Vísir - 24.02.1968, Blaðsíða 15
V í S IR . Laugardagur 24. febrúar 1968.
/5
ÞJÓNUSTA
JARÐYTUR OG TRAKTORSGRÖFUR
Höfum til leigu litlar og stórar
^ jarðýtur, traktorsgröfur, bíl-
rajgfflarðvinnslan Sf krana og flutningatæki tii allra
M framkvæmda, utan sem innan
borgarinnar. — Jarðvinnslan sf
Símar 32480 og 31080 Síðumúla 15.
FLUTNINGAÞJÓNUSTA
Önnumst hvers konar flutninga, á t d. ísskápum, píanóum,
peningaskápum, búslóðién o. fl. Látiö vana menn á góðum
bílum annast flutningana. — Sendibílastöðin Þröstur,
sími 22175.
GRÍMUBÚNINGALEIGAN AUGLÝSIR:
Grímubúningar fyrir börn og fullorðna til leigu aö Sund-
laugavegi 12. Sími 30851.
SKOLPHREIN SUN
Tökum að okkur alla almenna skolp- og niðurfallshreinsun
utanhúss sem innan. Uppl. i sfma 31433, heimasímar
32160 og 81999.______________
VERKFÆRALEIGAN HITI S/F, KÁRS-
NESBRAUT 139, SÍMI 4 18 39
leigir: Hitablásara, málningarsprautur, kíttissprautur.
H
/í
EIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Geri vig eldavélar, þvotta-
Simi vélar, ísskáp; hrærivélar, Simi
32392 strauvélar og öl) önnur 32392
heimilistæki.
TEPPAÞJÓNUSTA — WILTON-TEPPI
Útvega glæsileg, íslenzk Wilton-teppi, 100% uli Kem
lieim með sýnishom. Einnig útvega ég ódýr, dönsk ullar-
o'g sisal-teppi í flestar gerðir bifreiða. Annast snið og
lagnir svo og viögerðir. Daníel Kjartansson, Mosgerði 19.
sími 31283.
HÚSAVIÐGERÐIR — GLERÍSETNINGAR
Önnumst allar viðgeröir utanhúss og innan, einnig mosaik-
lagnir. — Uppl. sima 23479.
ANTIK-BÓLSTRUN — LAUGAVEGI 62 II
Sími 10825. Tekur allar tegundir klæðninga á bólstruðum
húsgögnum. Það eiga allir leiö um Laugaveg. Gjörið svo
vel að líta inn. — Pétur Kjartansson.
SJÓNVARPSLOFTNET
Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón-
varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Otvega allt efni
ef óskað er. Sanngjamt verð. — Fljótt af hendi' leyst. —
Sími 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6.__
GÓLFTEPP AHREIN SUN
Hreinsum gólfteppi og mottur, fljótt og vel. Einnig tjöld.
Hreinsum einnig f heimahúsum. Gólfteppahreinsunin
Skúlagötu 51, — Sími 17360._____________
NÝSMÍÐI
Smíðum eldhúsinnréttingar og skápa, bæði f gömul og
ný hús, hvort heldur er f tímavinnu eða verk og efni
tekið fyrir ákveðig verð. Fljót»afgreiðsla. Góðir greiðslu-
skilmálar. Sími 14458.
i -v ---- ■■ ■ — . . qa—e—■ — —■ffc
GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR
Get útvegað hin viðúrkenndu teppi frá Vefaranum h.f *
Er einnig með synishom af enskum. dönskum og hol-
lenzkum teppum. Annast snfðingu og lagnir Vilhjálmur
Emarsson, Goðatúni d, Silfurtúni Sími 52399
NÝJA ÞVOTTAHÚSIÐ RÁNARGÖTU 50
SÍMI 22916
!
Tökum frágangs- stykkja og blautþvott. Sækjum og
sendum á mánudögum.
RAFLAGNÍR
Annast alls konar breytingar á raflögnum svo og nýlagnir.
Uppl í sfma 32165.
RÖRVERK S/F
Skolphreinsun útj og inni, niðursetning á bmnnum og
smáviðgerðir. Vakt allan sólarhringinn Fullkomin tæki og
þjópusta. — Sími 81617.
