Vísir - 11.05.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 11.05.1968, Blaðsíða 14
14 VlSIR . Laugardagur 11. maí 1968. TIL SÖLU Stretch buxur á börn og full- orðna ,einnig drengja terylene- buxur. Framleiðsluverð. Sauma- stofan, Barmahlið 34, sími 14616. Dömu- og unglingaslár til sölu Verð frá kr. 1000 Stoi 41103. Látiö okkur sjá um sölu barna- vagna og annarra ökutækja barna. Höfum kaupendur að ýmsum gerö- um vagna, kerra og þríhjóla. — Markaður notaðra barnaökutækja, Óðinsgötu 4. Sími 17178 (gengið inn gegnum undirganginn). Töskukjallarinn — Laufásvegi 61 slmi 18543, selur: Innkaupatöskur, fþróttatöskur, unglingatöskur, poka í 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólk urtöskur, verð frá kr. 100. — Töskukjallarinn, Laufásvegi 61. Ökukennarar: Spurningar og svör fyrir ökunema. Uppl. f sfma 32997. Dönsku hringsnúrurnar fyrirliggj andi< þægilegar í meðferð. Verð kr. 1470, Uppl. f sfma 33331. Dralon peysur, dralon útisett til sængurgjafa. Nokkur stk. peysur á 3—5 ára til sölu. Framleiðsluverð Lindin, Skúlagötu 51. Fíat 1100 varahlutir til sölu. — Einnig 2 mótorar, margt nýyfirfar- ið, 5 dekk boddývarahlutir í ”55 miðstöð og útvarp 12 w. Gott verö Sfmi 42449 eftir kl. 7, Til sölu Pedigree barnavagn og margföldunarreikningsvél. Uppl. f sfma 40178 eftir kl. 16 næstu daga. Tii söiu Flygel-Ellington, legu- bekkur, sófi, Iftill skápur, stólar, kvenreiðhjól, sjálfvirk þvottavél, svefnherbergishúsgögn, dömuhár- kolla brúnleit. Kjól og smóking- föt, bækur o.fl. Sími 13675. Til sölu. Sólógítar, bassi, bassa- magnari og Fuzz box. Uppl. í sfma 34036. Forhitarar. 2 forhitarar 1,6 ferm hvor, til sölu að Álftamýri 63. — Sfmi 37945. 2 unSir hestar og 1 hryssa til sölu af sérstökum ástæðum. Sími 40931. Barnavagn. Pedigree barnavagn með tösku til sölu. Uppl. í sím- 40111, Stokkabelti og millur á upphlut, hólkar, nælur og beltispör til sölu. Til sýnis á Baldursgötú 15 miðhæð. Til sölu ódýrt hjónarúm, og skellinaðra. Uppl. í síma 37859._ Elac-Mirastar 160 steriofónn til sölu. Uppl, i síma 36537 e. h. Tveir Pobetar til sölu. Uppl. í síma 33729 eftir kl. 5. Borðstofuhúsgögn til sölu. Uppl. f sima 40775. Til sölu: hústjald (amerískt), F.mmerson eldhúsvifta (með skermi), 8 rennihurðir í eldhús- skápa (teakspónn). 10 skúffur f svefnherbergisskápa. Ódýrt. Uppl. sfma 81382. TII sölu: Chevrolet '55 með ný- legum mótor, til greina kemur að selja hann til niðurrifs. Sími 1846 Akranesi. Svefnherbergishúsgögn til sölu. Uppl. f síma 11389. Til sölu Skoda Octavia, árgerð '60 mjög vel með farinn til sýnis sunnud. að Stekkjarkinn 15 Hafn- arfirði. Sfmi 51093. Til sölu vegna flutnings bóka- safn, bókaskápar, skjalaskápar, borð, stólar o. fl. Upplýsingar í símum 35698 og 34832. Notað mótatimbur, lítið magn til sölu. Sími 34502. Nýr norskur hornsófi breytari- legur í svefnsófa og Philips plötu- spilari til sölu. Uppl. f síma 34779. Hjónarúm til sölu með lausum náttborðum, sem nýtt til sýnis á Reykjavíkurvegi. 