Vísir - 29.02.1968, Side 4

Vísir - 29.02.1968, Side 4
í Bréf um dýravemd. „Hr. Stgr. Davíðsson, ég vil persónulega taka undir allt sem þér segið i bréfi yðar, skrifuðu 22. febrúar, um dýravemd. Það vill nú svo til. að þetta blessaða Dýraverndunarfélag er alltaf að minna okkur á aumingia litlu fuglana í loftinu, og að henda svo sem einni lúku af grjónum út á hiaðið, svo að heir verði ekki hungurmorða í harðindun- um. Þetta kemur að siálfsögðu beint frá hiartanu hiá öllum gððum mönnum. En skyldum við ekki vera að gera kórvMIu með þvf að minna þá á slika smá- muni, sem fuglana í fjörunni. og þessi örfáu hreindýr. hví að grunur minn er sá að fyrst þeir eru minntir á þetta lítil- ræði, og þeim datt það ekki í hug sjálfum, þá býst ég ekki við að nokkuð verði gert af þeirra hálfu. Þótt hjartað sé gott!“ Með vinsemd 22. febrúar . Sigurjón Ólafsson. Ég þakka bréfið. um sem hafa með sölu og dreif ingu á matvælum að gera. Fyr irlestur fulltrúans svo ol kvik- myndasýning, sem fylgdi fyrir- lestrinum var hið fróðlegasta efni, og vafalaust hið gagnleg- það athygli mína, hversu fáir voru maettir. Kom) það upp úr kafinu, að aðeins höfðu 24 af þeim 84 sem boðaðir voru, séð sér fært að mæta, og ekki voru á þessum fundi nema 2 af 5 ÍSfeiá&iGckii Hótelmenning og hreinlæti. Ég átti fyrir skömmu kost á að sitja rfæðslufund, er haldinn var á vegum fulltrúa landlækn- is, í því skyni að efla hreinlæti á veitinga- og matsölustöðum, og ennfremur öllum þeim stöð asta fyrir alla viðkomandi. Sams konar sýning og fyrirlestur mun hafa verið haldinn víða um land og mun verða á næstunni haldinn í sem flestum kaup- stöðum og kauptúnum auk Revkiavíkur. Sá fvrirlestur sem ég hlustaði á var í kaupstað í nágrenni Reykjavíkur, og vakti meðlimum viðkomandi heilbrigð isnefndar. Það ber að fagna virku starfi í þá átt að auka hreinlæti á veit inga- og matsölustöðum, en hins vegar vekur athvgli, hve tóm- læti kaunmanna og veitingasala er .ikið, að hagnýta sér þá fræðslu, sem á boðstólum er. Minnist Rauða krossins. f sjónvarpinu sl. mánudags- kvöld var athyglisverð kvik- mynd frá starfi Alþióða Rauða krossins. Voru dregnar upp myndir af hinum' miklu hörm- ungum, sem heilar þjóðir eiga við að glíma víða um heim. Er vert að minna íslendinga á að nú stendur yfir söfnun vegna starfs Rauða krossins í Vietnam en hörmungar borgaranna þar munu óskaplegar. Sérstaklega hafa börnin orðið hart úti. Við sem búum við góðan húsakost og gott viðurværi, miðað viö nær allar aðrar bjóðir, ættum að minnast bess að láta eitthvað áf mörkum til hinna bágstöddu. Margt smátt gerir eitt stórt, og ekki þarf stðra fúlgu til að seðja hvert hinna hungruöu bama, en ástandið er talið verra en nokkurn órar fyrir. Þrándur í Götu. ICínverpirnir mófmæítu fæiskun i lögregluliðinu þar sem þeir kunna ekki ensku“. Fleiri tóku í sama streng og síð an kom bið, meðan borgarstjóm- in réði ráðurn sínum. Síðan urðu nokkrar umræður, en á meðan beið hópurinn. Ráða- mennirnir gerðu fólkinu ljóst, að því aðeins væri kleift að halda lög reglustööinni í Fimmta umdæmi gangandi, að íbúarnir greiddu aukaskatt, til þess að standa straum af kostnaði hennar, en Kínverjarnir voru fúsir til þess að taka það á sig. Að lokum gekk Bookson þing- maður fram fyrir hópinn og sagði á ensku: „Við frestum þessu um 30 daga — frá 1. marz til 1. apríl.“ Síðan beið hann, meðan um- mæli hans voru þýdd yfir á kant ónsku, en þá sýndu undirtektirn- ar .alöesleaa. að það hafði skilizt. Það, sern einkennir þessa öld öðru fremur eru mótmælin. Þessi eða hin samtökin mót- mæla hinu eða öðru og efna til Mótmælendur á göngu fyrir framan borgarráö.