Vísir - 24.02.1968, Blaðsíða 4
Eitt sendibréf getur haft mikla
þýðingu. Fvrir Martin Naslund og
Maritu þýddu eitt sendibréf nýtt
líf, líf i sambúö en ekki einveru.
Þau eiga bæði við mikið mótlæti
að stríða. Hann er 135 sm á hæð
og hún 125 sm. Þau komust í
bréfasamband, sem endaði með
því að þau trúlofuðust á gamlárs
kvöld 1966 — og nú eiga þau
litla dóttur.
Þau búa nú í íbúð þar sem allt
er sniðið við þeirra hæfi. Þau
eru hamingjusöm saman. Nú heyr
ir einmanaleikinn fortíðinni til.
Ingemar Johansson
0 Mjög er nú til umræðu í Sví- J
þjóð að banna atvinnumennsku í•
hnefaleikum, en sjálfur fyrrver-,
andi heimsmeistari í þungavigt, J
Ingemar Johansson, vill ganga •
ennþá lengra. Hann sagði í blaða J
viðtali við sænska blaðið Ex- •
pressen, að hann teldi ekki nóg •
að banna atvinnumennskuna, held J
ur ætti einnig að banna áhuga- •
mönnum að leggja stund á hnefa- *
leika. •
lliP
Enskur lögregluþjónn stendur |
vörð við Iandganginn nótt og
dag, til að hundamir gerist
ekki brotlegir við Iögin.
Hundarnir hennar Elísabetar
Taylor hafa nú eignazt dýrasta
hundahús í heimi. Það er lúxus-
skúta, sem er útbúin öllum ný-
tízkuþægindum. Skútan liggur
við bryggiu við Thames-ána, og
brezkur lögregluþjónn stendur
vörð 24 tíma á sóiarhring til að
hindra, að hundarnir fjórir stigi
löpp á brezka grund.
Skútan var eina lausnin, sem
Liz gat fundið á erfiðum vanda.
Ensk lög mæla svo fyrir, að
kjöltudýr skuli vera í sóttkví í
sex mánuði, áður en þeim er
sleppt inn í landið.
Liz Taylor og Richard Burton
eru um þessar mundir að leika í
kvikmynd í Lundúnum, en taka
myndarinnar stendur ekki það
lengi yfir að það svari kostnaði
að setja kjölt.urakkana fjóra í sex
mánaða sóttkví.
pess vegna ákváðu hjónin að láta
hundana lifa kóngalífi um borð í
lystisnekkjunni, sem hefur verið
leigð unz kvikmyndatökunni lýk
ur eftir um það bil tvo mánuði.
S5yv:./íc ív. ■■ ^
Burtonhjónin með þrjá af hundunum.
sem eru svona dýrir í rekstri,
„íslenzka sjónvarpið er ní
svona og svona og mikið um
endursýningar. Ef við fengjum
hjálpað hafa afkvæmum inn i
þennan heim,
Svo kemur vísan til slökkvi-
liðsmannanna:
„Magnast ástin mikið hér
mér finnst nóg — að vonum.
Bið — slökkviliðiö snúa sér,
að sínum — eiginkonum.
Þetta er græskulaust gaman —
en kannski vildu slökkviliðs-
menn gera sér bað til dundurs
að senda liósuniim kveðiu, —
og þakka fyrir sig.
Beztu kveðjur.“
„Éinn af gestum ljósmæðra“.
Saknaðarefni?
Keflavíkursjónvarpið hefur tals
vert verið á dagskrá í umræðum
almennings um þessar mundir.
Einn af ibúum í háhýsinu Sól-
heimum 27, hrlngdi í blaðið og
i'vartaöi undan bví að ekki skuli
leyft að sýna fólki hér það sem
Keflavíkursjónvarpið hefur upp
á að bjóða.
Sagði frúin, eem blaðamaöur
ræddi við að það væri samdóma
álit hinna fjölmörgu íbúa í Sól-
heimum 27 að þeir undruðust að
sendingarnar skuli ekki leyfðar.
„Tækin eru ekki það ódýr að
þau séu þess viröi að geta að-
eins náð einni stoð“, sagði hún.
víkingar á sjónvarpið frá Kefla-
vík, en skilyrðin eru vægast
sagt léieg.“
Margt var gert sér til gleði,
eins og „VÍSIR‘‘ hefir sagt frá.
Ljósmæður létu sitt ekki eftir
liggja þó hart væri sótt á fæð-
ingadeildir og þaö af góöum
drenglun- slökkviliðsins. —
Margur mætti hneinja sig fyr
ir báum þessum aðilum, sem
að sjá Keflavíkursjónvarpið
fengjum við úr meiru að velja
og þvi verður vart neitað með
neinum rökum að í Keflavíkur-
sjónvarpinu er margfcc-ájþætis
efni. Eins og er. þá horfa Reyk
Aðsent bréf.
Þakkað fyrir síðast.
„Ljósmæður g slökkviliðs-
menn héldu ársskemmtun fyrir
skömmu.
Þökkum ágætt bréf.
Þrándur í Götu
,#*.! - . i V/. - >' 'tj . ' |. ■* *'* ■ > u* ’
V1
'■ ;■ > . > V - ’ ‘ , ~ ', y
I