Vísir - 16.05.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 16.05.1968, Blaðsíða 15
V í SIR . Fimmtudagur 16. maí 1968. /5 ÞJÓNUSTA HÚS A VIÐGERÐIR — HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur allar húsaviðgerðir utan húss sem innan Standsetjum ibúðir. Flísaleggjum. Hlöðum bílskúra. — Vanir menn, vönduð vinna. Útvegum allt efni. — Uppl. i síma 23599 allan daginn. aaaoasis.f. i simi 23480 Vínnuvéiar tll lelgu Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. - Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benzfnknúnar vatnsdælur. Víbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. - HftFfíATI'IISJI 4 JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bfl- ^ krana og flutningatæki til allra Mearðvilinslan sf framkvæmda, innan sem utan borgarinnar. — Jarðvinnslan s.f. Síðumúla 15. Símar 32481 og 31080. HUSAVIÐGERÐIR önnumst allar viðgerðir utan húss og innan. Útvegum allt efni. Tíma- og ákvæðisvinna. Uppl. I símum 23479 og 16234.___________________ 4HALDALEIGAN, SlMI 13728 LEIGIR YÐUR núrhamra meg borum og fleygum, múrhamra með múr- festingu, tij sölu múrfestingar (% % % %), vfbratora fyrir stejrpu, vatnsdælm, steypuhrærivélar, hitablásara slípurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar. útbúnað tíi pi- anóflutninga o. fL Sent og sótt ef óskað er. — Áhalda æigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. — Isskápa flutningar á sama stað. — Slmi 13728. HÚSAVIÐGERÐIR Önnumst allar viðgerðir utan húss og innan. Útvegum allt efni. Tfma- og ákvæðisvinna. Uppl. i símum 23479 og 16234. TEPPAÞJONUSTA — WILTON-TEPPI Útvega glæsileg, Islenzk Wiltor teppl, 100% ull. Kem heim meö sýnishom. Einnig útvegf ég ódýr. dönsk ullar og sisal-teppi í lestar gerðir bifreiða. Annast snið og lagnn svo og viðgeröir. Daníel Kjartansson, Mosgerði 19 Simi 31283. _______________________ Kitcenaid Westinghouse viðgerðir Öll almenn rafvirkjaþjónusta. Hringiö i slma 13881. — Kvöldsimi 83851. — Rafnaust s.f. GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR '-et útvegað hin viðurkenndu teppi frá Vefaranum h.f Er einnig meö sýnishom af enskum, dönskum og hollenzk- um teppum. Annast sníðingu og lagnir — Vilhjálmur Einarsson, Goðatúni 3, Silfurtúni. Sími 52399. HUSAVIÐGERÐIR Tökum að ok'»ur allar húsaviögerðir, utan sem innan. — Skiptum um jám, lagfærum rennur og veggi. Kvöld- og helgarvinna á sama gjaldi. Látið fagmenn vinna verkið. Símar 13549 og 84112. HUSEIGENDUR — BYGGINGAMENN Einangrunargler. Setjun, i einfalt og tvöfalt gler útvegum illt efni. Leitið tilboða I sima 52620 og 51139 Greiðsiu- ;kilmáiar. BÍLASPRAUTUN — SKAFTAHLÍÐ 42 Sprautum og blettum bila. PÍANÓ OG ORGEL Stillingar og viðgerðir, einnig nýuppgerð pianó og orgel til sölu. Hljöðfæraverkstæði Pálmars Árna. Laugavegi 178, 5. h. (Hjólbarðahúsiö). Sími 18643. SJÓNVARPSLOFTNET Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Útvega allt efni ef óskað er Sanngjamt verð. — Fljótt af hendi