Vísir - 19.04.1968, Blaðsíða 11
/
/
VlSIR . Föstudagur 19. apríl 1968.
n
-< 1 J s£ | BORGIN
y
lÆKNAÞJÓNÖSTA
SLVS:
Sími 21230 Slysavarðstofan i
Heilsuverndarstöðinni. Opin all-
an sólarhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra
SJÚKRABIFREIÐ:
Simi 11100 t Reykjavík. iHafn-
arfirði ' sima 51336.
NEYÐARTILFELLI:
Éf ekki næst 1 heimilislækni
er tekið á móti vitjanabeiðnum í
sima 11510 á skrifstofutfma. —
Eftir kl. 5 síðdegis f sima 21230 1
Reykjavfk
KVÖLD- OG HELGIDAGS-
VARZLA LVFJABCÐA:
13. apríl til 20. apríl: Laugavegs
apótek — Holtsapótek.
I Kópavogi, Kópavogs Apótek.
Opið virka daga kl. 9—19 laug-
ardaga kL 9—14. heigidaga kl.
13-15
Læknavaktin f Hafnarflrði:
Aðfaranótt 20. apríl Jósef Ólafs-
son, Kvfholti 8. Sími 51820.
NÆTURVARZLA LYFJABOÐA:
Næturvarzla apótekanna t R-
vfk. Kópavogi og Hafnarfirði er t
Stórholti 1 Sfm' 23245.
Keflarvfkur-apótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kL
9 — 14. helga daga M. 13—15.
UTVARP
Föstudagur 19. apríl.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.15 Veðurfregnir. Sfðdegistón-
leikar.
17.00 Fréttir. — Endurtekið efni.
Hjalti Þórarinsson yfir-
læknir flytur erindi um
áhrif tóbaksreykinga á
mannslfkamann.
17.40 Útvarpssaga barnanna:
„Mjöll" eftir Paul Gallico
Baldur Pálmason Ies eigin
þýðingu (1).
18.00 Rödd ökumanns. Tónleikar.
18.45
19.00
19.30
' 20.00
20.30
22.00
22.15
22.35
23.15
Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
Fréttir.
Tilkynningar.
Efst á baugi Björn Jóhanns
son og Tómas Karlsson
fjalla um erlend málefni.
Amerfsk píanómúsík. Frank
Glazer leikur.
Kvöldvaka.
Fréttir og veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Svipir dags-
ins og nótt‘* eftir Thor Vil-
hjálmsson. Höfundur flytur
(7).
Kvöldhljómleikar: Sinfón-
íuhljómsveit íslands leikur.
Fréttir í stuttu máli. —
Dagskrárlok.
I0GGI blaiamaínr
SJONVARP
Föstudagur 19. apríl.
20.00 Fréttir.
20.35 Blaðamannafundur Umsjón:
Eiður Guðnason.
21.05 Lúðrasveit Reykiavíkur
leikur. Stjórnandi: Páll P.
Pálsson.
21.15 Dýrlingurinn. íslenzkur
texti: Ottó Jónsson.
22.05 Endurtekið efni: Vinsælustu
lögin 1967. - Hljómar frá
Keflavík flytja nokkur vin
sælustu dægurlögin á síð-
asta ári f útsetningu Gunn-
ars Þórðarsonar. Áður
flutt 26. des. sl.
22.15 Hrjáð mannkyn og hjálpar-
starf. Kvikmvnd bessi er
helguð starfsemi Rauða
krossins. Sýnir hún ógnir
og bölvun stvrialda svo og
þjáningar mannkvnsins al-
mennt. Mvndin lOsir einnig
því starfi sem :revnt er að
vinna til hjálpar siúkum,
flóttafólki og herföngum.
Kynnir í mvndinni er Grace.
Kelly, furstafrú f Monaco.
Myndin er ekki ætluð börn
um. íslenzkur texti: Guðrún
Sigurðardóttir. — Áður
flutt 26. febrúar sl.
23.15 Dagskrárlok.
TILKYNNINGAR
Islenzk-ameríska félagið held-
ur fund sunnudaginn 21. aprfl
1968 kl. 4 síðdegis í fyrstu
kennslustofu Háskólans.
Dagskrá:
1. Þórir Kr. Þóröarson pró-
fessor flytur fyrirlestur
um sögu arabalanda.
2. Almennar umræöur.
Öllum heimill aögangur.
Félagsstjórnin.
Dregið hefur verið í páska-
happdrætti umferðarskólans Ung
ir vegfarendur. Vinningar eru 20
páskaegg frá Bjóstsykursgerð-
inni Nóa h.f. — Eftirtalin númer
hlutu vinning.
22, 24, 73, 785, 841, 1180, 1876,
1926. 2491, 2841, 3856, 4108, 5040,
5052. 5165, 5327, 6212, 6783,
6814, 6917.
