Vísir - 30.03.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 30.03.1968, Blaðsíða 4
 ,/ t V J f Keeler, eins og veröldin kynnt- ist henni. Ohristine Keeler — stúlkan, sem áriö 1963 hafði næstum orö- ið brezkri ríkisstióm að falli, er nú aftur í sviðsljósinu Hún er „Slepptu mér, pabbi! sýnist hún segja litla daman á myndinni við föður sinn, hann Péter Sellers. — Ég er vel fær um',að standa á mínum eigin fótum. Einp kvikmyndatökumannanná, sem vinna við upptöku mynd- arinnar „Ég elska þig, Alice B. T5oklas“ selur í laumi ljósm’yndir til dagblaða, og hann sipellti beffiari mynd af leilsaranum fræga og dóttur hans, Viktoríu Sellers, í einu leikhléinu. Peter Sellers leikur þar á myndinni á móti Leight Táylor- Young, ungri leikkonu, sem er á hraðferð upp á stjörnuhimin- inn, en hún fer með hlutverk hippíabrúöar í myndinni. CHRISTINE KEELER SKRIFAR ENDURMINNINGAR SÍNAR tekin til við að skrifa endurminn- ingar sínar, sem eru væntanleg- ar á bókamarkaðinn síðar á þessu ári Hún hefur þó tileinkað sér meiri varkárni en hún sýndi, þeg- ar hún lét sunnudagsblaðið „News of the World“ birta eftir sig söguna, sem kom Profumo- hneykslinu af stað. Nú, segir hún um endurminningar sínar: „Fólk mun leita árangurslaust í þeim að nöfnum vissra manna, sem það þek-ki. Bókin fjallar um mig, þegar ég var ung stúlka nýkomin til London. Að hluta til fjallar hún einnig um, hvernig það er að lifa undir þekktu nafni.“ Ohristine Keeler, sem er að- eins 26 ára aö aldri, skildi við mann sinn, verkfræðinginn James Levermore, en honum giftist hún 1965. Þau eiga 20 mánaða gaml- an son, Jimmie. ,,Ég lagði hart að mér til þess að vera húsmóðir, en það átti ekki við mig“, segir hún. „Ég er sömuleiðis hætt við fyrirsætu ,starfið.“ Audrey Hep- burn og Mel Ferrer í Róm Audrey Hepburn og Mel Ferrer eru bæði um þessar mundir stödd í Róm þeirra erinda að hvíla sig frá önnum og erli dagsins, eftir því, sem þessi nýskildu 'hjón sjálf segja Að þessi fyrrum ham- ingjusömu hjón eru þar stödd samtímis, segja þau að stafi af tilviljun einni og engu öðru Þótt þau hafi ekki sézt þar sam an, heldur sitt í hvoru lagi, eru menn vantrúaöir á að það sé af tilviljun einni, að þau eyði frí- inu sínu í Róm svona um svipað levti Þau ætla bæði að vera þar yfir páskana Hvort þeirra um sig segist vera í heimsókn hjá kunningja- fólki sínu, en ítölsk blöð hafa lát- ið í veöri vaka, að þau hafi kom- ið til Rómar í þeirri von, að hið rómantíska andrúmsloft vorsins þar gæti bjargað hjónabandi þeirra Audrey Hepburn sést hér leggja á flótta undan ásókn blaðaljósmyndara. eins vina sinna Öryggisbeltin Vegna ákvörðunar Alþingis eigum við 1 vændum að skylt verði, að sætisölar eða öryggis heltl verði í bílum. Um leið og Slík belti eru orðin almenn, er ekkl að efa, að meiðsli, þegar Úrekstra ber að höndum, munu minnka. Er ekki að efa, að hér er um að ræða hið merkilegasta öryggismál, og ber að fanna á- Irvörðuninni um notkun þeirra. Skólabúningar Athyglisverðar voru þær upp- lýsingar um skólabúninga, sem skólastjóri Gagnfræðaskólans á Akranesi gaf um skólabúninga 1 Visi 26. marz. Kemur einmitt fram, hversu mikinn sparnað notkun skólabúninga gæti haft f för með sér, en efniskaup fóru fram í einu lagi. Eins og oft hefur verið rætt um áður, þá mundi notkun skólabúninga, þó ekki væri nema að nokkru búninga er virkilega mál, sem taka ætti til gaumgæfilegrar at bugunar. ur, hvað kostar þá franskbrauð- ið allt? Þarf þiónustán virkilega að vera svona dýr?“ leyti til að byria með verða töluvert kjaramál fyrir barna- fjölskyldur, sem þurfa að fæða og klæða mörg börn í skóla. Og slíkar kjarabætur sem felast í niðurskurði á útgjöldum hafa þann meginkost, að þær brengla ekki vísitölum né æsa upp verð bólgu. Ég vil enn taka-jþndii' þau ummæli, að notkun -Skóla- Dýr þjónusta Þeir sem oft þurfa að borða eða fá sér kaffisopa á veitinga- stöðum finna mikið til þess, að þiónusta sé dýr. Bréfritari, sem um þetta ræðir spyr meðal annars: j „Fyrst ein ristuð brauðsneið af franskbrauði kostar 10 krón Sparnaður Það er mikið rætt um sparn- að um þessar mundir og sýnist sitt hverium. En hið opinbera ætlar nú að ganga á undan með góðu fordæmi með því að skera niður ýmsan kostnað í rekstri sínum. Er ekki nema gott um það að segja. Auðvitað er oft erfitt að hrófla við rótgrónu fyr irkomulagi, en oft hefur það hvarflað að manni, þegar inn á ýmsar skrifstofur er komið, að ekki gengur mikiö á við vinn- una og vélritunarstúlkur virðast íítið hafa fyrir stafni, en við- komandi yfirmaður er víðs fjarri á fundum í öðrum stofn- unum. Væri ekki hægt að sam- eina betta meira til dæmis að vélritunarvinna væri fram- kvæmd á einum stað fyrir marg ar stofnanir og aðila, svo að færri dauðir tímar mynduðust inn í millum. Kannski yrði betta erfitt í framkvæmd, en maður fær þaö á tilfinninguna, oft á tíðum, þegar komið er inn í margar merkar stofnanir, að verkefnin séu ekki yfirþyrmandi. Þrándur í Götu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.