leyst. — Simi 16541 k„ 9—6 og 14897 eftir kl. 6._ LÓÐASTANDSETNING! Látið okkur annast lóðina. Við skiptum um jarðveg og þekjum, steypum og helluleggjum gangstíga, steypum grindverk, heimkeyrslur og fleira, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 18940. INNANHUSSMÍÐI TBÉ8MIDIAN KyiSTUR Vanti yður vandað- ar innréttingar i hl- r>ýli yðar þá leitið fyrst tilboða t Tré- -miðjunni Kvisti, Súðavogi 42 Simi 33177—36699 HUSEIGENDUR Leggjum og steypum gangstéttir og innkeyrslur að bíi- skúrum og fleira. Sími 18860, heimasími 36367. Handriðasmíði — Handriðaplast Smíðum handrið úr járni eða stáli eftir teikningum eða eigin gerðum. Töi- um einnig að okkur aðra iámsmíða- vinnu. Málmiöjan s.f. Hlunnavogi 10 — Sími 37965 og 83140. Standsetjum lððir leggjum og teypum gangstéttir girðum o.fl. Uppl. i síma 37434. Lóðastandretningar. Standsetjuir og girðum lóðir, málum grindverk o.fl. Sími 11792 og 23134 eftir kl. 5. MOLD Góð mold keyrð heim i lóðir. Vélaleigan Miðtúni 30 — Sími 18459. MÁLNINGAVINNA — UTI OG INNI Annast alla málningavinnu, úti sem inni. Pantið úti- málningi strax fyrir sumarið. Uppl. I sima 32705. BÓLSTRUN — KLÆÐNIN G AR Klæöi og geri ið bólstruð húsgögn, úrva) áklæða Gef upp varð ef þess er óskað. Bólstrunin Álfaskeiöi 96. — Sími 51647. SÍMI 82347 Bílaleigan Akbraut. Leigjum Volkswagen 1300 Sendum Simi 82347 BÓLSTR JN — SÍMI 20613 Kiæði og geri við bólrtruð húsgögn Vönduð vinna. úrva) áklæða Kem og skoða. geri tilboö — Bólstrun Jóns Ámasonar, Vestu,'götu 53 B. Simi 20613 HUSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir Setjum i einfalt og tvöfa!1 gler. skiptum um járn á þaki Setjum upp grind- verk. Vanir menn — Simi 12862. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatnsleiðslum og hitakerfum Hitaveitutengingar. — Sími 17041.' SKERPINGAR Skerpum hand- og vélsláttuvélar, sækjum og sendum. — Skerpum einnig alls konar bitverkfæri. Skerping Grjóta- götu 14. Sími 18860. HUSEIGENDUR — HUSEIGENDUR 1 Látið okkur hreinsa lóðirnar. Keyrum allt rus! í burtu. Uppl. í síma 35898 allan daginn. Geymiö auglýsinguna. 40379 — HURÐAÍSETNING Pantið meö fýrirvara. — Sími 40379. HUSEIGENDUR Smiða innréttingar o. fl. Vinn samkv. verðtilb. eða i tíma- vinnu. Vönduð vinna. Uppl. í sima 31307 eða aö Lang- holtsvegi 39. KAUP-SALA KÁPUSALAN — SKULAGÖTU 51 Allar eldri gerðir af kápum seljast á tækifærisverði. — Léttir loðfóðraðir terelynejakkar á mjög góöu verði (góö- ar ferðaflíkur). Mikif úrval af terelynekápum fyrir eldri og yngri, Ijósir og dökkir litir. Nokkrir ljósir pelsar á tækifærsveröi. T ÆKIF ÆRISKAUP — ÓDÝRT Elector ryksugurnar margeftirspurðu komnar aftur, kraft- miklar. irsábyrgð aðeins kr 1984.—; strokjárn rn/hita stilli, kr 405.—: CAR-FA og VICTORIA toppgrindur., landsins mesta úr-'al, frá sr 285.—; ROTHO hjólbörur frá kr 1149.