Vísir - 16.05.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 16.05.1968, Blaðsíða 11
V1SIR . Fimmtudagur 16. maí 1968. n \ri BOROIN 9 LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: Sími 21230 Slysavaröstofan í Heilsuvemdarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aöeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ: Sfmi 11100 í Reykjavík. 1 Hafn- arfiröi f sfma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiönum í síma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 sfðdegis f síma 21230 f Reykjavfk. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Reykjavfkur ajótek — Borgar apótek. í Kópavogi, Kópavogs Apótek Opiö virka daga kl. 9—19 laug-- ardaga M. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna í R- vík, Kópavogi og Hafnarfiröi er í Stórholti 1. Sími 23245. Keflavfkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga M. 9—14, helga daga kl. 13—15. Næturvarzla f Hafnarfirði: Aðfaranótt 17. maí. Bragi Guð mundsson Bröttukinn 33, sfmi 50523. söguna „Sögur Rannveigar' eftir Einar H. Kvaran og stjórnar flutningi. — Fjóröi þáttur (af sex) Hol- klaki. ,20.30 Sinfóníuhljómsveit íslands heldur hljómleika í Háskóla bíói. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. 21.10 Hjá Einstökuvörðu. Laufey Siguröardóttir frá Hvassa- felli les kvæði eftir Hjalta Finnsson bónda aö Ártúni í Eyjafirði. ,21.30 Útvarpssagan „Sonur minn Sinfjötli", eftir Guö- rauid Daníelsson. Höfund- ur flytur (11). 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.15 Þreyta við akstur. Kjartan Jóhannsson læknir flytur erindi aö tilhlutan fram- kvæmdanefndar hægri um- ferðar. 22.35 Bárokktónlist f Liibeck og Róm. Þorkell Sigurbjöms- son kyrtnir. 23.20 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. PENNAVINIR UTVARP Fimmtudagur 16. mai. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veöurfregnir. Baliettónlist. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist, vefk eftir Beethoven. , ' 17.46 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Lög á nikkuna. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Tónlist eftir Árna Björns- son, tónskáld mánaðarins. 19.45 Framhaldsleikritiö: „Horft um öxl“ Ævar R. Kvaran færði í leikritsfrom skáld Sandra Sefton, 16 ára gömul, ensk stúlka óskar eftir penna- vini á Islandi, helzt sem safnar frímerkjum. — Heimilisfang Söndra er: 19 Walker Lane Hyde Che hire England. ... eitt hef ég aldrei skilið með þessa sild: Hún er flutt út í tunnum og inn í dósum... iq TILKYNNINGAR Frá Sjómannadagsráði, Reykja- vík: Reykvískir sjómenn sem vlija taka þátt í björgunar- og stakka sundi og skipshafnir og vinnu- flokkar, sem vilja taka þátt i reiptogi á Sjómannadaginn, sunnudaginn 26. maí n.k., til- kynni þátttöku sína fyrir 20. þ.m. í síma 38465 eða 15653. — Keppn- in fer fram í nýju sundlauginni í Laugardal. Frá Kvenfélagasambandi Is- lands. Skrifstofa sambandsins og leiðbeiningarstöð húsmæðra, Hall veigarstöðum, sími 12335, er op- in alla virka daga frá kl. 3-5 nema laugardaga ÁRNAB HEILLA Á sumardaginn fyrsta voru gef in saman í hjónaband í Skálholts kirkju í Biskupstungum, Jón Sig- urbjörn Dalmann frá Hafnarfiröi og María Svanfríður Simonardótt ir frá Sauðárkróki. HEIMSÓKNARTIMI Á SJÚKRAHÖSUM Elliheimilið Grund. Alla daga -kl. 2-4 og 6 ^0-7 Fæðingaheimili Reykjavíkir Alla daga kK 3.30—4.30 og fyrii feöur kl. 8-8.30 Fæðingardeild Landspítalans Alla daga kl 3—4 og 7.30—8 Kópavogshælið Eftir hádegif daglega Hvítabandiö Alla daga frá kl 3—4 oh 7 — 7-30 Farsóttarhúsiö .Alla daga kl. 3 30—5 og 6.30—7. Kleppsspftalinn. Alla daga k) 3-4 oe 6.30-7. Sólheimar. kí. 15—16 og 19— 19.30 Landspftalinn kl 15-16 og 15' 19.30 Borgarspítalinn viö °arónsstig, 14—15 og 19-19.30. íkgp Spáin gildir fyrir föstudaginn 17. maí. Hrúturinn. 