Vísir - 17.04.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 17.04.1968, Blaðsíða 11
/ VlSIR . Miðvikudagur 17. apríl 1968. n BORGIN 4L> LÆKNAMGNUSTA SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan i Heilsuverndarstööinni. Opin all- an solarnringinn. Aðeins möttaka slasaðra SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 ' Reykjavík, I Hafn- arfirði * síma 51336. NEYÐARTILFELLl: Et ekki næst 1 tieimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 sfðdegis f sfma 21230 i Reykiavfk KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: 13. apríl tii 20. apríl: Laugavegs apótek — Holtsapótek. I Kópavogi. Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. heigidaga kl. 13-15 Læknavaktin i Hafnarfiröi: Aðfaranótt 18. apríl Grímur Jóns son Smyrlahrauni 44. Sími 52315. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 'R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholti 1 Sfmi 23245. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kL 9 — 14. helga daga kl. 13—15. Gíslason magister flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi: Þriðja er indi flokksins um iandrek. Þorbjörn Sigurbjörnsson prófessor talar um segul- mælingar. 20.00 Útvarp frá Alþingi. Almenn' ar stjórnmálaumræður (eld húsdagsumræður), fyrra kvöld. Um kl. 23.30 sagðar veður- fregnir og fréttir í stuttu máii. — Dagskrárlok. BIGGI blaíamaðir SJONVARP ÚTVARP Miðvikudagur 17. aprfl. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Síðdegistón- leikar. 16.40 Framburöarkennsla I esper anto og þýzku. V 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. 17.40 Litli barnatíminn. Anna Snorradóttir stjómar þætti fyrir yngstu hlustenduma. 18.00 Rödd ökumannsins. — Tón- leikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá Kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mái. Tryggvi Miðvikudagur 17. apríl. 18.00 Grallaraspóarnir. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 18.25 Denni dæmalausi. Islenzkur texti: Ellert Sigurbjörns- son. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 „Þá var löngum hlegið hátt.“ Skemmtiþáttur Ríó trfósins. Halldór Fannar, Helgi Pétursson og Ólafur Þóröarson syngja gaman- vísur og vinsæl lög. 21.00 Steinaldarmennirnir. íslénzkur texti: Vilborg Sigurðardóttir. 21.25 íslenzka heiðargæsin. Peter Seott, sem íslendingum er að góðu kunnur, gerði þessa mynd, sem fjallar um rannsóknir og merkingar á íslenzku heiðagæsinni bæði hér á íslandi og í Skot- landi. — íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.55 Sigurjón Ólafsson, mynd-, höggvari. Valtýr Pétursson, listmálari, ræðir við lista- manninn um verk hans. — Áður flutt 23. marz sl. 23.00 Dagskrárlok. HEIMSÓKNARTIMI Á SJIÍKRAHÚSUM Elliheimilið Gmnd. Alla daga kl. 2-4 og 6.30-7 f^alíctt LEIKFIMI JAZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar' Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti Margir litir -ár Allar stærðir Frá GAMBA Æfingaskór Syartir, bleikir, hvítir Táskór Ballet-töskur 5^allettlrúð in VERZIUNIN aííéfi' SÍMI 1-30-76 l»li®M,lnl»H II I 11 I I I 111 11111111111 II „Bíllinn var ekki úr Reykjavík, en hann var greinilega svartur“. Fæöingardeild Landspítalans. Alla daga kl. 3-4 og 7.30-8. Fæðingaheimili Reykjavíkir Alia daga kl. 3.30—4.30 og fyrir feður kl. 8-8.30 Kópavogshælið. Eftir hádegið daglega. Hvítabandið. Aila daga frá kl. 3-4 og 7-7.30 Farsóttarhúsið .Alla daga kl. 3.30——5 og 6.30—7. Kleppsspítalinn. Alla daga kl 3-4 og 6.30-7. Landspítalinn kl. 15-16 og 19- 19.30. Borgarspítalinn við Barónsstíg, 14—15 og 19-19.30. Sólheimar, kl. 15—16 og 19— 19.30. Blóðbankinn: Blóöbankinn tekur á móti blóð- gjöfum daglega kl. 2—4. VISIR. 