10 Hafnarfirði. Sem nýr bassamagnari til sölu. Uppl. í síma 32696. Til sölu létt sófasett, sæmilega útlítandi á kr. 2000. Uppl. á Mána- götu 21, 1. hæð. Moskvitch station '60 til sölu. Uppl. í síma 42192. Nýr, svartur jakki, gráar buxur (á grannan, háan mann 190 cm), nýr, dökkur danskur jakki stærð 44 á grannan mann, 3 kjólskyrtur silkipípuhattur, vandaður til sölu. Sfmi 20643, Góð Rafha eldavél til sölu. Verð 3000 kr. Sími 32282. 2 tvísettir fataskápar og þvotta- vél .með þeytivindu til sölu ódýrt. Uppl. f síma 21915. Til sölu: Góð ensk þvottavél með rafmagnsvindu (millistærð) mjög hentug f baðherbergi, einnig Rafha kæliskápur. UppL f sfma 21820. Til sölu: Barnakojur með góðum ullardýnum, verð kr. 2.500.-Einn- ig til sölu síður brúðarkjóll með slöri, verð kr. 2000. UppL í síma 40137. Hestamenn. Til sölu 6 hesta hús, ásamt heygeymslu. Verð kr. 7000. Sími 36646, Gamaldags hiónarúm til sölu ó- dýrt, teppi fylgir. — Uppl. í síma 17191. Encyclopædia Britanica til sölu. Afborgunarskilmálar. Uppl. í síma 41497. Til sölu lopapeysur á börn 6—-12 ára ásamt fleiri prjónavörum. Uppl á Hringbraut 47, 2. hæð til vinstri. Gróa Jónsdóttir. Chevrolet ’55 til sölu. Ný skoð- aður. Mikið af varahlutum. Sfmi 41328. Fallegur Pedigree barnavagn til sölu, einnig burðarrúm, hvort t- gia sem nýtt. Uppl. í síma 10496. Til sölu Flygel-Ellington, legu- bekkur, sófi, lítill skápur, stólar, kvenreiðhjól, sjálfvirk þvottavél, svefnherbergishúsgögn, dömuhár- kolla brúnleit. Kjól og smóking- föt hækur o fl Sfmi 13675. ÓSKAST KIYPT Tökum i umboðssölu notaða barnavagna. kerrur .burðarrúm. barnastóla, grindur. þríhjól. barna- og unglingahjól. — Markaður not- aðra barnaökutækja, Óðinsgötu 4. Sfrni 17178 (gengið gegnum undir- aanginn). I Vil kaupa: Gamla Morgunblaðs- lesbók. gömul íslenzk póstkort og gamlar íslenzkar nótur. Fornbókaverzlunin Hafnarstræti 7. Kaupl eir og kopar á góðu verði. Varan sótt heim. Tilboð merkt — ,,3543“ sendist augld. Vísis fyrir 20 b.m. Mótatimbur óskast. Uppl. í síma 40469. Vörubíll. Mig vantar bensin vörubíl með sturtum, helzt Chevro- let 1955 ekki eldra módelið. — Uonl. í síma 20192 kl. 6—8, NVlegt vel með farið Vospuhjól óskast til kaups. Sími 42243. Ambassador '60 sjálfskiptur í topp Standi, er með vökvastýri, power-bremsum, svefn- sætum og ný skoðaöur. Til sýnis og sölu að Suðurlandsbraut 59. ATVIHNA ÓSKAST 15 ára stúlka óskar eftir vinnu í sumar, margt kemur til greina. Uppl. í síma 51145. Stúlka á 16 ári óskar eftir at- vinnu. Er vön afgreiöslu. Nánari upplýsingar í síma 42247. 2 stúlkur 16 og 18 ára óska eftir vinnu. Uppl. í síma 82372 kl. 3.30 — 6 e.h. 12 ára telpa óskar eftir vinnu við barnagæzlu í Laugarneshverfi. Uppl. í síma 81412. 