Vísir


Vísir - 05.06.1968, Qupperneq 3

Vísir - 05.06.1968, Qupperneq 3
VlSIR . Miðvikudagur 5. júní 1968, 3 MfýiíniOÚ Traustir skulu hornsteinur.../7 Horasteínninn að mesta fyrirtæki landsins, Búr- fellsvirkjun, var lagður í fyrradag, á annan í hvíta sunnu. Þá brugðu marg- ir af forráðamönnum þjóðarinnar sér austur að virkjuninni miklu til að vera viðstaddir at- höfnina. — Að athöfn- inni lokinni var farið um virkjunarsvæðið og gafst fólki kostur á að skoða þessar stórmerku framkvæmdir og MYND SJÁIN okkar í dag, sem ísak Jónsson tók fyrir okkur, er einmitt af ferð- inni um virkjunarsvæð- ið að Búrfelli. í ávarpi forseta Islands við þetta tækifæri sagði hann m.a.: „Ein af þeim spurningum, sem lögð var fyrir Job, sem allir kannast við, þegar hann var kveðinn í kútinn, er þessi: „Hver lagði hornstein jarðar- innar, þegar morgunstjörnurnar sungu gleöisöng allar saman“? Þar vottar þegar fyrir því sem algengast er enn þann dag í dag, að nota orðið „hornsteinn" sem líkingu, tákn þess, sem skal vera traust, varanlegt og bjargfast. „Traustir skulu horn- steinar hárra sala“, segir Jónas um „Alþing hiö nýja“.“ Þeir geta lika gert aö gamni sínu ráðherrarnir. Magr.ús Jónsson, fjármálaráðherra, Eggert G. Þorsteinsson og eiginkona Magnúsar. GINNUNGAGAP gæti hún ari skaut þarna upp í þungbúinn himininn neðan úr göngun- um. „Urð og grjót..ekkert nema urð og grjót á leið manna og kvenna, sem eru að skoða vlrkjunarframkvæmdirnar. Framarlega á myndinni er menntamálaráðherra hjálpað yfir erf- iðan hjalla. Lengst til vinstri og ofarlega virðist einn fara „hina leiðina“. ■ Forseti Islands ásamt Björgu, dóttur sinni og Páli Ásg. Tryggvasyni, tengdasyni sínum. Gestirnir horfa upp í gatið fyrir ofan. OGREIDOIR l REIKNINGAR * LÁTIÐ OKXUR INNHEIMTA... Það sparar yður t'ima og óbægindi INNHEIMTUSKRIFSTOFAN Tjarnargötu 10 —III hæð - Vonarstrætismegin — S'i mi 13175 (3linur)

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.