhjálmur Pér —
Kramhaio ai ois i
bankans til Kuala Lumpur í
Malajsíu sem ráðgjafi nefndar
sem athuga á urn lánveitingu
til landbúnaðarins þar í landi.
Mun Vilhiálmur dvelir við
athuganir sínar þar í landi í
hálfa aöra viku, en fer að.því
búnu til Rómar og heimsækir
aðalstöðvar FAO, sem Alþjóða
bankinn hefur nána samvinnu
við. Mun Vilhjálmur fara til
Malajsíu næstu daga.
í byrjun marz fer hann svip-
aðra erind i til Narobi í Kenya
og mun dvelja þar út mánuðinn,
en þá snýr hann aftur tii Wash
ington.
.... færandi
• •
varnmgmn
heim
Þessi mynd var tekin uppi í
Mosfellssveit í gærmorgun, en
þar var þá hríðarbylur með skaf-
renningi. Maðurinn brýzt áfram
móti veðurofsanum. í fanginu
ber hann pappakassa, enda á
leið úr verzlun Kaupfélags Kjai-
amessþings. Margir bílar áttu i
erfiðleikum í sveitinni þennan
morgun og áætlunarferð var ekki
farin um morguninn og var
kennsla felld niður I skólum
sveitarinnar. — (Ljósm. R. L.)
Tollar lækka —
Framhald af bls. 16.
Þó er undantekning gerð með
Várniðnaðinn, frumvarpið gerir
Iráð fyrir allmiklum lækkunum á
(tollum á hráefni til málmsmíða.
Meðal almennra neyzluvara, sem
Jlækka í tolli má nefna matvörur,
Ifatnað, vefnaðarvörur ýmsar
ískófatnað, hreinlætisvörur, sjón-
(varps- og útvarpstæki.
Álmennt lækka tollar á matvör-
lum um 30—50 prósentustig.
HEIMSÓKNARTÍMI Á
Viðfal dssgsins —
Fran.hald al bls. 9
hafði fengið sér heldur mikið
neðan í því, og sigldi út í
uppgangsveðri, og afleiðingin
var svo eins og ég hef greint frá.
— Þið hafiö þá ekki komið
með mikinn afla úr þessari
veiðiför?
— Við lentum í lygnu þegar
við komum upp í Garðssjó,
renndum þar og drógum uppi-
haldslaust 1000 af fiski. Það
var ailur aflinn í túrnum.
— Hve margir voru á?
— Við vorum 16.
— Hve lengi varstu á Eyrar-
bakka?
— Þar bjó ég í tíu úr. Þá fór
ég að hugsa til að fá mér konu,
og flutti upp í Grímsnes, á
jörð, sem hét Norðurkot. Konu-
Til leigu
Stórt herberel ‘ Vesturbæn-
um, með innbyggðum skápum
til Ieigu. Uppl. 1 sima 15327
mllli kl. 4 og 5 í dag.
Til sölu
Til sölu barnavagn og barna
róla, Safamýri 44. Sími 36098.
efnið haföi misst fósturforeldra
sína, hana um vorið og hann
um haustið, og var þá orðin ein
með sjö ára gamla tökutelpu..
Ég fékk þá strax byggingu fyrir
jörðinni og gekk aö eiga stúlk-
una. Hún hét Kristín Jónsdóttir.
Við áttum ekki börn saman, en
ólum upp þessa telpu og svo
dreng, sem kom til okkar viku-
gamall. Ég tel þaö mikið lán
fyrir mig að hafa átt þátt i aö
koma til manns þessum tveim
börnum, ég hef notið þess bless-
unarlega nú á öfri árum, þau
hafa reynzt mér afskaplega vel
bæði tvö. Fóstursonur minn
sótti mig til Hafnarfjarðar, þeg-
ar ég var orðinn áttræður, ó-
vinnufær ræfill og hef ég verið
hjá honum síðan, en þaö eru
nú orðin 12 ár.
Fósturdóttir mín er húsfreyja
austur í Biskupstungum og þar
er ég oftast á sumrin fram að
réttum.
— Hve lengi bjóst þú í
Norðurkoti?
— Ég bjó þar í 23 ár. Þetta
var notagóð jörð en lítil. Móðir
mín var þarna hjá mér þangað
til hún dó, þá 97 ára gömul, því
bæinn minn á Eyrarbakka seldi
ég, þegar ég fór að búa.
