Vísir - 19.04.1968, Side 14
74
V1 SIR . Föstudagur 19. apríl 1968,
TIL SOLU
Stretch buxur á börn og full-
oröna, einnig drengja terylene
buxur. Framleiðsluverð. Sauma-
stofan Barmahlíð 34, sími 14616.
Dömu- og unglingaslár til sölu.
• Verð frá kr, 1000, — Sími 41103.
TSskukjallarlnn — Laufásvegi 61
Sími 18543 selur: Innkaupatöskur
íþróttatöskur .unglingatöskur, poka
í 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólk
urtöskur, verð frá kr. 100. — Tösku
kjallarinn, Laufásvegi 61.
Skinnhúfur og púðar hentugar
tækifærisgjafir herravesti (bítla)
og dömuvesti hvort tveggja úr
skinni. Dömupelsar að Miklubraut
15 bflskúmum, Rauðarárstfgsmeg-
im
Vegna flutnings viljum við selja
ýmsaii kventfzkufatnað f stæröun-
urri 38-42. Uppl. daglega á Sólvalla
götu 41.
Til sölu mótor, sæti, klæðning,
bensírimiðstöð og ýmsir varahlutir
í Volkswagen rúgbrauð. Uppl. í
síma 51708.
Encyclopædia Brittanica til sölu
Uppl. f sfma 81002 eftir kl. 7.30 á
kvöldin.
Til sölu gamlar Rafha eldavélar
og gamlar hurðir. Sími 31224 milli
kl._8—10 á kvöldin.
Hjónarúm meö springdýnum til
sölu, Uppl. f sfma 15146.
Ford '46 Coupé f mjög góðu
standi til sölu. Uppl. í síma 34618
og 84390,
Mary Quant kjólar. Aðeins örfá
stykki til sölu á tækifærisverði,
T augarnesvegi 77 t. v.
Til sölu barnarúm, göngugrind,
bílstóll, og barnavagn. Sfmi 81390
f dag og næstu daga.
Til sölu nýleg Pfaff saumavél.
F.innig siónvarnstæki, Sfmi 12553.
Húsdýraáburður til sölu ásamt
vinnu við að moka úr. Uppl. f
c'ma 41649.
Gamalt píanó, mjög gott Beck-
stein píanó til sölu. Til sýnis á
Laufásvegi 54 föstud., laugard., og
snnnud. kl. 3 — 10.__________
Kjóll og kána, lítið nr. til sölu.
TTnp1, f sfma 23854._____________
Ford '55 til sölu. Uppl. f sfma
^6849.___________________________
Moskvitch ’59 varahlutir til sölu.
TTÓð vél o. m. fl. Uppl. í síma
^>371,______________________
TH sölu Ford Consul. 5 manna
•''•e. 1955 Bíllinn er í ökufæru
' ^'tandi. Upnl. í síma 11363 eftir
VT. 5 á daginn,
Vauxhall station ’58 til sölu. Er
f eóðu lagi. Uppl. í síma 40512.
Til sölu sjálfvirk Westinghouse
^vottavél. Verð kr. 4000. Þarfn-
"st smá viðgerðar, Sími 36322.
Jeppi — station ’47 er til sölu,
t’arfnast smá viðgerðar. Selst ó-
dórt. Uppl. í síma 34507.
TII sölu á tækifærisverði
Encycáopædia Britannica með fylgi
ritum. Upplýsingar f sfma 41497.
Volkswagen til sölu ,árg. ’55 —
Tinnl. f síma 30776.
Rafmagnsgftar, Höfner til sölu.
TTnnl. í sfma 19865.
Til söIUL -tvíburavagni,u &em nýj^-. ij-
á 4.500 kr. og Iítill barnavagn. —
Uppl. í síma'41Ó69. >
Vel með farinn Pedigree barna-
vagn til sölu. — Skermkerra ósk-
ast á sama stað (vel með farin).
Simi 20353.
Til sölu Silver Cro'ss barnavagn,
dökkblár og hvítur. Sími 41780.
OSKAST KEYPT
Vil káupa notáðan barnavagn.
Uppl. í sfmá 41844.'
Kæliskápur óskast, stór tveggja
dyra. Má vera ógangfær. Uppl. í
sfma 19294.
Vespueigendur. Óska eftir Vespu
til kaUps. Uppl. í sfma 82002 eftir
kl. 5.
TIL LEIGU
Til leigu: Tvö herbergi fyrir ein-
hleypa með aðgangi aö eldhúsi,
baði og síma. Sími 14119 .eftir kl.
20.______________________________
100 ferm. geymsla eða lagerhús-
næöi til leigu. Uppl. í síma 19811
og 40489.
2 herbergi til leigu. Leigist helzt
fullorðinni konu. Aðgangur að
síma. Uppl. í síma 24713.
Gott herbergi með innbyggðum
skápum, til leigu. Reglusemi áskil-
in' Sfmi 37671.