21. marz til 20. aprfl. Gerðu þér ekki rellu út af smámunum, þá veröur dag- urinn að minnsta kosti þolan- legur. Skuldheimtumenn geta orðið heldur leiðir viöskiptis. Nautið, 21. apríl til 21. mai Einhver innan fjölskyldunnar gerir þér að öllum Iíkindum gramt í geði, sennilega þarftu aö sýna honum talsvert meiri festu, en gættu þó allrar sann girni. Tvíburarnir, 22. maí til 21 júní. Haföu gát á peningurr. þín um, gættu þess sér í lagi, að ekki sé haft af þér í viðskipt- um. Það getur orðið erfitt fyrir þig að fá einhvem misskilning leiðréttan. Krabbinn, 22. júní til 23. júli Segðu þeim til syndanna, sem þér finnst að1 hafi tii þess unn- ið, en hagaöu þó oröum þínum þannig, að þaii særi ekki við- komandi. Skuldir geta reynzt vandheimtar. Ljóniö, 24 iúlí til 23. ágúst. Þaö ætti að fara vel á með þér og gagnstæða kyninu í dag, og ekki aö vita nema að vinátta, sem stofnað kann aö verða til standi lengi og reynist affarasæi Meyian, 24 ágúst t:l 23. sept Láttu sem þú heyrir ekki þref og aöfinnsiur vegna atriöa. sem í rauninni hafa Iitla eða enga þýöingu. Haltu þfnu striki og lofaðu öörum að gera sjálfum sér lífiö leitt. Vogin, 24 sept. til 23. ckt. Óvæntar fréttir og góðar frétt- ir líklegar í dag, eða aö eitt- hvert mál snúist óvænt til hins betra. Hafðu augun og eyrun hjá þér .og láttu ekkert tæki- færi ónotað. Drekinn, 24 okt. til 22. nóv Taktu svari þeirra, sem þú heyrir hallað á og veizt að ekki eiga það skilið. Ekki er ólíklegt aö einhverjir öröugleikar verði innan fjölskyldunnar. Bcgmaöurinn, 23. nóv til 21. des. Það er ekki ólíklegt að þér verði falið dálítiö óvenjulegt verkefni f dag, og skaltu leggja þig fram við lausn þess, eins þótt hún sé tiltölulega auðveld. Steingeitin, 22 des. til 20. jan Það er eins og einhver tvö and- stæð öfl tog’'t á um þig i dag. Hugsaðu vandlega. viðbrögð og ákvarðanir, einkum þegar ná- komnir eiga hlut að máli. Vatnsberinn 2! jan tíl 19. febr. Farðu þér hægt og ró- lefea, og gefðu þér tíma til að vanda vel þaö, sem þú vinnur að. Vafaiítið verður rekið á eft- ir, en hafðu það ekki að neinu. Ffskamir. 20 febr til 20 marz. Hafðu sem fæst orð um hlutina leggðu alla áherzlu á framkvæmd þeirra. Gættu feng- ins fjár, og stilltu örlæti þínu í hóf þegar líður á daginn. <(ALLi FR/ENDl i..i.i.!m;i ii:i i i i, i iit 1111111 HTti iiiaiaiin iSS'allett LEIKFIIVil JAZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti Margir litir Allar stærðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvítir Táskór Ballet-töskur ^^ctllettíúðin U E R Z L U N I N SÍMI 1*30-76 llllllllll II1111111111111111111111 {Feétía PIAST Y * ýHt+y'tUm IUík! JViffrtií— J** JUi‘4 rtáH r» 27 Simi /OpOg Nýjo Bíl þjónuston l.ækkið viðMerð'>rkostnaöinn meö övi aö vinn? siálfii aö viðgerð bifreiöarinnar — Fag- menn ”'’ta aöstoö ef óskað er Rúmgóö húsakynni aöstaöa til bvotta Nýjn Bíbþjónustnn Hafnarbraut 17. sími «2530 opiö frá kl 9—23. NYjTIMfi f TEPPAHREINSUN ADVANCi rrvggir aö tepp 'ð hlevpur ekki ^evniö viðskipt- h. Uppl verzl lxmlnster simi ■0676 Heima simi 42239 UMFERÐAB- TAKMÖRKUN KL. 0300-0700 /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.