Vísir - 30.03.1968, Qupperneq 7
VÍSIR . Laugardagur 30. marz 1968.
7
virðast ætla að vera mildir brún
ir litir og svo litasamsetningin
blétt— hvítt — rautt, sem var
einkennandi fyrir allflestar tízku
sýningarnar í París núna eftir
áramótin.
Frökkunum fylgja gjarna háir
skinnhanzkar, langar mislitar
slæður og slæðuhringirnir sem
eitt sinn voru svo vinsælir en
hafa nú ekki sézt í áraraðir eru
að koma fram í dagsljósið aftur.
Að sjálfsögðu eru dragtimar
ekki úr sögunni. Buxnadragtir
og pilsdragtir njóta stööugra
vinsælda og eru þær með svip
uðum einkennum og frakkarnir
prýddar beltum og spennum
alls staðar sem því verður við
komið. Alpahúfumar eru sér-
lega sikemmtilegar við buxna-
dragtimar, og eru þær yfirleitt
í mjög sterkum litum.
Látlausir skór og
þunnar sokkabuxur.
Ekki virðast neinar afgerandi
breytingar ætla að verða á skó
tízkunni í vor, lágir breiðir hæl
ar njóta stöðugra vinsælda og
„ömmuskórnir", eins og þeir eru
Á gönguferð í vorsólinni
Flest stærstu tízkuhús í
£vrópu birgja sig nú upp af alls
:kyns frökkum og frakkakápum
fyrir vorið, ,,mini“ og „maxi“
síöum, svo og allar stúlkur geti
tfengið eitthvað viö sitt hæfi.
Gaberdfn efni þunn ullarefni
terylene efni og hvers kyns þykk
gjarná kallaðir hér á landi eru
mjög einkennandi fyrir vortízk-
una f París. Þessir „ömmuskór“
bera flest einkenni skótízkunnar
frá 1930, þeir eru meö breiðum
hálfháum hælum, sem mjókka
í miðjunni, og prýddir böndum
yfir ristina.
Tvílitir skró prýddu fætur
margra tízkusýningarstúlkna á
vorsýningunni í Parfs, en þeir
virðast ekki hafa náð miklum
vinsældum almennt, enda sjald
an hægt að nota þá eins mikið
og einlita skó, þar sem nauðsyn-
legt er að klæðast einlitum pils
um við þá. Sléttir og einfaídir
skór með mjög breiðum hæl-
um verða líklegast vinsælastir í
vor, enda eru þeir fallegastir
við dragtirnar og frakkana.
Mislitir, rósóttir og röndóttir
sokkar eru heldur á undanhaldi
í tízkuheiminum og er það vafa-
laust afleiðing hinna íburðar-
miklu frakka, sem krefjast þess
að flest sem notað er við þá sé
einfalt og látlaust.
Ekki þarf að kynna sokkabux
urnar fyrir fslenzkum konum,
foómullarefni eru vinsælust í
þessa frakka, og flestir eru þeir
meö óteljandi spennum, vasa
'lokum, hnöppum og beltum. Inn
sniðnir frakkar virðast líka ætla
að ná miklum vinsældum, og
eru ermarnar á þeim yfirleitt
þröngar, og þeir eru nær und-
antekningarlaust f „maxi“ sídd.
Svart hefur notið mikilla vin
sælda nú f vetur, en vorlitirnir
þær hafa vérið þarfaþing hér í
vetrarkuldunum undanfarin ár,
og nú eru komnar hér á markað
in sokkabuxur, sem eru engu
þykkari en nælonsokkar og selj-
ast þær eins og héitar lummur.
Þessar sokkabuxur eru mjög
skemmtilegar og miklu fallegri
við stuttp pilsin, heldur en
sokkaböndin og það sem þeim
fylgir og ólíkt þægilegri. Það
er alltof algengt að sjá í „stroff-
ið‘ ‘á sokkunum, þegar gengið er
í mjög stuttum pilsum, og er
það undantekningarlaust Ijótt.
Ljósir sokkar og sokkabuxur
hafa algjörlega náð yfirhöndinni
vfir dökku sokkunum, og dálítiö
er farið að bera á sokkum með
saum aftur.
Garbo hattarnir.
Hattarnir hafa ekki veriö
mjög hátt skrifaðir hjá tízku-
kóngunum undanfarin ár, a.m.k.
ekki fyrir ungar stúlkur, en á
síðasta ári fór þó að bera á mikl
um breytingum. Húfur og koll
ur af ýmsu tagi höfðu líka notið
mikilla vinsælda og gera enn,
en það var eiginlega ekki fyrr
en í fyrra að ungar stúlkur
fóru að sjást með hatta meö
böröum. Þeir hattar voru flestir
úr strigaefnum eöa filtefnum,
með sterklitum rósum og nú í
vor virðist hattatízkan ætla
að ná hámarki sínu með Garbo
höttunum. Þeir eru raunar ekki
mjög ósvipaðir baröastóru hött
unum sem margar ungar stúlkur
gengu með hérna á götum borg
arinnar í fyrrasumar, nema
hvað þessir hattar eru yfirleitt
með slútandi börðum sem ekki
eru mjög stíf. Þeir eru gjarna
bundnir með stórri slæðu um
kollinn og eru endar slæöunnar
þá látnir hanga niður á bak.
Spennur og „belti“ eru líka
gjarna Iátin prýði hattana og
nælur, ef um fínni hatta er að
ræða.
Kollurnar eru stöðugt mikiö I
tízku að ekki sé talað um alpa
húfurnar, sem njóta sérstakra
vinsælda ungu stúlknanna hér.
Stutt liðað hár er vinsælast
við Garbo hattana og alpahúf-
urnar, en ef hattarnir eru mjög
barðastórir er oftast fallegast
að taka háriö sem mest undir
hattinn.
VÖRUNIARKADURINN
GRETTISGÖTU 2
Nælonsokkar ...................... kr. 15
Krepsokkar.....‘.................. kr. 25
Ungbarnaföt ...................... kr. 50
Barnasokkar ...................... kr. 10
Ömmujárn ......................... kr. 20
— og ýmsar ódýrar smávörur.
Nýjar vörur teknar fram daglega.
HÖFUM TEKIÐ UPP Inniskó barna 50
NÝJAR SENDINGAR AF Barnaskór 70
Kvenskól; kr. 70
SKÓFATNAÐI Kvenbomsur kr. 100
Drengjaskór 120
Karlmannaskór ....... kr. 280
Hjá okkur fáið þér mikið Ymsar aðrar tegundir af skófatnaði.
fyrir litla peninga.
KOMIÐ — SKOÐIÐ
SANNFÆRIZT
VÖRUMARKAÐURINN Grettisgötu ;
í HÚSI ÁSBJÖRNS ÓLAFSSONAR,
)