GULL — SKÓLITUN — SILFUR
Lita skó og veski, mikið litaval. Geri einnig við skóla-
töskur, bilaða lása, höldur og sauma. Skóverzlun og skó-
vinnustofa Sigurbjöms Þorgeirssonar Háaleitisbraut 58—
60. '
ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728
LEIGIR YÐUR
múrhamra meg borum og fleygum, múrhamra með múr-
festingu, tii sölu múrfeátingar (% % % %). víbratora
fyrir steypu, vatnsdælm, steypuhrærivélar, hitablásara,
slípurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað til pi-
anóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhalda-
teigan, Skaftafelli við Nesveg. Seltjamamesi. — Isskápa-
flutningar á sama stað. — Sími 13728.
FATABREYTINGAR
Tökum að okkur breytingar og viðgerðir á fatnaði. —
Hreiðar Jónsson, klæðskeri, Laugavegi 10. Sími 16928.
KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN
Klæðningar og viðgerðir á bölstruðum húsgögnum. Hef
ódýr áklæði, hentug á bekki og svefnsófa. Einnig Orbit-
de luxe hvíldarstóllinn. — Bólstrun Karls Adolfssonar,
Skólavörðustíg 15, uppi. Sími 10594.
HEIMILISTÆKJAÞJÓNUSTAN
Sæviðarsundi 86. Sími 30593. — Tökum að okkur við-
gerðir á hvers konar heimilistækjum. — Sfmi 30593.
BÓLSTRUN MIÐSTRÆTI 5
Simar 15581—13492.
Klæðum og gemrr. við bólstruð húsgögn.
Símar 15581—13492.
HUSRÁÐENDUR
Önnumst allar húsaviðgerðir. Gerum við glugga, þéttum
og gerum við útihurðir, bætum þök og lagfæmm rennur.
Tíma- og ákvæðisvinna. Látið fagmenn vinna verkið. —
Þór og Magnús. Sími 13549 og 84112.
HANDRIÐ
Getum bætt við okkur verkefnum í handriðasmíði. Smíð-
",m einnig hliögrindur o. fl. Járniðjan s.f. Súðarvogi 50.
Sími 36650.
Skúlatúni 4. sfmi 23621
WREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ!
annast alhliða viðgerðir á bifreiðum að Mánabraut
Kópavogi. — Reynið viðskiptin.
Húsaviðgeröir — Húsabreytingar
Tökum að okkur breytingar og viðbyggingar, einnig smíði
á sumarbústöðum, ásamt ööru tréverki í stærri og
smærri stíl. Uppl. eftir kl. 7 f síma 21846.
HÚS AVIÐGERÐIR
Setjum einfalt og tvöfalt gler, gerum við þök og setjum
upp rennur. Uppl. í sfma 21498.
PÍPULAGNIR
Skipti hitaveitukerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á
vatnsleiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. — Sími
17041.
MÁLNINGARVINNA
Get bætt við mig málningarvinnu. Alfreð Clausen, málari.
Sími 20715.
KÆLISKÁPAVIÐGERÐIR
Uppsetning og viögerðir á frystikerfum. Uppl. í síma
30031.
MÁLNIN G AR VINN A
Annast alla málningavinnu. Uppl. í síma 32705.
BIFREIÐAVIÐGERÐÍR
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Ryðbæting, réttingar, nýsmíði sprautun, plastviðgerðií
og aðrar smærri viðgerðir Tímavinna og fast verð. —
Jón j. Jakobsson. Gelgjutanga við Elliðavog. Sími 31040
HVAÐ SEGIRÐU — MOSKVITCH?
Já, auðvitað. hann fer allt. sé hann i fullkomnu iagi. —
Komið þvj og látiö mig annast /iðgerðina. Uppl. 1 slma
52145.
GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA
svo sem startara og dýnamóa. Stillingar. — Vindum allar
stærðir og gerðir rafmótora
BÍLA- OG VINNUVÉLAEIGENDUR
önnumst allar almennar viðgerðir á bílum og vinnuvélum
(benzín og diesel), auk margs konar nýsmíöi. rafsuða og
togsuða — Vélvirkinn s.f., Súðarvogi 40. Gfsli Hansen
(heimasími 32528), Ragnar Þorsteinsson (heimas. 82493).
