Vísir - 17.04.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 17.04.1968, Blaðsíða 6
6 VISIR . Miðvikudagur 17. apríl 1968. GAMLA BÍÓ j _______ Blinda stúlkan (A path of blue) Bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Sidney Poitier. Elisabeth Hartman •Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum ’innan 12 ára HÁSKÓLABÍÓ Sim 22140 Quiller skýrslan (The Quiller Memarandum) Heimsfræg, frábærlega vet leik in og spennandi mynd frá Rank, er fjallar um njósnir og gagnnjósnir f Berlin. Mynd in er tekin i litum og Panavis ion. Aöalhlutverk: George Segal Alec Guinness Max von Sydow Senta Berger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tslenzkur texti.'. AUSTURBÆJARBÍÓ Stúlkan med regnhlifarnar Mjög áhrifamikil og falleg ný frönsk stórmynd i litum. fslenzkur texti. Catherine Dineuve Sýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBÍÓ Lord Jim Ný amerísk stórmvnd með: Peter O’Toole — Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. LAUGARÁSBÍÓ Maður og kona Sýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texti. NÝJA BÍÓ Ofurmennið Flint * (Our Man Flint) Bráðskemmtileg og æsispenn- andi ævintýramynd tekin i lit- um og CinemaScope. James Coburn Gila Goland Lee J. Cobb Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBtÓ FLUFFY Sprenghlægileg og fjörug, ný litmynd með: Tony Randall Shirley Jones — íslenzkur textí. Sýnd kl. 5. 7 og 9. / |—Listir-Bækur-Menningarmál- Eialldói Haraldsson skrifai tónlistargagnrýni. Pólýfónkórinn: Messa í h-moll eftir J. S. Bach Flytjendur: - Guðfinna D. Ólafsdóttir (sópran) Ann Collins (alt) Friöbjörn G. Jónssori (ténór) Halldór Vilhelmsson (bassi) , Einar G. Sveinbjörnsson (fiöla), David Evans (flauta) Kristjáij. Stephensen (óbó) Bernard Brown (1. trompet) Pétur Þo.rvaldsson (selló) Gústaf Jóhannessori (orgel) Pólýfónkórinn — Kammerhljómsveit. — Stjórnandi: Ingólfur Guðbrandsson. Tjað er ekki lítil ákvörðun aö ráðast í það stórvirki að flytja h-moll messu Bachs, þessa svimandi stóru smíö, sem oft er litið á eins og eitt af mikilfenglegustu afrekum mannsandans, eiginlega eitt af furðuvprkurn veraldar. Það hlýt- ur því aö hafa tekið forvígis- mann þessa fyrirtækis svolítinn tíma að taka slíka ákvöröun, mikla íhugun, langap og strang- an undirbúning. En þetta stóra skref var stigið og það á undra- verðum tíma. Á aðeins fjórum mánuðum var verkið æft og síðan flutt hér í fyrsta sinn, 9. apríl að Kristskirkju, Landa- koti. Geta má þess, að erlendis tekur yfirleitt heilt ár að undir- búa þetta verk. ' ,. Er þetta.goðsþgujpga ýerk þá svo heilög jörð, aöKlþ^r þori. englar varla aö stíga fæti sín- um? Spurpingin er, hvort ekki geti verið, að vegna þess að okkur hefur verið innprentað sí og æ, hvílíkt meistaraverk þetta sé, að við bara skrifum undir hópskoðunina, hina al- mennt viðurkenndu. Slíkt gæti hent sig. Hugsum okkur, að við hefðum aldrei heyrt messuna í h-moll, — (já, reyndar er þaö víst venja að rita moll með litl- um staf, undarlegar villur hafa sézt á prenti undanfarið) — og okkur vrði gefinn kostur á að heyra þetta verk , einhvers staðar erlendis, undir stjórn Karl Richters eða Klemperers t.d. ■— mundum við þá sitja undir þeirri tónlist og láta okk- ur fátt’um finnast eða mundum við fyllast guömóði og telja, að þarna hljóti að vera snilldar- verk eins gömlu meistaranria, líklega Bachs gamla? Hræddur er ég um, að fleiri mundu vera sammála hinu síðarnefnda. Þrátt fyrir fyrrnefndan mögu- leika um sefjun, tel ég samt, eftir að hafa kyrinzt þessu verki all sæmilega, að þarna sé óvenjuleg snilld saman komin. Hlýtur það að teljast óveriju- legt, að svo langt verk skuli allt vera smíðað svo dýfurii efnivið og vel úr honum unnið. >Varla er urint aö benda á ,,dauöa blétti" eða meðalmennsku- framleiðslu neins staðar í þessu verki. Hafa verður í huga, að meistararnir gömlu áttu það tjl að troða ómerkilegra efni svona inn á millí líka. Þeir voru ekki almáttugir. Persónulega þykir mér t.d. nokkuð af „dauðum blettum" í „Messíasi" Handéls, svo eitthvert álíka verk sé tek- ið til samanburðar. Þar eð við teljum okkur . skynja óveniylega dýpt og. há- leita trúartilfinningu í mess- ' unni f h-moll, er það dálítiö einkennilegt, þegar þess er minnzt. að Bach semur verkið af