Vinsamlegast sækiö vinningana
sem fyrst, eigi síðar en 20. apríl.
Vinninga skal vitjað f Fræðslu-
og upplýsingaskrifstofu Umferðar
nefndar Reykjavfkur, íþróttamið
stöðinni, Laugardal. Sími 83320.
Fermingarskeyti skáta afgreidd
alla fermingardaga í Hólmg. 34
frá kl. 10 til 5 e.h. Uppl. gefnar
f síma 15484.
* * *
* *
*spa
Spáin gildir fyrir laugardaginn
20. apríl.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl. Sennilega í mörgu að
snúast fram eftir deginum. Þeg-
ar á líður, ættirðu að létta þér
eitthvað upp, skreppa f stutt
ferðalag, hitta kunningja eða
þess háttar.
Nautið, 21. aprfl til 21. mai.
Vafstur og annriki fram eftir
deginum, og mest annarra
vegna, og verður þó ekki hjá
því komizt. Reyndu aö draga
þig sem mest í hlé, þegar lfður
að kvöldi.
Tvburamir, 22. maf til 21.
júní. Þú átt eitthvert erfiði fvrir
höndum, eða þín bfður vanda-
mál, sem torvelt mun að leysa,
svo öllum aðilum líki. Láttu sem
minnst uppskátt við aöra.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlf;
Gættu þess að valda ekki öðr-
um sársauka og vonbrigöum
með tillitsleysi eða óbilgirni. Át
hugaðu hið fornkveðna, —
gerðu ekki öðrum það sem þú
vilt ekki að þér verði gert.
Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst.
Annrfki fram yfir hádegið, en
aö því loknu ættirðu að hvíla
þig, skreppa í stutt ferðalag eða
slaka á dálitla stund. Reyndu
aö undirbúa rólega helgi.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.
Þú þarft víst varla að gera ráð
fyrir neinni hvíld f dag, aðrip
einkum þínir nánustu, munu
sjá svo um að þú hafir í nógu
að snúast, þótt helgin sé fram
undan.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.
Þú mátt gera ráð fyrir vafstri
og annríki, og þvf ósennilegt að
helgin verði þér til teljandi
hvfldar. Leggðu þig samt allan
fram, eftir því sem þörf krefur.
Drekinn, 24. okt, til 23. nóv.
Þú hefur mikla þörf fyrir hvíld,
en ólfklegt að þú getir notið
hennar svo nokkru nemi. Það
verður mikið að snúast í kring-
um þig og veltur á ýmsu.
Bogmaðurinn 23 nóv. til 21.
des. Það mun verða ætlazt til
þátttöku þinnar í samkvæmislíf-
inu, en ólíklegt að það veiti
þér nokkra teljandi ánægju. —
Reyndu að slaka á, hvenær sem
færi gefst.
Steingeitin, 22. des. til 20. jan
Þú átt að líkindum skemmtilegt
kvöld f vændum, og skaltu
reyna að sjá svo um, að þér
verði sem mest úr þvi. Gleymdu
gömlum væringum með það fyr-
ir augum.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19
febr. Ef þú getur létt undir með
einhverjum þér nákomnum
seinni hluta dagsins, skaltu
leggja þig allan fram. Það kem-
ur sér vel fyrir þig seinna.
Fiskamir, 20. febr. til 20.
marz. Vertu viðbúinn þvf, að
einhver, sem bú ekki bekkir
neitt að ráði ætlist til greiða
af þér um helgina. Kosti það
þig ekki fé að ráði, skaltu verða
vel viö.
iiiiMiiiÉiiiiiiiiiiiiiii 11111 i.i 1111 mam
^\alleit
LEIKFIMI
JAZZ-BALLETT
Frá DANSKIN
Búningar
Sokkabuxur
Netbuxur
Dansbelti
■jt Margir litir
•jc Allar stærðir
Frá GAMBA
Æfingaskór
Svartir, bleikir, hvitir
Táskór 1
Ballet-töskur
^2>allettt?úð in
VERZLUNIN
U&nixímeiut
^ r~7 BRAflRAeORGARSIIli 22
SÍMI 1-30-76
ll,IMn|Jlll>i|l'l I I I I I I I I I I I I I I I I I I I II I I I
„Mikil upplyfting er nú að hlusta á blessaða stjómmálamennina“.
RAUOARÁRSTIG 31 SiMI 22022
KALLI FRÆND/
ERCO
BELTI og:
BELTAHLUTIR
á BELTAVÉLAR
BERCO
KeSjur Spyrnur Framhjól
Botnrúllur Topprúlíur
Drifhjól Boltar og Rær
jafnan fyrirliggjandi
BERCO
er úrvals gæSavara
á hagstæðu verði
EINKAUMBOÐ
ALMENNA
VERZLUNÁRFÉLAGIÐf
SKIPHOLT 15 -SÍMI 10199
Auglýsið í VÍSI