Vísir - 24.02.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 24.02.1968, Blaðsíða 11
V1SIR . Laugardagur 24. febrúar 1968. 11 1 V BORGIN >1 ctacj LÆKNAÞJÓNUSTA SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan 1 Heilsuverndarstftðinni. Opin all- an sólarhringmn. Aðeins móttaka slasaöra SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavík, 1 Hafn- arfiröi * síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Et ekki næst ' heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum í síma 11510 á skrifstofutfma. — Eftir kl. 5 sfðdegis f sfma 21230 ) Reykiavík KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: 1 Reykjavfk: Ingólfs apótek — Laugarnesapótek. I Kópavogi Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. helgidaga kl. 13-15 Læknavaktin f Hafnarfirði: Laugardagur til mánudagsmorg- uns Bragi Guðmundsson Bröttu- kinn 33 — Sími 50523. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1 Sím' 23245 Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9 — 14. helga daga kl. 13—15. UTVARP Laugardagur 24. febrúar. 12.00 Hádegisútvarp 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 Á nótum æskunnar 15.00 Fréttir 15.10 Á grænu ljósi umferðarþáttur 15.20 „Um litla stund“, viðtöl og fleira. 16.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga. 16.30 Úr myndabók náttúrunn ar. 17.00 Tónlistarmaður velur sér plötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Fréttir 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnars son sér um þáttinn. 20.00 Leikrit: „Heimkoma glat- aða sonarins", eftir André ' Gide. 20.45 Þjóðlög frá ýmsum lönd- um 21.25 „Sparnaöur", smásaga eft ir Öm H. Bjamason. 21.45 Harmonikulög frá Þýzka- landi 22.00 Fréttir. 22.15 Lestur Passfusálma (12) 22.25 Góudans útvarpsins 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 25. febrúar. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Háskólaspjall Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. ræðir við Ólaf Hansson pró- fessor. 10.00 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Kópavogskirkju Prestur: Séra Gunnar Árna son. Organleikari: Guð- mundur Matthíasson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.30 Miðdegistónleikar: Óperan „Valkyrjan" eftir Richard Wagner, hljóðrituð á Bayreuth-hátíðinni í fyrra- sumar á vegum útvarpsins í Miinchen. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatfmi: Guðrúh Guð- mundsdóttir og Tngibjörg Þorbergs stjóma. 18.00 Stundarkorn með Brahms: Julius Katchen leikur píanólög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkvnningar. 19.30 Ljóð eftir Þorgeir Svein- bjamarson. Dr. Steingrfm- ur J. Þorsteinsson les. 19.45 Tónlist eftir tón«káld mán- aðarins Jón Leifs. 20.05 Þriú ævintvri. Halldór Pét- ursson segir frá. 20.25 Tuttugu og fjórar prelúdíur op. 28 eftir Chopin. Alfred Cortot leikur á píanó. 21.00 Út og suður. Skemmtiþátt- ur Svavars Gests. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir f stuttu máli. — Dagskrárlok. BOSGl klsfaialir SJÓNVARP Laugardagur 24. febrúar. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins Leiöbeinandi Heimir Ás- kelsson. 17.40 íþróttir. Efni m.a.: Einn leikur úr fjórðu umferð brezku bikarkeppninnar. 19.30 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Riddarinn af Rauðsölum. Framhaldskvikmynd byggð á sögu Alexandre Dumas. 11. þáttur. íslenzkur texti Óskar Ingimarsson. 20.40 Ekki veldur sá er varir. Þessi mynd fjallar um inn bvrðis tengsl hinna ýmsu dýrategunda Afriku og hættuna, sem er því sam- fara að jafnvægi f dýra- lífi álfunnar sé raskað. — Þýöandi og þulur: Guð- mundur Magnússon. 21.05 Fórnarlömbin. — Bandarfsk kvikmynd. — Aöalhlutverk in leika Paul Muni. Flora Robson, Raymond Sevem og Jane Bryan. — íslenzk ur texti: Dóra Hafsteins- dóttir. 22.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 25. febrúar 18.00 Helgistund: Séra Felix Ól- afsson, Grensásprestakalli. 18.15 Stundin okkar: Umsjón Hinrik Bjamson. — Efni: 1. Föndur — Margrét Sæ- mundsdóttir. 2. Lúðrasveit Tónlistarskól ans f Keflavík leikur undir stjórn Herberts Hriberschek Agústsson- ar. - Áttu ekki tuttugu og fimmeyring handa mér Boggi minn, tíeyringurinn er nefniiegi. orðinn of lítill í sokkabandið. 