22ja ára reglusöm stúlka óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Landspróf, ensku og dönskukunn- átta. Bílpróf. Uppl. i síma 82892. Ráðskona óskast á heimili á Austurlandi. Mætti hafa 1—2 börn. Uppl. í síma 81805. Vantar vanan mann á traktors- gröfu. Uppl. f síma 34602 eftir kl. 7 í kvöld og eftir hádegi á morgun. TIL LEIGU Til leigu 2ja herbergja íbúð á góðum stað. Uppl. f síma 30675. Risherbergi rétt við miðbæinn til leigu. Uppl, í síma 14949. 3ja herbergja íbúð á jarðhæð til leigu fyrir barnlaust reglufólk. Allt sér. Tilboð merkt „3626“ sendist augld. Vfsis fyrir mánudagskvöld. 3ja herbergja íbúð til leigu í Árbæjarhverfi. Laus strax. Sími 31019. Rúmgóð og sólrík kjallaraíbúð á Högunum til leigu frá 14. maí. — Úppl. í síma 14884. Stofa með aðgangi að baði til leigu. Aðeins einhlevp reglusöm kona kemur til greina. Upplýsingar á Hólavallagötu 3, 1. hæð í dag milli kl. 5 og 7, Skemmtileg 2ja herbergja risíbúð í miðbænum í góðu standi til leigu 14. maí. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 31269 kl. 5—8 s. d. Einbýlishús á Flötunum til leigu. Húsið er ekki aö öllu leyti full- frágengið. Fyrirframgreiðsla, sann- gjörn leiga. Uppl. í síma 42142. , BARNAGÆZIA Ensk fóstra óskar eftir að gæta barna nokkur kvöld í viku. Uppl. í síma 17048. Geymið auglýsing- una._____________________________ Barnagæzla. Óska eftir barn- góðri telpu 12-14 ára. Upplýsing- ar f sfma 32180. KINNSLA Ökukennsia. Lærið að aka bíl bar sem bílaúrvalið er mest Volks wagen eða Taunus Þér getið valið hvort bér viliíð karl eða kven-öku- kennara Otvepa öll »ðt7n varðandi bflpróf Geir Þormar ökukennari sfmar 19896 21772 og 19015 Skila- boð um Guf ’-tasradV simi 7*:’384 Ökukennsla: Kenni eftir sam- komulagi bæði á daginn op á kvöldin. létt, mjög lipur sex manna bifreið Guðjón Jónsson Sími 36659. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500. Tek fólk í æfingatíma. Allt eftir samkomulagi. Uppl. f síma 2-3-5-7-9. Bbúð óskast | íbúð óskast. 2. herb. íbúð ósk j ast til leigu nú þegar á góðum stað, tvennt fullorðið í heimili. i Sími 16092. Óskum eftir lítilli íbúð í Hafnar- firði, Kópavogi eða Reykjavík, má | þarfnast smá standsetningar. Uppl. ' í síma 51116. _________ Ung hjón með eitt barn óska að taka 3 herb. ibúð á leigu í Vestur- bænum. Tilboð merkt „2224“ send- ist augl.d. Vísis. Herbergi óskast í Kleppsholti eða Vogum. Uppl. í síma 30135. Ung reglusöm hjón óska eftir lítilli íbúð sem næst Landspítalan- um. Uppl. i sfma 19874. Ungur maður óskar eftir góðu herbergi með sér snyrtingu og inn- gangi. Helzt í austurbænum. Sími 31260 kL 9-6 og 34766 e. kl. 6. Kona með 2 stálpuð börn óskar eftir fbúð. Uppl. f síma 12766 eftir hádegi á laugardag, sunnudag og á kvöldin e. kl. 6. íbúð óskast í Kópavogi. 