Vísir - 14.05.1968, Blaðsíða 12

Vísir - 14.05.1968, Blaðsíða 12
12 VI S IR . Þriðjudagur 14. maí 1968. EKKI EIGINLEGA FALLEG ... Ég hefði ekki þurft að fara til Malaga til þess að hitta Peter, Þeg- ar ég hafði gengið morgungöngu um Torremolinos, sem var fallegur smábær með fjölda af sérkennileg- um byggingum, þröngum götum og blómapottum á húsveggjunum, hitti ég hann á „Loretta" þegar ég kom heim aftur. Hann flýtti sér að standa upp þegar hann sá mig, og mér þðtti undarlegt hve miklu ung- legri hann sýndist núna, er hann var kominn í stuttbuxur. — Halló! kallaði hann glaðlega. — Ég fór að velta fyrir mér, hvort þú mundir koma aftur, og var far- inn að hugsa um aö skrifa þér bréf. Ég verö því miður að vera koniinn til Malaga fyrir hádegið. Hafði hann aldrei þessu vant ver- ið áfiáður í að hitta mig? eða var það Marcia, sem hann vildi hitta? Ef það var hún en ekki ég, ætlaði ég mér að koma að gagni, ef Carlos yröi afbrýðisamur. Mig langaði til að spyrja hann hvort Marcia hefði beðið hann um að segja Carlos, að hún hefði komið á flugvöllinn í gærkvöldi, en hætti viö það. — Hvernig kanntu við þig hérna? spurði Peter. — Mér finnst þetta yndislegur staður. Og ég elska sólskinið. Hann hló. — Allir Englendingar elska sólskinið — og við höfum j ÝMISLEGT ÝMISLEGT GÍSLl JÖNSSON Akurgerði 31 Sirni 35199 Fjölhæf jarðyinnsiuvél. ^nrrast lóðastandsetningar. gref hús grunna. holræst o. fl. BEeœa SS^ 30435 Tökum að okkur hvers konar múrbrot ,og sprengivinnu t húsgrunnuro og ræs um. Leigjum út loftpressur og víbre sleða Vélaletga Steindórs Sighvats sonar Álfabrekku viö Suðurlands braut, simi 30435. RAFVELAVERKSTÆÐI S. MELSTEÐS SKEIFAN 5 SÍHl 82120 TOKUM AÐ OKKUR: ■ MÓTORMÆLiNGAR. ■ MÓTORSTILllNGAR. ■ VIOGERÐIR A' RAF- KERFI, DÝNAMÓUM, OG STÖRTURUM. a RAKAÞÉTTUM RAF- KERFIÐ I 1.1.1.1 I I Í I 1.1.1.1 I I IVARAHLUTIR 'A STAÐNUM &aeH&A&vc(,uR iti 11 HTTm-iTTrrm hti iti 1111,1 Tt'KUR ALLS KOÍVAR KLAEÐNINGAR ■ FLJOt'OG VÖNDUÐ VINNA TJRVAL AF AKUÆÐUM * LAUGAVEG 62 - SlMI 10825 HEIMASlMI 83634 BOLSTBUN fulla ástæðu til þess. Hann horfði afsakandi á mig. — Ég vildi óska að ég þyrfti ekki að fara til Malaga fyrir hádegið. Þaö væri miklu skemmtilegra að verða hérna og borða með þér. — Geturöu það ekki? spurði ég og datt í hug, að kannski gæti ég talið honum hughvarf. — En þú munt ekki vilja bregðast henni, geri ég ráð fyrir? — Þaö er ekki um neina „hana“ að ræða — það er „hann“. Hvers vegna heldur kvenfóikið alltaf aö það sé önnur kona í spilinu, þegar maður hefur stefnumót. — Við höldum þaö ekki alltaf. Það er undir manninum komið. Ég get ekki trúað því aö þú þurfir að flýta þér svona mikið til Malaga, til þess að hitta karlmann. * Hann leit ásakandi á mig. — Það er ástæðulaust að vera svona tor- tryggin, út af því að ég sveik fyrsta stefnumótið okkar. Ég brosti. — Afsakaðu.' Hann horfði á mig hugsandi.. — Frá því að ég sá þig fyrst, í brúð- kaupi Marciu — hefur mér fundizt þú vera töfrandi. Það er í rauninni. skrýtið, því að eiginlega ert þú ekki fríð. En það eru augun' í þér — þau eru það grænasta sem ég hef nokkurn tíma séð. Það hef ég sagt þér einu siríni áður. Ég varð vandræðaleg því að ég mundi allt of vel atvikið sem hann átti við, þegar hann kyssti mig þetta kvöld hjá Marciu. — Ég hef aldrei getað staðizt stúlkur með græn augu, héit hann áfram. — Jæja. Ég leit á klukkuna. — Ef þú ætlar að verða kominn til Malaga fyrir hádegið verðurðu að f-ara að flýta þér. — Já, ég má tii með það. Viltu fylgja mér niður að bílnum? Ég skildi hann eftir hérna niðri á veg- inum. Ég labbaði með honum og vonaöi að hann mundi afráða nýtt stefnu- mót áður en viö skildum. Ég hrökk við begar hann sarði: — Viltu borða með mér í kvöld? — Ég held varla ég geti það í kvöJd, sagði ég með semingi. — Marcia hefur haft mikið að gera í morgun og ég hef varla séð hana, svo að ég heid að ég verði að vera heima I kvöld. — En á morgun þá? — Það er betra. — Ekki fyrir mig. Það