Vísir - 14.05.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 14.05.1968, Blaðsíða 6
6 V í S IR . Þriðjudagur 14. maí 1968, mmmmi K; WÓDLEiKHiíSIÐ MAKALAUS SAMBÖÐ Sýning í kvöld kl. 20. Síðasta sinn. BNSNffl UWP Sýning miðvikudag kl. 20. Sýning fi.imtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 <-i1 20. Slm' 1-1200 AUGLÝSIÐ í VÍSI NYJA BÍÓ Oturmennid Flint (Our Man Flint) Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síöustu sýningar. Bönnuð vngrí en 12 ára. WEDCFEUfiÍ REYKJAVÍKUR Sýning niðvikudag kl. 20.30. Næst síðasta sýning. Leynimelur 13 Frumsýning fimratudag kl. 20.30. Hedda Gabler Sýning föstudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan ‘ Iðnð er opin frá kl 14 Sími 13191 ■ veltubita í bílinn!44 Öryggisúibúnaður, sem þegar hefur bjargað mörgum frá slysum og bana! „Qryggi í umferö — öryggi í akstri“ þetta eru vígorð dagsins. Sennilega einhver þau þörfustu og mannlegustu víg- orð, sem beitt hefur veriö i á- róðri síðustu áratugina. Þau eru þannig í eðli sínu, aö Sérhver hugsandi maður sættir sig í bili, þeirra vegna, við það hvimleiöa nútímabæri, sem fólgið er i hugtakinu áróður. og undantekn ingarlitla misnotkun hinnar tvíeggjuöu fjölmiðluhártækni. Vígorð gegn slysum, þ'jáningum, vígorð. sirri^rpiá- fýni^möriii- um gætni og tilfitssemi — og umfram allt — vara menn viö kæruleysi og órökrænu sjálfs- trausti ■ gagnvart hraöanum og tækninni; þessum þjónustuönd- um, sem krefja einstaklinginn lima og lífs, ef hann missir stjórn á þeim. * 1 samræmi við þetta, er þaö eiginlega ekki nema skylt að geta hér í tækniþættinum nýrra varúðarráðstafana í ■ sambandi við bíla og akstur, sem fram eru komnar vestur í Bandaríkj- unum, og taliö er að þegar hafi bjargað þar fjölda mannslífa. Það mætti lýsa þessum varúð- arráðstöfunum meö enn einu vígoröi, sem þeir hafa og tekið upp vestur þar. „Setjið veltubita í bflinn“. Þeir vestra hafa það vígorð reyndar öllu lengra, og gera meiningu þess þar með tvíþætta: „Bíðið ekki eftir þeim í Detroit”. Vilja þar með minna á það hróplega sinnu- leysi hins opinbera, að framleið- endum bílanna skuli ekki fyrir löngu hafa verið gert það að skyldu að setja sjálfir veltubita í hvern bfl, sem þeir senda frá sér, og draga þannig að mun úr slysahættu þeirri, sem kaup- andinn tekur í rauninni óhjá- kvæmilega á sig, þegar hann verður sér úti um meira eða minna nauðsynlegt farartæki. Veitubitar þessir eru geröir úr sterkum stálpípum og komiö fyrir undir þaki bílsins og niðúr með hliöunum, eins og með- fylgjandi myndir sýna. Þótt þeir í Detroit hafi ekki enn almennt tekiö sér fram um aö senda slíkan öryggisútbúnað á markaðinn — aðrir bílafram- leiöendur, vestan hafs og austan undantekningalítið ekki heldur — hafa aðrir aðilar vestur þar veltubita í allflestar bílategund- Til vinstri: Veltubitinn á sínum stað í bílnum. — Að ofan: Veltubitinn samsett- ur til ísetningar. — Að neðan: Veltubit- inn, eins og framleiðendur vestra póst- senda hverjum sem vill og í allflestar bílategundir. ir þegar á boðstólum, en verðið er allhátt, 60 og upp 1 100 doll ara með ísetpingu ekki inni- falinni. Hins vegar er hún sögð svo auöveld, að hver lagtækur maður geti annazt hana sjálfur með venjulegum áhöldum. Þvi er líka haldið fram, eink- um í tæknitímaritum vestur þar, aö flestir lagtækir menn geti smíðaö þessa veltubita sjálfir í bíl sinn með tiltölulega einföldum áhöldum og mun minni tilkostnaði, en séu þeir keyptir af framleiðendunum — og án þess að það dragi á nokkurn hátt úr örygginu. Ekki skal dðmur á það lagður hér, en smíðin virðist furðu einföld eftir myndunum að dæma. Aftur á móti skal á það bent, að þama virðist um góða atvinnu- möguleika að ræða fyrir fram- takssama innlenda aðila og ekki einungis það — þeim ætti um leið að vera það óblandin á- nægja, að stuðla þannig að auknu öryggi samborgara sinna og almenningur að vera þeim þakklátur fyrir, en það er meira en sagt verður um ýmsa þá framleiðslu og þjónustu, sem menn gera sér að atvinnu. Nú er um það rætt að skylda menn til þess með lögum að hafa öryggisbelti f bflum sfnum. Þess verður kannski ekki langt að bfða heldur, að mönnum verði gert að skyldu að setja 10. sfða TÓNAGÍÓ — tslenzkur texti. Heimsfræp og afbragðs vel gerð. ný, ensk sakamálamvnd f algjðrum sérflokki. Mvndin er gerð eftir samnefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar fanFIemminee sem komið hef- ur út á tslenzku Myndin er 1 litum. Sfnd kl 5 o>’ 9 Allra síðasta sinn. Bönnuö ii ■’r H ára. KÓPAVOGSBÍÓ HÁSKÓLABÍÓ Slm* 22140 Myndin, sem beðið hefur verið eftir: TÓNAFLÓÐ (Sound of Music) Ein stórfenglegasta kvikmynd, sem tekin hefur verið og hvar- vetna hlotiö metaösókn, enda fengiö 5 Oscarsverðlaun. Leikstjóri: Robert Wise. Aðalhlutverk: Julie Andrews Christopher Plummer ÍSLENZKUR TEXTl Myndin er tekin 1 DeLuxe-lit- um og 70 mm. Sýnd kl. 5 og 8.30. Ath. breyttan sýningartíma. GAMLA BÍÓ Sjö konur Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Pollyanna með Hayley Mills. Sýnd kl. 5. LAUGARÁSBÍÓ Maður og kona íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. gerö, (Black Torment) Hörkuspennandi og vel ný, ensk mynd í litum. John Turner Hearther Sears. Sýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð innan 16 ára. ItAFNARBÍÓ | STJÖRNUBÍÓ Fyrir vináttu sakir (För Vanskaps skull) Skemmtileg og djörf ný sænsk kvikmynd, með Harriet And- erson, Georg Fant. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Réttu mér hljóðdeyfinn ■ — íslenzkur texti. — Hörkuspennandi, ný, amerfsk ; kvikmvnd með: Dean Martin Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. BÆEARB8Ó AUSTURBÆJARB80 Ný Angelique-mynd:“ Angelique i ánauð Ahrifarnikil, ný, frönsk stór- mynd. — fsl. texti. Michéle Mercier Robert Hossein Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Islen/kur texti. Sýnd kl. 9. Bönriuö börnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.