Gott herbergi við miðbæinn til
leigu fyrir reglusama stúlku. Sími
1712.0.
Óska eftir sambyggðri trésmj$a-
vél. Uppl.'í síma 34802 eftir kl. 5.
Barnavagn eða barnakerra ósk-
ast. Uppl. í síma 14163.
Klæðaskápur óskást til ‘ kaups.
Sími 10164.
Renault Dáuphine ’62. Vil káupa,
mótor í góðu standi. Uppl. í símá
52567.
Tra^stur trékassi 10 rúmmetra
hentugur til búslóðaflutninga til
sölu fyrir hæsta tilboð. Sími 21733
kl. 17-19.
Blæja. Hvít Willys jeppablæja
er til sölu verð kr. 8.000, Grænu-
kinn 6 (kjallara) Hafnarfirði eftir
kl. 7 í kvöld (eða) næstu kvöld.
OSKAST Á LEIGU
Ung hjón óska eftir tveggja
herb. íbúð strax. Uppl. f síma 82009
á kvöldin milli 5.30 og 7.30.
ATVINNA ÓSKAST
Múrari. — Get bætt við mig
flísalögnum nú þegar. Fallegt reyk-
borö og tek-kommóða til sölu á
sama stað. Sími 81144.
Góð 2 herb. íbúö óskast á leigu
fyrir erlendan íþróttakennara frá
maf til 1. des n. k. ^skilegt að
sími gæti fylgt og staðsetping f
vesturbænum. Uppl. í síma 16092.
íbúð óskast. Kærustupar með
barn á ööru ári óskar eftir Iítilli
íbúð f Reykjavfk eða nágrenni. —
Algjör reglusemi. Uppl. f síma
52238 kl. 8 —10 í kvöld og_annaö
kvöld, ' - •
Forstofuherbergi með sér snyrt-
ingu óskast .í vesturbænum, fyrir
einhleypan reglusaman mann. —
Uppl. f síma 18538.
. Tvær konur vantar 3 herbergja
íbúö á leigu strax nálægt Snorra-
brautinni. Uppl. í síma 20257 eftir •
kl. 6 á kvöldin.
2 ungar stúlkur óska eftir 2ja
herbergja íbúð sem fyrst, helzt með
aðgangi að sfma. — Uppl. f slma
13804 kl. 5-8.__________'________
fbúð óskast. 2—3 herbergi og
eldhús. Tvennt f heimíli, reglusamt
og hæglátt fólk. — Tilboð merkt
,.fhúð 2485“ óskast send blaðinut
Ungan mann vantar 2ja herb.
ibúð. Uppl. í síma 40136 kl. 5-7.
Ungur'maður, óskar eftir atvinnu
er vanur þungavélavinnu, margt
kemur til greina. Uppl. í síma
35652. ' -
Stúlka 22 ára óskar eftir ein-
hvers konar kvöldvinnu. — Sími
21589,__________________________
16 ára stúlka, nemandi f Verzl-
unarskóla íslands, óskar eftir
vinnu um næstu mánaðamót. Uppl.
í síma 24721.
Tyær konur óska eftir atvinnu
vaktavihna æskilegust. — Uppl. í
síma 83101.
Kvennaskólastúlka óskar eftir
sumaratvinnu, margt kemur til
greina. Uppl. í síma 50969.
Fundizt hefur lítill pakki. Vitjizt
í Þingholtsstræti 12, uppi.
Hafnarfjörður. — Herraúr hefur
fundizt. Uppl. f sfma 51662.
HRilNGERNINGAR
Hreingerningar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Fljót og góð aðfreiðsla. Vand-
virkir menn. engin óþrif. Sköff-
um plastábreiður á teppi og hús-
gögn. Ath. kvöldvinna á sama
gjaldi. Pantiö tfmanlega J síma
24642, 42449 og 19154.___________
Hreingerningar — málaravinna.
Fljót og góð vinna. Pantið strax.
Sími 34779.
Hreingerningar. Vanir menn,
fljót afgreiösla. Eingöngu hand-
hreingemingar. Bjarni, sfmi 12158.
Vél hreingcrningar. Sérstök vél-
hreingeming (með skolun). Einnig
hanhreingerning. Kvöldvinna kem-
ur eins til greina á sama gjaldi. —
Sími 20888, Þorsteinn og Erna.'
Tökum að okkur handhreingern-
ingar á íbúðum, stigagöngum, verzl
unum, skrifstofum o. fl. Sama gjald
hvaöa tíma sólarhringsins sem er.
Ábreiður yfir teppi og húsgögn. —
Vanir menn. Elli og Binni, sfmi
32772.
Handhreinsun á gólfteppum og
húsgögnum, hef margra ára reynslu
Rafn, sími" 81663.
Þrif — Hreingerningar. Vélhrein-
gerningar gólfteppahreinsun og
gólfþvottur á stórum sölum, með
vélum. Þrif. Símar 33049 og 82635
Haukur og Bjarni.
