Vísir - 30.03.1968, Qupperneq 11
V í S 19. . Laugardagur 30. marz 1968.
II
UZ^EiIMEaZ
BORGIN
'1
LÆKNAÞJÖNUSTA
SLYS:
Símí 21230 Slysavarðstofan 1
Heilsuverri'larstöðinni. Opin all-
an sólarhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra
SJÚKRABIFREBÐ:
Sími 11100 f Reykjavík. 1 Hafn-
arfirði * síma 51336.
NEYÐARTILFELLI:
Ef ekki næst 1 heimilislækni
er tekið á móti vitjanabeiðnum i
síma 11510 á skrifstofutíma. —
Eftir kl. 5 siðdegis f sfma 21230 1
Revkiavík
KVÖLD- OG HELGIDAGS-
VARZLA LYFJABÚÐA:
1 Reykjavík Ingólfs apótek —
Laugamesapótek.
I Kópavogi. Kópavogs Apótek.
Opið virka daga kl. 9—19 laug-
ardaga kl. 9—14. helgidaga kl.
13-15
Læknavaktin f HafnarfirOi:
Helgarvarzla laugard. — mánu-
dagsmorguns Grfmur Jónsson
Smyrlahrauni 44, sími 52315.
NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna t R-
vfk, Kópavogi og Hafnarfírði er 1
Stórholti 1 Sfmi 23245
Keflavfkur-apótek er opið virka
daga kl. 9—19. laugardaga kl.
9 — 14 helea daga kl 13 — 15.
16.30
17.00
18.00
18.20
18.45
19.00
19.20
19.30
20.00
20.20
UTVARP
Laugardagur 30. marz.
21.05
21.35
22.00
22.15
22.25
23.55
12.00
13.00
14.30
15.00
15.10
15.20
16.00
Hádegisútvarp.
Óskalög sjúklinga. Kristín
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
Á nótuin æskunnar. Dóra
Ingvadóttir og Pétur Stein-
grfmsson kynna nýjustu
dægurlögin.
Fréttir..
Á grænu ljósi. Pétur Svein-
bjamarson stjórnar þætti
um umferðarmál.
„Um litla stund" Jónas
Jónasson heldur áfram
göngu sinni um Reykjavík
með Áma Óla (4).
Veðurfregnir. Tómstunda-
þáttur bama og ungl-
inga. Örn Arason flytur.
Úr myndabók náttúrunnar
Ingimar Óskarsson náttúru
fræðingur talar um mar-
ketti.
Fréttir. — Tónlistarmaöur
velur sér hljómplötur. —
Sigurður Markússon fagot-
leikarí.
Söngvar í léttum tón.
Tilkynningar.
Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
Fréttir.
Tilkynningar.
Daglegt líf Ámi Gunnars-
son fréttamaður sér um
þáttinn.
íslenzk tónlist. Sinfóníu
hljómsveit Islands leikur
tvö tónverk.
Leikrit: „Perlan og skelin"
eftir William Saroyan.
Þýðandi Ingibjörg Þ. Steph-
ensen.
Leikstjóri: Baldvin Halldórs
soh.
Dægurlög frá Þýzkalandi,
flutt af þýzkum söngvumm
og hljómsveitum.
„Frægasti íslendineurinn",
smásaga eftir Jón Óskar.
Höfundur les.
Fréttir og veðurfregnir.
Lestur Passfusálma C40).
Dnnslöð. b.á.m. svneur
Haukur Morthens með
hljómsveit sinni í hálfa
klukkustund.
Fréttlr f stuttu rnáli. —
Dagskrárlok.
Davíð Stefánsson
19.45 Sönglög eftir Karl Ó. Run
ólfsson
20.05 Martin A. Hansen, Helgi
Sæmundsson flytur erindi
20.35 Hollywood hljómsveitin leik
ur.
21.00 Skólakeppni útvarpsins
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög
23.25 Fréttir og dagskrárlok
SJÓNVARP
Sunnudagur 31. marz.
11.00 Messa f Hallgrímskirkju
Séra Jakob Jónsson
12.15 Hádegisútvarp
13.15 Landsnróf og vandi þess,
dr. Matthías Jónasson.
