Vísir - 30.03.1968, Blaðsíða 3
VISIR . Laugardagur 30. marz 1968.
Tamningastöðin er að Laxnesi í Mosfelisdal.
'T'amning hesta er ekki öllum
lagiö. Hér áöur fyrr,
voru það aðeins örfáir sem
nefndir voru snjallir tamninga-
menn. Menn leituðust viö aö
koma trippum sinum og böldn-
um folum í tamningu hjá þess-
um mönnum. Með breyttum
tímum hefur hinum snjöllu,
þjóðfrægu tamningamönnum
fækkaö. Til að mæta vaxandi
þörf hesteiganda, fyrir því að
Gott er að venja folana við vatnsföll og aðra farartálma. (Ljósmyndirnar tók P. Hjálmsson).
tamningastöð
frumtemja fola, sem oftast er
erfiðasti hjalli tamningarinnar
og sá þáttur sem sizt má bila,
hafa nokkur hestamánnafélög
gengizt fyrir því, að reka
tamningastöðvar, um mislangan
tíma að vetrinum eða að sumr-
inu.
Að Laxnesi í Mosfellssveit er
rekin tamningastöö á vegum
hestamannafélagsins Harðar
Forstöðumaður stöðvarinnar er
Bjami Kristjánsson frá Reyni-
völlum, en honum til aðstoðar
eru þeir Kristján Finnsson frá
Grjóteyri og Jóhannes Guð-
mundsson frá Helgafelli. Þessir
ungu menn hafa nú um mán-
aöartíma unnið við aö frum-
temja 27 fola.
Aöspurðir um folana sögðu
þeir, aö margur folinn hefði ver-
iö ærið baldinn, en allir temd-
ust þeir að lokum, einnig að
vegna þess hve tamningagjald-
inu væri stillt i hóf, aðeins lcr.
2500,00 pr. mánuð (með fóðri
og hirðingu), hefði verið ákveðið
að láta stööina starfa í tvo mán-
uði til viðbótar. B
| Bjami glímir við folann Bleik (Silfurtoppsson).
Tamningarstund lokið að sinni. Lengst t. h. er Einar Björnss. kunnur hestamaður f Mosf.sveit.
*
\
\
t
\