Vísir - 05.06.1968, Blaðsíða 3

Vísir - 05.06.1968, Blaðsíða 3
VlSIR . Miðvikudagur 5. júní 1968. Traustir skulu hornsteinur...." ¦>:-.y. ->:¦:..¦-¦/.- /# Hornsteinninn að mesta fyrirtæki landsins, Búr- f ellsvirkjun, var lagður í fyrradag, á annan í hvíta sunnn. Þá brugðu marg- ir af forráðamönnum þjóðarinnar sér austur að virkjuninni miklu til að vera viðstaddir at- höfnina. — Að athöfn- inni lokinni var f arið um virkjunarsvæðið og maMöf gafst fólki kostur á að skoða þessar stórmerku framkvæmdir og MYND SJÁIN okkar í dag, sem Isak Jónsson tók fyrir okkur, er einmitt af f erð- inni um virkjunarsvæð- ið að Búrfelli. I ávarpi forseta íslands viö þetta tækifæri sagði hann m.a.: „Ein af þeim spurningum, sem lögö var fyrir Job, sem allir kannast við, þegar hann var kveðinn í kútinn, er þessi: „Hver lagði hornstein jarðar- innar, þegar morgunstjörnurnar sungu gleðisöng allar saman"? Þar vottar þegar fyrir því sem algengast er enn þann dag í dag, að nota orðið „hornsteinn" sem líkingu, tákn þess, sem skal vera traust, varanlegt og bjargfast. „Traustir skulu horn- steinar hárra sala", segir Jónas um „Alþing hið nýja"." Þeir geta líka gert að gamni sínu ráðherrarnir. Magnús Jónsson, f jármálaráðherra, Eggert G. Þorsteinsson og eiginkona Magnúsar. „Ur« og grjót...", ekkert nema urð og grjót á Ieið manna og kvenna, sem eru að skoða GINNUNGAGAP gæti hún heitið þessi mynd. ísak ljósmynd- virkiunariramkvænuliriiar. Framarlega á myndinni er menntamálaráðherra hjálpaö yfir erf- ari skaut þarna upp í þungbuinn himininn neðan úr göngun- iðan hjalla. Lengst til vinstri og ofarlega virðist einn fara „hina leiðina". l um. . "2«s,:. jíiiíé _-.,—^—^- Forseti Islands ásamt Björgu, dóttur sinni og Páli Ásg, Tryggvasyni, tengdasyni sinum. Gestirnir horfa upp í gatið fyrir ofan. 'OGREIÐÐIR l REIKNINGAR- LÁTIÐ OKKUR INNHEIMTA... Þab sparar ydur t'ima og ópægindi INNHEIMTUSKRIFSTOFAN Tjarnargötu 10 — III hæd - Vonarstrætismegin — S'i mi 13175 (3línur) tamB.WK^rrvnra

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.