— Hvernig var með bústofn-
inn?
— Ég átti dálítinn stofn,
tuttugu og fjórar ær og þrjú
hross; þessu hafði ég komiö
mér upp á Eyrarbakka.
Fóður handa þessum skepnum
keypti ég op dró að mér áður en
haustróðrar byrjuðu, systir mín
annaðist svo hirðingu þeirra
yfir veturinn.
Eftir 23 ára búskap í Norður-
koti flutti ég svo til Hafnar-
fjarðar, þá var konan farin að
heilsu og varð aö vera undir
læknishendi. Hana missti ég svo
1939. Það var raunastund. í
Hafnarfirði var ég svo þangað
til ég fluttist hingað á Akranes
til Gísla míns og konu hans.
Hér líður mér vel og lít yfir
liðna ævi með þakklæti til guðs
og góðra manna. Heilsan má
teljast góö, þó er sjónin orðin
döpur. Ennþá get ég þó farið
út og utan og er þar nokkuð
sjálfbjarga.
Þ. M.
SJÚKRAHÚSUM
Elliheimiiið Ginnd. Alla daga
kl. 2-4 og 6.30-7
Fæðingardeild Landsspítalans.
Alla daga kl. 3-4 og 7.30-8.
Fæðingarheimili Reykjavíkur.
.lla daga kl. 3.30—4.30 og fyrir
feður kl. 8—8.30,
Kópavogshælið. Eftir hádegi
daglega.
Hvítabandið. Alla daga frá kl.
3—4 og 7-7.30.
Farsóttahúsið. Alla daga kl.
3.30-5 og 6.30-7. ■
Kleppsspítallnn. Alla daga kl.
3-4 og 6.30—7.
Hjartkær eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir
Sigurður Jónsson
lézt 2. febrúar.
Guðlaug Jónsdóttlr.
Þórdís Sigurðardóttir
Hreiðar Jónsson.
Ungur listmálari, Bjarni Ragnar Haraldsson, hefur opnaö sýningu
á 20 myndum sfnum í Mokkakaffi á Skólavörðustíg. Myndir
Bjarna Ragnars eru málaðar í súrrealistískum stfl. Er þetta fjöröa
sýning hins unga listmálara, sem er aðeins 21 árs gamall, - og
hélt sína fyrstu sýningu aðeins 15 ára gamall. Allar myndirnar
á sýningunni eru til sölu.
BELLA
Fröken Bella, vitið þér ekki
ennþá að það á að setia eina te-
skeið en ekki einn bolla af blóma
áburði á hengiplöntuna mína.
Veðr/ð
» dag
Austan og norð-
austan gola, skýj-
að með köflum.
Hiti um frost-
mark eða rétt yf
ir frostmarki.
VISIR
50
jyrir
árum
Eplin ljúffengu með ástarlitn-
um, sem aldrei hafa frosið fást
í Matarverzluninni Grettisgötu 1.
Vísir 6. febrúar 1918.
SðFNIN
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti
74, er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1,30—4
Tæknibókasafn IMSÍ Skipholti
37. Opið alla virka daga frá kl.
13—19, nema laugardaga frá 13 —
15 (15. maf—1. okt. lokað á laug-
ardögum).
Listasafn Einars Jónssonar er
Iokað um óákveðinn tíma.
Bókasafn Kópavogs, Félags-
heimilinu. Sími 41577. Útlán á
þriðjudögum, miðvikudögum.
fimmtudögum og föstudögum
Fyrir börn kl. 4.30—6, fyrir full-
orðna kl 8.15—10. Barnadeild-
ir Kársnesskóla og Digranes-
skóla. Útlánstímar auglýstir þar
Sýningarsalur Náttúrufræði-
stofnunar íslands Hverfisgötu
116, verður opinn frá 1 septem-
ber alla daga nema mánudaga og
föstudaga frá kl. 1.30 til 4
Landsbókasafn tslands, Safna-
húsinu við Hverfisgötu
Lestrarsalur er opinn alla virka
daga k! 10-12. 13-19 og 20-22
nema laugardaga kl 10—12 og
13—19.
■'•'cs.dur er opinn alla virka
daea kl 13 — 15
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn Þingholtsstræti 29A
‘mi 12308 Mánud — föstud kl
9-12 og 13-22 Laugard kl
9—12 og 13 — 19 Sunnud. kl. 14
—19
■v