Vísir - 30.03.1968, Side 2

Vísir - 30.03.1968, Side 2
V í S IR . Laugardagur 30. marz 1968. TÁUINGA- Skemmtiferð til Mallorka um Tom Jones'' „Allt sem þú veizt VINSÆLD ALISTINN 1 Legend of xanadu Dave Dee og Co 2 Cinderella rockafella Esther og Abi Ofarim 3 Delilah Tom Jones 4 Rosie Don Patridge 5 Dock of the bay Otis Redding 6 Jennifer Juniper Donovan 6 Fire Brigade Move 8 Green tambourine Lemon Plpers 9 Me, the peaceful heart Lulu 10 Wonderful world Louis Armstrong 11 Lady madonna Beatles 12 She wears my ring Solomon King 13 If I where a carpenter Four Tops 14 Dariin The Beach Boys 15 The mighty quinn Manfred Mann 16 Words Bee Gees 17 Love is blue Paul Mauriat 18 Bend me shape me Amen Corner 19 Pictures of matchstick men Status Quo 20 Guitar man Elvis Presley 21 Dear Delilah Grapefruit 22 Step inside love Cilla Black 23 Love is blue Jeff Beck 24 Gimme little sign Brenton Wood 25 Am T that easy to forget Engelbert Humperdinck I mörg ár hafa Evrópubúar átt þess kost að komast' með ódýrum fargjöldum' tif sólskins- paradísarinnar á Mallófca, sem nú er orðinn .vinsæiasti- fcrða- mannastaður álfunnar. Nú. í ár gefst íslenzkum u.nglingum kost ur á slíkri ferð, sem farin verð ur á vegum ferðaskrifstofunnar Sunnu í samráði við íslenzku þjóðkirkjuna. Ef aösókn verður góð, sem án efa má ætla, munu feröirnar farnar fleiri. Dvalið verður á Hótel Jovellanous, stúdentagarði í höfuðborgjnni Palma. Herbergin eru björt og rúmgóð, með sundiaug í garðin- um. Auðvelt er að komast til margra baöstranda meö strætis vögnum, sem ganga með stuttu millibili og stanza rétt hjá hótel inu. Hótel þetta er einkum ætl- að ungu fólki og tekur um 300 manns, og eru gestirnir aðallega ungt fólk frá Noröurlöndum, Þýzkalandi, Bretlandi auk fjölda annarra landa. Flogið er beint til Mallorca að morgni og le-nt þar eftir sjö stunda flug frá Islandi. Á Mall- orca er síðan dvaliö í tvær vik- ur á hóteli því, sem áður var nefnt ,en auk þess er hægt að velja um mörg önnur fyrsta flokks hótel í höfuðborginni Palma, eða við stærstu bað- strönd landsins, um fimm mín- útna akstur frá miöborginni. Á Mallorca er fjölbreytt og glaðvært skemmtanalíf og til komumikið og fagurt landslag, sem skemmtilegt er að sjá. — Farnar verða skoðanaferöir um hina næstum 4000 ferkm. eyju, og geta unglingarnir verið siálf ráða hvort þeir taki eða hafni þessu gullna tækifæri. í ferðir þær, sem efnt verður til fvrir æskufólk, verður séra Ölafur Skúlason með fararstjórn. og að stoðar hann unglingana eftir beztu getu. Að lokinni dvöl á Mallorca er flogið til London og stanzað þar í tvo sólarhringa. Par gefst unglingunum tækifæri til að verzla, og er Carnábv Street, sem allir nnglinear þekkia. þar eflaust efst á lista. Þar siást vinsælir hljómsveitarmeðlimir bítlahljómsveita á rölti, því að þar er einn af helztu samkomu- stööum þeirra. Framtak þétta, sem Ferða- -skrifstofan Sunna og íslenzka þjóðkirkjan hafa komið á í sam einingu, er mjög lofsvert. ís- lenzkum unglingum gefst 'tæki- færi til að fara í heilbrigða og skemmtilega ferð, sem stjórnað er af séra Ólafi Skúlasyni, góð- vini íslenzkrar æsku! ÆSKUFÓLK! Hefur ykkur hugsazt að kostn aðurinn við að reykia er gífur- legur. Yfir árið kostar það — 12890 krónur. Dýrara en ferð til Mallorca í heilbrigðum fé- lagsskap. Ég mundi verða ákaflega glaö ur ef þér getið sagt mér eitt- hvað um Tom Jones. Ég vil gjarnan fá hejmilisfang hans, aldur og yfirleitt allt það, sem þér vitið um hann. Væri ekki hægt að láta stóra mynd fylgja? Með fyrirfram þökk. B.R. —■ Tom Jones er fæddur 7. jilfll," 1946 f böfginni Pontypridd ‘f'Wálés. Upþrunalegt nafn hans er Tho'más Jones Woodward. Tom Jones er 188 sm hár og er dökkhærður. Hann kom fyrst opinberlega fram fyrir nokkrum árum einhvers staðar í Wales, þar sem hann lék á trommur. Hann leikur einnig á gítar. Síðan hóf Tom að syngja á gamalli verkamannabúllu fyrir sultar- kaup. „Mig langaði til að verða söngstjarna. Ég hélt ég gæti það“, segir Tom sjálfur. Þegar fyrsta platan hans brást, var hann ekki viss. Hlutirnir skeöu ekivi nærri því eins hratt og hann hafði óskað sér. Samt var það þess virði að gefast ekki upp.. Tom Jones segist ætla að vera í þessu í mjög langan tíma. — Hann er ekkert spenntur fyrir því að vinna fyrir einhverjum svo og svo stórum stafla af peningum og hætta svo að syngja. „Ég myndi halda þessu ' ram, þó svo að allar plöturnar mínar hefðu misheppnazt. Þetta er vinna við mitt hæfi, en ég vil líka syngja þau lög, sem MÉR finnst falleg. Mig langar ekki til að vera með eilífar áhyggjur út af því, hvort fólki líki það sem ég er að gera. Hvort það sé nógu gott. Sumir söngvarar syngja lög sem þeim lízt ekki á, vegna þess að þau eru líkleg til að seljast“. Þannig mælir Tom Jones, og má af því ætla, að hann muni halda áfram söng sínum, svo að eigi er þörf fyrir aðdáendur hans að örvænta. Þeir seidu yfir milljón eintök! - GULLPLÖTUR ÁRSINS 1967 - “GkF.EN green grass of tiiOME” — Tom Jones. “SUNSHINE SUPERMAN” — Donovan. “YOU KEEP ME HANGING ÖN” — Supreroes. “FRIDAY ON MY MJND” — Éasybeats. “GOOD VIBRATIONS” — Bcadi Boys. “REACII OUT I’LL BE THERE” — Fonr Tops- “t’M A BELIEVER”—Monkees. “WINCHESTER CATHED- RAL” — New Vaudeville Band. “MF.LLOW YELLOW” — Dpnovan. “GEORGY GIRL” — SeekerS. “TlIIS IS MY SONG” — Pctula CTark. “STANDINGINTHESHADOW OF LOVF,” — Four Tops. “RVJBY TUESDAY” — Roning Stonés. “SNÖOPY ▼. THE RED BARON” — Royal Guards- men. “RELEASE ME” — Engclbert HuraþCrdinck. “HERE COMES MY BABY” __ TMHnntnM “I.ASI' TRAIN TO CT.ARKS- VILLÉ” — Monkees. “PENNY ÍANE” — BeaHes. “THERE’S A KIND OF HUSH” — Herman’s Hermits. “GIMME SOME IXIVING” — Spcncer Davis Group. “KIND OF A DRAG” — Buckinghams. “DEDICATED TO THE ONE l LOVE” — Mamas and Papas. “I WAS KAISER BII.L’S BAT- MAN” — Whistling Jack Smith. “PUPPET ON A STRING” — Sandie Shaw. “HAPPY TOGETHER’* — Turtles. “SOMETHIN’ STUPID” — Frank and Nancy Sinatra. “A LITTLE BIT MF„ A I.ITTLE BIT YOU” — Monkecs. “SWEET SOUL MUSIC” — Arthur Conley. “THE HAPPENING” — Sup- remes. “ON A CAROUSF.L” — Honies. “SILENCE IS GOLDEN” — Tremeloes. “GROOVIN’ YoungRascals. “RESPECT” — Aretha Frankrm. “A WHÍTER SHADE OF PALE” — Proco! Harum. “THF.RF, GOES MY F.VERY- THING” — Engclbcrt Ilumper- dinck. “3ftOT RHYTHM’* — Happeo- “Stfli’D RATHER BE WITH ME” — Turtlcs. •‘WtNDY" — Associatkm. “SAN FRANCISCO” — Scott McKenzie. “IT MUST BE HIM” — Vikki Carr. “I WAS MADE TO LOVE HER” — Stcvic Wonder. “CAN’T TAKE MY EYES OFF YOU” — Frankie VallL “ALL YOU NEED IS LOVE’* — Beatles. “EVEN THE BAD TIMES ARE GOOD” — Trcmcloes. “LIGHT MY FIRE” — Doom. “PLEASANT VALLEY SUN- DAY” — Monkecs. “CARRIE ANNE” — HoIIies. “ODF. TO BILLIE JOE” — Bobbie Gentry. “REFLECTIONS’* - Diana Ross and The Snpremes. “WE LOVE YOU”/“DANDE- LION” — RolUng Stoncs. “THE LAST WALTZ” — Engd- bert Humperdinck. “THE LETTF.R” — Box Tops. “TO SIR, Wll íí LOVE” — Lulu. “HOMBURG” — Procot Harum “COME BACK WHEN YOU GROW UP”—Bobby Vee. ‘T.ITTLE OI.E MAN” — Bffl Cosby. “NEVF.R MY LOVE” - atiou.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.