3. Rannveig og Krummi stinga saman nefjum. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá Umsjón Ólafur Ragnarsson Meðal annars er fjallað um eldgos og rannsóknir í sambandi við þau, svo og bátasýningar 1 Evrópu og Ameríku. 20.40 Andatjörnin Brezkt sjón- varpsleikrit eftir William Corlett. Aðalhlutverk leika Amy Dalby og Douglas Wilmer. — Islenzkur texti Ingibjörg Jónsdóttir. 21.25 Frá vetrarolvmpfuleikunum f Grenoble. M. a. verður sýnt listhlaup á skautum. 22.30 Dagskrárlok. MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld Flugbjörgunar- sveitarinnar eru afgreidd f bóka búð Braga Brynjólfssonar, hjá Sigurði M. Þor: ;ns- syni. Goðheimum 22, sfmi 32060, Sigurði Waage, Laugarás vegi 73, sími 34527, Stefáni Bjamasyni, Hæðargarði 54, sími 37392 Magnúsi Þórxrinssyni, Álfheimum 48, sfmi 37407. vi [S f—' * I R fyrir 3 l 1 árum Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Láttu orðróm og lausa fregnir lönd og leið og varastu að skipta um skoðun á mönnum og málefnum fyrir áhrif frá öðr- um. Vertu engum leiðitamur þessa helgina. Nautið, 21. aprfl til 21. mai. Þetta ætti að geta orðið þér þægilegur sunnudagur, en feröalög eru ekki æskileg, jafn vel ekki lengri ferðir en húsa á milli, nema þú gætir þess að búa þig vel aö öllu leyti. Tvíburamir, 22. maf til 21. iúnf. Rólegur sunnudagur, fátt tilbreytingaleysið. Þó ættir þú hvorki aö sækjast eftir ferðalög- um né mannfagnaði. Krabbinn. 22 iúní til 23. júlí. Hafðu allar áætlanir lausar og sveigjanlegar verðandi daginn, það er hætt við að þær mglist vegna ófyrirsjáanlegra atburða. Ferðalög ekki æskileg þegar á daginn líður. Ljónið, 24. júli til 23. ágúst. Treystu engum og engu fullkom lega f dag taktu ókunnugum vel, en trúðu ekki gagn- rýnislaust frásögum þeirra, og varastu að gera þá að trúnaðar mönnum þínum, ef svo ber und- ir. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Þú ættir að leita einveru og kyrrðar i dag, eftir því sem unnt reynist. Komdu þér hjá að taka þátt f mannfagnaði og slepptu ferðalögum, þótt þú eigir þeirra kost. Vogin ,24 sept ti! 23. okt Þetta getur orðið kyrrlátur sunnudagur, en gerðu þér ekki miklar vonir fram yfir það. Em- hver, sem þú hefur átt von á í heimsókn lætur þie líklega bfða lengi, eða kemur ekki. Drekinn. 24 okt til 22 nóv Rólegur sunnudagur, sem- þú ættir að nota til hvíldar og í- hugunar, bréfaskrifta og annars þess háttar. Sýndu eldra fólki f fjólskyldunni nærgætni og til- litssemi. Bogmaðurinn, 23. nóv til 21 des. Kannski verður þér sögð saga I dag sem þú átt örðugt með að trúa, enda ættirðu að athuga allar heimildir að henni áður en þú gerir það. Kvöldið rólegt. hvíldu þig vel. Steineeítfn 22 des til 20. ian Taktu lífinu með ró, hvfldu þig lestu. skrifaðu bréf, athugaðu á hvem hátt þér getur orðið mest úr vikunni framundan. Farðu gætilega f umferðinni, ef þú ferð eitthvað út. Vatnsberinn, 21 ian. til 19. febr. Rólegur sunnudagur, skemmtilegur heima fyrir og í fámennum hópi. en mannfagnað ur og samkvæmi munu valda þér vonbrigðum — eða leiðind um, ef bezt léti. Fiskamir. 20 febr. til 20. marz. Góður og rólegur sunnu- dagur, en þó dálítið varasamur undir kvöldið, einkum f umferð inni, nema að bú gætir vel að þér. Hvfldu þig vel undir ann- ríki vikunnar framundan. Friður saminn. milli Færeyinga og Vömhússins og samkomulag fengið um ódýr kaup á færeyskum peysum. — Kaupiö þær hjá oss. Einnig tækifæri að fá sér Olíuföt (rétt á förum)) fsl. Togaraföt, Peysur Nærföt, Teppi og fleira handa sjómönnum. Vömhúsið. Vfsir 24. ferb. 1918 TILKYNNINGAR KALLI FRÆNDI '*.tv Árshátið Sjálfsbjargar í Reykja- vfk verður f Tjamarbúð 9. marz n.k. HEIMSÚKNARTIMI Á SJÚKRAHIÍSUM ELilieimllið Gmnd Alla daga kl 2-4 og 6 30-7 bæðingardelld Landsspltalans Alla dap- kl 3-4 og 7.30-8 Fæð’igarheimfll Reykjavíkur Ila daga kl 3.30—4.30 og fyrU feður kl 8—8.30 Kópavogshælið Eftir hádegi daglega Hi’ftabandið aila daga frá k) 3—4 op 7-7 3C Farsóttahúsið Alla daga ki 3.30—5 Og 6.30—'7 Kleppsspftallnn Aila daga kl 3-4 og 6.30—7

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.