14.00 Miðdegistónleikar.
15.30 Kaffitíminn
16.00 Veðurfregnir og endurtekið
efni ' 1
17.00 Barnatfminn
18.00 Stundarkom með Britten
19.00 Fréttir
19.30 Ljóðalestur af hljómplötu,
Laugardagur 30. marz.
17.00 Enskukennsla sjónvarpsins.
Leiðbeinandi: Heimir Ás-
kelsson.
17.40 Iþróttir — Efni m. a.: Leik
ur West Ham Únited og
Chelsa f ensku deilda-
keppninni.
19.30 H'lé.
20.00 Fréttir.
20.30 Hollywoöd og stjömumar.
Konan á kvikmyndatjald-
inu (fyrri hluti). 1 þessum
þætti er fjallað um ýmsar
frægar konur, sem komið
hafa fram á hvíta tjaldinu,
allt frá Mary Piokford til
Marilyn Monroe. — ís-
lenzkur texti: Rannveig
Tryggvadóttir.
20.45 Rannsóknir á Páskaeyju.
Myndin segir frá vísinda-
leiðangri til Páskaeyjar vet-
urinn 1964—65. Þýðandi og
þulur Eiður Guðnason.
21.05 Heimeyingar. Þrfr fyrstu
þættirnir úr myndaflokkn-
um Hemsöboma, sem
sænska sjónvarpið gerði
eftir skáldsögu August
Strindberg. — Herbert
Grevenius bjó til flutnings
í sjónvarpi. — Leikstjóri:
Bengt Lagerkvist. —
Kvikmyndun: Bertie Vikt-
orsson. — Sviðsmvnd: Nils
Svenwall. — Tónlist: Bo
Nilson. — Persónur og
Ieikendur:
Sögumaður: Ulf Palme
Carlsson: Allan Edwall
Madam Flod: Sif Ruud
^LAhe.
— Þetta voru nú meiri fauta tónleikarnir!!!
Gusten: Sven Wollter
Rundqvist: Hilding Gavle
Norman: Haakan Serner
Clara: Anna Schönberg
Lotten: Asa Brolin.
íslenzkur texti: Ólafur
Jónsson og flytur hann
einnig inngangsorð.
22.45 Dagskrárlok.
Sunnítdagur 31. niarz.
• 18.00 Helgistund.
18.15 Stundin okkar. Umsjón:
Hinrik Bjamason. Efni:
1. Kór Kennaraskóla Is-
lands syngur.
2. Hallgrfmur Jónasson
segir sögu.
3. „Kobbi viðrar sig."
UdJlMJ
Spáin gildir fyxir mánudaginn
1. apríl.
Hrúturinn, 21. marz ti 120.
apríl. Láttu ekki állt uppskátt
um fyrirætlanir þínar í peninga
málum, það verður ömggast
eins og á stendur. Þó er ekki úr
Vegi, að þú ráðfærir þig viö
vini, sem þú treystir.
Nautið, 21. apríl til 21. maí.
Vertu vinum þínum ráðhollur,
ef þeir leita til þín, leitastu við
að mynda þér sjálfstæðar skoð-
anir á málunum, án þess þó að
flíka þeim um of, nema sér-
stök ástæöa sé til.
Tvíburarnir, 22. mai til 21.
júnf. Þú ættir að geta afkastað
talsverðu í dag, ef þú gætir
þess að láta ekki smámuni
verða til að dreifa kröftum þín
um. Flýttu þér ekki um of, en
einbeittu þér því betur.
Krabbinn, 22. júnf til 23 júli.
Gefðu þér tfma til að svara bréf
um í tæka tið, bæði þeim, sem
snerta viðskipti eða atvinnu
þína og bréfum vina eða ætt-
ingja, sem dveljast fjarri um
Iengri eða skemmri tíma.
Ljónið, 24 júlí til 23. ágúst.
Frestaðu ekki hlutum, sem ekki
verður komizt hjá að fram-
kvæma hvort eð er. Svo virðist,
sem þú getir sparað þér mik-
ið fé með því að hrinda ein-
hverju f framkvæmd strax.
Meyjan. 24. ágúst til 23. sept.