verður of löng bið. Ég kem og sæki þig um klukkan hálfátta. — Ég hiakka til. Annars kem ég til Malaga siðdegis í dag. — Það var leiðinlegt. Ég verð önn um kafinn — annars hefðum við getað drukkið te saman. Ég hleypti brúnum. — Drekkur fólk te hérna? — Ekki Spánverjar, en ég hef fundið ágæta enska testofu handa okkur. Ég hló. — Nei, þakka þér fyrir, Þegar maður er á Spáni... Hann brosti. — Varaðu þig á Spánverjunum, Joyce. Þú munt sannreyna að þeir veröa einkenni- legir í augunum þegar þeir líta á hig. Hann horföi bláum, aðdáandi aug unum á mig. — Ég get ekki láð þeim það. ORÐTAK PETERS Marcia var að leita að mér, þeg- ar ég kom heim í gistihúsið aftur. Hún varð undrandi á svipinn, þeg- ar hún sá að ég var ein. — Ég hafði vonað að Peter borð- aði hádegisverð með okkur? — Hann varð því miöur að kom- ast til Malaga fyrir hádegi. — Ég sé ekki betur en að þú hafir gersigrað hann, sagði Marcia. og það var ertni í röddinni. — Mundu að.ég sagði viö þig, kvöldiö sem ég hélt samkvæmið, að ég óskaöi að þiö yrðuð hjón? Ég mun.di það ofur vel, en ég vildi eftir megni reyna að verða ekki ástfangin af Peter, þvi að mig grunaði að hann mundi ekki verða neinn fyrirmyndaf eiginmaður. Ég mundi hve afbrýðin gagnvart Marciu haföi brunnið í mér það kvöld. Hún hafði að vísu viljað fullvissa mig um að þau Peter væru góðir kunningjar, og Peter hafði sagt að hún væri eins og systir hans. En hvernig átti ég að geta trúað þeim Marcia hafði alltaf ver- ið laus á kostunum. Og svo var það þetta, að hún hafði ekki komið á flugvöllinn í gærkvöldi — og Carlos mátti ekki vita þaö. Hvað hafði hún haft fyrir stafni, úr því að hún kom ekki? Það var þó svolítil huggun aö vita, að hún hafði ekki verið með Peter. Vegurinn lá í bugðum meðfram ströndinni og á vinstri hönd voru fjöll.-Ég haföi„ekið þessa sömu leiö gildaskálanum, fann ég að ég varð hrifnari af honum með hverri mín- útunni sem leið. Ég reyndi að telja mér trú um, að umhverfið ætti nokkurn þátt í þessu, stemmningin £ salnum og þeldökki gítarleikar- inn, sem stóð við boröið okkar og lék og sömg. RAUOARÁRSTÍG 31 SiMl' 22022 daginn áöur með Carlos og Marciu, | en umhverfið var ennþá meir heill-, [I andi í kvöld. Það var nærri því j _=I L ótrúlegt að. ekki skyldu vera nema j i tveir dagar síðan ég fór frá Eng- j |1 skuþgi í huga mér, og ég var hissa ! á að ég hafði vérið jafn döpur og ! % ég var, þegar ég kvaddi hann. J II j Peter tók aðra böndina af stýr- in.u og tók hennium höndina á mér j : — Þetta er fyrsta kvöldiö okkar ' : saman. Viö skulum skemmta okk- . j ur vel. Það leggst í mig áð' þetta ‘ I veröi það fyrsta af mörgum ; í skemmtilegum kvöldum. i j Ég var með hjartslátt. Aðdráttar- ■ ! aflið, sem ég hafði orðið fyrir frá > i Peter fyrsta kvöldið, var ennþá | j sterkara núna. Vinátta mín við John haföi vaxiö j hægt í samanburði við það hve i fljótt ég heillaðist af Peter. Ég! sagði við sjálfa mig að. ég yrði aö hafa taumhald á tilfinningum mín- um. Þegar ég hitti Peter í brúð- | kaupi Marciu, hélt ég að þama, væri ást við fyrstu sýn. En þegar hann sveik stefnumótið okkar varö ■ ég sannfærðari um að ég væri ekki i ástfangin af honum. I En núna — undir alstirndum I himni og með ijósadýrðina frá Mal- ! aga í fjarlægð — langaði mig til ; að játa að ég elskaöi hann. Ég var kvíöin, því að ég haföi j aldrei orðið ástfangin áður, og ég i var ekki svo vitlaus að ég gæti j ekki skilið, aö þetta gæti eins vel i bakað mér sorg eins og gleði. En j ég gat ekki við þetta ráðið. ERCO BELTIog BELTAHLUTIR á BELTAVÉLAR i Þegar viö sátum hlið við hlið í „Segðu öpunum að snúa við, La.“ „Ég get það ekki, þeir hlýða aðeins æðstaprestinum.“ „Tarzan, — La. - Hjálp!‘' BERCO Keðjur Spyrnur Framhjói Botnrúllur Topprúllur Drifhjól Boltar og Rær jafnan fyrirliggjandi BERCO er úrvals gæö'avara á hagstæðu verSi EINKAUMBOÐ ALMENNA VERZLUNARFÉLAGIÐf SKIPHOLT 15 — SÍMI 10199

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.