Vísir


Vísir - 30.04.1968, Qupperneq 3

Vísir - 30.04.1968, Qupperneq 3
Aö undanförnu hefur verið unnið sleitulaust að undir- búningi að uppsetningu 2000 tonna dráttarbrautar á vegum Akureyrarhafnar, en þessi stóra braut er sett upp á grunni 500 tonna brautar, sem var upphaf- ið að þeim skipaviögerðum (og síðar einnig stálskipasmíðum), er hófust fyrir nærri tveim ára- tugum. Framkvæmdir eru nú á lokastigi, og er gert ráð fyrir að þeim ljúki snemma í sumar. Þessi dráttarbraut er jafn stór þeirri stærstu í Reykjavík, en aðrar dráttarbrautir ,á land- inu eru til muna minni. Uppsetning þessarar stóru dráttarbrautar er annar höfuð: liðurinn í uppbyggingu stál- skipasmíða og skipaviögerða á Akureyri. Það er Akureyrarhöfn, sem stendur aö framkvæmdunum, en hún átti 500 tonna brautina og á einnig 120—130 tonna braut við hliðiria. Framkvæindastjóri er Pétur Bjarnason verkfræö- ingur, en Slippstöðin h.f. leggur til vinnuafl. Gert er ráð fyrir, að Slipp- stöðin h.f. taki brautina á leigu, en hún*hefur haft hinar braut- irnar á leigu nær því frá upp- hafi. Uppsetning dráttarbrautarinn- ar og mikils viðlegukants út frá henni, ásamt efni og öllu töldu var áætluð myndi kosta um 42 millj. kr. fyrir gengisfellingu í vetur. Athafnasvæoi Slippstöövarmnar hf. fram að stálskipasmíðunu m. Nú er risið mikið skipasmíðahús, eins og kunnugt er, og við það gríðarstór verkstæðishús. - Örvamar benda á f. v.: 120 - 130 dráttarbraut, áður 500 íonna en nú senn 2000 tonna drátt- arbraut, viðlegukant Þar rís 2000 tonna dráttarbraut v Siiieiw *ii .inriinqqsíi (finíi&oil aJdö9n . »..• % , . - ■ — annar höfuðliðurinn i uppbyggingu stálskipasmiða og skipaviðgerða á Akureyri VI S«k . Þriojudagur 30. aprt, Vélar og spil í kössum á grunninum. Allt efm í nýju brautina er komið og er niðu rsetning þess aö hefjast. t

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.