all persónulegum ástæöum. Tekjur hans höfðu lækkaö vegna erja. sem hann átti við yfirboðura sína, svo hann sendi tvo fyrstu þættina, 1733, til kjörfurstans af Saxlandi, í þeirri von að fá betri stöðu. Þetta er einkennileg staðreynd, en sum merkustu verk, hafa orðlð til af svipuöum ástæðum, vóru hreinlega pöntuö. Þaö skal hér viöurkennt, að undirrituðum þótti fyrirtækið djarft, er fréttir spurðust af því í haust sem leið, að í þetta verk yrði ráöizt. Hvernig hefur svo til tekizt? Jú, útkoman var betri en ég hafði búizt við. Fyrst ber að nefna frábæran söng Ann Collins, sem án vafa mun eiga glæsilega framtíð. Þá sé ég ekki betur en að við höf- um eignazt mjög efnilega sópr- ansöngkonu, þar sem er Guð- finna D. Ólafsdóttir. Sýndi hún undravert öryggi og smekklega meðferö. Friðbjöm G. Jónsson sannaði enn, að þrátt fyrir tak- markað hljómmagn, fer hann mjög músikalskt og vandlega með hlutverk sín. Halldór Vil- helmsson, sem við kynntumst í Jóhannesar-passíunni í fyrra, vann á við þessi kynni, fór einkar vel með aríu sína í Credo-þættinum. Einleikshljóð- færin hljómuðu yfirleitt örugg ingólfur Guðbrandsson, enda vel skipuð. Þar ber að söngstjóri. geta sérstaklega Einars Grétars, fiðluleikara, sem kom hingað frá Svíþjóö, til að taka þátt í • þessu. Bernard Brown, tromp- Kyrie-þáttarins og nokkrum etteikari, setti mikinn Ijóma á öðrum stööum. Annars varð þá þætti, sem hann lék í, en frammistaðan yfirleitt merki- trompetin f heild hljómuðu lega góð og verður flutningur annars örugg. Kórinn söng upp- þessi aö teljast til stórviðburða hafshljóma verksins af breidd tónlistarlífi okkar. Að lokum og all mikilli fyllingu, svo og er vert niinnast þess, að all- ýmsa aðra þætti, sem of langt mörg fyrirtæki studdu þennan yrði upp að telja. Stundum flutning fjárhagslega, en hann skorti samt á tónstyrk, t.d. í var óhemju kostnaðarsamur. kvenröddum í upphafi Gloriu- Er það mjög til fyrirmyndar og þáttarins, er þær koma inn. sýnir mjög aukinn tónlistar- Tína mætti ýmislegt til, en áhuga og menningarbrag. þáð sem var lielzt til lýta, var misræmi í samspili milli kórs Leiðrétting: í síðustu grein óg hljómsveitar, sém stafaði, að um Requiem Verdis urðu smá því er virtist af taktslögum mistök. Þar stóð á einum stað: stjórnanda. Hljómsveitarmenn ...........og sér hina tilfinningalegu eru vitanlega ekki eins vanir hlið verksins, sem gerir það svo „slágtækni“ hans og kórinn. Þá ókristilegt, — en átti að vera: er líka nokkuð annað að stjórna ... „og sé hina tilfinningalegu kór eða hljómsveit. Virtist hlið verksins, sem gerir það svo þetta valda fyrrnefndu mis- óklrkjulegt,“ o. s. frv. .. en ræmi, t.d. í báðum kórköflum þar er talsverður munur á. KÓPAV0GSBI0 Sfm’ 41985 TÓNABÍÓ — íslenzkur textl. — íslenzkur texti. (Spies strike silently) Mjög vel gerð og ..örkuspenn- andi, ný, ítölsk-amerfsk saka- málamynd f litum, er fjallar um vægöarlausar njósnir f Beir ut. Lang Jeffries. Sýnd kl. 5.15 og 9. Heimsfræg og afbragðs vel gerð, ný, ensk sakamálamynd í algjörum sérflokki. Myndin er gerð eftir samnefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar IanFlemmings sem komið hef- ur út á íslenzku. Myndin er 1 litum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. TEKUR ALLS KONAR KLÁEÐNINGAR FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA . :úkvÁL ÁF ÁKLÆÐUM LÁUGAVEG 62 r.SlMI 10825 HEIMASlMI 83634 BÆJARBÍÓ Slmi 50184. <|í WÓÐLEIKHIÍSIÐ Lénsherrann Stórmynd í litum, byggð á leik ritinu The lovers eftir Leslie Stevens. MAKALAUS SAMBÚÐ Charlton Heston Richard Boone Rosmary Forsyth Gamanleikur, Sýning í kvöld kl. 20 — íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. ^slaníssfluLtan Sýning fimmtudag kl. 20 MfP PYlflAVÍV T1 Vér morðingjar SUMARIÐ '31 Sýning í kvöld kl. 20.30 Örfáar sýningar eftir. Hedda Gabler eftir Guðmund Kamban. leikstj. Benedikt Árnason Frumsýning laugardag 20. apríl kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir fimmtudagskvöld. Sýning fimmtudag kl. 20.30 Litla sviðið Lindarbæ: KOPPAIDGN TIU TILBRIGÐI Sýning föstudag kl. 20.30 Sýning í kvöld kl. 21. Aðgöngumiðasalan - lönó er opin frá kl. 14. Sfmi 13191. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. -iu.. / /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.