Vísir - 05.06.1968, Side 10

Vísir - 05.06.1968, Side 10
V í SIR . Miðvikudagur 5. júní 1368. 70 raa Kennedy skotinn- m-> i. síðu. standa 45—60 mínútur. Annað af tveimur skotsárum er fyrir ofan annað eyrað og mjög hættulegt, en hitt á öxl, og er minni háttar sár. Ethel kona hans er hjá hon- um .Kennedy er meðvitundarlaus og horfur mjög alvarlegar. Fyrir utan gistihúsið, þar sem að alstöðin er, er mergð manna, sem !)íður frétta af líðan Kennedvs, einnig fyrir utan Good Samaritan sjúkrahúsið. Meðan Kennedy lá á skurðar- boröinu gengu fréttamenn m. a. á í'und blaðafulltrúa hans Franks Mankiewics, og sagði hann fyrstu orðin, sem urðu til þess að glæða vonirnar í brjóstum manna, um að Kenndy myndi lifa þetta af: „Hann hefir gott hjarta og and- ardrátturinn er eðlilegur". Mankiewics lét í það skína, að hann teidi Kennedy ekki í lífshættu. í frétt úr páfagarði segir, að þar ríki djúp hryggð vegna bana- tilræðisins við Kennedy. Talsmaður ?áls páfa sagði, að þessi viðburð- ur yröi ekki til þess að greiða fyrir skilningi og friði, sem Hans heil- agleiki stefndi aö. f framhaldsfrétt frá NTB segir, að fyrsti læknirinn sem skoðaði Kennedy, hafi staðfest, að hann hafi særzt í andliti. — Kennedy var gefið blóð þegar við komuna til sjúkrahússins. Þá er sagt að særzt hafi maður að nafni Bill Weizel, starfsmaður hjá eða á vegum sjónvarpsfélags- ins Abc. Ekki er kunnugt nánar um líðan hans. Ekki verður séð af þessari frétt, svo að öruggt cé, hvort hér er um annan hinna hand- teknu manna eða ekki, en svo er að orði komizt, að „komið hafi í Ijós, að hann sé Bill Weizel" o. s. frv. Þegar skotmaðurinn var hand- tekinn varð lögreglan að slá hring um hann. í æsingunni hefði ella getað fariö svo, aö hann heföi verið tekinn og drepinn án dóms og laga. Lögreglan kom honum í skyndi í lögreglubíl og var byssu- hlaupi beint að baki hans á meðan. Kl. 10.25 að íslenzkum tíma var ÉG ÆTLA í LAS VEGAS Diskatek í kvöld — En þd? cim i-vibyiii Liiii iii rveiiueuys ug : var skurðaðgerðinni þá ekki lokið. | Presturinn, sem veitti Kennedy hinztu blessun. segir að það sé jafnan gert, er tvísýnt sé um líf manna. en ekki vmna þess, að hann sé talinn devjandi. Árásarmaðurinn er 25 ára. segir i í bandarísku útvarpi, hvítur maður, ; j en ekki !jös á hörund, og g: *i verið j ; Suöur-Ameríkurnaður. Hann segir, i að kannslti !-omi árásin samlönd- ; um hans að gagni. Frekari upplýs- ingar um manninn hafa ekki verið 1 látnar í té, en lögreglan telur, að ekki hafi verið um samsæri aö | ræða. j Þrír menn sem nærstaddir voru Kennedy, er hann var skotinn, særðust og þess getið, að ókunn- ugt sé um líðan eins þeirra, on hin- ir munu ekki mikið særöir. ^ Opið í kvöld frá 9 til 1 .if Nýjustu topplögin frá New York og London. Siegnir óhug — Frjáls klæðnaður. Las Vegas er diskótek unga fólksins — aldur 18 ára og upp. LAS VEGAS DISKOTEK B-> 1. síðu ! Bandaríkjastjórn og fyrir hina | frambjóðendurna til forsetakosn i inganna, þótt þeir hafi hér eng- j an hlut átt að máli. j Þetta hlýtur einnig að geta i haft þær afleiðingar, að góðir menn í Bandaríkjunum fáist ekki til að fara í framboð. Auk þess er þetta slæmt fyrir álit Bandaríkjanna út á við. Tilboð óskast í byggingaframkvæmdir við virkjun Smyrlabjargarár í Austur-Skaftafells- sýslu. Útboðsgögn afhendast á skrifstofu vorri gegn 3000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð 24. júní 1968 kl. 11.00 f. h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Gylfi Þ. Gíslason, ráðherra. Þetta er hörmulegt. Það er eitthvað meira en lítið að mann- kyninu, nú, þegar það er auð- ugra og voldugra, en nokkru sinni fyrr. En eitthvað annað mikilvægt virðist vanta. Þorsteinn Thorarensen, rithöfundur. Það, sem mér kemur fyrst í hug er hve fljótt ský getur dreg ið fyrir sólu, þó að dagur sé enn bjartur. — Ég vaknaði við það í morgun, að sólin skein inn til mín og dagurinn og veröldin virtust ætla að verða björt og fögur í dag. Það fyrsta sem ég heyrði hins vegar þegar ég opn- aði