— með kúluleguro og loftfylltum hjólbarða; malning og málningarvörur. verkfæraúrval — úrvalsverk- færi — póstsendu~i. — Ingþór Haraldsson h.f., Snorra- braut 22, sfmi 14245. DRAPUHLÍÐ ARGRJ ÓT Til sölu fallegt hellugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom- ið og veljið sjált. Jppl. i síma 41664. JASMIN — SNORRABRAUT 22 Gjafavörur ' miklu úrvali. Nýkomið mikið úrval af reyk- elsum, herrabindum og skrautmunum. Margt fleira nýtt, , tekið upp á næstunni. — Gjöfina sem veitir varanlega ánægju fáið þér 1 Jasmin Snorrabraut 22. — Sími 11625. yt NÝKOMIÐ: Fiskar — Plöntur — Hamsturbúr — og Hreiðurkassar. Hraunteig 5 — Sími 34358. NÝKOMIÐ FRÁ INÐLANDI Margar gerðir af handútskorn- um borðum og fáséöum ind- verskum trémunum. Auk þess handskreytt silki og koparvörur. Rammagerðin, Hafnarstræti 17 Rammagerðin Hafnarstræti 5. TIL SÖLU STURTUR OG BÍLPALLUR 2ja strokka St. Paule sturtur og 8 rúmmetra pallur 17% fet með íárn skjólborðum á hjörum. Hentugt á 2ja hás- inga bfl, fæst á hagstæöu verði. Uppl. f síma 81305 eftir kl. 7. FYRIR LISTUNNENDUR Málverkaeftirprentamr á striga af hinum sfgildu verkum gömlu meistaranna. Mjög gott verö., Rammagerðin, Hafn- arstræti 17. BING & GRÖNDAHL POSTULÍN Allir geta eignazt þetta heimsfræga postulín meö söfn- unaraðfvrðinni, þið er kaupa eitt og eitt stykki í einu. Söluumboð; Rammagerðin, Hafnarstræti 17. Rammagerð- in, Hafnarstræti 5. PÍANÓ OG ORGEL Stillingar og viðgerðir. einnig nýuppgerð píanó og orgel til sölu — Hljóðfæ- ..verkstæð Pálmars Áma, Laugavegi 178 3 hæö. (Hjólbarðahúsið) Simi 18643. BLÓM & MYNDIR AUGLÝSA Málverkaeftirlíkingar, heimsfrægra listamanna, stórt úrval. Mynda- rammar, sporöskjulagaðir, einnig gylltir og silfraðir málmrammar. Kínverskir púðar frá 150. — . Tökum innrömmun. tslenzkir og erlend- ir listar. — Verzl. Blóm & Myndir, Laugavegi 130 (viö Hlemmtorg). LÓTUSBLÓr "TÐ AUGLÝSIR Höfur fengið aftur hinar vinsælu indversku kamfur- kistur. indversk útskorin borö, arabískar kúabjöllur, danskar Amager-hillur, postulínsstyttur f miklu úrvali, ásamt mörgu fleiru. — Lótusblómið, Skólavörðustíg 2, sími 14270.________________________ gullfiskabUðin auglýsir Nýkomið fuglabúr og fuglar, hamstrabúr og hamstrar, fiskabúr og fiskar. Nympheparakit í búfi. Vítamín fyrir stofufugla, '•> ðurkassar og bastkörfur. Mesta úrval af fóöurvörum. Gullfiskabúðin Barónsstlg 12. Svefnherbergissett — Framleiðsluverð Verða t;’ sýnis frá kl. 2—6 daglega. S. J. húsgögn Rauðarárstfg 20. Simi 16980, 22 HA. BÁTAVÉL TIL SÖLU 22 ha. Kelvin-Diesel bátavél, nýuppgerð hjá umboðinu, er til sölu. Uppl. í sfma 14940 eða að Laugavegi 151. FYLLINGAREFNI — OFANÍBURÐUR Fín rauðamöl til sölu. Flutt heim. Mjög góð í innkeyrslur, bflaplön, uppfy'lingar grunna o. fl. Bragi Sigurjónsson, Bræðratungu 2. Kópavogi. Sfmi 40086. PENIN G ASKÁPUR Stór peningaskápur til sölu. Sími 31353. VERZLUNIN GOÐAFOSS LAUGAVEGI 5 hættir. Allar vörur verzlunarinnar seldar á hálfvlrði þessa viku. B.M.C. (GIPSY) DISELVÉL til sölu nýyfirfarinn og í toppstandi. Uppl. í slma 41067 eftir kl. 7.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.