2 herb. íbúð óskast í Kópavogi, austurbæ, 1. júní. 2 í heimili. Reglusemi og skilvísi heitið. Sími 40529. Óska eftir að taka á leigu her- bergi meö sér snyrtingu — eða einstaklingsíbúð 1. júní. — Tilboð sendist augld. Vísis fyrir 17. maf, merkt „júní 1968“. 1 herb. og eldhús eða rúmgott herbergi með eldunarplássi óskast til leigu fyrir skrifstofustúlku. — Sími 21614. 2—4 herbergja fbúð óskast á leigu. Uppl. f sfma 36748. Stúlka óskar eftir einstaklings- íbúð, helzt með svölum, þarf að vera í miðbænum eða í strætis- vagnaleið Kópavogsvagna. Uppl. f síma 40043 milli kl. 3 og 7. Herbergi óskast til leigu í Heim- unum eða Vogunum. Uppl. í síma 81596 eftir kl. 6 e. h. Herbergi óskast. Reglusamur maður óskar eftir rúmgóðu her- bergi helzt með innbyggðum skáp- um í austurbænum. Sími 37588. Lóðastandsetningar. — Standseti um og giröum lóðir o. fl. Sfmi 11792 og 23134 eftir kl. 5. AHar almennar bflaviðgerðir. Einnig ryöbætingar, réttingar og málun. Bílvirkinn, Síðumúli! 19. Sími 35553. Athugið. Tek að mér vörudreif- ingu, búslóðaflutninga, þungaflutn- inga, hreinsanir á lóöum og port um. Geri fast tilboð ef óskað er. Uppl. f síma 21025. Allar myndatökur hjá okkur. Einnig ekta litljósmyndir. Endurnýj um gamlar myndir og stækkum. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustíg 30 — Sfmi 11980. Húseigendur. Tökum að okkur alls konar trésmíðavinnu. Símar 41854 og 40144. Volkswagen 63-64 ÓSKA EFTIR AÐ KAUPA Volkswagen ‘63-’64. — Uppl. í síma 1-62-83 I dag og næstu daga. i--------------------- SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á bls. 10 ATVINNA .. .. II IKI————————— MÁLNINGARVINNA Get bætt við mig utan og innanhúss málun. Halldór Magnússon málarameistari. Sími 14064. ATVINNUREKENDUR — ATHUGIÐ Ábyggileg kona, 26 ára, óskar eftir atvinnu. Til greina kemur vaktavinna, afgreiðslustörf eöa annað. Uppl. í síma 84293._ _____ AFGREIÐSLUSTÚLKA Reglusöm stúlka, ekki yngri en 21 árs, óskast tíl af- greiðslustarfa f tóbaksverzlun frá n.k. mánaöamótum. Vinnutími frá kl. 1—6. Aðeins vön stúlka kemur til greina. Tilboð er greini aldur og fyrri störf sendist augl.d. blaðs- ins fyrir miövikudagskvöld merkt „Vön — 1680“. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ryðbætmg. réttingar, nýsmíði. sprautun, plastviðgerðir og aðrai smærri viðgerðir Timavtona og fast verð. — Jód j Jakobsson, Gelgjutanga við Elliðavog. Simi 31040. Heimaslmi 82407. GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara •>-; dýnamóa. Stillingar. — Vindum aliar stæröir og geröir rafmótora. Skúlatúni 4 sfmi 23621. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Tökum að okkur allar almennar bifreiðaviðgerðir á kvöld- in og um helgar. Uppl. í síma 20143 milli 6 og 7 á kvöldto. HVAÐ SEGILÐU — MOSKVITCH? Já, auövitað, hann fer allt, sé hann í fullkomnu lagi. — Komiö því og látið mig annast viögeröina. Uppl. í síma 52145.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.