Vísir - 17.04.1968, Blaðsíða 3

Vísir - 17.04.1968, Blaðsíða 3
VlSIR . Miðvikudagur 17. aprii 1968. 3 mmam »? / , ' 'r '"//// ' / WÉm&WÉwm Alpagreinarnar vekja ævinlega mesta athygli á Skíðamóti Islands. Hér eru svigkappamir á þrem myndum. Myndin sýnir Hafstein Sigurðsson frá ísafirði, sigurvegarann 1 brautinni... ... og hér brunar Samúel Gústafsson, einnig frá ísafiröi, en hann varð annar í keppninni. Brautin yar erfið og margir hlutu slæma byltu. Samúel virðist líklegur til að falla... og þaö gerir Magnús Ingólfsson frá Akureyri einnig, en báðir munu þó hafa staðiö af sér þessa erfiðu beygju, ' 3000 af 10 þús. 'ibúum Akureyrar á sk'iðum dag bvern yfir hátibina Cólbrúnir og sælir sneru skíöamenn ög konur frá Akureyri eftir bezt heppnaða Skíðalandsmót, sem fram hefur farið til þessa. Veðurguðimir léku sannarlega við skíðaáhuga- menn, — en í Hlíðarfjalli var talið að um 3 þús. manns hefðu komið daglega yfir bænadag- ana og va. föstudagurinn langi þar engin undantekning, en flest var fólkið þó á skírdag, talsvert á fjórða þúsundið. Hit- inn komst upp f 15 stig á mæl- um á Ákureyri þessa daga, en ekki niður fyrir 5 stig. Ot af fyrir sig er það áreið- anlega eitt af fjöldamörgum Skíðglandsmótið heppnaðist með afbrigðum vel þarna í höf- uðmiðstöð skíðaíþróttanna á ís- landi, — og var þaö þá ekki sízt vegna tilkomu skíðalyft- unnar nýju, en lyftan fékk nú sannarlega nóg að gera frá því snemma á morgnana fram á kvöld. Þessi stíll nægði til að veröa íslandsmeistari í skiðastökki. E. t. v. er það skemmtilegasta við myndina, að hann Steingrímur Garðars- son frá Siglufirði er skælbrosandi í sigurstökkinu, og ekki að undra. MYNDSJ í flokki 17—19 ára vann þessi piltur frá Isafiröi, — Sigurður Gunnarsson. MYNDSJÁIN í dag er eftir Matthías Ó. Gestsson, ljós- myndara á Akureyri. Hún lýsir keppninni í sólskini og veður- blíðu. Hún Ár< Þórðardóttir er Siglfiröingur og margfaldur íslandsmeistari á u.idanförnum landsmótum. Hér er hún á fullri ferð í stórsviginu, sem hún vann, — snjórinn þyrlast undan skíðum Árdísar, en úr svip hennar má lesa einbeitni og sigurvilja. Birgir Guðlaugsson (t. v.) sigraöi í norrænni tvíkeppni. Hér er hann með Sigurjóni Erlendssyni, sem varð annar. Báðir frá Siglufirði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.