50 árum HAUDARARSTÍC 31 SlMI 22022 Athugið. Ef einhvem, sem ætl- ar að gera út gott vélskip á sfld veiðar í sumar, kunni að vanta skipstjóra, sem líka getur veriö nótabassi, getur hann lagt tilboð í lokuðu umslagi, merkt: „Á hreinu" inn á afgr. Vfsis sfem fyrst. Vísir 17. aprfl 1918. Spáin gildir fyrir, fimmtudag- inn 18. apríl. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Gerðu ráð fyrir annríki f dag, en ekki vonir um mikinn árangur. Það verður svo margt, sem vefst fyrir og , kallar að samtímis, að fátt kemst i verk. Nautið, 21. apríl til 21. maí. Þú mátt gera ráð fyrir óverö- skuldaðri gagnrýni, sem getur sært þig í bili. Láttu sem minnst á því bera, þetta snýst þér í hag áðun>en iangt um líður. Tvburamir, 22. maí til 21. júní. Taktu það ekki nærri þér þótt þú veröir fyrir öfund ein- hverra. Þú hefur ekkert frá þeim tekið, svo þú getiir iátiö þér nöldur þeirra i léttu rúmi úggja- Krabbinn, 22. júní til 23. júlí. Þú hefur lagt hart að þér að und anförnu, og nú er ekki ólíklegt að nokkur þreyta geri vart við sig. Þú ættir aö halda aftur af kappi þínu og hvíla þig. Ljónið 24. júlí til 23. ágúst. Farðu þér hægt í dag, eftir þvi sem þú getur komið því við. Reyndu að leysa þau mál sem árekstraminnst, sem ekki þola bið, en frestaðu öðrum til morg- uns. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Þú þarft sennilega að taka af- stöðu til einhverra vandamála í dag, en ólíklegt samt, að þú verðir vel undir það búinn. Reyndu að feemja um frest, ef unnt er. Vogin, 24. sept. til 23. okt. Fremur dauflegur dagur, og ým- islegt, sem gengur óeðlilega seint. Það verður að öllum lfk- indum eitthvert sérstakt mál- efni, sem vefst fyrir fram eftir degi. Drekinn, 24. okt. til 23. nóv. Þú átt annrfkisdag f vændum, en afköstin verða varla að sama skapi og erfiðið. Revndu að hafa hemil á skapsmunum þfn- um láta þér nægja þann árang- ur, sem næst. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des. Þú verður að hvíla þig, og það vel, annars verður þreytan þér um megn. Þér er mjög á- ríðandi að gæta heilsu þinnar sem bezt þessa dagana. Steingeitin, 22. des. til 20. jan Þú verður fyrir einhverjum von- brigðum, sem þú átt erfitt með að sætta þig við, að minnsta kosti í bili, einkum fyrir það, að þú mátt sjálfum þér um kenna. b Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr. Þú átt í einhverjum erjum eða vandræöum, sem þú veizt ekki hvernig þú átt að bregðast við. Reyndu að gera sem minnst í þvf sambandi, en bíða heldur átekta. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz. Þé veitist sennilega örð- ugt að einbeita þér í dag, enda verður margt, sem glepur. Efna hagsmálin þurfa róttækrar stefnubrevtingar við, eigi ekki illa að fara. KALLl FRÆNDI ERCO BELTIog BELTAHLUTIR á BELTAVÉLAR BERCO Keðjur Spyrnur Framhjól Botnrúllur Topprúllur Drifhjói Boltar og Rær jafnan fyrirliggjandi BERCO er úrvals gæðavara á hagst»8u verði EINKAUMBOÐ ALMENNA VERZLUNARFlLAGIÐr SKIPHOLT 15 —’SfMI 10199 Auglýsið í VÍSI ■jwmi \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.