ð. Þarna voru saman komnar heilar fjölskyldur. „Skilið okkur löggunni okkar aftur!' mótmæla vegna eins eða annars með ýmiss konar mótmælaaðgerð um. Vinsælustu mótmælaaðgerðirn- ar eru hópgöngur með tilhlýð- andi mótmæla- eða kröfuspjöld- um og slagorðahrópum. Oftast eru þetta sömu hlutirn- ir eða sömu aðgerðirnar sem fólk mótmælir — launakjör, styrjald- arrekstur, aðbúnaður eða ofsókn ir, svo að eitthvað sé nefnt. Það eru yfirleitt sömu málefnaflokk- amir, sem þannig er fjallað um. Menn hafa jafnvel gert þetta að gróðafyrirtæki — atvinnuvegi — og sett upp skrifstofur og ráðið til sín starfskrafta. Inn á þessar skrifstofur hafa svo félagssamtök getað gengið og leigt svo og svo margra manna hópgöngu með svo og svo mörgum mótmælaspjöjd- um. Sem sagt, ekki lengur eins- dæmi, heldur daglegt brauð. sem menn eru sums staðar erlendis hættir að veita eftirtekt. Þó eru á bessu undantekningar, eins og til dæmis í New York um daginn, sem þykir algert emsdæmi og vakti feikna athygli. að fbúar i kínverska borgarhlut- anum efndu til mótmælagöngu og mólmæltu því: Að lögreglustöðin í hverfinu yrði lögð niður og lögregluliðinu fæ’ kað. Hver hefur vitað fólk jafn elskt að lögreglunni? 4000 kínversk-ættaðir Amerí- kanar tóku þessari ráðstöfun borgaryfirvaldanna svona illa og gengu í hóp um borgina með spjöld á lofti, sem á voru letruð ýmis slagorð, eins og: Bjargið vingjarnlegu lögreglu- þjónunum á Fimmtu umdæmis- stöðinni! , Við viljum hafa lögregluna okk ar áfram! Ekki taka lögregluna frá okkur! .... og svo framvegis í svipuö- um dúr, en aftar i hópnum voru borin spjöld, sem á var letrað: Hér er öll Ho-fjölskyldan. Hér er Fong-fjölskyldan. Hér er .... til þess að sýna betur undirtektirn- ar. Hafi Kínverjar í New York ein- hvern tíma efnt til mótmæla áður vegna einhvers þá muna elztu menn hverfisins ekki eftir því, enda sagði Sien Wei Liu, sem vaknaði af miðdegisblundi sínum við trumbusláttinn, en hann er löslærður maður frá Svartaskóla í París. Hann varð furðu lostinn begar hann sá gönguna út um gluggann sinn. „Ég flýtti mér í fötin og hljóp út til þess að komast að því, hvað gengi á. Ég var þó fyrirfram viss um, að hverju svo sem mót- mælt væri, þá hlyti að vera fyrir þvf ærin ástæða." Sien Wei Liu þekkir sig og sína.. jþað sem New York búar kalla Fimmta umdæmi, er stræti, sem heitir Elizabeth Street og er í næsta nágrenni við ítalska hverf ið. Þau einkennast þessi hverfi af þjóðerni innflytjendanna. Þetta er eitthvert þéttsettnasta hverfi borgarinnar, þar sem 65. 000 Kínverjar búa á svæði, sem er eins og sex blokklengdir á hvern kant.' Borgarstjórnin hafði gefið út til skipun um það. aö lögreglustöðin skyldi lögð niður í hverfinu og lögreglumpnnum fækkað, en deild in sameinuð þeirri, sem er í „Old Slip“-hverfinu (ekki fjarri Wall Street). Þetta skyldi gert í sparn- aðarskyni. í Wall Street (Old Slip) búa um 125 manns, en það er staðsett í hjarta banka- og viðskiptaheims þjóðarinnar bandarísku. Ö’.l fylkingin gekk fyrir borgar- stjórnina með spjöld sín og fengu formælendur Kínverjanna áheyrn hjá henni. Jimmy Eng, formaður kaup- mannasamtaka Kínverjanna, sagði: „Við verðum að hafa lög- regluna í námunda við okkur, vegna þess, að það er til fólk í „Chinatown", sem þarfnast henn ar og þykir vænt um hana. Þarfn- ist einhver hjálpar, getur hann ekki hlaupiö þvert yfir í Old Slip hverfið og margir nýkomnir Kín verjar geta ekki notað símann, I

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.