Þetta verður varla dagur mikilla
umsvifa, en bó geta þeir at-
burðir gerzt, jafnvel svo þú veit
ir þeim' ekki athvgli. er eiga
eftir að hafa mikla þýðingu
fyrir þig innan skamms.
Vogin, 24 sept. til 23. okt.
tÞú ættir að fara þér hægt og
gætilega f dag, varast allt álag,
sem hjá verður komizt, láta
hlutina ganga sem mest af
sjálfu sér, og hvfla þig svo vel,
þegar kvöldar.
Drekinn. 24 okt tii 22 nóv
Leggðu sem mesta áherzlu á að
sjá l.iósu hliðarnar á þvf, sem
Tram við .þig kemur. Jafnvel
þótt ástæða kunni að vera til
nokkurrar svartsýni, máttu ekki
láta það á þig fá.
Boamaðurinn. 23 nóv. til 21.
des. Þetta getur orðið þér miög
notadrjúgur dagur, einkum hvað
það snertir að ljúka viðfangs-
efnum o>g ganga til hlitar frá
ýmsu, sem verið hefur á döf-
inni að undanförnu.
Steinaeitin. 22 des til 20 ian
Það er ekki ólfklegt að þú njót-
ir viðurkenningar f dag fyrir
lausn einhvers verkefnis, sem
þér hefur verið falið. Ræddu
ekki einkamál þín við neinn ó-
viðkomandi.
Vatnsberínn. 21 ian til 19.
febr. Leggðu áherzlu á að þér
verði sem mest úr kunnáttu
þinni og hæfileikum f dag. Sértu
ekki ánægður með hlutskipti
þitt. skaltu hefjast handa en
eikki bíða.
Fiskarnir 20 febr til 20.
marz. Ef þú einbeitir þér, get-
uröu komið talsverðu f verk áð
ur en dagurinn er allur. Athug
aðu vel allar fréttir, bær geta ef
til vill veitt þér þarfa vfsbend
inigu.
KALU CRÆNDi
Kvikmvnd frá sænska
sjónvarpinu. — Þýð-
andi: Hallveig Arnalds.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.15 Myndsjá. Umsjón: Ásdís
Hannesdóttir. Ýmislegt
efni við hæfi kvenna, m. a.
verðlaunaafhending f ís-
lenzkri prjónasamkeppni,
tizkumyndir og hjálpartæki
til endurhæfingar blindra
og fatlaðra.
20.40 Maverick. Bráð kattarins.
Aðalhlutverk: Jack Kelly.
Islenzkur texti: Kristmann
Eiðsson.
21.30 Dætur prestsins. Brezkt
s.iónvarpsleikrit gert eftir
sögu D. H. Lawrence. —
AÖalhlutverk: Judi Dench,
Petra Davis, John Welsh
og Marie Hopps. — Is-
lenzkur texti: Tómas Zoega
22.20 Einleikur á cellö. Japanski
cellóleikarinn Tsuyos'hi
Tsutsumi leikur.
22.40 Dagskrárlok.
riLKYNNINGAR
Aðalfundi Kvenfélags Hallgríms
kirkju er frestaö. Nánar auglýst
síðar.
Kvenfélag Laugarnessóknar. —
Afmælisfundur félagsins verður
'haldinn mánudaginn 1. apríl í
Kirkjukjallaranum kl 8.30 stund-
víslega. Margt til skemmtunar,
góðar veitingar Æskilegt að sem
■flestar konur klæðist íslenzkum
búningi. — Myndataka. — Stjórn
ln.
Fuglaverndunarfélag íslands —
Aðalfundur félagsins veröur í 1.
kennslustofu Háskólans, laugar-
daginn 30. marz kl. 4 e. h.. Venju
leg aðalfundarstörf. — Stjórnin.
Dansk Kvlndeklub afholder sit
næste möde f Slvsarvarnarfélag
íslands’hús Grandagarður tirs-
dag d. 2. april kl 20.30. Vi möd-
er ved Kalkofnsvegur (Strætis-
vagnabiðskýlið) kl. 20.15 præcis
og körer derfra til Grandagarður
Bestyrelsen.
Kvenfélag Háteivssóktiar. held-
ur fund f Siómannaskó'anum
fimmtudaginn 4. aprfl Id. 8.30. -
Sjtjómin.
Mkli!WUc..Íí_