fyrir útvarpið voru þessi vá legu tíðindi. Þessi veröld er að verða and- styggilega og óð. Morðingjar vaða uppi. Skríllinn og anar- kistar eru að breyta hinum feg urst borgum í rúsir og rusla- hauga. Það væri ósk mín að all- ir beztu menn sitji ekki hjá heldur reyni að hamla á móti þessu ofbeidisæði, hvar sem það brýzt út eða skýtur upp kollin- um. íþróttir — 2. siðu. heppilegur leikur fyrir kvenfólk eins og kunnugt er. Gunnar Felix- son var hættulegur í framlínunni eins og oftast, en framlínan féll ekki vel saman. Þar er verkefni fyrir hinn austurríska þjálfara að slípa fletina saman. Fram-liðið var veikara en ég hafði gct ráö fyrir, en náði samt sínum hlut og vel það. Vörnin var sterkari hlutinn * liðinu og Þor- bergur Atiason kom á óvart í markinu. Þá bjargaði Anton mið- vörður ófáum hættulegum tilraun- um XR-inga í þessum leik. Halldór Bachmann Hafliðason dæmdi leikinn og gerði þaö vel. — jbp — Wodizco — • 16. síöu. • þekkir engan „áróðurð siagoröj eða ídeológíu." • Það hefur verið mér mikið J ánægjuefni að sjá hve tönlist-J armenningunni hefur farið mik-e ið fram hérlendis. Fyrir 10 ár- um voru áhorfendur gjörsam- lega kaldir fy’rir tónlistinni. Nú eru þeir orðnir hrifnæmari, eru byrjaðir að skilja og njóta, en það er v.pphafið að sannri tón- listarrr.enningu. Þið getið raunar verið hreykn ir af hve tónlistarmenn ykkar hefur tekið miklum framförum. Hér hefur verið upnselt á hverja tónleika í möra ár. sem myndi þykja tíðindi f mörgum sam- bærilegum borgum á megin- landi Evrópu. Þar getur verið erfitt að fá fólk til að koma jafn vel þótt frægir einleikarar leiki á tónieikunum. Sjálf hefur hljómsveitin tekið ótrúlegum framförum. Hún var stofnuð úr næstum' engu fyrir 18 árum. Vélflestir tón- listarmennirnir erlendir. Eftir 5-6 ár spái ég því að allir í hljómsveitinni verði íslenzkir. Bodan Wodizco sagði að hann mvndi sannarlega reyna að koma ti! íslands aftur, ef ekki til annars en að stjórna hlómsveitinni sem gestur. Hann gat að lokum ekki á sér sétið um skoðanir sínar á ís- lenzku dagblöðunum. Það er til skammar hvað þið íslenzkir blaðamenn skrifið lftið um tón- listarlífið. Það eins og fleira í þjóðfélaginu verður að þrífast á umtali og skrifum. Róbert Kennedy - W—-> 1 cíðll 21 árs, og Bobby fékk auðvitaö sína milljön. Kennedy er fæddur í Boston 20. nóvember 1925. Kona hans Ethel hefir alið honum 10 börn og gengur með það ellefta. Heimilislíf þeirra hefir verið far- sælt, og ávalit er hann má því við koma, sinnir hann börnum sínum. er þeim góður félagi og f öllu að sögn ágætur heimilisfaðir. mmmiuuimm Ferðafélag íslands, fer gróður- setningarferð í Heiðmörk í kvöid, miðvikudagskvöld, kl. 20. Farið verður frá Austurvelli. Félagar og aðrir velunnarar félagsins eru vin- samlegast beðnir um að mæta. BELLA Þú hefur áreiðanlega ekki orðið veikur af matnum, sem ég gaf þér. Hundurinn minn borðaði líka af honum, og hann er stálhraust- ur. jKIBMETl Stytzta styrjöla í neimmuc var á milli Englendinga og Zanzibar (sem nú er hluti af Tanzaniují en hún stóð frá kl. 9.02 að morgni til 9.40 eða um 38 minútur. Orust an var háð 27. ágúst árið 1896. VEÐRIÐ i DAG Norðaustan kaldi og léttskýjað. Hiti 7-11 stig. Aðvörun. Eigendur sauðfjár þess sem gengur í Einarsstaða- túni eru áminntir um að hirða það tafarlaust, annars verður það sett inn á kostnað eigenda. — Gunnar Sigurðsson.. Vísir 5. júni 1918. sörr Landsbókasafn íslands, satna- húsinu við Hverfisgötu. Lestrar- salur er opinn alla virka daga kl 9—19 nema laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur kl. 13—15, nema laug ardaga kl. 10— ’ Listasafn Eir.ars Jónssonar er opið daglega frá kl 1 30 til 4 Landsbókasaln Islands, Satnahú- inu við Hverfisgötu Lestrarsalii eru opnir alia 'i. ka daga kl 9- 19 Útlánssalur kl 13—15 Sýninp Tsalui Náttúrulræði itofnunar tslands Hverfisgötu 116, verðm opinn frá I septem oer alla daga nema mánudaga og föstudaga frá kl. 1.30 tH 4.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.