Tökum að okkur handhreingem-
ingar á íbúðum, stigagöngum verzl
unum, skrifstofum o.fl. Sama gjald
hvaða tíma sólarhringsins sem er.
Ábreiður yfir teppi og húsgögn.
Vanir mepn Elli og Bjami. Sími
32772,
Vélhreingerningar. — Gólfteppa
og húsgagnahreinsun. Vanir og
vandvirkir menn, ódýr og örugg
þjónusta. Þvegillinn. Sími 42181.
GÓLFTEPPALAGNIR
GÖLFTEPPAHREINSUN
HÚSGAGNAHREINSUN
SöluumboS fyrir:
Iwfe&Oí.
TEPPAHREINSUNIN
Golholtl 6 - Símor 35607,
36783 03 33028
BÍLAKAUP - BÍLASKIPTI
iiatiíf íl
Skoðið bílana, gerið góð kaup — Óvenju glæsilegt úrvol
Vel me8 farnir bilar
í rúmgóðum sýningarsaf.
UmboSssala
ViS tökum velútlífandi
bífa í umboðssölu.
Höfum bílana fryggða
gegn þjófnaði og bruna.
Sumarbústaður óskast til leigu
i 2—3 mánuði, ca. 1 tíma keyrsln
frá bænum. Mætti þarfnast smá
viðgerðar. Upol. í síma 51139.
Hjón sem vinna hæði úti óska
eftir 2—-3 herb. íbúð fyrir 14.
maí. Gjarnan í Kónavogi. Uppl.
í sima 40137 eftir kl. 6.
Einhleyp eldri kona óskár eftir
lítilli íbúð, helzt f gamla bænum,
mætti vera í kjallara. Fyrirfram-
greiðsla, ef óskað er. Simi 15137
eða tilboð á augld. Vísis merkt
„2498“. ___ _______
Óskum að taka á leigu 2 — 3ja
herbergja íbúð í Hafnarfirði eða
Garöahreppi fyrir 14. maí. Sími
40484 föstudag og laugardag kl.
2-5. '
Rúmgott herbergi óskast fyrir
einhleypan karlmann. Uppl. I síma
13817 kl. 7-8 i kvöld.
TTTO
ÖkukennsS' Lærið að aka bfl.
T>ar sem bflaúrvalið er mest Volks-
wagen eða Taunus Þér getið valið
hvort bér viliið karl eða kven-öku-
;:ennara Otvee-o öll >>ögn varðandi
oflpróf Geir Þormar ökukennari.
sfmar 19896 21772 og 19015 Skila-
bnð um Guf"',‘,sradfó sími
Ökukennsla:
Guðm. G Pétursson.
' ’ íSími 34590.
Ramblerbifreið.
Les stærðfræði og eölisfræði með
nemendum gagnfræða- og lands-
prófs, ennfremur efnafræði mieö
menntaskólanemum á kvöldin. Sími
52663 Garðahreppi.
I Ökukennsla: Kenni eftir sam-
j komulagi bæði á daginn og . á
! kvöldin, létt, mjög lipur se3t
manna bifreið. Guðjón Jónssön;
Sími 36659.
I Ökukennsla. Kenni á Volkswag-
i en 1500, — æfingartímar. Uppl. i
síma 2-3-5-7-9.
SYNIHGARSALURINN
SVEINN EGILSS0M H.F.
LAUGAVEG 105 SfMI 22466
Ung hjón óska eftir 2ja —3ja
herbergja íbúð til leigu. Uppl í
síma 18484.
Hver vill leigja okkur 2ja herb.
íbúð. Erum með 3 lítil börn. Uppl.
f síma 23741.
ökukennsla. Kennt á Opel Rec-
ord. Nemendur geta byrjað strax.
Kjartán Guðjónsson. Uppl. i sím-
um 34570 og 21721.
w
ÞJÓNUSTA
Fatabreytingar: Stvttum kápui
og .kjóla skiptum um fóður og
renniiása Þrengjum herrabuxur
*“’ncöngu tekinn hreinn fatnaður
Uppl. í síma 15129 og 19391 að
Brávaliagötu 50 — Geymiö aug-
lýsinguna.
Siggabúð auglýsir
Ljósar gallabuxur á drengi nýkomnar.
Telpna- og drengja terylenebuxur í úrvali.
Drengjajakkar, drengjavesti- og buxur (sett).
ir Alltaf sama lága verðið.
SIGGABÚÐ • Skólavörðustíg 20
KAUPUM HREINAR
LÉREFTSTUSKUR
Dagblaðið VÍSIR
Luugavegi 178
GÍSLI
JÓNSSON
Aburgeröi 31
Sími 35199
Fjölhæf jarövinnsluvél, annast
lóðastandsetningar, gref hús-
grunna, holræsi o.fl.