BÍLAVIÐGERÐIR
Geri við grindur i bílum og aunast alls konar jámsmíði.
Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar. Hrfsateig 5. Sími
34816 (heima). .
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Gemm við allar gerðir fólksbifreiða. Réttingar, mótor-
stillingar, rafkerfi og allar almennar viðgerðir. Sækjum
og sendum ef óskað er, Opnum kl. 7.30. Bifreiðaverk-
stæðið Fetill h.f. Dugguvogi 17. Sími 83422 (ekið inn frá
Kænuvogi).
DAF-EIGENDUR ATHUGIÐ
Hýf opnað viðgerðaverkstæði á Mánabraut 2, Kópavogi.
Daf bifreiðir ganga fyrir. Reynið viðskiptin að Mána-
braut 2.
KAUP-SALA
ÚTSALA — JASMIN — VITASTÍG 13
Allar vörur með afslætti. Margt sérkennilegra muna.
Samkvæmiskjólaefm, töskur. borðbúnaöur, ilskór, styttur,
lampar, gólfvasar, útskorin ). fflabeinsinnlögð borð, hand-
ofin rúmteppi, borðdúkar, púðaver, handklæði; reykelsis-
ker, sverð og hnífar, skinn-trommur og margt fleira.
lasmin — Vitastfg 13. Sfmi 11625. '
Valviður — Sóibekidr.
Afgreiöslutfmi 3 dagar Fast verð á lengdarmetra. Valvið-
ur, smiðastofa Dugguvogi -5 simi 30260, Verzlun Suð-
urlandsbraut 12 slmi 822)8.
Verksmiðjuútsalan Skipholti 5
Seljum næstu daga kvenpils, kjóla. kven- og bamastretch-
buxur mjög ódýit. Opið aöeins frá fcl. 1—6. — Verk-
smiðjúútsalan Skípholti 5.
KAPUSALAN SKÚLAGÖTU 51
Allar eldri kápur verksmiðjunnar seldar á mjög vægu
/eröi. Mikið úrval af alls konar terylene-frökkum í Ijós-
um og dökkum litum. Pelsar, ljósir og dökkir, mjöig hag-
stætt verð. Loðfóðraðar terylene-kápur. — Kánusalan
Skúlagötu 51. Sími 12063.
TIL SÖLU
Til sölu er Volga árg. 1963 í topp standi. Til sýnis á
Háaleitisbraut 113. Sími 82927 milli kl. 1 og 4.
ATVINNA
AFGREIÐSLUSTARF
Stúlka óskast nú þegar til starfa í nýlenduvömverzlun.
Umsóknareyðublöö liggja frammi á skrifstofu Kaup-
mannasamtakanna Marargötu 2.
MATSVEINN OG HÁSETI
óskast á 200 tonna netabát frá Austfjörðum, sem gerður
er út frá Vestmannaeyjum. Uppl. í sfma 81564.
S}- HÚ5NÆÐI
SflbMBIHBKEaBaHBHBUHHHHBnik
HAFNARFJÖRÐUR
2ja—3ja herbergja íbúð óskast a leigu sem fyrst. Vin-
samlegast hringið í síma 51375 eða 51999.
TIL LEIGU
3ja herbergja íbúð, tvö sherbergi m/fataskáp, leigist
saman eða í tvennu lagi. Reglusemi. Sá sem vildi inn-
rétta w.c., eldhús og herb. gengi fyrir, laus strax. Tilboö
merkt ,,Engin fyrirframgreiðsla" sendist augld. Vísis fyrir
þriðjuda^ \
Tapað — Fundið
IVÞÐVIKUDAGINN 21. Þ. M.
töpuðust 3 pappakassar ’r M.s. Akraborginni. Kass-
irnr voru merktir Braga Stefánssyni Bílastillingunni
Síðumúla. Þeir serr kynnu aö geta gefið upplýsingar úm
kassa þessa eru vinsamlega beðnir að hringja f sima
34347 eða 81330.
-7*
' ->i
SVíT’— RBV